Morgunblaðið - 14.12.1957, Blaðsíða 4
4
MORGVNBLAÐ1Ð
Laugardagur 14. des. 1957
KiDaghók
Slysavarostofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L
R (fyrir vitjanir) er á sama stað,
frí kl. 18—8. Sími 15030.
Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er
opið daglega kl. 9—20, nema á
laugardögum 9—16 og á sunnudög
um 13—16. Sími 34006.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. Sími 23100.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
frá kl. 9—16 og helga daga frá
kl. 13—16. — Næturlæknir er
Björn Sigurðsson.
Hafnarfjarðar-apótek er opið
alla virka daga kl. 9 -21. Laugar
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
daga kl. 13—16 ->g 19—21. Nætur-
læknir ír Garðar Ólafsson, sími
10145. —
Akureyri: — Næturvörður er í
Akureyrar-apóteki, sími 1032. —
Næturlæknir er Stefán Guðnason.
0 HELGAFELL 595712142 —
IV/V — 4.
□ Mímir 595712167 — 1 Atkv.
ESSMessur
A MORGUN:
Dómkirkjan: — Messa kl. 11
árdegis. Séra Óskar J. Þorláksson.
Síðdegismessa kl. 5. Séra Jón Auð-
uns. — Barnasamkoma í Tjarnar-
bíói kl. 11 árdegis. Séra Jón
Auðuns. —
Neskirkja: — Barnaguðsþjón-
unsta kl. 10,30. Messa kl. 2. Séra
Jón Thorarensen.
Hallgrímskirkja: — Messa kl.
11 árdegis, séra Jakob Jónsson.
Barnaguðsþjónusta kl. 1,30 e.h.,
séra Jakob Jónsson. — Síðdegis-
messa kl. 5, séra Sigurjón Þ. Árna
son. —
Útskálapreslakall: — Barna-
guðsþjónusta í Sandgerði kl. 11.
Barnaguðsþjónusta að Utskálum
kl. 1. — Sóknarprestur.
— NESTl
— BENZÍN
NESTI (Drive in) FOSSVOSJl
Barnaskór
bleikir
bláir
Stærðir 22—35
HECTOR
Laugaveg 11 — Laugaveg 81.
Firsnskar
Kven-
bomsur
margir Iitir og gerðir.
HECTOR
Laugaveg 11 — Laugaveg 81.
Þórscafé LAUGARDAGUR
Gömlu dunsurnir
A» ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9.
J. H. kvintettinn leikur.
Dansstjóri: Baldur Gunnarsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5, sími 2-33-33
Grindavík: — Barnaguðsþjón-
usta kl. 4 e.h. — Sóknarprestur.
Mosfcllsprcstakall: — Barna-
messa að Selási kl. 11 f.h. Barna
messa að Lágafelli kl. 2 e.h. Séra
Bjarni Sigurðsson.
Háteigspreslakall: — Messað í
hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2
e.h. — Bamasamkoma kl. 10,30 f.
h. Séra Jón Þorvarðsson.
Fríkirkjan: — Messað kl. 2.
Séra Þorsteinn Björnsson.
líúslaðaprestakall: — Barna-
samkoma í Kópavogsskóla kl.
10,30. Séra Gunnar Árnason.
Laugarneskirkja: — Messað kl.
2 e.h. — Barnaguðsþjónusta kl.
10,15 f.h. Séra Garðar Svavarsson.
Keflavikurkirkja: -—- Messað kl.
2 síðdegis. Séra Björn Jónsson.
Innri-NjarSvíkur-kirkja: Barna-
guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Séra
Björn Jónsson.
Kálfatjörn: — Bamaguðsþjón-
usta kl. 2. Séra Garðar Þorsteins-
son. —
Kaþólska kirkjan: — Lágmessa
kl. 8,30 árdegis. Hámessa og pré-
dikun kl. 10 árdegis.
IS^Brúdkaup
I dag verða getfin saman í hjóna
band af séra Þorsteini Björnssyni
ungfrú Guðlaug Skagfjörð (Krist-
jáns Skagfjörð, múrarameistara),
Nýja Iðnskólanum, og Steindór
Ólafsson, Dunhaga 13, starfsmað-
ur F. í. í Lundúnum.
I dag verða gefin saman í hjóna
band af séra Óskari J. Þorlákssyni
ungfrú Hanne Hintze, Lokastíg 8
og Halldór Sigurðsson, vélstjóra-
nemi, til heimilis á sama stað.
1 dag verða gefin samar. í hjóna
band Elín Ellertsdóttir frá Meðal-
felli í Kjós og Haukur Magnússon
kennari frá Brekku í Húnavatns-
sýslu. Heimili ungu hjónanna verð
ur að Langholtsvegi 198.
Gefin verða saman í hjónaband
í dag af séra Jóni Auðuns, ung-
frú Jóna G. Þorsteinsdóttir og
Baldur Björnsson, múrari. Heim-
ili þeirra verður að Efstasundi
94, Rvík.
Gefin verða saman í hjónaband
á morgun af séra Jóni Auðuns,
ungfrú Hulda Árnadóttir og Finn-
u: Hjörleifsson, stud. mag. Heim-
ili þeirra verður að Bólstaðar-
hlíð 31. —
S.l. föstudag voru gefin saman
hjá borgardómara, Svanhildur
Jónsdóttir og Birgir Bogason,
skrifstofumaður hjá Landsmiðj-
unni. Heimili þeirra er ’ Máva-
hlíð 23.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Jakobi Jóns-
syni ungfrú Þuríður Einarsdóttir
og Ólafur Vignir Albertsson. —
Heimili þeirra er á Egilsgötu 16.
Ennfremur Sigrún Friðriksdótt
ir skrifstofumær, Holtsgötu 7 og
Stefán Eggert Haraldsson, sím-
virkjanemi, Bræðraborgarstíg 52.
Heimili þeirra er að Bræðraborg
arstíg 52. —
Sendisveinn
Óskum eftir að ráða, röskan og ábyggilegan
sendisvein nó þegar.
íriðrik Berleisen & Co hf.
Mýrargata 2.
AðaSfundur
Byggingarfélags verkamanna í Kópavogi
verður haldinn í barnaskólanum við Digranesveg
miðvikudag 18. þ. m. kl. 8,30 e. h.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
íbúð — húshjálp
Reglusöm, barnlaus hjón eða mæðgur geta fengið
2ja herbergja íbúð í miðbænum til leigu, gegn hús-
hálp. — Tilboð sendist Mbl. fyrir 18. þ. mán.
merkt: Ibúð—3556.
Keflavík nágrenni
OPNA 1 DAG brauðaútsölu á Faxabraut 2.
Reynið viðskiptin.
Gunnarsbakarí
Sími 695.
Nýlega vou gefin saman í hjóna
band af séra Bjarna Sigurðssyni,
Mosfelli, ungfrú Selma Bjarna-
dóttir og Guðmundur Magnússon.
Heimili þeirra vex'ður að Leirvogs
tungu, Mosfellssveit.
í dag verða gefin saman í
Stykkishólmi af séra Sig. Ó. Lárus
syni Erna Eiríksdóttir og Þorvald
ur Ólafsson.
* AFMÆLI *
50 áru er í dag Eiríkur Helga-
son, rafvirkjameistari, Stykkia-
hólmi. —
Ymislegt
Vetrurhjálpin í Hufnurfirði. —*
Séra Garðar Þorsteinsson hefur
beðið að láta þess getið, að styrk
beiðnir til Vetrarhjálparinnar í
Hafnarfirði þurfa að hafa borizt
emhverjum nefndarmanna fyrir
n.k. fimmtudag 19. þ. m.
FHAheit&samskot
Kr. 1145,00 bárust Mbl. í gær
til Markúsar á Svartagili frá
nemendum í Skógaskóla.
Áheit á Háteigskirkja, afh.
Ágústu Jóhannsdóttur: — Pálína
Guðmundsdóttir kr. 100,00; kona
að vestan kr. 100,00; H. H. kr.
500,00. — Alls kr. 700,00.
Jólusöfnun Mæðrustyrksnefndur.
Útibú Búnaðarb., Laugav., starfs
fclk kr. 125,00; Raforkumálaskrif
stofan, starfsf. 810,00; Safnað af
frú Margréti Guðmundsdóttur kr.
5.015,00; Ellen Halgrímsson 100;
Sv. Björnsson & Ásgeirsson, heild-
verzl., kr. 300; Friða Stefánsson
100; Landsbanki íslands, starfsf.
1.825,00; Ásgeir Sigurðsson 200;
Búnaðarbankinn, starfsf. 1.535,00;
Sjúkrasamlag Reykjavíkur, starf3
fólk 270; VerzL, Aðalstræti 4,
fatnaður og skór; Ninon, fatnað-
ur;J Ó kr. 200; K Ó 100; Félags-
prentsmiðjan 890; Sakamálaskrif-
stofan 200; Verzl. Edinborg 1.000;
O. V. Jóhanness. & Co. 100; Blóm
& Ávextir 150; Silli & Valdi 200;
O. Johnsen & Kaaber 1.500,00; G.
Helgason & Melsted 500; Vélsm.
Héðinn h.f., starfsf. 1.611,45. —
Með kæru þakklæti. — Mæðra-
styrksnefnd. —
EgFélagsstörf
Sumu.'starf K. F. U. K., Hufnur-
firSi. — Fundur í dag 14. des. kl.
5 e. h. — Allar telpur, er dvalizt
hafa í Kaldárseli undanfarin sum
ur í dvalarflokkum, velkomnar.
ÁrnesiugufélagiS í Reykjavík
heldur spilakvöld í dag (sunnud.),
kl. 8,30 í Tjarnarkaffi. Vandað
verður til vei'ðlauna á þessu síð-
asta spilakveldi fyrir áramót.
Berklavörn í Reykjavík heldur
spilakvöld í Skátaheimilinu í
kvöld.
Bazar GuSspekifélagsins verður
í Guðspekifélagshúsinu, Ingólfs-
stræti 22, á morgun, sunnudaginn
16. des., og hefst kl. 4 síðdegis. —
\ erður þar á boðstólum tatnaður
ýmiss konar, jólaskraut, kökur,
barnaleikföng o. m. fl. hentugt til
jólagjafa.
FERDIIMAND
Bo. 6 CopenhogOT 657Y
Vandlega vokvað
Kona óskast
til húsverka tvisvar í viku,
4 tíma í senn. Upplýsingar
í síma 15827.
TIL LEIGU
5 herb. íbúð á I. hæð í nýju
húsi. Tilbúið eftir 2—3 mán
uði. Sá, sem getur lánað ein
hverja peninga, situr fyrir.
Þeir, er óska frekari uppl.,
sendi tilboð fyrir 18. þ.m.,
merkt: „36 f.m. — 3549“.