Morgunblaðið - 03.01.1958, Blaðsíða 4
4
MORCllN BT. AÐlb
Fðstudagur 3. jan. 1958.
BSt>agbók
f dag er 3. dagur ársins 1958.
Föstudagur 3. janúar.
Slysavaröstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhiinginn. Læknavörður L
R (fyrir vitjaniri er á sama stað,
frr kl. 18—8. Sími 15030.
Næturvörðu er í Iðunnar-apó-
teki, sími 17911. — Ingólfs-apótek,
Laugavegs-apótek og Reyk avíkur
apótek fylgja fyrst um sinn lok-
unartíma sölubúða. — Holts-apó-
tek, Apótek Austurbæjar og Vest-
urbæjar-apótek eru opin daglega
til kl. 8, nema á laugardögum til
kl. 4. Þrjú siðasttalin apctek eru
öl. opin á sunnudögum milli kl.
1 og 4. —
Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er
opið daglega kl. 9—20, nema á
laugardögum 9—16 og á sunnudög
um 13—16. Sími 34006.
Kópat ogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og heigidaga
kl, 13—16. Sími 23100.
Hafnarfjarðar-apótek er opið
alla virka daga kl. 9 -21. Laugar
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
** daga kl. 13—16 og 19—21.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
frá kl. 9—16 og heiga daga frá
kl. 13—16.
verzlunarmær, Bugðulæk 15 og
iinar Einarsson, múrari, Skjól-
raut 8, Kópavogi.
' Opinbe.rað hafa trúlofun sína
Margrét: Karlsdóttir, ljósmóðir og
Herbert Snædal Svavarsson, tré-
miður, Laufási, Ytri-Njarðvík.
* AFMÆLI *
60 ára er í dag Ólafur P. Ölafs-
8oi-, veitingamaður, Spofða-
grunni 2.
jjgg Skipin
Skipadeild S. I. S.: — Hvassa-
fel' fer væntanlega frá Kiel á
morgun til Riga. Arnarfell fór frá
Seyðisfirði 31. des. áleiðis til Ábo,
Hangö og Helsingfors. Jökulfell
fer væntanlega í dag frá Gdynia,
áleiðis til Reyðarfjarðar. Dísar-
feli er á Hornafirði. Litlafell er á
ieið til Reykjavíkur. Helgafell er
á Isafirði. Himrafell er í Batumi.
Skipaútgerð ríkisins: — Hekla
er á Vestfjörðum á leið tii Akur-
eyiar. Esja er á Austfjörðum á
mið til Akureyrar. Herðubreið og
Skjaldbreið eru í Reykjavík. Þyr-
ill er á leið frá Karlshamn til ls-
lands. Skaftfellingur fer frá Rvík
í kvöld til Vestmannaeyja.
Akureyri: Næturvörður er í
Akureyrarapóteki, sími 1032. —
I.O.O.F. 1 = 139138% =
RMR — Föstud. 3. 1. 20. — KS
— Mt. — VS — Inns. — Atkv.
— Htb.
I^BrúÖkaup
Á jóladag voru gefin saman
Selfosskirkju af séra Sigurði Páls
syni, ungfrú Anna María Tómas-
dóttir, Austurvegi 20, Selfossi og
Gústaf Lilliendahl, bankaritari,
Dunhaga 15, Reykjavík.
Þann 28. des. s.l. voru gefin sam
ar, í hjónaband Guðrún Þórarins-
dóttir og Björn Berndsei. málari.
Heimili þeirra er á Hávallagötu 1.
Hjónaefni
Á gamlársdag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Helga Pálsdótt-
ir, símamær, Hverfisgötu 66 og
Þórir Eyjólfsson, Tunguvegi 2,
Hafnarfirði.
Á gamlárskvöld opinberuðu trú
lofun sína ungfrú Auður Sveins-
dóttir (Erlendisonar hreppstjóra)
Grund, Áiftanesi og Gunnar Guð-
mundsson (Jónassonar fjallahíl-
stjóra), Miklubraut 5, Rvík.
Á aðfangadagskvöld opinberuðu
trúlofun sína Rannveig Leifsdótt-
ir frá Raufarhöfn og Haraldur
Sigurjónsson, Nýbýlavegi 24, —
Kópavogi.
Á gamlársdag opinberuðu trú-
lofun sína Alda Bjarnadóttir, hár-
greiðsludama Vesturgötu 12,
Reykjavik og Kári Jóhannesson,
útvarpsvirkjanemi, Flateyri.
Á jóladag opinberuðu TÚlofun
sína ungfrú Þóra Hreiðarsdóttir,
PliAheit&samsknf
Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.:
J Þ kr. 50,00; kona 100,00.
Lamaði íþvótlamaðurinn, afh.
Mbl.: — V. krónur 50,00.
BS Ymislegl
DregiS var í happdrætti Náttúru
lækningafélags Islands 21. des. s.l.
Virmingar komu á eftirtalin
númer: Nr. 15421, vörur eftir"eig-
in val5 kr. 25 þús. 29318 vörur 15
þús. 08456 vörui kr. 10 þús. -—
09219 vörur : þus. kr. 06] 76 vörur
5 þús. kr. 02758 vörur 5 þús. kr.
01200 bækur félagsins í skinn-
bandi, verðgildi kr. 2.700. — Nr.
02070, 10 daga dvöl í hressingar-
hæli félagsins í Hveragerði fyrir
tvo, kr. 1.800. — Vinninganna ber
að vitja í skrifstofu fé’agsins, —
Hafnarstræti 11.
Hallgríinskirkja: Biblíulestur í
kvöld kl. 8,30. Séra Sigurjón Þ.
Árnason.
Alþjóðleg mót og sýningar:
30. des. ’57 til 8. jan. ’58 Alþjóð
legt skákmót, Hastings. 1,—11.
jan. Brezk skipasýning, London.
5. —6. jan. Norður-þýzk Kven-
famaðarkaupstefna, Hamborg
6. -9. jan. Hollenzk sportvöru-
kaupstefna, Amsterdam. 6.—9.
jan. Hollenzk sýning varðandi
gisti- og matsöluhús, Amsterdam.
7. —10. jan. Fundur til viðræðna
um geislavirk efni til iækninga
og vísindarannsókna, Bad Gast-
ein. 11.—18. jan. Alþjóðleg leik-
fangakaupstefna, Harogate York
shire. 11. jan. til 9. febr. Sýning-
in: Víð er hún veröld, Dússeldorf.
11. jan. til 22. febr. Sýning á gervi
efnum, Stuttgart. 14.—17. jan.
kartgripa-kaupstefna Nesowa,
A?isterdam. 14. jan. til 8. febr.
Alþjóðleg sýning varðandi „Frí
og ferðalög“, Manchester. 15. jan.
vlót varðandi alþjóðl. tímatal,
Allmikið saltmagn hefir funðist í jörðu við boranir í Norður-Jótlandi. Hlutafélagið Chemi-
nova hefir sótt um leyfi til saltvinnslu þar. Reiknað er með 200 þús. lesta árlegri framleiðslu.
Ottawa. 19.—21. jan. Sportvöru-
kaupstefna, Wiesbaden, 20. jan.
til 1. febr. Húsgagnasýning, Lond
on. 21. jan. til 14. febr. Fundur
um samanburðarveðurfræði,
New Delhi. 22.—31. jan. Alþjóðl.
sýning varðandi gisti- og matsölu
hús, London. 2. febr. Önnur al-
þjóðl. sýning fataefna, Milano.
27.—30. jan. Tösku- og leðurvöru
kaupstefna, Utrecht. 27.—31. jan.
Vefnaðarvöru-kaupstefna, Amst-
erdam, 27.—31. jan. Pappirs- og
ritfanga-kaupstefna, London. 31
jan.—9. febr. Landbúnaðarsýning
í Berlín.
IH Félagsstörf
Kvenfélag Háteigssóknar. —
Jólafundur félagsins verður í Sjó-
mannaskólanum, þriðjudaginn 7.
janúar kl. 8 síðdegis. Aldraðar
konur í söfnuðinum velkomnar á
fundinn.
• Gengið •
Gullverð ísl. krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappírskr
Sölugengi
1 Sterlingspund .... kr. 45,70
1 Bandaríkjadollar.. — 16,32
1 Kanadadollar .... — 16,70
100 danskar kr......—236,30
100 norskar kr......— 228,50
100 sænskar kr......— 315,50
100 finnsk mörk .... — 5,10
1000 franskir frankar .. — 38,86
100 belgiskir frankar. . — 32,90
100 svissn. frankar .. — 376,00
100 Gyllini ..........— 431,10
100 tékkneskar kr. .. — 226,67
100 vestur-þýzk mörk —- 391,30
1000 Lirur ............— 26,02
Söfn
Listasafn Einars JónssOnar, Hnit
björgum er lokað um oákveðinn
tíma. —
Listasafn ríkisins. Opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga
kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4.
Bæjarbókasafn Keykjavíkur,
Þingholtsstræti 29A, sími 12308.
Útlán opið virka daga kl. 2—10,
laugardaga 2—7. Lesstofa opin
kl. 10—12 og 1—10, laugardaga
10—12 og 1—7.. Sunnudaga, útlán
opið kl. 5—7. Lesstofan Jd. 2—7.
Útibú, Hólmgarði 34, opið mánu-
daga 5—7 (fyrir börn); 5—9 (fyr
ir fullorðna). Miðvikud. og föstud.
kl. 5—7. — Hofsvallagötu 16, op-
ið virka daga nema laugardaga,
kl. 6—7. — Efstasundi 26, opið
mánudaga, miðvikudaga og föstu-
daga kl. 5—7.
Nállúrugripasafnið: — Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju-
dógum og fimmtudögum kl. 14—15
Þjóðminjasafnið er opið sunnu-
daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 1—3.
hvað kostar undir bréfin?
1—20 grömm.
nnanbæjar ................. 1,50
Út á land................ 1,75
Sjópóstur til útlanda ..... 1,75
Evrópa — FlugpOstur:
Danmörk ........ 2,55
Noregur ........ 2,55
SvíþjóS ...
Finnland .
Þýzkaland ,
Bretland ..
Frakkland
Xrland ....
Spánn ....
Ítalía
Luxemburg
Malta ....
Holland ...
Pólland ...
Portugai ..
Rúmema .
Sviss
Tyrkland .
Vatikan ...
Rússland .
Beigia .... .... 3,00
andaríkin - — Flugpóstur
Búlgarla ..
Júgóslavia
Tékkóslóvakía .... 3,00
1-— 5 gr. 2,45
5—10 gr. 3,15
10—15 gr. 3,85
15—20 gl 4,55
Kanada — Flugpóstur'
1— 5 gr 2,55
5—10 gr 3,35
— Ég vil ekki giftast Friðrik
vegna þess að hann er ra-.ðhærð-
ur. —
— Það líður nú varla langur
tími þar tii hann verður gráhærð-
ur, ef hann giftist þér.
föður sinn. Hann var á ferðalagi
í lest með foreldrum s num.
— Það hef ég ekki hugmynd
um, svaraði faðirinn og leit ekki
upp úr bókinni, sem hann var að
lesa.
★
— Mamma, veizt þú hvað hún
hét?
Kennari hafði gefið börnunum
sem stílefni: „Hvað myndi ég gera
ef ég væri milljónamæ'-ingur“. —
öll börnin skrifuðu af miklu
kappi nema Pétur litli. Hann skil-
aði auðu blaði. Kennarinn sagði
við hann:
— Hvers vegna skrifar þú ekki
stíl, Pétur minn?
— Milljónamæringar myndu
aldrei skrifa stíla.
★
— Ilvað hét stöðin sem við fór-
um framhjá? spurði Pétur litli
— Ekki að trufla mig, ég er að
ráða krossgátu, svaraði móðirin.
— Jæja, heimsk eru , þið, sagði
Pétur litli. Ég sá sá þc að amma
fór hér af með allar töskurnar
okkar.
★
— Hvað á þetta aS þýða. Þú
sagðist ætla að koma heim klukk-
an 12 og svo kemur þjónn af
kránni leiðandi þig klukkan 2 að
nóttinni?
— Það hlýtur þú þó að skilja,
elskan mín. Þjónninn gat ekki
fylgt mér heim fyrr en eftir lokun.
FERDINAND Leynihölfið
★
Kennarinn var að brýna fyrir
börnunum að vera góð börn og
segja þeim hvað hau mundu upp-
skera á himnum, ef þau væru þæg
og prúð: Að lokum sneri hann sér
að einum drengjanna og sagði:
— Jæja, Kalli minn, hvaða börn
eru það þá sem fara til Guðs?
— Þau, sem eru dáin.
★
Sá er munurinn
Karlmaður spyr ekki konu,
hvort hún elski hann, fyrr en
hann er viss um að hún geri það.
En kona spyr karlmann ekki að
því hvort hann elski hana, fyrr
en hún er viss um að hann geri
það ekki.