Morgunblaðið - 28.12.1957, Síða 12
12
MORGUN BL AÐIÐ
Laugardagur 28. des. 1957
Sannleikurinn um
Ef tir
GEORGES
SIMENON
Þýðing:
Jón H. Aðalsteinsson
32.
„Er iiin ákærða fundin sek um
morðtilraun ?“
— Annarri • spurningunni er
svarað játandi.
Sú spurning fjaiíaði um það,
hvort verknaðurinn væri undirbú-
inn eða ekki. Francois hafði geng-
ið illa að skilja, þegar Boniface
lögfræðingur reyndi að útskýra
fyrir honum hvað í því fælist.
„Enda þótt dómararnir svari
fyrstu spurningunni játandi, er
ekki útilokað að þeir svari þeirri
næstu neitandi", hafði lögfræðing
urinn sagt.
„Emkona mín hefur viðurkennt
að þetta hafi verið undirbúið".
„Það skiptir ekki nokkru máli.
máli. Spurningin varðar aðeins
þunga dómsins. Ef henni er svar-
að neitandi, verður hegningin ívið
léttari".
Lágt snökt heyrðist frá réttar-
salnum. Jeanne leitaði að hönd
Francois í myrkrinu og þrýsti
hana.
Klukka hringdi. Gefið hljóð. .. .
—■ Þriðju spurningunni er svar
að játandi.
Fólkið fór að hreyfa sig. Dómur
inn hafði þá viðurkennt að mild-
andi aðstæður lægju fyrir.
— Vertu kytt, Francois!
Lögregian hefði líka stöðvað
hann, ef hann hefði reynt að ryðj
ast inn.
Það varð þögn. Fótatak heyrð-
ist. Aheyrendur leituðu til dyra,
meðan dómararnir gerðu stutt hlé
&L 2).
one^e
til að ráða ráðum sínum. Þó réttar
höldin hefðu staðið tveimur tím-
um lengur, eða jafnvel alla nótt-
ina, hefði enginn farið heim. En
nú, þegar menn höfðu heyrt álit
dómaranna. ...
— Vertu rólegur, Francois.
Jeanne grét hljóðlega. Þau sáu
ekki hvort annað. Eins og áður
sáu þau aðeins Ijósrákina undan
hurðinni, og daufan glampa af silf
urhnöppum á einkennisbúningi
lögregluþjónsins.
— Rétturinn hefur ákveðið....
Hvellt fótatakið á marmarahell-
unum hljóðraði. Allir stóðu sem
negldir niður.
.... að dæma........
Snökt. Það var Jeanne, sem
| hafði ekki vald á sér lengur, þrátt
fyrir ítrekaðar tilraunir. — Hún
sleppti ekki rakri hendi Francois.
.... til fimm ára betrunarhúss
vistar.
Einkennilegt hljóð heyrðist,
næstum eins og þegar alda sogast
frá grýttri strönd. Áheyrendur töl
uðu hver upp í annan. Sumir fóru
j leiðar sinnar. Aðrir voru kyrrir
í réttarsalnum, þar sem helming-
Iur ljósanna hafði verið slökktur.
— Komdu!
| Jeanne rabaði þótt gangarnir
væru margir. Hún gekk hvallega
1 eftir ganginum, sem þau voru í,
| og opnaði dyr að iitlu herbergi
j með bera steinveggi, og bekk ein-
! an húsgagna. Andspænis voru aðr
: ar dyr opnar. Gegnum þær sáust
Piltur eða stúlka
óskast strax.
KjötverzBunin
Hrísateig 14.
Afgreiðsluhúsnæði
óskast í Vesturbænum.
BORGARÞVOTTAHÚSIÐ
Afgreiðsla
Óskum eftir sambandi við verzlanir, sem gætu
annast afgreiðslu fyrir okkur.
BORGARÞVOTT AHÚSIÐ
dómararnir ganga út í fylkingu.
Síðan kom Bébé. Hún gekk niður
tröppurnar í fylgd með vörðum
sínum og Boniface lögfræðingi,
sem sveiflaði víðum ermunum, svo
að þær minntu a svarta vængi.
En allt hvarf í móðu fyrir
Francois — jpnar dyrnar, réttar-
salurinn, dómararnir, lögfræðing
urinn í embættisskykkjunni. Hann
vissi ekki einu sinni hvort Jeanne
var þarna enn.
Hann sá ekkert nema Bébé —
leyndardómsfyllri en nokkru sinni
áður í rökkrinu, með efrihluta
andlits sins hulinn af lítilli slæðu,
sem hékk niður frá hattinum.
— Varst þú með? spurði hún.
Síðan bæbti hún við þegar í
stað:
— Hvar er Jacques?
— Hann er heima. Ég hélt....
Kverkar hans voru herptar
saman. Orðin virtust stór og erfitt
að koma þeim út úr sér.
Hann rétti hendurnar í áttina
til hennar, sem virtist óvenju
grönn og föl í blárri dragtinni.
— Fyrirgefðu mér, Bébé! Ég. .
— Ert þú bér líka, Jeanne?
Systurnar féllust í faðma, eða
öllu heldur var bað Jeanne, sem
fleygði sér snöktandi í faðm syst-
ur sinnar.
— Það er ékki ti! neins að
gráta. Segðu Mörthu.... Annars
kemur hún áreiðanlega til min á
morgun. Ég hef spurzt fyrir. Það
liður minnst .ika unz ég verð flutt
til Haguenau.
Francois lagði við hlustirnar.
Mynd skaut upp í huga hans,
atriði úr kvikmynd, sem hann
hafði séð með.... Hvers vegna
þurfti það endilega að vera með
Olgu? Konur í gráum einkennis-
búningum og á tréskóm. Þær
gengu í langri röð og settust við
vinnuborðin £ fangelsisverkstæð-
inu, hljóðar eins og vofur. Hár
þeirra var stuttklippt. . . Ef þær
litu upp, gaf eftirlitskonan. . . .
Hverju máli skipti, þótt Boni-
face lögfræðingur og lögregluþjón
arnir væru viðstaddir? Slíkri til-
litssemi skeytti hann ekki lengur.
— Ég bið þig að fyrirgefa mér.
Ég held ég hafi skilið.... Ég
vonaði....
Hann gat rétt séð augu hennar
gegnum þunna slæðuna. Þau voru
róleg og alvarleg. Og nú hristi hún
höfuðið. Hún var ekki lengur lik
öðrum konum. Honum fannst hún
jafnfjarlæg og María mey hlaut
að hafa verið fyrstu kiistnu mönn
unum.
— Það er ekki til neins,
Francois. Þú skilur sjálfsagt, að
það er of seint. Allt er brostið.
Ég vissi ekki sjálf hve langt ég
var leidd. Þegar þú drakkst kaff-
ið. . . . Ég fylgdist með þér. . . .
Ég virti þig fyrir mér af forvitni
og engu nema forvitni. Fyrir mér
varstu ekki lengur til. Og þegar
þú stóðst á fætur með aðra hend-
ina á brjóstinu, og þauzt leiðar
þinnar, átti ég aðeins eina hugs-
un:
„Óskandi að það gengi fljótt!“
Brostið....
— Ég ætti kannske ekki að
segja það við þig, en þó hekl ég
það sé bezt. Ég hef skýrt Boniface
lögfræðingi frá því. .. .
Ég held ég hafi beðið alltof
lengi, vonað Ultof lengi. .. .
Ég bið big þess eins að láta
Mörthu vera hjá Jacques áfram.
Hún er vön að hugsa um hann.
Hún kann tökin á því. Boniface
lögfræðingur, ég þakka yður fyr-
ir! Þér gerðuð allt, sem þér gát-
uð. Ég veit að ef ég hefði fylgt
ráðum yðar frá upphafi. . En mig
langaði ekkert til að losna við
hegningu. Hvað var þetta?
Hún hrökk við er ovæntur
blossi lýti upp herbergið. Ljós-
myndara hafði tekizt að komast
inn.
— Vertu sæl, Jeanne. Vertu
ssell, Francois.
Þegar verðirnir gerðu sig lík-
lega til að fylgja henni að fanga-
bifreiðinni, sem stóð úti í garðin-
um, sneri hún sér að Francois.
— Það bezta, sem þú getur
gert, er að krefjast skilnaðar og
byrja nytt líf. Það hefur ekkert
að segja þótt okkur hafi mistek-
izt. Þú ert gæddur svo miklum
lífskrafti!
Það voru síðustu orðin, sem
hann heyrði hana segja.
..... svo miklum lífskrafti!“
Hún sagði það með þrá og sökn
uði.
Dyr opnuðust. Þungt fótatak
heyrðist.
— Komdu nú!
Francois stóð hreyfingarlaus
og horfði á eftir henni, en Jeanne
greip í hann utan við sig af ör-
væntingu.
— Það má ekki koma fyrir!
, Nei! Það má ekki koma fyrir!
Bébé! Francois! Láttu hana ekki
Ifara!
Og Francois klappaði mágkonu
sinni, annars hugar, á bakið. —
Boniface lögfræðingur sneri sér
undan og hóstaði kurteislega.
— Francois! Bébé ' Haguenau!
Hvers vegna segirðu ekkert? —
Hvers vegna læturðu þetta við-
gangast? Francois! Nei! Ég vil
ekki.
Hún spyrnti við fótum. Hann
varð að ýta henni til útgöngudyr
anna, þar sem Felix beið þeirra i
uppnámi.
— Vesalings Francóis!
Nei! Nei! Hann mátti ekki tala
um vesalings Francois! Það var
ekki til neinn vesalings Francois!
Það var -bara. .. .
Hvað var það eiginlega? Það
var ekki hægt að útskýra. Hvorki
Felix né Jeanne mundi skilja það.
Nú var komið að honum. Hún
hafði farið fram hjá honum uppi
á eyðilegri hásléttunni. Hann veif
aði. Hann kallaði á hana.
„Of seint, vesalings Francois".
Henni lá á. Hún gat ekki stanz-
að. Það var ekki um annað að
gera en setjast niður í auðninni
og bíða þess, að hún færi fram
hjá öðru sinni, ef hún fæi'i þá
nokkurn tíma fram hjá.... Það
var ekki annað að gera en hlusta
eftir hljóðum, fótataki, daufum
hvin loftsteinanna. .. . Og svo
mótorhljóðinu, sem....
— Það er bezt að þú akir hans
bifreið.
Það var Jeanne, sem talaði. —
M ARKTJS
Eftir Ed Dodd
WE HAVE THE ,
MAN ... NAAAE'é^
FRANK HOWARD..,
I DON'T KNOW HIM
PERSONALLY, BUT
I HEAR HES
1) Markús lendir í bænum
Anchorage og fer þegar í stað til
mannsins sem geymir birgðirnar.
Ég er kominn hingað í leið-
angur eftir fjallageitum. Hér á
ég að fá vistir. Mér hefur verið
sagt að tala við Ragnar eiganda
verzlunarinnar.
2) — Því miður er Ragnar ekki
í bænum. Ég er nýbyrjaður að
starfa hérna og ég heiti Sigurð-
ur.
3) — Fyrst vantar mig góðan
leiðsögumann.
— Jú, við höfum góðan leið-
sögumann. Hann hietir Friðrik.
Mér er sagt að hann sé sá bezti
sem völ er á.
Hann sá gangstéttina, regnið,
gluggana á ntilli kaffistofu, þar
sem menn léku billiard.
Eins og hann gæti ekki ekið
sínum eigin bíl! En til hvers var
að mögla?
— Þú hefðir ekki átt að koma
með Jacques. Nú verðum við....
— Ég er að hugsa um að fara
út til La Chataigneraie í kvöld,
sagði Francois.
— Klukkan er orðin átta.
— Hverju skiptir það?
Ég tek Jacques og Mörthu með
mér. Ég skal aka hægt.
Til að hugsa um son sinn. Síð-
an. ...
■ — Hann er ekki sanii maður,
síðan Bébé. .. .
Fólk skildi ekkert. Fólk skilur
aldrei neitt. Ef það skildi, væri
kannske ómögulegt að lifa.
— Snúið yður heldur ti! Felix
Donge. Nú er það hann, sem...,
Hvað var bað, sem Boniface lög
flæðingur sagði, þar sem hann stóð
í skítugri skyrtunni og tróð tó-
baki í nefið?
„Fimm ár? Yið skulum sjá til
Þriggja mánaða varðhald dregst
frá. Ef hún kemur sér vel, verður
hún kannske náðuð.....Við skul-
um gera ráð fyrir þremur árum,
ef til vill minna. . . .“
Francois taldi dagana. Hverju
skipti það þótt Bébé — þegar hún
kæmi aftur. .. .
Hún mundi að minnsta kosti
koma.
Hún mundi koma!
Og þótt hún hefði sjálf sagt svo
hreinskilnislega. . . .
— Snúið yður heldur til Felix,
bróður hans....
SÖGULOK.
ailltvarpiö
Laugardagur 28. desember:
Fastir liðir eins og venjulega.
12,50 Óskalög sjúklinga. (Bryndís
Sigurjónsdóttir', 14,00 „Laugar-
dagslögin“. 16,00 Fréttir og veð-
urfregnir. — Raddir frá Norður-
löndum; VIII. 16,30 Endurtekið
efni 17,15 Skákþáttur (Baldur
Möller). — Tónleikar. 18,00 Tóm-
stundaþáttur barna og unglinga
(Jón Pálsson). 18,30 Útvarpssaga
barnanna: „Ævintýri úr Eyjum“
eftir Nonna, í þýðingu Freysteins
Gunnarssonar; XVIII. — sögulok
(Óskar Halldórsson kennari). —
18,55 í Kvöldrökkrinu: Tónleikar
af plötum. 20,30 Jólaleikrit út-
varpsins: „Jólaþyrnir og berg-
flétta“ eftir Winyard Browne. —■
Leikstjóri og þýðandi: Þorsteinn
Ö. Stephensen. Leikendur: Guð-
björg Þorbjax-nardóttir, Herdís
Þoi’valdsdóttir, Steindór Hjöileifs
son, Þorsteinn ö. Stephensen,
Emelía Jónasdóttir, Nína Sveins-
dóttir, Brynjélfur Jóhannesson og
Baldvin Halldórsson. 22,10 Dans-
lög (plötur). 24,00 Dagski-ái'lok.
Sunnudagur 29. desember:
Fastir liðir eins og venjulega,
11,00 Barnaguðsþjónusta i Laug-
arneskirkju. (Prestur: Séra Garð
ar Svavarss. Organleikari* Krist-
inn Ingvarsson). 13,15 Enduxtekið
leikrit: Kona bakarans"; Marcel
Pagnol geiði upp úr sögu eftir
Jean Giono. Þýðandi: Ragnar Jó-
hannesson. Leikstjóri: Haraldur
Björnsson. (Áður útvai'pað 23.
marz s.l.). 15,00 Miðdegistónleik-
ar (plötur). 15,30 Kaffitíminn:
a) Cai'l Billich og félagar hans
leika vinsæl lög. b) (16,00 Veður-
fréttir). — Létt lög af píötum).
16,30 Hvað hafið þið lesið um
jólin? Samtalsþáttur. 17,30 Barna
tími (Kvenskátafélag Reykjavík-
ur) : Upplestur, frásögur, söngur
og skátaleikir. 18,30 Hljómplötu-
klúbburinn (Gunnar Guðmunds-
son). 20,20 Hljómsveit Ríkisút-
varpsins leikur I Dómkirkjunni í
Reykjavík. Stjórnandi: Hans-
Joachim Wunderlich. Einsöngv-
ari: Þui-íður Pálsdóttir. Einleik-
arar: Páll ísólfsson á oi'gel, Bjöim
Ólafsson og Josef Felzmann á fiðl
ur. 21,20 Um he.gina. Umsjónar-
menn: Gestur Þorgrímsson og Eg-
ill Jónsson. 22,05 Danslög: Sjöfn
Sigux'björnsdóttir kynnir plöturn-
ar. 23,30 Dagskráxlok.