Morgunblaðið - 22.12.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.12.1957, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLÁÐIÐ Sunnudagur 22. des. 195T I dag er 356. dugur úrsins. Sunnudagur 22. dcsember. Sólstöður. Skemmstur sólargangur. Árdegisflæði kl. 5,58. Síðdegisflæði kl. 18,16. SlysavarOstofa Keyk javíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L R (fyrir vitjaniri er á sama stað, frf kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki, sími 11760. Lyfjabúðin Ið- unn, Ingólfs-apótek, Laugavegs- apótek, eru opin daglega til kl. 7, nema laugardaga til kl. 4. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apó ek Austu”bæjar og Vesturbæjar- apótek opin daglega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. — Þrjú síðasttalin apótek eru öll opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. — Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20, nema á laugardögum 9—16 og á sunnudög um 13—16. Sími 34006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Sími 23100. Keflavíkur-apótek er opið alla Bergstaðastræti 30 og Erling Kristjánsson frá Bolungavík. AFM/ELI * Silfurbrúðkaup eiga á morgun, (Þorláksmessu), hjónin Guðbjörg Bárðardóttir og Jóhannes Sigurðs son, Bústaðahvei-fi 5, Reykjavík. ggg Skipin Eimskipafclag Íslunds h. f.: — Dettifoss fór frá Ventspils 16. þ.m. Var væntanlegur til Rvíkur í gær- kveldi. Fjallfoss fór frá Akureyri 18. þ.m. til Liverpool, London og Rotterdam. Goðafoss kom til New York 19. þ.m. frá Reykjavík. Gull- foss kom til Rvíkur 20. þ.m. frá Akureyri. Lagarfoss kom til Riga 18. þ.m., fer þaðan til Ventspils, Kaupmannahafnar og Rvíkur. — Reykjafoss fór frá Rvík í gær- kveldi til Vestmannaeyja, Rotter- dam og Hamborgar. Trölii.foss fór frá New York 19. þ.m. til Rvíkur. Tungufoss fór frá Seyðisfirði í gærmorgun til Stöðvarfjarðar og 'Fáskrúðsf jarðar og þaðan til virka daga kl. 9—19, laugardaga < autaborgar, Kaupmannahafnar frá kl. 9—-16 og helga daga frá k- 13—16. — Næturlæknir er Björn Sigurðsson. Hafnarf jarðar-apótek er opið alia virka daga kl. 9 -21. Laugar og Hamborgar. Drangajökull fer frá Hull um 27. þ.m. til Leith og Reykjavíkur. Vatnajökull lestar í Hamborg um 27. þ.m. til Rvíkur. Skipaulgcrð ríkisins: — Hekla daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-er væntanleg til Reykjavíkur í kvöld að austan. Esja er væntan- leg til Reykjavíkur í dag að vest- an. Herðuhreið er væntanleg til dcga kl. 13—16 ^g 19—21. Nætur- læknir er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Akureyri: — Næturvörður er í Stjörnu-apóteki, sími 1718. Nætur læknir er Stefán Guðr.ason. □ EDDA 595712226 — Jólaf. □ MÍMIR 595712226 — Jólaf. I.O.O.F. 3 = 13912238 = Jólav. EESMcssur Ellibeimilið: Guðsþjónusta ki. 2. Ólafur Ólafsson kristniboði prédikar. — Aðventkirkjan: — Sunnudaga- skóli í dag kl. 11 f.h. Keflavíku.-kirkja: — Barnaguðs þjónusta kl. 11 árdegis. Ytri-Njarðvík: — Barnaguðs- þjónusta í samkomuhúsinu kl. 2. 153 Brúókaup Hinn 23. desember verða gefin saman í hjónaband, í Kaupmanna höfn, ungfrú Grete Sörensen og Daníel Gestsson, stud. polyt. Heim ilisfang þeirra á brúðkaupsdaginn verður Wilhelm Hansens Allé 3, Kastrup. í gær voru gefin saman, í Fær- eyjum, Anný Eggertsdóttir, Rvík og Sören Olsen, Rituvík. S.l. miðvikudag voru gefin sam- an í hjónaband, í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen, Arndís Ingunn Sigurðardóttir, Grana skjóli 15 og Einar Jónas Ingólfs- son, nemandi í Vélstjóraskólanum, Nýlendugötu 18. Heimili ungu hjónanna verður að Granaskjóli 15 | Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Lilja Árnadóttir, Reykjavíkur í dag frá Austfjörð- um. Skjaldbreið er í Rvík. Þyrill er væntanlegur til Siglufjarðar annað kvöld. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gær til Vestmanna eyja. — Skipadeild S.f.S.: — Hvassafell er í Kiel. Arnarfell er á Þorláks- höfn. Jökulfell fór í gær frá Ham borg til Grimsby. Disarfell er í Stettin. Litlafell kemur í dag til Faxaflóa. Helgafell fór 19. þ. m. frá Gdynia áleiðis til Akureyrar. Hamrafell fór frá Reykjavík 19. þ. m. áleiðis til Batumi. Eimskipufélag Kvikur li.f.: - Katla fór frá Riga 20. þ.m. áleið- is til Kristiansand. — Askja fór frá Dakar 18. þ.m. áleiðis til Caen. g^Flugvélar Loflleiðir li.f.: — Saga kom í morgun kl. 7 frá New York, hélt áfram kl. 8,30 til Osló, Gautaborg ar og Kaupmannahafnar. ^Ymislegt OrS lífsins: — En þótt þér skyld uð líða illt fyrir réttlætissakir, þá eruð þér sælir, og óttist ekki ótta þann, sem af þeim stendur og slcelfist ekki, en helgið Krisl, sem Drottin í hjörtum yðar. (1. Pét. Mæðrastyrksnefnd: — Munið jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar að Laufásvegi 3 opið til kl. 12 á miðnætti á Þorláksmessu. Jólaguðsþjónusta KFUM fyrir börn verður í Fríkirkjunni kl. 2 e.h. í dag. Lúðrasveit dréngja leikur undir stjórn Karls O. Run- ólfssonar. Olíuverðið. — Prentvilla varð í grein í blaðinu í gær á öftustu síðu um olíuverðið. Upphaf grein- arinnar átti að vera þannig: Samkvæmt opinherri tilkynningu lækkar verð á gasolíu hér ú landi í dag um 7 aura ú lítra eða úr 83 í 76 aura pr. lítra. Talan 6 : síðustu tölunni, hafði fallið niður. Dregið var í innanfél. happdr. Hvítab. 18. des. s.l. — Upp komu þessi númer: 585, barnaúlpa; 215 sykurtengur; 290, ávísun í. rjóma- tertu; 499, tertudiskur; 258, osta- kúpa; 87, drengjaúlpa; 506, Biblía í skrautbandi; 41, silfurskeið og gaffall; 414, jólastjarna (dúkur); 62, bók. — Vinninganna sé vitjað til frú Oddfríðar Jóhannsd., Öldu- götu 50. — (Birt án ábyrgðar). Áfengi er alltof mörgum hætlu legt. Þess vegna hafna góðir menn og konur áfengi með öllu, ú jólun- um! — Umdæmisstúkan. 3, U). — Almenna bókafélagið (Tjarnar- götu 16). Afgreiðslan opin til kl. 10 i kvöld. Jólagjufir til blindra. — Jóla- gjöfum til blindra er veitt mót- taka í Ingólfrstræti 16, hjá Blindrafélaginu. Aheit&samskot Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: M J lcr. 50,00; H J B 25,00; Á G kr. 50,00. — íþróttamaðurinn, afh. Mbl.: M J kr. 50,00; Á G 50,00. • Gengið • Gullverð isl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar..— 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,70 100 danskar kr.......—236,30 100 norskar kr.......— 228,50 100 sænskar kr.......—315,50 100 finnsk mörk .... — 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar. 100 svissn. frankar . 100 Gyllini ......... 100 tékkneskar kr. .. 100 vestur-þýzk mörk — 32,90 — 376,00 — 431,10 — 226,67 -391,30 1000 Lírur ..............— 26,02 Söfn Evrópa — Plugpóstur: Danmörk .......... 2,55 Noregur ......... 2,55 SvíþjóS .......... 2,55 Finnland ......... 3,00 Þýzkaland ........ 3,00 Bretland ......... 2,45 Frakkland ........ 3,00 írland ........... 2,65 Spánn ........... 3,25 Italia 3,25 Luxemburg ........ 3,00 Malta ............ 3,25 Holland........... 3,00 Pólland .......... 3,25 Portúgal ........ 3,50 Rúmenía .......... 3,25 Sviss ............ 3,00 Tyrkland ......... 3,50 Vatikan........... 3,25 Rússland ......... 3,25 Belgia .......... 3.00 Bandaríkin — Flugpóstur: Búlgaria ......... 3,25 Júgóslavia ....... 3,25 Tékkóslóvakía .... 3,00 1— 5 gr. 2,45 5—10 gr. 3,15 Spurning dagsins — Hvaða mat munduð þér helzt kjósa yður á jólaborðið? Anton Ringelberg, blóma- skreytingar- maður: Þessa dagana hugsa ég um allt ann- að en mat, en vel steikt hænsni með blönduðu græn meti, steiktum kartöflum og eplasósu er það bezta, sem ég fæ, takk. Haraldur Á. Sigurðsson, leik- ari: — Þar eð .ég hef nýlega dvalið í fáeina daga á hinu vin- sæla og heilsu- Listasafn Einars Jónssonar, Hnit björgum er lokað um óákveðinn tíma. — Listasafn ríkisins. Opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 2—7. Lesstofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga 10—12 og 1—7.. Sunnudaga, útlán opið kl. 5—7. Lesstofan kl. 2—7. Útibú, Hólmgarði 34, opið mánu- daga 5—7 (fyrir börn); 5—9 (fyr ir fullorðna). Miðvikud. og föstud. kl. 5—7. — Hofsvallagötu 16, op- ið virka daga nema laugardaga, kl. 6—7. — Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 5—7. Núttúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju- dögum og fimmtudögum kl. 14—15 Þjóðniinjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 1—3. hvað kostar undir bréfin? 1—20 grömm. nnanbæjar ................ 1,50 Út á land.................. 1,75 | Sjópóstur til útlanda ... 1,75 oætandi hress- mgarhæli Jón- asar, vinar míns, Kristj- ánssonar, í Hveragerði — þá er það mór- ölsk skylda mín að svara spurningu yðar á eftirfarandi hátt: Hrátt hvítkál, gulrætur, kartöflur, krúska, heilhveitibrauð, mjólkur- sýra, blóðbergste o. s. frv. Það er óbifanleg sannfæring mín, að þeir lifnaðarhættir og það matar- ræði, er Jónas minn boðar, lengi líf lærisveina hans um fáeina áratugi. En ósjálfrátt vaknar eft- irfarandi spurning: Er nú í raun og veru nokkur ástæða til þess að reyna að lengja lífdagana með- an maður býr við það stjórnar- öngþveiti, sem raun ber vitni um? Það dreg ég mjög mikið í efa. P. s. En andsk.... langar mann nú í spikfeitt hangikjöt, steiktar gæsir, hamborgarhrygg — og hvað það heitir allt saman. En um það þýðir nú ekki að tala eins og sakir standa. Jóhanna A. Friðriksdóttir, hús- frú: — Til þess að spara tíma og fyrirhöfn ætla ég aðeins að hafa tvo rétti á aðfangadags- kvöld: Rjúpur, brúnaðar kar- töflur, rauðkál með sveskjum og bláberja- mauk.- I öðru lagi — hrís- grjónabúðing með möndlum og hrútaberjasósu. En ef fólkið fær sig ekki fullsatt mætti bjóða því ávexti á eftir. Sigurjón Danívalsson, fram- kvstj. Náttúrutækningafélagsins: Spurningunni er fljótsvarað. Ég vildi fá græn- ■netisrétti og ávexti — salöt, sojabaunir í tómatsósu, | steikt græn- I meti í ostasósu, I grænmetisbúð- || ing í eplasósu, I epli, banana og appelsínur. —• Sem spónmat kysi ég helzt fjallagrasamjólk. Reynsla mín er sú, að ég hef öðlast miklu meira starfsþrek og aldrei liðið betur en eftir að ég fór að neyta jurta- fæðu eingöngu. Baldur Pálmason, fulltrúi: — Ég held að hægt sé að segja sama um mig og maðurinn svaraði Bakkabræðrum forðum: „Bölvað- ur kötturinn étur allt“. —. Samt sem áður finnst mér á- stæða til þess að gera sér dagamun í mat og drykk um jólin. Ég á ekki nema einn, aðeins einn regluleg- an jólarétt — og það er hangi- kjöt. Ég læt mér ekki á sama standa hvernig það er reykt, en það þykist ég hafa formerkt, að reykingu kjöts hafi hrakað hin síðari ár, hvað sem veldur. Auk hangikjöts má nefna fleira góð- gæti, sem sómdi sér vel á hverju jólaborði. Rjúpur, lax, rúsínu- vcllingur og sveppasúpa .— að ógleymdum Egilspilsner, sem skolar öllu vel til botns. Síðan óska ég matbráðum og mathæg- um vellíðanar eftir sérhverja jólamáltíð, og á ég þá við þrett- ánnætt jól, að íslenzkum hætti. FERDENAND IJtsýnið þrengist Ferðir strætisvagna um hátíðarnar Þorlúksmessu: Ekið til kl. 1 eft- ir miðnætti. Aðfangadagur jóla: Ekið á öll- um Ieiðum til kl. 17,30. Ath.: Á eftirtöldum sjö leiðum verður ek- ið ún fargjalds, sem hér segir: Leið 13. HruðferS—Kleppuri Kl.: 17,55—19,25 og 21,15—23,25. Lcið 15. Hraðferð—Vogar: Kl. 17,45—19,15 og 21,45—23,15. Leið 17. Hraðferð: Auslurbær - Veslurbær: Kl. 17,50—19,20 ogf 21,50—23,20. Leið 18. Hraðferð----Búslaða. hverfi: Kl. 18,00—19,30 og 22,00 —23,30. — Leið 2. Seltjarnarnes: kl. 18,32 19,32 — 22,32—23,32. Leið 5. Skerjafjörður: Kl. 18,00 —19,00, — 22,00—23,00. Blesugróf—Rafstöð — Selús— Sniúlönd : Kl. 18,30—22,30. Jóladagur: Ekið frá kl. 14—-24, Annar jóladagur: Ekið fra kl. 9—24,00. — Gamlúrsdagur: Ekið til kl. 17,30. Nýúrsdagur: Ekið frá kl. 14 —24,00. — Á aðfangadag jóla fer síðastl vagn að Lögbergi kl. 16,30, en í Selás og Smálönd kl. 22,30. LÆKJARBOTNAR: Aðfangudagur jóla: Síðasta ferð kl. 16,30. Jóladagur: Ekið kl. 14—15,15. 17,15—19,15. — 21,15—23,15. Annar jóladagur: Ekið kl. 9— 10.15 — 13,15 — 15,15 — 17,15 — 19,15 — 21,15 og 23,15. Ganilúrsdugur: Síðasta ferð kl. 16,30 síðdegis. Nýúrsdagur: Ekið kl. 14 — 15.15 — 17,15 — 19,15 — 21,15 — 2315. LONDON, 19. des. — Flugvél af Bristol Britannia-gerð fór 1 fyrsta áætlunarflugið yfir At- lantshafið til New York í dag. Er flogið í einum áfanga. Flug- vélin er hin fyrsta með hverfil- hreyflum, sem tekin er í notkun í Atlantshafsfluginu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.