Morgunblaðið - 19.12.1957, Page 23

Morgunblaðið - 19.12.1957, Page 23
Fimmtudagur 19. des. 1957 MORGVNBLAÐIÐ 23 Vörður við stöðumæla SÚ nýbreytni hefir verið tekin upp af tveim verzlunum hér í miðbænum, Regnboganum og skóverzlun Lárusar G Lúðvíks- sonar, að hafa vörð við stöðu- maelana fyrir utan verzlanirnar til að sjá um greiðslu í stöðu- mælana, viðskiptavininum að kostnaðarlausu ef þeim verður tafsamt við jólainnkaupin í verzl unum þessum. Ekki er að efa, að margur við- skiptavinurinn verður þessari þjónustu mjög feginn. Þá þarf ekki að hafa áhyggjur af sektum vegna of langrar viðstöðu ef mönnum dvelst við innkaupin. Þjónustu þessa veita verzlanirn- ar viðskiptavinum sínum í jólaös inni. Edensjúkur LUNDÚNUM, 18. des. — Sir Ant hony Eden, fyrrum forsætisráð- herra Breta, hefur enn einu sinni lagzt sjúkur, og er með háan hita. Hann liggur á heimili sínu Morval House í Cornwall. Það er nú um eitt ár síðan hann varð alvarlega veikur. í aprílmánuði s.l. var hann skorinn upp í Boston, en hann hefur allt af verið heldur heilsutæpur síð- an. Þegar hann kom heim til Eng lands eftir uppskurðinn, sagði hann: Ég er mjög hamingjusamur yfir því að fá að lifa enn um stund. — Eden er sextugur. Mikil inflúenza IðnaðarlóSnm útlilntaS Á FUNDI bæjarráðs er haldinn var var á þriðjudaginn var lagð- ur fram uppdráttur um lóðaskipt- ingu iðnaðarsvæðis við Suður- landsbraut, austan Lækjar- hvamms. Hér er um níu lóðir að ræða og var samþylckt að út- hluta þeim til þessara aðila: Kr. Kristjánssonar h.f. S.l.S. H. Benediktsson h.f. Emils Hjart arsonar og Karlssonar Bíla- skálans h.f., Barðans h.f., fsl. ítalska verzlunarfélagsins, Egils Hjálmarssonar, Bifreiða & land- búnaðarvéla og til Sveins Björns sonar og Ásgeirssonar h.f. Ákveðið var að við út- hlutun þessa skuli hafa fyrirvara varðandi hús og herskála á sum- um lóðum. Yfirlýsing AÐ gefnu tilefni skal tekið fram, að vinnutími afgreiðslustúlkna í lyfjabúðum er háður samningi milli vinnuveitenda og Verzlun. armannafélags Reykjavíkur. Eigendum lyfjabúða er því al gjörlega óheimil breyting frá því sem kveðið er á um í þeim samn ingi. Verzlunarmannaf. Reykjavíkur. í Japan TÓKÍÓ, 18. des. — Fréttir frá Tókíó herma, að 573 skólabörn hafi til þessa dáið úr hinni nýju inflúenzúbylgju, sem herjar í Jap an með fullum krafti. Hér er einnig um að ræða svonefnda Asíuinflúenzu. J apösku heilbrigðisyfirvöld- in segja, að margar milljónir Japana hafa fengið inflúenzuna og liggi nú. Af þeim eru yfir milljón skólabörn. Nauðsynlegt hefur verið að loka alveg yfir 3000 skólum. TREET (Til Torgeir Anderssen-Rysst) Med bod om brorskap, með bþn om fred, det lyser atter, várt joletre. Pá islandsk jordgrunn det kastar glans. Ein vakker tanke. Vár sendemanns. Han let det reisa kvart enda ár til vern om venskap der venskap rar. — Og om det visnar, várt joletre, sá dþyr det aldri som ánd, idé. — Ivar Orgland. — Kvikmyndirnar Frh. af bls. 2 hefði verið hraðað mjög gegnum þingið í fyrra á mesta annatíma þess, og myndu fæstir þingmanna hafa átt þess kost að gera sér grein fyrir málinu svo vel sem vera ætti. Hún kvaðst þá hafa ver ið og vera enn fylgjandi þeirri {járöflunarleið, sem Bjarni Bene- diktsson bendir á, og sagði, að það væri mjög óheppilegt, er efnalitlu fólki væri gert erfiðara að greiða aðgöngumiða að kvik myndahúsum fyrir börn sín. Innilegar þakkir til allra þeirra, er heiðruðu mig með gjöfum, heimsóknum og skeytum á sjötugsafmæli mínu 11. desember sl. Sigurður Björgólfsson. G ardíimstengurnar komnar Sími 15500 Ægisgötu 4 Frœgasta alfrœðibók heimsins 24 bindi — 41000 greinar — 23000 myndir Fæst nú gegn afborgunum. Talið við okkutr sem fyrst. — Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar hí o V»'a '1°' Ætíð fyrirliggjandi í mjög miklu úrvali í hinar ýmsu gerðir FORD- bifreiða. FOBID - umbo5ið Kr. Krisfjáeisson hf. Laugaveg 162—170 Sími 2-44-66 (5 línur) Maðurinn minn GUÐMUNDUR KJARTANSSON verður jarðsettur að Ytri-Skógum undir Eyjafjöllum, laug ardaginn 21. des. kl. 11 f.h. Kveðjuathöfn fer fram í Fossvogskirkju kl. 9 f.h. föstu- daginn 20. desember. Margrét Bárðardóttir. Móðir mín GUÐLAUG ÓLAFSDÖTTIR frá Árbæ andaðist 17. þ.m. Minningarathöfn fer fram að Langholtsvegi 187 í dag kl. 11 f.h. Jarðarförin verður á- kveðin síðar. Fyrir mína hönd, systkina minna og annarra vandamanna Svanur Jónsson. Útför móður okkar GUÐBJARGAR PÉTURSDÓTTUR sem lézt 8. þ.m. fór fram frá Fossvogskirkju þriðjudag- inn 17. þ.m. Hjartans þökk fyrir auðsýnda samúð. Ingibjörg Jóhannsdóttir, Ragnheiður Jóhannsdóttir. HÓLMFRlÐUR SAMÚELSDÓTTIR frá Gröf, Miðdölum, andaðist að Elliheimilinu Grund 18. þ.m. Aðstandendur. Jarðarför okkar kæra eiginmanns og fósturföður SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR, Þórukoti Ytri-Njarðvík, fer fram laugardaginn 21. des. og hefst með húskveðju á heimili hans kl. 12 á hádegi. Jarðsett verður frá Keflavíkurkirkju. Guðrún Þorleifsdóttir, Þorleifur Björnsson. Jarðarför konu minnar, móður, tengdamóður og ömmu INGIBJARGAR INGIMUNDARDÓTTUR SÍVERTSEN fer fram frá Fossvogskirkju föstudag 20. þ. m. kl. 10,30. Athöfninni verður útvarpað. Anton Sívertsen, börn, tengdabörn og barnabörn. Faðir okkar PÉTUR HAFLIÐASON beykir, sem andaðist 14. desember, verður jarðsunginn frá Dóra- kirkjunni föstudaginn 20. desember kl. 11 f. h. Blóm eru vinsamlegast afbeðin. Börn hins látna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.