Morgunblaðið - 19.12.1957, Síða 21
Fimmtudagur 19. des. 195T
MORCVNBLAÐÍÐ
21
Úrvalsljóð Gretars Fells:
„Heiðin há”
er tilvalin jólagjöf.
Jakob skáld Smári segir
m.a. um þessi ljóð:
„Þessi ljóð eru yfirleitt
tær skáldskapur og þjóna
lífi og list jöfnum hönd-
um“.
(Alþýðublaðið)
er ein frægasla og vinsælasla
gerfiiJersóna
WALT DISNEY
L I T B R Á
Kópavogshúar
Þorsteinn Jónsson rithöfundur (Þórir Bergsson) segir m.a.
„Víst er það og öruggt, að bók þessi er og verður meira
virði en margar þær, er hærra hefur verið hossað. — Auk
þess eru kvæðin mörg mjög falleg og skáldleg, svo sem
Heiðin há, Fjallið eina, fsland ,Við eldana, Söngur harp-
slagans, Andi haustsins, Óður til Evu, svo fáein séu nefnd,
af handnhófi". — (Morgunblaðið.)
Verzl. KJARNI, Háiröð 4
auglýsir:
Nýkomið alls konar krep-
sokkar, barna og fullorðna.
Margs konar saumavara,
ásamt . jölda jólagjafa.
Bókin fæst hjá bóksölum og hjá höf-
undi, Ingólfsstræti 22.
Simi 17520
Dansmúsik
Leikum og syngjum, dans-
músik einnig, á jólatrés-
skemmtunum. Uppl. eftir
kl. G á kvöldin, í síma 23629.
JÓLAGJAFiR
handa karlmönnum á ölium aldri
fáið þér í mestu úrvali hjá
Þvottahús
Til sölu er þvottahús í einu
þéttbýlasta hverfi í Reykja-
vík. — Upplýsingar gefur:
Fasteignasalan
Hverfisgötu 50.
(Gengið inn frá Vatnsst.).
Sími 14781.
Kalt bíirf) og snittur
Vinsamlegast pantið sem
fyrst, það sem á að afgreiða
milli jóla og nýárs og á
gamlársdag. Síminn er
34101. —
Sýa Þorláksson
Ceymíð auglýsinguna.
WaBi Ðlsney
myndirnir úr þessari fal-
legu litskreytlu bók eru tekn
ar úr kvikmyndinni uni
LÍSU í Undralandi.
L I T B R Á
Sigurgeir Sigurjónssou
Iiæstaréttaric>gma?Sur.
Aðalstræti 8. — Sími 11043.
Gísli Einarsson
héraðsdómslögmaúur.
Málflutningsskrifslofa.
l.augavegi 20B. — Sími 19631.
„Fa llegrs
saga
hefir ekki verið skrifuð,
né verður nokkru sinni
skrifuð".
Lesið það sem Kristján
Albertsson segír um
Brekkukotsannál hér í
blaðinu nýlega:
„Laxness gleymir því ekki alla söguna á enda, að hann
er staddur í söfnuði séra Jóhanns um aldamótin, og vill ekk-
ert leyfa sér, sem hinum aldna höfuðklerki myndi hafa fall-
ið miður. Því þetta var einstakur sómamaður, sem tók öllu,
sem á hann var lagt, með stillingu og hugprýði kristinnar
hetju, og var ævinlega spaugsamur og í góðu skapi. Þess
vegna getur þessi óvænta vinátta tekizt, milli dómkirkju-
prestsins frá sjávarþorpsárum Reykjavíkur, og hins rauða
Nobelsverðlaunaskálds frá miðbiki aldarinnar. Laxness lít-
ur upp til klerksins, eins og tökudrengurinn í Brekkukoti til
afa og ömmu, og eins og hver kynslóð á að virða það bezta,
hjá þeim sem á undan fóru. Skáldið gengur með ljúfmann-
Legri kurteisi um húsakynni hrognkelsakarlsins, en líka um
stofur kaupmannsins — og það er meira en við áttum von á.
Auðvitað með glettnum glampa í augum, og hverja sögu
verður að segja eins og hún var, og nefna hlutina réttu
nafni —en lika með tilhlýðilegum raddblæ; nærgaetni við
eyru viðkvæm fyrir munnsöfnuði; sumsé gentilmaður út í
fingurgóma.
Flestar persónur verða lítt gleymanlegar, og þó engin síð-
ur en hin eiginlega söguhetja, hinn giftulausi alheimssöngv-
ari, sem fór úr aldamóta-þorpinu út í heim að verða frægur,
„á árunum áður en við komumst í mannatölu“. Og þrátt fyr-
ir eymd og ólán gengur meðal mannanna eins og höfðingi,
af því sál hans er full af skáldskap, og ekkert getur yfir-
gnæft hinn hreina tón í hjarta hans — óbugaður, þangað til
öll sund lokast, nema gröfin.
Fallegri saga um alþýðu-aðal norður undir heimskauti
hefur víst ekki verið skrífuð, né verður nokkru sinni skrif-
uð — því svona fólk verður aldrei framar til. Því er lýst með
varfærni og hófsemd, likt og úr virðingarfullri fjarlægð,
svo sem bezt hæfir þessu fáorða og göfuga fólki.“
Onnur skáldverk Laxness eru jólagjafir sem fátt annað
jafnast við, og nú er ævisaga hans komin út. —
Fást ■ UNUHIJSI,
Veghúsastíg 7
Rafmagnsperur
Venjulegair 15—500W
<|§ Skipa- og bátaperur
4 Kertaperur
^ Kúluperur
Seríuperuir litaðar
4 Vasaljósaperur
4 Fluorescent-rör
Nýkomnir ódýrir
if zMr skiiaskér
Kvenstæróir verð 273,25
Karlmannastærðir verð 296,25
Aðalstræti 8 — Laugavegi 20 — Laugavegi ..
Snorrabraut 38 — Garðastræti 6