Morgunblaðið - 19.12.1957, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 19. des. 1957
MORGVNBLAÐIÐ
17
Á barnið yðar að gráta?
Húð barnsins er viðkvæm og sé ekki vel um hana hugsað fer
barnið að gráta. Komið í veg fyrir sársauka með því að nota
Johnson’s barnapúður þegar barnið er
baðað eða skipt er um bleyjur. —
Johnson’s barnapúður þerrar
raka húðina og lætur barninu
líða vel og gerir það ánægt.
Einkaumboð:
Friðrik Berteisen & Co. h. f.
Mýrargötu 2 — Sími 16G20
V eritas
Veritas saumavélar með ljósi til alls venjulegs heimilis-
saumaskapar.
Veritas sikk-sakk og sjálfvirkar mynstur saumavélar
í tösku.
Veritas sikk-sakk og sjálfvirkar mynstur saumavélar,
stignar, í eikarskáp.
Garðar Gisiason hf.
Sími 11506. Hverfisgötu.
Hotel Kongen af Danmark — Köbenhavn
HOLMENS KANAL 15 C. 174
1 miðborginni — rétt við höfnina.
Herbergi með morgunkaffi frá dönskum kr. 12.00.
REYNIÐ I DAG
Notið HONIG makka-
rónur i súpur yðar, eða
berið þær fram sem að-
alrétt með kjötbit-
um eða pylsum, lit-
ið eitt af smjöri
og tómatsósu.
ED9
merkir fyrsta
flokks vöru &
sanngjörnu
verði
HEILDSOLUBIRGÐIR
JJc^aert ^JCriótjánóóon CJo li^.
Frá Kotá til Kanada
— Þetta er frásögn Vestur-íslendingsins Jónasar Stefánssonar, sem nú er búsettur á Akutreyri
Jónas segir skilmerkilega frá lífi og atvinnuháttum nor'ð-
anlands um síðustu aldamót. Vestan hafs dvaldist Jónas
í 25 ár og lýsir vel högum og störfum vesturfaranna. —
Ferðabók ársins
Bók fyrir karlmenn
BÓKIN ER PRÝDD LJÓSMYNDUM OG TEIKNINGUM
Ferðabékautgafan
í Furðuveröld
Eftir P. H. FAWCETT
ÚR RITDÓMI:
Fawcett ofursti var hlédræg-
ur, einrænn, hófsemdarmaður,
hispurslaus og hreinskilinn,
kjarkmenni, karlmenni. Á ferð
um sínum um ókunna stigu sigr-
ar hann landið um leið og hann
sér það, finnur ráð til að vingast
við villimennina, af því að hann
óttast þá ekki og ætlar þeim ekki
illt af þarflausu og ryður sér
braut í gegnum myrkviðinn, án
þess að verða hættum hans að
bróð. Fn hvtð varð um hann, er
hann lagöi upp í síðustu förina?
Því er ekki unnt að svara. Hann
er nú e.t.v. látinn, en hafi hann
dáið við könnunarstörf sín, hef-
ur hann áreiðanlega „dáið gang-
andi“. — S. H.
P. H. Fawcett.