Morgunblaðið - 14.12.1957, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.12.1957, Blaðsíða 1
24 síður 44. árgangur. 285. tbl. — Laugardagur 14. desember 1957. Prentsmiðja Morgunblaðsins* Ráðherrar sfreyma fil Parísar Víst er að ekki eru allir sammala við komuna París, 13. des. — Frá Reuter-NTB. í PARÍS er nú lokið undirbúningi fyrir fund ráðamanna NATO- ríkjanna. í dag koma þeir flestir til Parísar. Eisenhower kemur ár- degis og svo hver af öðrum. Margir utanríkisráðherranna eru þegar kemnir, enda hefur ráðstefna þeirra staðið yfir í París. Eftirvænting er mikill fyrir fundinn. Sum morgunblaðanna í París sögðu að þetta væri þýðingarmesta ráðherraráðstefna sem þar hefði veriö haldin síðan „friðarráðstefnan" 1919. Aðrir sögðu að líta yrði aftur til 1814 til að finna eins þýðingarmikla ráðstefnu. Ekki sammála og að skýrlega komi fram vilji NATO-landanna til að leysa öll mál á friðsamlegan hátt. Jttrðskjáliti vcsrð 300 massns ttð hana í Persíu Yfir 500 manns sœrðust — Enn eru margir grafnir í rústum hruninna húsa Og það er ekki laust við að svona hugleiðingar hafi gert von- ir manna um árangur ráðstefn- unnar um of bjartar. Einkum eru stjórnmálamenn kvíðafullir vegna afstöðu Frakka til nokk- urrá mála er rædd verða. Hið fyrsta er tillaga Banda- ríkjanna um staðsetningu eld- flaugastöðva. Er talið að Banda- ríkin vilji reisa og birgja slíkar stöðvar gegn því að stöðvarnar verði ekki notaðar nema eftir skipun frá Washington. Franska stjórnin er ákveðin í að þetta geti hún vart fallizt á, en vill að annaðhvort ráði frönsk stjórn arvöld yfir stöðvum á franskri grund eða yfirmaður NATO— herjanna á Mið-Evrópusvæðinu, en hann er franskur. Þá vilja Frakkar ekki ganga jafnlangt og Bandaríkjamenn í því að láta her Frakklans lúta stjórn herráðs NATO-ríkjanna. Frakkar eru hins vegar ekki á móti eldflauga- stöðvum í Frakklandi. Svör við bréfunum Þá eru horfur taldar á að erfitt verði að finna iausn er allir verði ánægðir með á vandamálinu stóra, eflingu samstarfs NATO- ríkjanna. Þá er mikill áhugi á sameiginlegri stefnuyfirlýsingu ríkjanna eki^^ízt í sambandi við bréfin öll sem Bulganin hefur skrifað ýmsum ráðamönnum þjóða. Blöð hafa bent á margar tillögur til að svara m. a. að í sameiginlegri yfirlýsingu leggi NATO-ríkin til að samningar um afvopnun verði aftur upp teknir, Telieran og Aþenu, 13. des. Frá Reuter—NTB. ÓGNHARÐUR jarðskjálfti varð í dag á stórum svæðum í Persíu og í Grikklandi. Samkvæmt ó- staðfestum fréttum hafa um 300 manna látið lífið af völdum jarð- skjáiftanna í Persíu og yfir 500 eru meira eða minna særðir. — Bulganin a&varar Norðmenn : Leyfið ekki eldflaugastöðvar Oslo, 13. des. — Frá NTB. EINAR GERHARDSEN, forsæt- isráðherra Noregs hélt í kvöld á leiðis til Parísar til að sitja fund ráðherra NATO ríkjanna. Skömmu áður tók hann á móti sendiherra Ráðstjórnarríkjanna, sem afhenti honum bréf frá Búlg anin. Bréfið var birt í Oslo í gær kvöldi. Er sagt að sams konar eða svipað bréf hafi verið sent öllum forsætisráðherrum NATO-ríkj- anna. Danir segjast ekki hafa móttekið bréf, en Svíar hafa mót- tekið bréf sams konar og öll ríki í Sam. þjóðunum hafa fengið eða munu fá frá Búlganin. Leyfið ekki atomstöðvar Bréfið til Gerhardsen hefst á nokkrum vinsamlegum inngangi en síðan er vikið að áætlunum Breta og Bandaríkjamanna um eldflaugastöðvar og að þau og önnur slík mál verði rædd á NATO-fundinum sem hefst 16. des. í þeim tilgangi að slíkar stöðvar verði settár upp í ýmsum- Atlantshaf srík j um. Síðan bendir Bulganin á að lönd sem leyfi slíkar stöðvar hljóti að horfast i augu við hætt una sem af því leiðir ef til ófrið- ar kæmi. Segir Bulganin tilgang sinn með bréfinu vera „að að- vara hina friðelskandi norsku leiddi ef hún leyfði slíkar stöðv- ar í Noregi. Áhugi okkar á þessu máli”, segir Bulganin, „er runn inn af rótum hinnar miklu um- hyggju okkar fyrir örlögum mannkynsins, svo ekki sé minnzt á að Noregur og Rússland eru nágrannalönd, og það út af fyrir sig hefur mikla þýðingu“. „Ef Noregur vildi nú taka á- kveðna afstöðu gegn eldflauga- stöðvum yrði það stór skerfur til að draga úr Spenntu heimsástandi og styrkja friðinn. Slíkt spor myndi og styrkja gagnkvæma vináttu landa vorra" NATO-bandalagið Síðan kemur kafli samhljóða bréfunum til Vesturveldanna, um að stríð framtíðarinnar verða ekki háð á takmörkuðum svæð- um. Síðan fer Bulganin mörgum orðum um Atlantshafsbandalag- ið og önnur bandalög er Banda ríkin standa að og talar um hve liættulegt það sé að bindast þeim bandalögum. Upphafsmenn þeirra vilji sam eina alla krafta allra aðiidarríkja Framh. á bls. 2 Ræba Magnúsar Jónssonar v/ð 2. umræðu um fjárlögin: Meira en 100 millj. kr. vantar Ætlar stjórnin að taka niðurgreiðslur á vöruverði af fjárlögum og koma með nýjar álögur eftir bœjarstjórnarkosningar? í UPPHAFI 2. umræðu um fjár- lagafrumvarpið í gær lýsti Magnús Jónsson afstöðu Sjálf- stæðismanna í fjárveitinganefnd. Hann mælti á þessa leið: Herra forseti. Svo sem nefndarálit meiri hluta fjárveitinganefndar ber með sér, er á þessu stigi málsins óger- legt að ræða efnislega um af- greiðslu fjárlaga fyrir árið 1958. Það er því ekki auðið að fyigja þeim reglum, sem almennt gilda um meðferð mála á Alþingi. Er þar ótvírætt gert ráð fyrir þvi, að öll meginatriði máls liggi fyr- ir til athugunar við 2. umræðu, og sé hvert þingmál þá rætt lið fyrir lið. Hins vegar er ennþá allt á huldu um veigamestu atriði fjár- lagaafgreiðslunnar og hefur því sú staðhæfing minni hl. fjárveit- inganefndar í nefndaráliti við full rök að styðjast, að óþing- legt sé að afgreiða fjárlaga- frumvarpið frá nefndinni og taka það til 2. umr. Furðar mig á, að form. nefndarinnar skuli treysta sér til að andmæla svo ótvíræðri staðreynd. Fullyrðum við í minni hl. n. og höfum þar við að st.vðj- ast eigin reynslu að undirbún- ingur fjárlagafrv. til 2. umr. í þetta sinn muni algert einsdæmi, svo þverbrotnar hafa verið þær starfsreglur og venjur, sem fylgt hefur verið í sambandi við af- greiðslu fjárlaga í fjárveitinga- nefnd. Mun ég síðar í ræðu minni gera grejn fyrir því, hversu óhæfileg þau vinnubrögð hafa verið. Ræða min við þessa umræðu hlýtur að mótast af því, að enn Mugnús Jónsson skortir allar forsendur til þess að ræða efnislega um afgreiðslu fjárlaga og fjármálastefnu ríkis- stjórnarinnar á næsta ári Fyrstu fjárlög ríkisstjórnarinnar Þegar hæstv. núverandi ríkis- stjórn lagði fram fyrsta fjárlaga- Framh. á bls. 22 fjöldi fólks grafinn í húsarústum. Persíustjórn hefur þegar sent af stað hjálparleiðangra. Vetur er nú ríkjandi í Persíu og er sums staðar snjór á jörðu og snjókoma. Gerir það björgunar starfið erfitt og eymd fólksins meiri en ella. í Aþenu mældust jarðhræring- ar í Grikklandi. Voru hræringar þar ekki óvenjulega snarpar og taldar hafa orðið mestar um 48 km norð-austur af borg- dögum. Sérfræðingar á Ítalíu og lnnl‘ í Grikklandi telja að búast megi við enn meiri jarðskjálftum á sömu slóðum næstu daga. Jarðskjálftar þessir urðu snarp- astir á vestur-svæðum landsins. ★ Meiri hræringar Jarðskjálftinn stóð í 2 mínút- ur. Er talið að samhengi sé á milli hans og jarðskjálftans mikla er varð í Mongólíu fyrir nokkrum ★ Fólk grafið I 5 bæjum og þorpum vestast í Persíu, þar sem jarðhræringarn ar urðu snarpastar er ennþá Dana vísað trá sfarfi hjá S.Þ. KAUPMANNAHÖFN, 11. des. — Danskur maður, starfsmaður hjá Sameinuðu þjóðunum, Povl Bang-Jensen að nafni, hefur ver- ið settur frá störfum og rann- sóknarnefnd skipuð í máli hans. Ástæðan er sú að hann neitaði að gefa upp nöfn þeirra Ung- verja sem rannsóknarnefnd S. Þ. í Ungverjalandsmálunum hafði yfirheyrt. Framh. á bls. 2 8 höni og 3 konur létu lífið PALERMO, 13. des. — Átta smá- börn og þrjár konur lécu lifið er þak á barnaskóla í Paleimo á Sikiley hrundi í óveðri er þar geisaði í dag. Lögregla og slökkviliðsmenn unnu að björgunarstarfi í aiian dag, en flest börnin lokuðust mni. Aðeins 5 barnanna sluppu með öllu ómeidd. Fjöldi barna liggur í sjúkrahúsum. Kreppa í Finnlandi HELSINGFORS, 13. des. — Finn land stendur andspænis mestu framleiðslu- og atvinnukreppu síðan fyrir stríð, segir í bréfi finnsku launþegasamtakanna til von Fiandt forsætisráðherra. — Iðnframleiðsla hefur stórlega dregizt saman og atvinnuleysi stóraukizt. —NTB. Óljóst ástand í Indónesíu: Ýmsar ósannar fréttir hafa horixt af ástandinu Djakarta, 13. des. — Frá NTB—Reuter. ÓLJÓST var hvernig ástandið í Indónesíu var í dag, en í erlendum blöðum var frá því skýrt að Sukarno forseti hefði verið steypt af stóli. Sagt var að hann væri sjúkur og að honum hefði verið sýnt banatilræði öðru sinni. En til að afsanna þessar fréttir ræddi Sukarno við blaðamenn fyrir utan forsetahöllina, og sagði að hann væri og yrði forseti landsins. Makleg málagjöld í hollenzka útvarpinu var les- in frétt um að Sukarno hefði verið tekinn til fanga af hernum í Indónesíu. Þessi frétt mun hafa mikinn eftirleik. Varnarmálaráðuneyti Indónesíu hefur sagt að fréttin sé upp- spuni frá rótum og að gengið verði vel fram í því að hegna maklega þeim sem slíka frétt hefur sent til Hollands. Lögð er áherzla á að fréttin hafi valdið furðu mikilli meða) herforingja í Indónesíu. Sagt er að blaðamenn verði kallaðir til fundar um þetta mál síðar. Ruglað saman Fréttastofan í Indónesíu „Ant- ara“ segir að orðrómurinn um Sukarno eigi rót sína að rekja tíl þess að ruglað hafi verið sam- an fréttinni um áform forsetans um utanlandsferð og yfirlýsingu foringja muhamedska flokksms. þar sem borið er á móti þvi að Bandaríkjamenn væru að undu- búa að steypa Indónesíustjórn af stóli. Banatilræðið Það var fréttastofa í „komma“- Kína sem flutti fréttina um að Sukarno hefði verið sýnt annað banatilræði, en komizt hefði upp um það fyrirfram og það því orðið árangurslaust. Fréttastofan tilgreindi indónesískt blað, sem heimild. Fjöldi hollenzkra ríkisborgara fer nú flugleiðis frá Indónesíu og brezkt skip er um það bil að koma þangað og sækir um 1000 Hollendinga sem þaðan flýtjast. Bandaríkin og Rússland saminála NEW YORK, 13. des. — Banda- ríkin létu í dag þær vonir í ljós að tillaga Indlands á þingi S. Þ. um friðsamlega „samtilveru“, muni leiða til þess að kommún- istaríkin breyti stefnu sinni til styrktar friði í heiminum Cabot Lodge fulltrúi Banda- ríkjanna, sagði að í sumum atrið- um væru Bandaríkin sammála þeim skoðunum sem fulltrúi Rússa á þinginu setti fram í gær. Lodge lét í Ijós vonir um að Rússar stæðu ekki við hótanir sínar um að taka ekki þátt í störfum afvopnunarnefndarinn- ar. —Reuter-NTB.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.