Morgunblaðið - 19.12.1957, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 19. des. 1957
MORCUNBLAÐIÐ
19
Austurstræti 12
Nýkomnir finnskir
Kvenknlduskór
ur gurnmu
Aðalstrœti 8 — Laugavegi 20 — Laugavegi 38
Saorrabraut 3-8 — Garðastræti 6
Nykomib
Telpukjólar úr nælon. -
Kr. 220,00. —
Drengjaföt kr. 230,00. —
Verzlunin HAFBLIK
Skólavörðustíg 17B.
Leikföngin
frá Reykjalundi auka jóla-
gieði barnanna.
Verzlunin HAFBLIK
Skólavörðustíg 17B.
INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ
Gömlu og nýfu dansarnir
í Ingólfscafé í kvöld kl. 9.
Söngvarar Didda Jóns og Haukur Morthens
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 12826
AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9.
J. H. kvintettinn leikur.
Dansstjóri: Baldur Gunnarsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5, simi 2-33-33
Þórscafé FIMMTUDAGUR
Gömlu dansurnir
Vinna
Hreingerningar
og alls konar viðgerðir. Vanir
menn, fljót og góð vinna. — Sími
23039. — ALLI.
Dansað í kvöld
kl. 9—11.30.
Hljómsveit Gunnars Ormslev
Söngvari: Haukur Morthens
########################
Fallegar peysur
drengja og telpna á 6 mán til 5 ára
— Soðin ull —
Prjónaföt
á 1—3ja ára.
ScamkosBaair
Reykjavíkur-deild A. A.
Samkoma er í kvöld kl. 8,30, í
Mjóstræti 3. —
Siefán Runólfsson, Litla-Holti.
K. F. U. M. — Ad.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Bene-
dikt Arnkelsson, cand. theol. tal-
ar um uppruna jólanna. — Allir
karlmenn velkomnir.
I. O. G. T.
St. Andvari nr. 265
Fundur fellur niður í kvöld. —
Dansleikur á annan í jólum. Fund-
ur 2. janúar. — Æ.t.
mm
Aðalstræli 4.
li
Pottaska
Ponime»*anskal
Ananasesscns
Hindberjaessens
Jarðarberjaessens
Kirsuberjaessens
Rommessens
Rósavatn
og aðrir essei.sar. -
INGÓLFS APÓTEK
(Gengið inn frá
Fischersundi).
Jólasendingin af amerísku
orge Kæliskápunum er komin
Takmarkaðar birgðir. —
Helgi Magnússon & Co.
Hafnarstræti 19 — Sími 1-3184
SAGA AKRANESS
Hún er ekki aðeins héraðssaga, því svo víða er við komið og
margra manna getið. Um bókina segir dr. Guðni Jónsson m.a.
svo í ritdómi um bókina: „Bókin virðist traust og vel unnin, og
það vekur eftirtekt, hve víða er leitað heimilda bæði í söfnum
og annars staðar.-----
Höfundurinn er maður ritfær vel og segir Ijóst og skipulega
frá. Sem dæmi má nefna kaflann, sem nefnist Tvær örlaga-
nætur. — Gaman er t.d. að lesa kaflann um baróninn á Hvítár-
völlum, sem dreymir um það að stofna til stórútgerðar á Akra-
nesi. Þá munu og margir hafa gaman af leyniskjalinu frá stríðs-
árunum fyrri....“.
Allir þurfa að eignast SÖGU AKRANESS.
Á sama forlagi hafa og komið út Minningar
Friðriks Bjarnasonar tónskálds í Hafnarfirði.
Báðar bækurnar eru tilvalin jólagjöf og gott
lestrarefni, frófflegt og skemmtilegt.
Akranesútgáfan
OPIÐ I KVOLD
Affgöngumiðar frá kl, 8
Simi 17985.
Skemmtiatriði:
Akrobat-danssýning
Hallet-parið sýnitr
Dugleg og vel menntuð
Skrifstofustúlka
óskast frá áramótum.
veittar í síma.
Upplýsingar ekki
Verzlunarráð íslands
Pósthússtræti 7
Lióðabók Sigurðar Einarssonar
Yfir blikandi hof
er tækifæris- og jólagjafabókin
sem allir kjósa
Rangæingaútgáfan.