Morgunblaðið - 19.12.1957, Side 15

Morgunblaðið - 19.12.1957, Side 15
Fimmtufínpfiir 19 'les. 1957 MORCVTS Hl.AÐlÐ 15 71 Lárus á Klaustri Eftir Þórarin Helgason, hónda íí SKAFTFELLSKUR bóndi hefur nýlega sent frá sér mikla ævi- sögu og vandaða. Er þar um að ræða bók Þórarins Helgasonar um Lárus á Klaustri. Það hefur tekizt vel til, að kunnugur maður er látinn rita ævisögu eins og þessa. Hann var ekki eingöngu vel kunnugur Lárusi, stöx-fum hans og áhugamálum, heldur jafn framt þekkir hann til hlítar skaftfellska sögu í samtíð og for- tíð. Þórarinn bóndi í Þykkvabæ sýnir það með þessu mikla verki, að til eru enn í bændastétt lands- ins vel ritfærir menn, sem kunna öll skil á að gera gott verk á þessu sviði. Saga Lárusar í Klaustri er um marga hluti mjög merk. Hún lýs- ir starfi þessa þróttmikla og at- hafnasama bónda, sem varð höfð ingi héraðs síns sökum þess, að hann var foringi í anda þess, sem var áður ráðandi um slíkt í sveit- um landsins. Lárus á Klaustri var tímamótamaður. Á dögum hans varð mikil breyting á öllum lifn- aðarháttum í skaftfellskum sveitum. Hann var þátttakandi þessa og braut isinn fyir ýmsar nýjungar og framfarir í búnað- arháttum. Þórarni Helgasyni tekst vel að lýsa starfi Lárusar, og dregur skýra mynd af starfi hans og baráttu til framfara og framsóknar í héraðinu. Ævisaga Lárusar í Klaustri er að axlri gerð saga hans, en i raun og veru er hún miklu fremur héxaðssaga Vestur-Skaftfellinga um daga að hún er byggð á traustum grunni. Ég tel að sögur líkar þessari séu mikilsvirði. Ekki eingöngu Þórarinn Helgason fyrir núlifandi kynslóð heldur fyrir komandi kynslóðir. í slík- Bjarni Elías Jónsson frá Hallbjarnareyri MINNING AÐ kvöldi hins 11. þ. m. barst mér sú frétt, að vinur minn, Elías á Eyri, eins og hann var ávallt nefndur heima í sveitinni, eri látinn. Það er einum færra í hópi vina minna. Einn hinna rólyndu, eljusömu bænda er failinn. í fáum orðum sagt, eru höfuð- atriði í ævisögu hans þessi: Bjarni Elías Jónsson var fædd- ur að Hraunhálsi í Helgafells- sveit 4. júlí 1886. Sonur hjón- anna, Guðlaugar Bjarnadóttur og Jóns Jóhannessonar. Ólst hann upp hjá þeim ásamt 5 systkinum sínum, lengst af í Hraunsfirði í sömu sveit. Fluttist svo með elzta bróður sínum og fjölskyldu allri að Hallbjarnareyri í Eyrar- sveit vorið 1908. Á þessum ár- um stundaði hann alls konar störf til lands og sjávar, og þólti jafnan hinn gildasti maður. En á Hallbjarnareyri átti hann jafn- þar að málum hinum vinstri flokkum. Hann var bókelskur maður og góður hagyrðingur og þótti honum ávallt ánægjulegt að ræða um bækur og ljóð í ró og næði við gesti sína, yfir góðum kaffibolla,' sem þar var jafnan tiltækur. Enda voru þau hjón mjög gestrisin. Eitt er það, sem ávallt kom fram í umtali hans um menn og málefni, að hann dæmdi allt með varúð og fyllsta drengskap gagn- vart andstæðingum sínum. Hann hugsaði mikið um hin æðstu sannindi lífsins og mun að síðustu hafa lifað sáttur við lífið og tilveruna og trúað fast- lega á bjartari heim, er v:ð tæki. um ritum er ótæmandi fróðleik. an heima síðan, nema eitt ár að að fá. Það er vel, að Skaftfellinga! Setbergi. Og nú á síðustu árum dvaldi hann oft, ásamt konu félagið í Reykjavík sæmir þetta rit þeim heiðri að vera i flokki rita, er það kallar Skaftfellsk rit. Sýnir það, að þetta félag kann vel að meta sögu héraðs síns og minningu sinna beztu sona. Ég veit að bókin Lárus í Klaustri er kærkomin öllum bóka unnendum. En sérstaklega finnst mér hún eigi erindi til sveita fólks bæði eldra sem yngra. Mér hans. Er þetta eðlilegt, þar sem fjnns(- jnjn sómi Skaftfellinga og flest mál sem fengu einhvern ^ jafnvei sómi Sunnlendinga allra. f bókinni Lárus í Kiaustri er framgang á þessum tíma voru ekki rædd né flutt nema Lárus í Klaustri væri þar aðalmaðurinn. mikið af myndum. Eru þær prent aðar á vandaðan myndapappír Hann var sem sagt framvörður ( Qg vej i;30rnig fyrir í lesmál bók- stéttar sinnar til sóknar í öllum j arinnar. Eru þær ekki síður at- helztu málum hennar. i hyglisverðar en lesmál bókarinn Lárus í Klaustri var mikill ar. Jón Aðalsteinn Jónsson hefur greiðamaður í hvívetna. Skör-1 ungskapur hans og rausn sem gestgjafa og bónda var af eðli hinna skaftfellsku bænda. Enda er í fáum sveitum þessa lands eins mikil gestrism og í Vestur Skaftafellssýslu. Lárus í Klaustri var Skaftfell- ingur i húð og hár. Hann átti i fari sinu flest af því, sein ein- kennir fólkið í sýsiunni. Vestur Skaftfellingar eru um margt ólík ir öðrum sunnlendingum. enda hafa þeir átt við önnur kjör að ur enginn vonsvikinn er les hana , séð um allan fráganga bókarinn- ar er snýr að máli og saman burði við frumrit höfundar. Hef- ur honum tekizt þetta starf mjög vel. Eru fáar prentvillur í bók- inni, en það er íágætt í íslenzk- um bókum. Ég vil svo að endingu ráð- leggja þeim, er eignast vill góða og skemmtilega bók, að velja bók bóndans úr Þykkvabæ. Það verð- deila í mörgu. Þeir eru þraut- seigastir allra íslendinga að heyja baráttu við hin erfiðustu náttúru- öfl. Mannkostir skaftfellskra bænda koma gleggst fram í þvi hvað þeir hafa alltaf verið góðii bændur. Þeir hafa alltaf þrátt fyrir hin exfiðustu skilyrði verið í fararbroddi þeirrar framvindu, sem lengst og bezt hélt fram til betri búnaðar og bættra búnaðar- hátta. Á framfaratímum síðustu áratugina hafa þeir tileinkað sér fremur öðrum margt, sem tækni nútímans hefur að bjóða. Má þar fyrst og fremst nefna, hvað þeir voru fljótir til þess að notfæra sér rafmagnið til heimilisnota. Og þeir lærðu sjálfir að setja upp rafstöðvar og jafnvel smíða tæki sem þurfti til þess að beizla vatnsorkuna. Enda eru Skaftfell- ingar lagtækir vel. Ég veitti því athygli er ég las manntal á ís- landi 1801, hvað getið er um marga bændur í Vestur-Skafta- fellssýslu, sem voru smiðir. Sýnir þessi heimild, að þetta er ekki nýtt, þetta er arfur sem ættstofn- inn hefur átt um langan aldur. Þórarni Helgasyni hefur- tekizt mjög vel að lýsa mörgu, er bein- línis snertir þjóðhætti og sögu bændanna í héraðinu frá sið- ustu öld. Hann segir þar frá ýmsu sem er bæði skemmtilegt og fróð- legt fyrir nútímamenn. Hann hef ur eflaust lagt afar mikla vinnu í í’itun þessarar bókar. Hann hef- ur víða aflað heimilda og hefur hann orðið fengsamur til þeirra, því bókin ber þess glögg vxtni, [ Jón Gíslason. Skömmu fyrir andlát sitt hringdi hann til mín til að ræða um þjóðlegar minjar heima í Eyrarsveit og rifja upp fornar sagnir, sem ekki væri vert að gleymdust. Saga lands og þjóðar og hin eilífa framþróun voru hans helgustu áhugamál, að því sem mér virtist, samfara því að vera traustur vinur vina sinna og góður drengur í hvívetna. Heilsa hans, síðustu árin, var orðin óhraust, en hann beið með ró, þess sem verða vildi. Og svo kom síðasta stundin, hæglát og hljóð, er hann lézt í Landsspítal- anum, eftir eins dags avöl þar, hinn 11. þ. m. Við, vinir hans og samferða- fólk, kveðjum svo þennan vm okkar með þökk fyrir samfylgd- ina, og vottum konu hans, dætr- um og öðrum ástvmum samúð okkar. Kristján Hjaltason. Um geymslu og með- ferð á appelsínum sinni, hjá Guðlaugu dóttur þeura og tengdasyni, hér i Reykjavík Árið 1913 giftist hann eftirlif- andi konu sinni, Jensínu Bjarna- dóttur, fósturdóttur séra Jens V. Hjaltalíns, er lengi var prestur að Setbergi. Bjuggu þau síðan á Hallbjarnareyri, sem fyrr getur. Þau eignuðust tvær dætur. Eru báðar giftar, og býr önnur á Hallbjarnareyri en hin hér í Reykjavík, og hefur hún nú hlynnt að þeim af stökustu alúð og nærgætni, síðan kraftar þeirra tóku að þrjóta. Þau bjuggu aldrei stóru búi, en snotru með glæsilegri umgengni, utan húss og innan. Var þeim báðum um- hugað um skepnur sínar og rækt- un jarðarinnar, enda gerðu þau á henni miklár umbætur. Elías heitinn var hæglátur og hlédrægur maður, sjálfstæður í hugsun, en skeytti lítt um, þó hann træði ekki ávallt sömu göt- ur í skoðunum og samferðamenn hans. Þetta, og líka hlédrægni hans, mun hafa valdið því, að hann tók lítið þátt í opinberum málum eða átti sæti í nefndum En jafnan vann hann í kyrrþey að framgangi sinna hugðarefna. Hann hafði jafnan mikinn áhuga fyrir umbótum á lífskjörum bænda og verkalýðs og fylgdi TIL leiðbeiningar fyrir kaup- menn og neytendur hefi ég leyft mér að taka saman ýmsan fróð- leik um geymslu og meðferð á appelsínum þeim, sem aðallega eru á markaðnum hér sem stend- ur, og er þá aðallega stuðzt við Landbúnaðarhandbók nr. 66, út- gefna af Landbúnaðarráðuneyti Bandaríkjanna, og fer hér á eftir, lauslega þýtt, það sem sagt er um þetta efni. Ef geymsla á appelsínum á að heppnast vel, er nauðsynlegt, að uppskera fari fram þegar þær eru hæfilega þroskaðar. Fara þarf gætilega með ávextina, og séu þeir fluttir langar leiðir til aðalgeymslustaðar, þarf að kæla þá fyrir hleðslu og halda þeim kældum í flutningatækjum. En þegar á áfangastað er komið, er mikilvægt að koma þeim sam- stundis í geymslu með réttu hitastigi. Stöngulendarotnun, og blá- og grænrotnun Rotnun af ýmsu tagi og aðrar skemmdir koma fram við geymslu. Algengasta skemmdin í Flórida-appelsínum er svonefnd stöngulendarotnun, en Kaliforníu appelsínur eru sérstaklega næm- ar fyrir svonefndri blá- og græn- rotnun. Möguleigt er að draga úr rotnun með þvotti úr vatni, sem inniheldur Dowicide A-Hexam- ine. Stöngulendarotnun er hald- ið í skefjum að nokkru leyti með þvi að nota umbúðir, sem inni- alda efni, sem Ðiphenyl nefnist. Nýlegar tilraunir með Florida Valencia appelsínur sýna, að auð veldlega er hægt að geyma þær og komast að mestu hjá stöngul- endaroti í 8—12 vikur við hita- stig frá -í- 1 til 0 gráður Celcius. Loftraki skyldi vera frá 85—90%. Kaliforníu appelsínur eru öllu næmari fyrir skemmdum í berk- inum en Florida appelsínur, og skulu þær geymast við 2—4 gráðu hita. Við þetta hitastig ættu Kaliforniu appelsínur að geym- ast 5—8 vikur. Við þetta hita- stig er þó hætt við græn- og blárotnun eftir átta vikur. Ráð- legt er að athuga oft appelsínur í geymslu, til þess að koma í veg fyrir tjón af bleytublettum og roti. Eftir slíkar athuganir eru teknar ákvarðanir um lengd geymsultíma og skal þá taka það til greina, að ef skemmdir eru fyrir hendi, munu þær aukast skyndilega, eftir að ávöxturinn er fluttur á heitari stað. Einnig má geta þess, að loft- ræsing er mjög mikilvæg í öll- um ávaxtageymslum til þess að fjarlægja ýmsar lofttegundir, sem myndast við öndun ávaxt- anna. Sveinn Indriðason. Eiginmenn! léttið konunni heimilisstörfin með því að gefa henni hrærivél í jólagjöf. — Höfum fengið nokkur stykki af hinum viðurkenndu SUNBEAM og DORMEYER hrærivélum. Vöfflujárn 2 teg. — Straujárn 6 teg. Brauðristar 3 teg. Hitakönnur 3 teg. Hringbakarofnar — Hárburrkur Vatnsbuarar — Hitaplötur o.fl. o.fl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.