Morgunblaðið - 03.01.1958, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.01.1958, Blaðsíða 11
Föstudagur 3. jan. 1958. MORGVPfBLAÐlÐ n Matseðill kvöldsins 3. ianúar 1958. Grænmetissúpa u Soðin fiskflök Hollandise o Soðin unghænsni með spergildýfu eða Lambakotelettur með agúrkum o Rjómarönd með karamellusósu Húsið opnað kl. 6. Neo-tríóið leikur Leikhúskjallarinn INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFE Eldri dansarnir í lngólfscafé í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 12826 Dansskóli Sigríðar Ármann Kennsla hefst mánudaginn 6. jan. Innritun nýrra nemenda í síma 1-0-5-0-9 daglega. Betri sjón og betra útlit með riýtízku-gleraugum frá TÝLI h.L SKIPAUTGCRB RIKISINS HEKLA austur um land í hringferð fimmtudaginn 9. janúar. — Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsf jarð ar, Reyðarfjarðar, Eskif jarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þórs hafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur, árdegis á morgun og á mánudag. Farseðlar seldir á miðvikudag. SKAFTFELLINGUP fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. Sjómannafélag íleykjavíkur Gömlu dunsarnir verða í Iðnó í kvöld Aðgöngum. í skrifstofu félagsins, sími 11915 og í Iðnó frá klukkan 6. Skemmtinefndin. Landsmálafélagið VÖrður Jóla trésskemm tun félagsins verður haldin mánudaginn 6. janúar ld. 3 síðd. í Sjálfstæðishúsinu. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu Sjálfstæð- isflokksins á venjulegum skrifstofutíma. Landsmálafélagið Vörður. Magnús Thorlaeius hæstaréltarlöginaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími 11875. Framkvæmum viðgerðir á olíuverkum með fullkomn- ustu tækjum og af æfðum fagmönnum. Góð varahlutaþjónusta. BOSCH umboðiB á íslandi BRJEÐURNIR ORMSSON H.F. VESTURGÖTU 3 SlMI: 11467 (3 línur). BARNAMYNDATÖKUR Allar myndatökur. LJOSMYNDASTOFA Laugavegi 30. — Sími 19849. PÁLL S. PÁLSSON hæstarcttarlögniaðui. Bankastræti 7. — Sími 24-200. BEZ7 AÐ AUGLÝSA l MORGUmLAÐUSU Sambyggð trésmíðavél Bandsög fyrir járn Vz” Borvél Gasframleiðslutæki Steypuvibrator Steypuhrærivél — Allt fyririlggjandi — onsniiiuiiJinsiii >mmmmmmmm^^mmmmmmmmm^mmrnmmmd Grjótagötu 7 — Sími 2-4250 Hjólsög óskast til kaups. Hasisa M.ff. Hverfisgötu 116 — Sími 18525 I S. M. F. S. M. F. S. M. F. Jólafagnaður og árshátíð félagsins verðuv haldinn þriðjud. 7. janúar að Hótel Borg. Jólafagnaðurinn hefst kl. 3 e.h. Árshátíðin hefst kl. 10 e.h. Aðgöngumiðar seldir á sama stað laugardagimi 4. janúar kl. 3—5 e.h. Skeinmtinefndin. Jólatrés- íagnaður K.R. fyrir yngri félaga, börn félagsmanna og gesti verð- ur haldinn í félagsheimilinu á morgun klukkan 3,30 síðdegis. — Aðgöngumiðar fást á afgreiðslu Sam- einaða og í Skósölunni Laugaveg 1. Jólasveinar ásamt fleiri skemmtiatriðum. Verð aðgöngumiða kr. 30.00 fyrir börn. Stjórn KR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.