Morgunblaðið - 19.12.1957, Síða 11
Fimmtudagur 19. des. 1957
MORCUNBLAÐIÐ
11
ækur
ólugjufa
íslenzk frœði
Eyfirðinga sögur. Islenzk fornrit
IX, kr. 150.00.
Grettis saga. íslenzk fornrit VII
ljósprentuð), kr. 150.00.
Borgfirðinga sögur. fslenzk forn-
rit III (ljósprentuð), kr. 150.00.
Eyrbyggja saga. íslenzk fornrit
IV (ljósprentuð), kr. 150.00.
Guðni Jónsson: ísl. sagnaþættir
og þjóðsögur XI, kr. 40.00.
Guðni Jónsson: ísl. sagnaþættir
og þjóðsögur XII, kr. 40.00.
Guðni Jónsson: tsi. sagnaþættir
og þjóðsögur II, 2. útg., krónur
30.00.
Guðni Jónsson: Isl. sagnaþættir
og þjóðsögur I, 2. útg., kr. 30.00.
Sigfús Sigfússon: ísl. þjóðsögur
og sagnir XIII, kr. 65.00.
Sigfús Sigfússon: Isl. þjóðsögur
og sagnir XIV, kr. 38.00.
Einar Guðmundsson: Nýtt sagna-
kver, kr. 40.00.
Menn og minjar VIII, kr. 25.00.
Skrifarinn á Stapa. ísl. sendi-
bréf I, kr. 185.00.
Ólafur Jónsson: Skriðuföll og
snjóflóð I—II, kr. 680.00.
Pálmi Hannesson: Landið okkar,
kr. 150.00, 195.00.
Hrakningar og heiðavegir IV,
kr. 160.00.
Magnús Björnsson: Mannaferðir
og fornar slóðir, kr. 130.00.
Ragnar Asgeirsson: Skrudda, kr.
125.00.
Guðfinna Þorsteinsdóttir: Völu-
skjóða, kr. 118.00.
Gunnar Benediktsson: Snorri
skáld í Reykholti, kr. 110.00.
Gunnar M. Magnúss: 1001 nótt
Reykjavíkur, kr. 150.00.
Ólafur B. Björnsson: Saga Akra-
ness I, kr. 225.00.
Magnús Jónsson: Saga íslend-
inga IX, kr. 150.00; 195.00.
Sigurður Heiðdal: örlög á Litla-
Hrauni, kr. 90.00.
Jónas Árnason: Veturnótta kyrr-
ur, kr. 140.00.
Þórarinn Gr. Víkingur: Manna-
mál, kr. 105.00.
íslenzk fyndni XXI, kr. 20.00.
Ævisögur
Merkir Islendingar, VI. bindi.
kr. 290.00.
Endurminningar Sveins Björns-
sonar, kr. 240.00.
Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar
frá Balaskarði, kr. 235.00.
Guðfræðingatal 1847—1957 eftir
Björn Magnússon, kr. 225.00.
Arnór Sigurjónsson: Einars saga
Ásmundssonar I, kr. 210.00.
Eyjólfur Guðmundsson: Merkir
Mýrdælingar, kr. 195.00.
Þórarinn Helgason: Lárus á
Klaustri, kr. 195.00.
Hallberg, Peter: Vefarinn mikli,
I. bindi, kr. 144.00; 190.00.
Rit Ólafíu Jóhannsdóttur I—II,
kr. 190.00.
Guðmundur G. Hagalín: f kili
skal kjörviður, kr. 165.00.
Minningabók Magnúsar Friðriks-
sonar Staðarfelli, kr. 155.00.
Vilhjálmur S. Vilhjálmsson: Við
sem byggðum þessa borg, kr.
155.00.
Ferðasögur
Verkfræðingatal eftir Jón E.Vest-
dal og Stefán Bjarnason, kr.
150.00.
Freuchen, Peter: í hreinskilni
sagt, kr. 145.00.
Þórbergur Þórðarson: Um lönd
og lýði, kr. 140.00.
Jón Stefánsson: Frá Kotá til
Kanada, kr. 110.00.
Jónas Jónsson: Albert Guðmunds
son, kr. 110.00.
Gunnar Dal: Sókrates, kr. 85.00
Eggert Stefánsson: Lífið og ég,
IV. bindi, kr. 65.00.
Rampa, Þ. Lobzang: Þriðja aug-
að, kr. 135.00.
Castle, John: A tæpasta vaði, kr.
128.00.
Gigli, Benjamino: Endurminn-
ingar, kr. 135.00.
Anna Frank: Dabók, kr. 115.00.
Eskelund, Karl: Konan mín borð-
ar með prjónum, kr. 110.00.
Roth, Lillian: £g græt að morgni.
kr. 120.00.
Erling Brunborg: Um fsland til
Andesþjóða, kr. 250.00.
E. Henderson: Ferðabók, krónur
198.00.
J. Andersen-Rosendahl: Góða
tungl, kr. 155.00.
Rannveig Tómasdóttir: Lönd í
ljósaskiptum, kr. 140.00.
P. H. Fawcett: í furðuveröld, kr.
135.00.
O. Ljone: Svalt er á seltu, kr.
128.00.
Kristín og Arthur Gook: Flogið
um álfur allar, kr. 98.00.
Guðm. Einarsson: Bak við fjöllin,
kr. 95.00.
R. Gordon: Læknir til sjós.
Verð kr. 95.00.
Axel Thorsteinsson: Eyjan græna,
kr. 48.00.
Skálasögur
Halldór Kiljan Laxness: Brekku-
kotsannáll, kr.185.00; 225.00.
Guðm. G. Hagalín: Sól á nátt-
málum, kr. 170.00.
Einar E. Sæmundsen: Sleipnir,
kr. 165.00.
Jón Mýrdal: Kvennamunur, kr.
158.00.
Loftur Guðmundsson: Jónsmessu-
næturmartröð á Fjallinu helga,
kr. 150.00.
Guðrún frá Lundi: ölduföll, kr
125.00.
Indriði G. Þorsteinsson: Þeir,
sem guðirnir elska, kr. 105.00
Guðm. Daníelsson: Á bökkum
Bolafljóts, 2, útg., kr. 100.00.
Þórunn Elfa Magnúsdóttir: Eld-
liljan, kr. 96.00.
Jóhannes Helgi: Allra veðra von
Sex sögur, kr. 95.00.
Friðjón Stefánsson: Fjögur augu.
Stuttar sögur, kr. 95.00.
Guðmundur L.Friðfinnsson: Leik
ur blær í laufi, kr. 95.00.
Guðm. Friðjónsson: Sögur. Úr-
val, kr. 85,00.
Sigurður Helgason: Eyrarvatns-
Anna, kr. 80.00.
Bragi Sigurjónsson: Hrekkvísi
örlaganna, kr. 60.00.
Sögur herlæknisins III. kr. 200.00.
Sigrid Undset: Kristín Lafranz-
dóttir. Krossinn, kr. 168.00.
Remarque: Fallandi gengi, kr.
128.00.
Söderholm: Bræðurnir, kr. 128.00.
N. Ostrovskí: Hetjuraun, kr.
125.00.
J. Giono: Albín, kr. 105.00.
J. Steinbeck: Hundadagastjórn
Pippins IV., kr. 100.00.
du Maurier: Fórnarlambið, kr.
90.00.
Maugham: Catalína, kr. 90.00.
H. Troyat: Snjór í sorg, kr. 90.00
Jóhannes Allen: Ungar ástir, kr.
90.00.
F. Sagan: Eftir ár og dag, kr.
78.00.
Oppenheim: Skrifstofustúlkar.,
kr. 75.00.
Ljóð og leikrit
Shakespeare: Leikrit II, krónur
160.00.
Skagfirzk ljóð eftir 68 höfunda,
kr. 150.00.
Einar Benediktsson: Sýnisbók,
kr. 130.00.
Davíð Stefánsson: Landið
gleymda, kr. 135.00.
Jakob Jóh. Smári: Við djúpar
lindir, kr. 105.00.
Gretar Fells: Heiðin há, krónur
100.00.
Kristján Albertsson: Hönd dau'S-
ans, kr. 98.00.
Einar Kristjánsson Freyr: Undar
straumnum, kr. 90.00.
Guðm. Frímann: Söngvar fra
sumarengjum, kr. 80.00; 90.00.
Kristján Röðuls: Fugl í stormi,
kr. 85.00.
Þorsteinn Valdimarsson: Heim
hvörf, kr. 80.00.
Sigurður Einarsson: Yfir blikandi
höf, kr. 75.00.
Karl Finnbogason: Að kvöldi,
kr. 75.00.
Vilhjálmur frá Skáholti: Blóð Og
vín, kr. 60.00.
Gunnþórunn Sveinsdóttir:
Gleym-mér-ei, kr. 50.00.
Þórður Kristleifsson: íslenzk
söngljóð, kr. 50.00.
Ingólfur Kristjánsson: Og jörðin
snýst, kr. 50.00.
Hannes Jónasson: Frá morgni til
kvölds, kr. 50.00.
Einar Bragi: Regn í maí, kr. 20.00.
Ýmsar bœkur:
Biblía, kr. 145.00.
Wilson, Edmund: Handritin frá
Dauðahafi, kr. 110.00.
Sveinn Víkingur: Efnið og and-
inn, kr. 145.00.
Barrett, William: Sýnir við dán-
arbeð, kr. 60.00.
Eiríkur V. Albertsson: I hendi
Guðs, kr. 85.00.
Hallgrímur Pétursson: Passíu-
sálmar, 64. útg. Með skrá um
ritningarstaði, kr.55.00.
Elínborg Lárusdóttir: Forspár Og
fyrirbæri, kr. 145.00.
Bjami Sæmundsson: Fiskarnir,
2. útg., kr. 230.00.
Freysteinn Gunnarsson: Dönsk-
ísl. orðabók, kr. 340.00.
Jakob Jóh. Smári: Isl.-dönsk
orðabók, kr. 75.00.
Agúst Sigurðsson: Isl.-dönsk
orðabók, kr. 95.00.
Páll Bergþórsson: Loftin bla,
kr. 130.00.
Pétur Haraldsson: Ólympíuleik-
arnir 1896—1956, kr. 158.00.
Pétur Jakobsson: Flugeldar I.
Nokkrar ritgerðir, kr. 60.00.
Fjölfræðibókin, kr. 198.00.
BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR
HID ÍSLENZKA FORNRIT AFÉL AG
Austfirðinga sögur,
heft 75.00, skinnb. 125.00.
Borgfirðinga söguir,
ljóspr. heft 90.00, skinnb. 150.00
Brennu-Njáls saga,
heft 100.00, skinnb. 160.00
Egils saga Skalla-Grímssonar,
ljóspr. heft 75.00, skinnb. 125.00.
Eyfirðinga sögur,
heft 100.00, skinnb. 150.00
Grettis saga,
heft 100.00, skinnb. 150.00.
Heimskringla I,
ljóspr. heft 75.00, skinnb. 125.00.
Heimskringla II,
heft 75.00, skinnb. 125.00.
Heimskringla III,
heft 75.00, skinnb. 125.00.
Laxdæla saga,
ljóspr. heft 50.00, skinnb. 100.00.
Ljósvetninga saga,
heft 50.00, skinnb. 125.00.
Eyrbyggja saga,
heft 90.00, skinnb. 150.00.
BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR