Morgunblaðið - 22.12.1957, Blaðsíða 17
Sunnudagur 22. des. 1957
MORGIJN BLAÐIÐ
17
F§§Aheit&samskot
Jólasöfnun MæSrastyrksnelndar.
Rannsóknarst. Háskólans, starfsf.,
kr. 430,00; Verzl. Brynja kr. 780;
Verzl. Fálkinn 200; Smjörlíkis-
gerðin, starfsf. 260; Laugavegs-
apótek, starfsf. 210; Björgvin &
Cskar 200; Sig. Þ. Skjaldberg, út-
tekt fyrír kr. 300; N N 100; Kári
Guðmundsson 100; Edda og Ingi
100; Lýsi h.f. 470; Á. Einarsson
& Funk 500; Garðar Gíslason h.f.
200; Tryggingastofnun ríkisins,
starfsf. 1.710; Verksm. Vífilfell,
stai-f. 300; Þ. Sveinsson & Co.,
starfsf. 600; Áfengisverzlun rí'kis-
ins 1.000; Skeljungur, olíufélag
500; Vélsmiðjan Hamar 500, og
starfsf. 570; Sent til frú Aðal-
bjargar Sigurðardóttur kr. 200;
Skjólfata- og Belgjagerðin, nýjan
fatnað; S J 200; frá systkinum
50; frá Hjördísi 50; Óskar Jó-
hannesson 200; Verzl. Haraldur
Árnason, starfsf. 830; Sölufélag
garðyrkjumanna 375; Bæjar-
skrifst., Austurstr. 10, starfsf.
150; Bæjarskrifst., Austurstr. 16,
starfsf. 810,00; N N 100; Garðar
Gísla., 25; Miðstöðin h.f. og starfs
fólk 490; H. Toft, verzl., 300 og
vörur; Sveinbjörn og Ásgeir 100;
Véism. Kr. Gíslason 200; R Þ
100; Har. Árnason, heildverzl.,
vörur;Egill Vilhjálmsson 500;
Stefán Guðmundsson 100; Þórður
Bjarnason 100; Jón J. Fannberg
800; Ólafur B. Björnsson, heildv.,
200; G S 300; Ingólfs-apótek, —
starfsf. 425; fjórar systur 70;
Boi'garbílstöðin 280; Guðm. Guð-
mundsson & Co. 500; Stálsmiðjan
h.f. 1.000; Stálsmiðjan, starfsf.,
1.730; Járnsteypan h.f. 500; Járn-
steypan h.f., starfsf. 845; Bíla-
smiðjan h.f., starfs. 1.415; Kex-
verksmiðjan Frón 725; frá hjúkr-
unarkonum 300; Kósa 100; Kex-
verksm. Esja, starfsf. 995; Þór-
dís Ásgeirsdóttir, sokkaplögg; O
S G 100; D G 100; M J 100; Lár-
us G. Lúðyíksson, skóverzl. 1.000;
Iðnaðarbankinn, starf sf. 285;
Alliance h.f. 500; Kassagerðin og
starfsf. 1.705; Verzl.fél. Sindri h.f.
500; G og G 100; S G 50,00. —
Davíð Jónsson & Co. kr. 1.000;
Björgvin Fredriksen og frú 500;
Olíufélagið h.f. 805; Bræðurnir
Ormsson 480; I. Brynjólfsson &
Nýtízku, ný dönsk
húsgögn
Auglýsingin á föstudaginn
var með röngu símanúmeri.
Vinsamlegast hringið í síma
23758. Ennþá er óselt: —
svefnsófi, framleiddur hjá
hinni þekktu, dönsku verk-
smiðju Dantos, 25 ára á-
byrgð. Há nýtízku komnióða
með hahogny-lit. BorS sem
hægt er að leggja saman, úr
ljósu birki með 4 stólum. —
Hægindastóll með lausum
púðum og „spring“-fjaðra-
dýnu. Barnagrind með botni
úr „gabbon“. Munið síma
2-37-58. —
Kvaran 200; Stefán Eggertsson
30; Rósa Gunnarsdóttir 50; Anna
50; E. Br. 200; Chic 500; Prent-
smiðjan Oddi 1260; Vegamála-
skrifst., starfsm. 350; Marta
María 50; Prentsm. „Edda“,
starfsf. 810; Sölumiðst. hraðfrysti
húsa, starfsf. 800; Brunabótafél.
Islands, starfsf. 350; Kristmund-
ur Gíslason 200; systkin 100; —
Verzl. L. Storr, starfsf. 550;
Dairy Queen 500; Fanny Guð-
mundsdóttir 100; Gísli Guðmunds-
.son 100; Haukur Gunnarsson
; 300; Mjólkurfél. Rvíkur 500; „Ás-
| garður“ 200; Sig. Pálsson, fata-
'efni; Þorkell Þorkelsson 20; frá
H 200; frá Pétri 200; Sigríður
og Herbert 100; Kjartan Ólafsson
brunav., 100; Jón 50; M G 50;
Sælgætisgerðin „Ópal“ 1500; M
100; Grænmetisverzl. landbún. 500
Blikksm., Laufásv. 4, 230; Verk-
legar framkv. 200; Ólafur og fjöl-
skylda 400; S Þ 100; Carl Ryden,
kaffi; safnað af Margr. Guðm.,
200; skrifstofa borgardóm., 180;
1 Kjöt og fiskur, vörur fyrir 250;
! Fanney Benónýs, vörur; Til minn
ingar um konu og móður 100; V K
100; Völundur 500; Áburðarverk-
smiðja ríkisins 500; Shell, starfsf.
750; S G 100; Þ K 200; Morgunbl.,
starfsf. 310; Gutenberg, starfsf.
1050; Sláturfél. Suðurl., 1.000;
Reykjavíkur-apótek, starfsf. 260;
Bókabúð Isafoldar 300; Gísli Jóns
son & Co. 100 og starfsf. 85,00;
Kornelius 500; N N 100; safnað
af S J 350; S Þ 100; N N 100;
| Sigríður Arnórsson 100,00.
Með þakklæti. — Mæðrastyrks-
nefndin.
Peningagjafir til Vetrarhjálpar-
1 innar í Beykjavík: — N N kl'. 50;
, Verzl. Edinborg 500; Bernhard
jPetersen 500; Eggei't Kristjánsson
& Co. 500; Egill Vilhjálmsson h.f.
500; Verzl. O. Ellingsen h.f. 500;
Loftleiðir h.f. 500; B S 500; Ham-
ar h.f. 500; T A J 8/100; I S 100;
G B 50; Sigurjóna Magnúsd. 100;
Heildverzl. Magnúsar Kjaran
500; Heildverzl. Árna Jónssonar
1.000; T B 50; P B 100; H. Ólafs-
son & Bernhöft 500; Gunnar Guð-
. 4 .
SKIPAUTGCRB RIKISINS
SKJALDBREIÐ
til Snæfellsnesshafna og Flat-
eyjar hinn 27. þ.m. Tekið á móti
flutningi á mánudag.
„ E S J A “
austur um land til Akureyrar 1.
janúar 1958. Tekið á móti flutn-
ingi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðar-
fjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar,
Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Rauf-
arhafnar, Kópaskers og Húsavík-
ur á mánud. 23. þ.m. og föstudag
27. þ.m. Farseðlar seldir á mánu-
dag 30. des.
HEKLA
vestur um land til Akureyrar 1.
janúar ’58. — Tekið á móti flutn-
1 ingi til áætlunarhafna á mánudag
23. des. — Farseðlar seldir mánu-
I daginn 30. desember.
Málverkabækur
ÁSGRÍMS
JÓNS STEFÁNSS0NAR
KJARVALS
er vel valin vinargjöf
HELGAFELL
Austurstræti 1.
jónsson 500; Guðm. Guðmundsson
& Co. 300; Axel B 100; Gunnar
Þorsteinsson 509; N N 30; Hús-
gagnaverzlun Kristjáns Siggeirs-
sonar 500; N N 500; L. St. 100;
Margrét Halldórsdóttir 500; V E
50; Guðrún Sæmundsdóttir 100;
S B 75; F 100; Bókaverzlun Sig-
fúsar Eymundssonar 500,00. —
Með þökk. F.h. Vetrarhjálparinn-
ar í Rvík. — Magnús Þorsteinss.
Ilagkvæmust kaup
á öllum fatnaði fyrir jólin,
í verzl.
Notað og Nýtt
Bókhlöðustíg 9.
Nýjar loðkápur
MUSCRAT
Beaver lamb
og nælon líkingar
Notað og Nýtt
Bókhlöðustíg 9.
Sjálfsafgreiðsla
í gróðurhúsinu okkar
Mikið úrval af krossum, krönsum, jólaskeyfum, —
skreyttum skálum og körfum. — Jólatré og greinar.
Gjörið svo vel og gangið inn.
Hringkeyrsla um gróðrastöðina. Óþarfi að snúa við.
Opið yfir helgina.
Gróðrastöðin
við Miklatorg
sími 19775.
Nr. 30/1957.
TILKYNNING
TIL SÖLU ÍJtvarpsgraminofónn, "Wilton gólfteppi 3x4, 2 stór mál- verk og 2 klæðaskápar. Til sýnis í dag að Kópavogshr. 28. —
MÚRVERK Get tekið að mér múrverk, með góðum kjörum. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyi'ir hádegi á þriðjudag merkt: „Múrverk — 3600“.
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi
hámarksverð á gasolíu, og gildir verðið hvar sem er
á landinu.
Heildsöluverð, hver smálest..........Kr. 747.00
Smásöluverð úr geymi, hver lítri......— 0.76
Heimilt er að reikna 3 aura á lítra fyrir útkeyrðslu.
Heimilt er einnig að reikna 12 aura á lítra í af-
greiðslugjald frá smásöludælu á bifreiðar.
Sé gasolía afhent í tunnum, má verðið vera 2% eyri
hærra hver lítri.
Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 21. des.
1957.
Reykjavík, 20. des. 1957.
VERÐL AGSST J ÓRINN.
alveg ný gerð, nauðsynlegiir á hverju heimili
Hárþurrka
kærkomin jólagjöf fyrir kvenfólk á öllum aldri
Sfrauborð
sem má hækka og lækka eftir vild
Véla- og raftækjaverzlunin h£
Bankastræti 10, sími 12852
Tryggvagötu 23, sími 18279
í Keflavík, Hafnargötu 28.