Morgunblaðið - 19.12.1957, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.12.1957, Blaðsíða 16
T.IORGUN BLAÐIb FimmTu'dagur 19. des. 1957 TL> appelsínur frá /2/2, Ný uppskera Sœtari — safameiri MATVðRliBIJÐIR /^\ BLUE V ér erum sannfærðir um að Parker „51“ penni er sá bezti, sem framleiddur hefir verið, miðað við verð. í • hann eru aðeins notuð beztu fáanleg efni . .. gull, ryðfrítt stál, beztu gæði og ennfremur frábært plastefni. Þessum efnum er svo breytt, af málmsérfræðingum, efnafræðing- um og verkfræðingum í frægasta penna heims ... Parker „51 “. Veljið Parker, sem vinargjöf til vildarvina. Til þess að ná sem beztum árangri við skriftir, notið Parker Quink í Parker 61 penna. Verð: Parker ”51“ með gullhettu: kr. 580. — Sett: kr. 846. — — Parker ”51" með lustraloy hettu: kr. 496.00. — Sett: kr. 680 Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P. O. Box 283 Reyk.iavík Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun ingólfs Gísiasonar, Skólavörðustíg 5, Rvík 7-51 Zi Yfirlýsing Að gefnu tilefni skal tekið fram, að lokunartími lyfjabúða er háður samningi milli vinnuveitenda og Verzlunarmannafélags Reykjavíkur. Eigendum lyfjabúða er því algjörlega óheimil breyting á lokunartímanum frá því sem kveðið er á um í þeim samningi. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Straubretti sem má hækka og lækka, er mjög gagnleg og kærkomin jólagjöf Véla- og Raftækjaverzlunin hf. Bankastræti 10, sími 12852 Tryggvagötu 23, sími 18279 í Keflavík á Hafnargötu 28 Rafmagns- hárþurrka er mjög gagnleg og kærkomin jólagjöf fyrir kvenfólk á öllum aldri. — Höfum 3 gerðir. — Verð frá kr. 280,00. Véla- og Raftækjaverzlunin Bankastræti 10, sími 12852 Tryggvagötu 23, sími 18279 í Keflavík, Hafnargötu 28 Til jólagjafa Barnoflókaskór ódýrir á drengi og telpur Aðalstræti 8 — Laugavegi 20 — Laugavegi 3. Snorrabraut 38 •— Garðastræti 6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.