Morgunblaðið - 18.12.1957, Blaðsíða 21
Miðvik’udagur 18. d^s. 1957
MORCVNBLAÐIÐ
21
TiL LEIGU
nú þeg-ar, á bezta stað í bæn
um, slór hæð, 5 herb. og 2
eldhús. Tilboð merkt: „Hita-
veita — 3580“, sendist Mbh,
fyrir 21. þ.m.
300 ferm. birgðarskemma
í Reykjavík til leigu nú þegar. Svarbréf
merkt: 7901, sendist afgr. Mbl.
Hér með eru auglýstar til sölu
130 íbúðir í bæjarbyggingum við Gnoðavog
Umsóknareyðublöð með nánari upplýsingum verða afhent í
bæjarskrifstofunum Hafnarstræti 20 (Hótel Heklu) þriðjudaginn
17. desember, kl. 1—5 e.h., en síðar á sama stað í venjulegum
skrifstofutíma.
Umsóknum ber að skila á sama stað eigi síðar en 31. desem-
ber n.k.
Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík,
16. desember 1957.
oru.
FYRSTA FLOKKS EFNI
HLEYPT OG LITEKTA
ÓSAMSETTUR
TRUON FLIBBI
SÉRLEGA VÖNDUÐ
FRAMLEIÐSLA
Verð kr. 245.00
Stofnsett 1911
Herrar athugið
Jólagjafir handa frúnni, unnustunni
og dótturinni:
Náttkjólar ^
Undirkjólar i
Undirbuxur
Náttjakkar
Orlonpeysur j '; ú?
Slæður, ull og perlon ^
Samkvæmiskj ólar
Kvöldkjólar
Ullartveed kjólar, finnskir,
mjög vandaðir.
Eyrnalokkar
Armbönd-
Hálsmen
Nælonsokkar
Greiðslusloppar o.m.fl.
Domubuðin Laufið
Aðalstræti 18
undirfatnaður
í undirfatadeildinni er á boðstólum m.a.:
UNDIHKJÓLAll hvítir, svartir, rauðir, bleikir,
bláir, grænir, gulir.
M.a. undirkjólar á kr. 58.00.
UNDIRPELS í mörgum litum.
NÁTTKJÓLAR OG NÁTTFÖT í mörgum gerðum
m.a. „Baby doIi“-buxur í fjölbreyttu úrvali.
MORGUNSLOPPAR — GREIÐSLUSLOPPAR
Bezta úrvalið í bænum.
— Verðið hvergi hsgstæðara —
MARKAÐURINN
Laugaveg 22
Laugaveg 38
Snorrabraut 38
Laugaveg 89
Hafnarstræti 5