Morgunblaðið - 20.11.1957, Side 7

Morgunblaðið - 20.11.1957, Side 7
MiSvikudagur 20. nóv. 1957 MORGVNBLAÐIÐ 7 Herbergi til leigu með húsg-ögnum. Er á góð- um stað á Melunum. Reglu- semi áskilin. Uppl. í síma 14470 eftir kl. 5 í dag. TIL LEIGU Lítil íhúð utan við bæinn, er til leigu nú þegar. Upp- lýsingar í síma 18141. Pússningasandur frá jlvaleyri. — Fljót af- greiðsla. Kristján Steingrímsson Hafnarfirði, sími 50210 Kona óskast sem er vön bakstri. Tilboð sendist Mbl., fyrir laugar- dag, merkt: „Eldbússtörf — 3318“. — Saltvikurrófur Ódýrar, stórar og góðar. — Sendar ókeypis heim_ — Sími 2-40-54. MUNIÐ liifreiðaverkstæðið Spindil h.f. að Rauðará við Skúlagötu Sími 13976. — Lipur og örugg þjónusta. M iðstöðvarkaflar og olíiegeytnar fyrir húsaupphitun. h/f ~~r:r Kimi 2-44-00 Göð ibúb óskast til leigu frá 1. des. n.k. til 14. maí eða lengur. Reglusemi og fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar í síma 13706 í dag kl. 5—7 e.h. BÍLL Óska eftir litlum 4ra manna bíl, ártal 1954—’57. Vin- samlegast sendið uppl. til Mbl., merkt: „M-13 — 3333“. — Ung stúika óskar eftir hvers konar afvinnu f.h. Er vön bílkeyrslu og þauivön afgreiðslu og síma- vörzlu. Margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 17844, milli 2 og 5. Húseigenaur Tvær mæðgur óska eftir íbúð 9 til 4 herbergja, heizt sem nsest Miðbænum. Uppl. í síma 24552. — Segulbandstæki til sölu. Upplýsingar í síma 14789, Nýja-Garði. Herbergi 5, eftir kl. 7. Telpa óskast til að gæta barns 1—3 tíma á dag. Uppl. í síma 23812 eða Sporðagrunr 7. 2 stúlkur óskast uð barnaheimilinu í Skálatúni. Uppl. hjá Ráðn- ingastofu Reykjavíkur. NÝKOMIÐ Þýzkir barnagallar K.ínversk dömunállföt Tékkneskar herraskyrtur Ungveríkar drengjaskyrtur Og herranáltföt. Ódýrt. - Póstsendum. Laugav. 10, sími 13367. Óska eftir 2ja-3ja her- bergja ÍBÚÐ Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Uppiýsingar í síma 17366. BÍLLINN j Zodiak ’56 Zodiak ’57 Fiat 1100 TV ’57 Fiat 1100 ’54 Ford ’53 (2ja dyra) Ford ’55 (2ja dyra) Volkswagen ’55, ’56 Ruiek ’52, ’55 De Soto ’4S, ’53 Chevrolet ’41, ’47, 49, ’50, j ’52, ’57 Moscwitch ’55, ’57 Ford ’47 Auk þess fjöldi bifreiða af ýmsum gerðum og verðum, með alls konar skiimálum. Gerum alla samninga og aðstoðum við umskráningu og tryggingar. BÍLLI4SIN Garbastræti 6 Sími: 18-8-33 Brimnes h.f. NÝKOMIÐ í Plymouth ’42—’48. — HurSir Kistulok Vatnskassahlífar (Grille) Upphalarar Afturljós Bremsuljós Luktarliringir Parkljós Flautuhringir Kistulokslæsingar Fígúrur (á húdd) Húnar Stuðarapönnur Krómlistar Brimnes h.f. Mjóstræti 3. Sími 19194. ZABO kuldaúlpur Öska eftir 10 þúsund kr. LÁNI Háir vextir. Tilboð merkt: „Fjóla — 3340“, sendist Mbl., fyrir föstudagskvöld. Vantar ibúð Kona í góðri atvinnu, með 7 ára krakka, vantar íbúð. — Má vera 2 herb. og eldhús eða 1 stór stofa og eldhús. Helzt í Vesturbænum. Upp- lýsingar í síma 22922. Leðurblússur ESTRELLA skyrtur hvítar, mislitar Herra-nærföt Herra-náttföt Herra-sokkar Herra-slifsi Herra-frakkar Góðir litlir bilar til sölu Standard 8 ’46 HiIIman ’47 Bílasalan Hentugt hús til brottflutnings, til sölu. 1 húsinu eru 2ja og 3ja herb. íbúð, með miðstöð og rafvél. Til greina kemur að taka vörubíl upp í. Timbur og miðstöðvarkerfi til sölu á sama stað. Upplýsingar á Laugavegi 18. Lóð við sjó Óska eftir að kaupa lóð við sjó, i nágrenni Reykjavíkur, fyrir einbýlishús. Lóðin þarf að ná niður í fjöru- borðið og vera minnst 600— 1000 fermetrar. Tiib. merkt „Stokkseyringur — 3334“, óskast sent blaðinu fyrir nóvemberlok. Kvennadeild Sálarrannsóknarfél. Islands Fundur í kvöld að Garða- stræti 8 kl. 8,30. — STJÓRNIN Mastarf — Kennsla Kennari óskar eftir auka- starfi síðdegis eða á kvöld- in. Margt kemur til greina, en einkum kennsla — Les gjarna með unj ’ingum. — Uppl. í síma 32662 kl. 4—6 í dag og á morgun. Þótt Rest-Bezt koddinn sé fyrst og fremst ætlaður til þess að sofa á honum, þá hefur reynslan sýnt, að hann einnig er mjög fjöl- hæft hjúkrunargagn, til stuðnings fyrir ýmsa líkams hluta: Hjá þeim sem uppi sitja, fyrir höfuð, háls, hrygg, kvið eða sem „lestrar borð“ í kjöitunni: hjá þeim, sem út af liggja — fyrir hálsinn að framan, holhönd, brjóst, kvið að ofan eða neðan til eða til hliðanna, mjóbak, nára, læri, hné, ölda o. fl. Veitið veikum beztu hvild. Rest-Bezt koddi stuðlar að því. Haraldarbúð Klapparst. 37, sími 19032. Volvo '55 Viljum selja Volvo Station ’55, í góðu lagi. Bílasalan Klapparst. 37, simi 19032. Fólksbifreið Höfum til sölu sérstaklega glæsilegan Buiok ’41. Skipti á yngri bíl koma til greina. Bílasalan Klapparst. 37, sími 19032. Takið eftir Er kaupandi að lítilli íbúð á hentugum stað, i bænum. Tilboð leggist á afgr. blaðs- ins fyrir 22. þ.m., merkt: ,Jíeatug íbúð — 3339“. Barnlaus hjón óska eftir 2ja til 3ja herbergja ÍBÚÐ til leigu, sem næst Miðbæn- um eða í Hlíðunum. Upplýs- ingar í síma 14913. Amerisk giutúsett OLD SPICE snyrtivörur Tryggvagötu Bomsur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.