Morgunblaðið - 20.11.1957, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 20. nóv. 1957
MORCVNBLAÐIÐ
W
Vinna
Hreingerningar
Sími 12173. — Vanir og liðleg'ir
menn. —
Samkomur
Kríslniboðsliúsið liftiinía,
Laufásvegi 13
Almenn samkoma í kvöld kl.
8,30. Björn Eiríksson kennari tal-
ar. — Allir velkomnir.
Kennsla
Les með skólafólki
reikning, tungumál, stærðfræði,
eðlisfræði o. fl. Dr. Ottó Arnaldur
Magnússon, Grettisgötu 44A. —
Sími 15082. —
KEFLAVIK
Dansskóli
Hermanns Ragnars
Ný námskeið hefjast í
næstu viku. — Nánari upp-
lýsingar daglega í síma 671.
Lítil verzlun
við Laugaveginn til sölu nú þegar. — Tilboð
sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir föstu-
dagskvöld merkt: Fatnaður — smávörur — 3331.
Til leigu
3 herb. og eldhús við miðbæinn frá 1. desember.
Fyrirframgreiðsla áskilin. — Tilboð merkt:
Fyrirframgreiðsla 3330, sendist Mbl. fyrir laugar-
DAIMSLEIKLR
AÐ ÞÓRSCAFÉ I KVÖLD KL. 9
K.K.-SEXTETTINN LEIKUR
Söngvari: Ragnar Bjarnason.
Sími 2-33-33
VETRARGARÐURINN
DANSLEIKUB
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Vetrargarðsins Ieikur.
Miðapantanir i sima 16710, eftir kl. 8.
V. G.
Silfurtunglið
Opið í kvöld til klukkan 11,30
Hljómsveit RIBA leikur
Okeypis aðgangur
SILFURTUN GLIÐ.
Útvegum skemmtikrafta. Sími 19611, 19965 og 18457
Trésmiðafélag Reykjavíkur
heldur
Skemmtun
í Tjarnarcafé föstudaginn 22. nóv. klukkan 9 e. h.
Skemmtiatriði: Einsöngur: Guðrún Á. Símonar.
Dans.
Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu félagsins,
Laufásveg 8. Skemmtinefndin.
RœstingamaSur
Eldri maður getur fengið vinnu á Álafossi við
ræstingar og tiltektir. Húsnæði á staðnum. —
Upplýsingar í Álafoss, Þingholtsstræti 2.
SKRIFARINN Á STAPA
1 bók þessari, sem Finnur Sigmundsson landsbókavörður hefur
tekið saman, er lífssaga hins sérkennilega ágætismanns Páls Páls-
sonar stúdents sögð í sendibréfum (1806—1877) frá honum sjálfum
og bréfum til hans frá ýmsum þjóðkunnum mönnum. Á meðal bréf-
ritaranna má nefna Árna Thorsteinsson, Baldvin Einarsson, Bjarna
Forsteinsson, Eirík Magnússon, Geir Vídalín, Jón Sigurðsson for-
Sfcta, Pál Ólafsson skáld, Skúla Gíslason, Stefán Gunnlaugsson,
Tómas Sæmundsson og Þorstein Helgason.
Stormerk bok um fræðaþul, sem fáir vita deili á
er stórfróðleg
bók og mjög
fögur og vönduð
að ytra búningi.
Góðar myndir
og ýtarleg
nafnaskrá eru
i bókinni.
Bókfellsiítgáfan
Aðalfundur
Byggingafélags alþýðu í Hafnarfirði.
verður haldinn í Alþýðuhúsinu, á morgun, fimmtud.
21. þ.m. og hefst klukkan 8,30 síðdegis.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Bifreiðaeigendur
Látið smurstöð vora Hafnarstræti 23 annast
smurningu á bifreið yðar. —
Pantið í símum 11968 eða 24380
þá komizt þér hjá allri óþarfa bið. —
Munið að Esso smurt er og
verður alltaf bezt smurt.
Olíufélagið hf.
Skrifstofumaður
Ungur maður, sem er vanur vélritun og
reikningafærslu getur fengið atvinnu nú
þegar hjá stóru fyrirtæki hér í bænum.
Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðs-
ins fyrir 25. þ.m. merkt:
Skrifstofumaður — 7886.