Morgunblaðið - 19.12.1957, Blaðsíða 14
14
MORGTJN BLAÐIÐ
Fimmíudagur 19. des. 1957
Kvenskinnhanzkár
11 litir, 11 tegundir
Nælon hálsklútar
Ullartreflar
Herðasjöl.
Klæðaverzl. Ándrésar Andréssonar
JÓNAS ÁRNASON
hefur sent frá
sér fyrstu barna-
bók sína með
litmyndum eftir
ATLA MÁ
Bókin heitir
Fuglinn
sigursæli
Guðmundur Daníelsson í Vísi: „Ég las með ljúfu
geði um fuglinn sigursæla og okkar góðu kríu, og
hló í kampinn hvað eftir annað, því að þetta er
svo vel kveðið og fyndið .... Myndir Atla Más
eru bráðsmellnar og alveg í stíl við kvæðið.“
Vilborg Dagbjartsdóttir í Þjóðviljanum: „Jónasi
tekst einstaklega vel, þulurnar eru svo fullar af
gamni og skrítilegheitum, að enginn, sem les þær,
getur varist hlátri, þó liggur alvaran í leyni milli
línanna eins og sæmir í góðri bók. . . Frágangur
bókarinnar er allur hinn bezti og myndirnar eftir
Atla Má mjög fallegar stórar litmyndir".
Ragnar Jóhannesson í Alþýðublaðinu: „Sumt í
málsmeðferð kann að hneyksla íslenzkukennara
(aðra en mig) t.d. þetta um Indíána, sem „læðast
um á tánum“. En það eru einmitt svona stíl-
brögð, eða e.t.v. trassaskapur í stíl, sem gefa þess
um þulum ákveðna töfra — bamslega töfra. Og
það eru einmitt þau, sem em einkennandi fyrir
höfund sinn, Jónas Árnason.
Þorsteinn Jónatansson í Verkamanninum: „Þul-
ur Jónasar bera, bæði að gerð og innihaldi, af
flestum þeim skáldskap, sem almennt er ætlaður
börnum.“ Erlingur Davíðsson í Degi: „Það er
gaman að vera bam og fá svona bók í jólagjöf,
lesa sjálft það sem kunnáttan nær, en biðja pabba
eða mömmu að Iesa það sem á vantar. Og þau
munu hafa gaman af því líka.“
8
■s
U
1
i
A
8
i
§
á
ll
I
á
U
ungi
Óvenjuleg en nauðsynleg þjónusta
i jólaösinni
Til jóla munum við hafa mann fyrir utan
verzlanir okkar, sem mun sjá um greiðslu í
stöðumæla fyrir bifreiðir viðskiptavina okk-
ar, þeim að kostnaðarlausu.
Lítið inn hjá okkur — áhyggjulaus vegna
stöðumæla sektanna — og gerið hagkvæm
jólainnkaup.
Engar áhyggjur vegna s t öðum æ 1 a s ek t a .
Regnboginn
Bankastiræti 7
Lúrus G. Lúðvígsson
skóverzlun
Heildverzlunin Skipholt hf., Skipholti 1,
Símar: 1-2978 og 2-37-37
Minnisblað v/ð jólainnkaupin
Fyrir konur Fyrir telpur
l Vatteraðiir nylon SLOPPAR
I Náttföt, Náttkjólar,
\ Undirfatnaður, Sokkar,
j Hanskar, Slæður,
j Kjóabelti, fjölbreytt úrval.
| //mvötn Snyrtivörur
| Töskur, margar tegundir
\ Blúnduvasaklútar
j Handsnyrtingar-gjafaveski
| Möppur, margskonar
| Samkvæmistöskur
ÍNýtízku
Kvöld- og siðdegiskjólar
f?
\ Kjólar 2—12
\ Sloppar í öllum stærðum
\ Undirfatnaðiu-.
Bezt-ÚLPAN
VESTURVERI
Vesturgötu 3.