Morgunblaðið - 18.12.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.12.1957, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 18. des. 1957 MORCTJNBLÁÐIÐ 7 —0» Plast ásetning Leggjum plast á stiga- handrið. Sími 14998. FLÓKA INNISKÓR SKÓSALAN Laugavegi 1. Finnskar KVENBOMSUR margir litir og gerðir. SKÓSALAN Laugavegi 1. Eitthvab fyrir alla NýkomiS feikna úrval af þýzkum gjafavörum úr postulíni, keramiki og gleri. Rammagerðin Hafnarstræti 17. VAXDÚKUR i miklu úrvali fyrirliggjandi Einnig plusl-efni. Allt mjög góð og ódýr vara. Verzl. B. H. Bjarnason Pianó - Svefnstóll Til sölu ódýrt píanó og svefn stóll, Drápuhlíð 22, efri hæð til vinstri frá kl. 5—7. T résmibur getur hætt við sig vinnu. — Upplýsingar í síma 24560. Þýzkur og finnskur borbbúrra&ur- úr ryðfríu stáli fyrirliggj andi. — Verzl. B. H. Bjarnason NÝKOMIÐ Toppiyklasett með amerík- önsku og m/m-máli, fleiri stærðir og gerðir. Allar stærðir af stökum toppum frá %” til 114” og 10 m/m til 32 m/m. — Stjörnulyklar í settum og einnig seldir lausir. — Ennfremur skröll framlengingar sveifar og fjölda margt annað tilheyr- andi bílum. Verzl. B. H. Bjarnason NÝKOMIÐ mjög mikið úrval af alls konar plast búsáhöldum. Sér lega falleg vara með sæmi- legu verði. Einnig sænskir eldhúshnifar í miklu úrvali, þar á meðal hinn margeftir spurði Desirée-hnífur, sem engin húsmóðir getur án verið. — VerzL B. H. Bjarnason 3ja herbergja íbúð til leigu mjög falleg, á hitaveitusvæð inu og nærri Miðbænum. — Tilboð séndist Mbl., merkt: „3579“. Góð 2ja herhergja ÍBÚÐ á hæð, á hitaveitusvæði, til leigu strax. Svarbréf merkt „Hitaveita — 7902“, sendist afgr. Mbl. — Þyzku segulbandstœkin eru komin aftur, mikið end- urbætt. Smaragd Bg 20 fullnægir kröfum hinna vandlátu. Rammagerðin Hafnarstræti 17. Einkaumboð. Nytsöm om góð iólagjöf í litla, þýzka innanliússím- ann er hægt að tala allt að 50 ni. — Rammagerðin Hafnarstræti 17. Einkaumboð Hjá MARTEINI Útlendir Ullar gaberdine RYKFRAKKAR Ný sending • • • Karlmannaprjonavesti með ermum og rennilás úr alull Verð kr. 257 og kr. 289,— • • • Karlmannanáttföt margar gerðir Verð trá kr. 114 • • • Karlmanna- prjnnavettlingar Verð kr. 37,00 • • • Amerískar gaberdineskyrtur Margir litir • • • Bláar drengjabuxur úr góðu efni MARTEIIMI Laugaveg 31 MOORES HATTAR nýkomnir FALLEGIR — VANDAÐIR KLÆÐA ALLA G'eysir h/i Fatadeildin MARKAÐURINN Laugavegi 89 Ný sending amerískir Síðdegiskjólar og Kvöldkjólar Einnig tekið fram í dag SÍÐDEGISK JÓL AR á verðinu 495—795 krónur Ennfremur Ullarkjólar POKAKJÓLAR í fallegu úrvali

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.