Morgunblaðið - 15.12.1957, Blaðsíða 19
Sunnudagur 15. des. 1957
MORGVNBLAÐIÐ
39
Komið í veg fyrir
að húðin segi yðer
eldri en þér ernð
Otímabserar hrukkur í kringum
augun orsakast venjulega af
of þurri húð. Þ«rr húð stafar af
því, að fitukirtlar húðarinnar
framleiða ekki nægilega mikið af
cholesterols og esters, sem eru
húðinni svo nauðsynieg. Lanolin
Plus Liquid notað að kvöldi tii
hreinsunar, því næst nokkrum
dropum nuddað léttilega inn í
húðina áður en gengið er til
hvílu, daginn eftir eru nokkrir
dropar bornir á undir púður. Þessi
aðferð gefur húð yðar nægilega
mikið af esters og cholesterols.
Árangur: Hin þurra húð verður
silkimjúk. Ótímabærar hrukkur
hverfa á skömmum tíma og þér
hafið öðlast undursamlegt ung-
legt útlit. Fáðir y®ur Lanolin
Plus Liquid í dag, notið það í
nótt. Finnið og sjáið mismuninn
á morgun.
LoU
'j>U'
Liquid
Kynnið yður þessar frægu
Lanolin Plus vörur:
Lanolin Plus Handlotion
Lanolin Plus Shampoo
Lanolin Plus For The Hair
Lanolin Plus Liquid Cleanser
Lanolin Plus Liquid Make-Up
Aukið viðskiptin. —
Auglýsið í Morgunblaðinu
Sími 2-24-80
Sjálfstæðishúsið
OPIfl í KVÖLD
Sjálfstæbishúsib
INGOLFSCAFE
INGÓLFSCAFÉ
Gömlu og nýfu dansarnir
í Ingólfscafé í kvöld kl. 9.
Söngvarar Didda Jóns og Haukur Morthens
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 12826
VETRARGARÐURINN
DANSLEIKUB
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Vetrargarðsins leilcur.
Miðapantanir i sima 16710, eftir kl. 8.
V. G.
Rock, Rock, Rock,
Skemmtun í síðdegiskaffitímanum
Óli Ágústar, Edda Bernhards, Sæmi og Lóa skemmta
Hljómsveit hússins leikur
Dansað í dag. — Komið tímanlega, forðizt þrengslL
SILFURTUNGLIÐ.
Dansleikur
í G. T.-húsinu í kvöld klukkan 9
Fjórir jafnfljótir leika. Söngvari: Hanna Bjarnadóttir.
Rock and roll sýning: Sæmi og Lóa.
Það sem óselt er af aðgöngumiðum selt klukkan 8.
Sími: 13355.
Silfurtunglið
Cömlu dansarnir
í kvöld klukkan 9
Danskeppni og Asadans
Dansstjóri Númi Þorbergsson.
Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8, símar 19611, 19965,11378
Silfurtunglið'.
/VULLY
MO LL Y
MANDY
Sagan um litlu stúlkuna með
langa nafnið, litlu stúlkuna sem
nú fer sigurför um allt ísland.
Millý Mollý Mandý er óskabók
allra lítilla, góðia telpna.
KL O/ oc/
KOPlf/?
Ný ævintýri um litla kolsvarta
kettlinginn hann Klóa, sem heill-
aði alla yngstu lesendurna í
fyrra. — Þetta er falleg, góð og
mikið myndskreytt bók fyrir
yngri börnin, bók sem gleður
og glæðir hið góða í hverri
barnssál.
B O K A U T G A F A N
Dansað í dag
klukkan 3.30—5
Hljómsveit Gunnars Ormslev
Söngvari: Haukur Morthens
KONNI og jólasveLnarnLr
HEIMSÆKJA VESTURVER UPPI
í DAG KL. 5
NÝ EFNISSKRÁ
VESTUR.VER.
rqðulA
KELVINATOR
10.6 cub.fet
ttrfá stykki fyrírliggjandi
Verð kr. 11.370.00 —
Jfekla
Austurstræti 14
— Sími 11687 —