Morgunblaðið - 15.12.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.12.1957, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 15. des. 1957 í dag er 350. dagur ársins. Suunudagur 15. desember. Árdegisflæði kl. 11,56. Síðdegisflæði kl. 00,00. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L R (fyrir vitjanir) er á sama stað, írc kl. 18—8. Síxni 15030. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki, sími 24050. Lyfjabúðin Ið- unn, Ingólfs-apótek, Reykjavíkur- apótek, eru opin daglega til kl. 7, nema laugardaga til kl. 4. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apó bek Austurbæjar og Vesturbæjar- apótek opin'daglega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. — Þrjú síðasttalin apótek eru öll opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. — Garðs-apólek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20, nema á laugardögum 9—16 og á sunnudög um 13—16. Sími 34006. Kópai ogs-apólek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl 13—16. Sími 23100. Keflavíkur-apólek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá ki. 13—16. — Næturlæknir er Björn Sigurðsson. Hafnarfjarðar-apótek er oþið alla virka daga kl. 9 -21. Laugar daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16 -% 19—21. Nætur- læknir er Eiríkur Björnsson, sími 60235. — Akureyri: — Næturvörður er í Stjörnu-apóteki, sími 1718. Nætur læknir er Sigurður Ólafsson. □ EDDA 595712177 — 1. Atkv. □ Mímir 595712167 — 1 Atkv. I.O.O.F. 3 = 13911168 = E.K. I.O.O.F. Ob. 1 P. = 13912178i/2 = E.K. ESSMessur Elliheimilið: — Messa kl. 2. — Sigurbjörn Ástvaldur Gíslason. « AFMÆLI ■:■ Fimmtugur er í dag Guðmund- ur Ólafsson, bóndi að Dröngum á Skógarströnd. Hann er kvæntur Valborgu Vestfjörð, ljósmóður. Fimmtugsafmæli átti í gær, Ei- rikur Helgason, rafvirkjameistari í Stykkishólmi. Er hann kvæntur Unni Jónsdóttur. Skipin Eintskipafélag Islands h. f.: - Dettifoss fór væntanlega frá Ventspils til Reykjavíku*. Fjall- foss fór frá Seyðisfirði í gærdag til Akureyrar og Siglufjarðar, og þaðan til Liverpool, London og Rotterdam. Goðafoss fór frá Rvík 11. þ.m. til New York. Gullfoss er í Reykjavík. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum 12. þ.m. til Riga og Ventspils. Reykjafoss fór frá Rvík kl. 4 í morgun til Keflavík- ur, Hafnarfjarðar, Akraness, ísa- fjarðar, Súgandafjarðar og Rvík- ur. Ti'öllafoss kom til New York 11. þ.m. frá Reykjavík. Tungufoss fór frá Siglufirði í gærkveldi til Hofsóss, Sauðárkróks, Skaga- strandar, Djúpavíkur, Dalvíkur, Akureyrar og þaðan til Aust- fjarða, Gautaborgar og Hamborg- ar. Drangajökuil fór frá Kaup- mannahöfn 10. þ.m. til Reykjavík- ur. — Skipaútgerð ríkisins: — Hekla fór frá Reykjavík í gær austur um land til Akureyrar. Esja kom til Reykjavíkur í gær að vestan. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær vestur um land til Akureyrar. Þyriil kemur vænt- anlega til Hamborgar í dag. Skaft fellingur fer frá Reykjavík á þriðjudag til Vestmannaeyja. Skipadcild S.Í.S.: — Hvassafell er í Kiel. Arnarfell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Jökul- fell fer í dag frá Siglufirði áleiðis til Hamborgar. Dísarfell er í Rendsburg. Litlafell er í olíuflutn ingum á Faxaflóa. Helgafell er í Gdynia. Hamrafell er í Rvik. Eimskipafclag Rvíkur h. f.: — Katla er í Aarhus. — Askja fór frá Duala 10. þ.m. áleiðis til Dakar og Caen. Ymislegt Setjist aldrei undir stýri bifreið ar, er þér hafið neytt áfengra drykkja. — Umdæmisstúkan. Frá skrifstofu borgarlæknis: — Farsóttir í Reykjavík vikuna 24.— 30. nóv. 1957, samkvæmt skýrslum 21 starfan li læknis: — Hálsbólga ........... 26 ( 36) Kvefsótt ........... 2’i ( 77) Iðrakvef ............ 18 ( 18) Influenza ........... 48 (148) Hvotsótt ............. 3 ( 2) Kveflungnabólga .....• 5 ( 7) Taksótt ............... 1 ( 0) Skarlatssótt .......... í ( 1) Árnesingafélagið í Reykjavík heldur spilAvöld í dag (sunnud.), kl. 8,30 i Tjarnarkaffi. Vandað verður til verðlauna á þessu síð- asta spilaéveldi fyrir áramót. Jolahátíð Norræna félagsins verður haldin í Tjarnarcafé, niðri, í kvöld og hefst kl. 20,30. — Thorolf Smith, fréttamaður, flytur ávarp, Jón Pálmason alþm. segir frá jólasiðum í sveit, Þuríður Pálsdóttir, óperusöngkona, syng- ur nokkur lög. Undirleik annast frú Jórunn Viðar. Þá verður „talnahappdrætti" og að lokum verður dansað. Aðgangur er ókeypis fyrir félagsmenn og gesti þeirra á meðan húsrúm leyfir. — Nýir félagar geta látið skrá sig við innganginn. Jólasöngvar. — í húsi KFUM fara fram jólasöngvar í kvöld kl. 8,30. Þetta er liður í jólasöngvum, sem fara munu fram í kirkjum bæjarins nú fyrir jólin. VOG.4R, blað Sjálfstæðisfélag- anna í Kópavogi, kom út í gær. Afgreiðsla er að Melgerði 1. OrS lífsins: — Sæll e/r sá maðnr, sem stenzt freisting, því að ]>ega/r búið er að reyrui luinn, þá mim hnnn öðlast kórónu lífsins, sem hann hefur heitið þeim, er elska hann. (Jak. 1, 12.). PHAheit&samskot Áheit á Strandakirkju, afh. Mbl.: Ó J kr. 60,00; Skerfirðingur 200,00; T 155,00; R 100,00; tvö Skal eða skal ekki Diplómatinn, hann drekkur nú þrátt í dýrlegum veizlum hjá ríkinu. Þegar líður á kvöldið þá deyr hann svo og þá dreymir hann sitt hvað í líkinu, En sumum finnst ástandið alls ekki gott og ástæðu sjá til að kanna það hvort Alþingi vill ekki vera svo flott að veita oss lög sem að banna það. En dauft er að fá ekki dropa upp á grin í dýrlegium veizlufagnaði. Og ef ríkið ei kaupir hjá Ríkinu vín missir Ríkið af allmiklum hagnaði. Og fari öll drykkja að mestu úr móð þá fer minnkandi gróðinn hjá Ríkinu. Og þá verður afkoman alls ekki góð hjá Eysteini í fjármáladíkinu. dátt Kauni. áheit frá Pettý 200,00; G 40,00; g. áheit B B G 250,00; M F 100,00; Guðrún Jónsdóttir 30,00; O T 20,00; Ásta Hulda 30,00; Bogi 50,00; M M 50,00; fátæk kona í Vestmannaeyjum 50,00; M B 25,00; G H H 360,00; tvö áheit þakklát kona 40,00; Þ B 20,00; ónefnd kona 50,00; E S K 50,00; B Ó 50,00; 2 áheit 20,00; J S 100,00; Sigrún 50,00; Davíð 45,00; Þ J S 50,00; A J 25,00; N N 5,00; sængurkona 20,00; E S 200,00; K G 20,00; E M 100,00; J B G 60,00; K G 30,00; H K 50,00; H S 25,00; J M 25,00; J G Hafnar- firði 20,00; G Ó 10,00; J S 100,00; G P 10,00; G J 100,00; Á B G 100,00; Guðbjörg 20,00; N N 50,00 Ó og S 10,00; Þ 100,00; gamalt á- heit frá gamalli konu 25,00; I I 150,00; G S K 10,00; gamalt áheit frá Víkurbúa 80,00; Þóra 100,00; K H 25,00; H G 40,00; M L Cana- Spurning dagsins Hvað væri það, sem yður mundi þykja vænst um að hljóta í jóla- gjöf? Páll ísólfsson tónskáld: Frið á jörðu. da 175,00; g. áheit K A 100,00; N N 60,00; B H K 200,00; G S 100,00; S G 100,00; Rúna 20,00; gömul kona 30,00; K G 100,00; áheit frá konu á Austurlandi 25,00 K G 100,00; gamalt og nýtt áheit 20,00; G Þ, g. áheit 50,00; S N 200,00; R E 300,00; H Á H 100,00; G G 50,00; 5-C 16,00; R G 25,00; R E 200,00; Jóhanna 50,00; R G 200,00; Þ Þ 50,00; Svava 50,00; A E 50,00; J T 60,00; áheit J S M 200,00; Bjarni 50,00; K Þ 100,00; Pétur og Elín 100,00; S J 200,00; gömul kona 150,00; M 20,00; M Þ 50,00; N N 25,00; Magnús Þ. 100,00; J E 100,00; gömul kona á Ellih. Grund 50,00; S M 300,00; Ó Ó 100,00; Anna, Vala og Lulla 10,00; E S K 50,00 G G 50; Rannveig 50,00. Fólkio, sem brann bjá á Sel- tjarnarnesi. — S S kr. 100,00; G O 100,00; G J 200,00; H J 200,00. 'U >1 vdl Slepptu þessari skrýtlu, hún er ekkerl sniðug.... ★ — Finn.st þér hringurinn, sem hann Kristján gaf mér, ekki dá- samlegur? — Jú, alveg yndislegur. Hann klæddi mig samt ekki. — Anna segist ekki vilja tala ensku. — Hvað ertu að seigja. Hún sem er svo ágæt í ensku? — Já, en þá verður hún að huasa áður en hún talar. ★ — Ég vil gjarnan fá hárþvotta meðal. — Sjálfsagt, er það nokkur sér stök tegund sem frúin óskar eftir? — Já, eiginlega. Maðurinn minn heimtar að ég þvoi hárið á mér sjálf heima, og þess vegna vil ég gjarnan fá eitthvað sem fyllir húsið af ódaun. ★ Það var boð hjá fjölskyldunni og húsbóndinn sat til borðs með frænku sinni. Hann .sagði glaður í bragði: — Það liiggur ævinlega vel á mér þegar konan mín leggur sparipostulínið á borðið? — Hvers vegna það endilega? — Vegn •. þess að þá trúir hún mér aldrei til að þvo upp á eftir. ★ Þegar maður gengur um göturn ar með rykugan hatt, í tölulausum frakka og með göt á hælunum, er ekki nema um tvennt fyrir hann að gera, kvænast — eða skilja. FERDIIMAND Gagnverkandi dáleiðsla Þóra Jónsdótt- ir, húsfrú; Ég óska mér vizku til þess að skilja hversu ég mætti öðlazt þó ekki væri nema ofurlítið brot af sannri jólagleði. m % Sigurður Magn ússon, fulltrúi: j Mér kom fyrst : í hug farmiði til einhvers guðlauss lands þar sem ég gæti varið næstu jólum án þess að sjá verzlunarguð- inn veifa krossi, en bæði er þetta óskaland vandfundið og svo hitt, að ég mundi trúlega sakna sam- vistanna við þá, sem koma mér í hátíðaskap á öllum tímum árs að ógleymdu því, að slíkt svar gæfi til kynna, að ég væri bæði óvinur Krists og Merkúrs, en því fer víðsfjarri. Sannleikurinn er sá, að ég vildi láta báða þessa guði njóta mikillar virðingar, og kann því illa, að á þeim verði villzt, en svo mun fara síðar meir, ef jólahaldi okkar verður ekki stillt í meira hóf en það, sem nú tíðkast. — Eftir að farmiðanum sleppir, þá kæri ég mig ekki um neina jólagjöf í hinum venjulega skilningi þess orðs, enda er það skoðun mín, að fólki á mínum aldri eigi ekki að gefa jólagjafir. Börnin á að gleðja hófsamlega á jólum, og rétt er einnig að víkja þá einhverju að gamalmennum og fátæklingum, en miskunnar- laus samkeppni um dýrar gjafir til annai-ra eiga ekkert skylt við þann kristna dóm, sem boðaður var af þeim, sem ólíklegastur hefði verið allra til þess að taka þátt í jólærslum okkar. Hitt er svo annað mál, að ég er oftast til viðræðna um þátttöku í kappáti og drykkjuskap nema á aðfanga- dag. Þá er ég ófáanlegur í slark. Jón Sigur- björnsson, leik ari: Það bezta, sem mér gæti hlotnazt í jóla- gjöf, væri að jólahátíðin yrði mér aftur sú hátíð, sem hún á að vera —- fyrst og fremst hátíð barnanna — með kertaljós- um, ríkjandi gleði og hlýju hjart ans, en einkennist ekki af um- stangi og sívaxandi erfiði og fjár- útlátum fyrir okkur. HJFélagsstörf Liigniem ústúkaii Framtíðin ur. 5. — Fundur í Bindindishöllinni mánudagskvöld kl. 8,15. Kvenrélti-idafélag íslands. Jóla- fundurinn verður haldinn þriðju- daginn 17. des., að Hverfisgötu 21 kl. 8,30. Félagskonur, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Taflfélag Reykjavíkur: Æfing í dag kl. 0 í Þórskaffi (litla saln- um). Nýir félagar innritaðir. Hvítabandskonur eru beðnar að gera skil fyrir happdrætti félags- ins. — Dregið verður 18. des.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.