Morgunblaðið - 10.01.1958, Blaðsíða 4
4
MORCUN ItLAÐlÐ
Fostudagur 10. janúar 1958
PEDagbók
1 dag er 10. dagur ársins.
Föstudagur 10. janúar.
ÁrdegisflæSi kl. 8,26.
Síðdegisflæði kl. 20,57.
Slysa var'lstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhiinginn. Læknavörður L
R (fyrir vitjanir) er á sama stað,
frí kl. 18—8. Sími 15030.
Nælurvörður er í Ingólfs-apó-
teki, sími 11330. — Lyfjabúðin
Iðunn, Laugavegs-apóte’: og Rvík-
ur-apótek eru opin til kl. 6. dag-
lega. — Apótek Austurbæjar, —
Gi rðs-apótek, Holts-apótek og
Vesturbæjar-apótek eru öll opin
til kl. 8 daglega. Einnig eru þau
opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4
Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. Sími 23100.
Hafnarf jarðar-apótek er opið
alla virka daga kl. 9 -21. Laugar
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
daga kl. 13-—16 og 19—21.
Næturlæknir er Ólafur Einars-
son, sími 50275.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
frá kl. 9—16 og helga daga frá
kl. 13—16. Næturlæknir er Björn
Sigurðsson.
I.O.O.F. 1 s 1381018á
Kv.ms.
ISí Brúókaup
S.l. föstudag voru gefin saman
í hjónaband af séra Jónasi Gísla-
syni ungfrú Kolbrún Valdemars-
dóttir og Ólafur Þórðarson, Vík
í Mýrdal.
IHjönaefni
Á aðfangadag jóla opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Sigriður
Ólafsdóttir, verzlunarmær og Ein-
ar Sigvaldason, pípulagningamað-
ur, Lindargötu 49.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Hrafnhildur Guð-
mundsdóttir frá Hafnarfirði og
Andrés Bjarnason, húsasmíðanem;
frá Súgandafirði.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína Sigríður Jónsdóttir, Fagur-
hólsmýri og Sigurjón Jónsson,
Malarási, Öræfum.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína Ásdís Arinbjarnardóttir, og
Gunnlaugur Pétursson, skipverji
á M.s. Skjaldbreið.
IggFélagsstörf
Málfundafél. Óðinn. — Stjórn
félagsins er til viðtals í skrifstof-
unni á föstudögum kl. 8,30—10
eftir hádegi.
Frá Guðspekifélnginu. — Dög-
un heldur fund í kvöld kl. 8,30, í
Guðspekifélagshúsinu. Sigvaldi
Hjálmarsson flytur erindi: —
„Karma landsins". — Ennfremur
verður hljómlist. Kaffiveitingar
vezða í fundarlok. Fundurinn er
aðeins fyrii' Guðspekifélaga.
Ymislegt
Ferniingarbörn. — Sz*. Emil
Bjöi-nsson biður börn, sem ætla
að fermast hjá honum í vor eða
næsta haust að koma til viðtals
kl. 2 á morgun, laugai’dag, í fé-
lagsheimilinu Kirkjubæ við Há-
teigsveg (gegnt Sjómannaskólan-
um).
Börnin í Kópavogshælinu,
Kleppjárnsi'eykjum, Skálatúni og
Sólheimum, þakka jólagjafasjóði
stóru barnanna, Lions-klúbbnum
og Hringskonunum, góðar send-
ingar á jólunum.
Eimreiðin, okt.—des., hefur
borizt blaðinu. Efni: Finnbogi
Guðmundsson skrifar um Jónas
Hallgrímsson. Guðm. G. Hagalín:
Við þjóðveginn. — Jökull Jakobs-
son: Þangað til við deyjum. —
Bjarni Bjarnason: dr. Helgi Pét-
ursson. — Þorgeir Sveinbjai'nar-
son: Ljóð. — Loftur Guðmunds-
son: Gunnar Br. Sigurðsson. —
Gestur Guðfinnsson: Tvö kvæði.
Óskar Magnússon: Stríð.
Prenlarar. — Félagsvist í kvöld
kl. 9 í Félagsheimilinu.
Bibliuieslur í Hullgrímskirkju
í kvöld kl. 8,30. Séra Sigurjón
Árnason. —
Heilög ritning segir: „Sérhver,
sem tekur þátt £ kappleikjum, er
bindindissamur í öllu“. — Um-
dæmisstúkan.
Á miðvikudag var haldin jólatrésskemmtun f-yrir vistmenn EUiheimilisins, börn þeirra og barna-
börn í Sjálfstæðishúsinu. Fréttamaður Mbl. brá sér þangað, og var þar glatt á hjalla við söng og dans
umhverfis jólatré. Gísli Sigurbjörnsson, frkvstj. Elliheimilisins, skýrði svo frá, að þetta væri í 11.
skiptið, sem stjórn og forstjóri Sjálfstæðishússins sýndu þá hugulsemi og rausn að bjóða börnum
og barnabörnum vistmanna á Elliheimilinu til jólitrésfagnaðar. Hefði þessi árlegi fagnaður jafnan
átt miklum vinsældum að fagna, og gamla fólkið hlakkaði ætíð mikið til. Barnabörnin virtust líka
glöð yfir að hitta afa og ömmu eða langafa og langömmu. Fyrir hönd Elliheimilisins bað Gísli
Sigurbjörnsson blaðið að koma á framfæri beztu þökkum til forráðamanna Sjálfstæðishússins,
starfsliðsins og hljómsveitarinnar fyrir góða skemmtun og ágætar veitingar.
fgHAheit&samskot
Sólheimadrengurinn: —- Áheit
frá S. F. ki’. 50,00.
Hullgrímskirkja í Saurbæ: Frá
ónefndri krónur 25,00.
Hallgrímskirkja í Saurba-, afh.
Mbl.: — X krónur 1000,00.
Sólheimudrengurinn, afh. Mbl.:
1 og G kz-ónur 50,00.
Vetrarhjálpin í Reykjavík: .—
B H 100; Brynjólfur og Kvaran
500; E B 100; Jén Guðjpnsson 50;
María Tómasdóttir 50; Lalla Tóm-
asdóttir 500; B J 50; Jón Eiríks-
son 100; N N 200; S 50; S 25;
íslenzkir Aðalverktakar 3.000,00;
N N 100; Guðni Kárason 50;
Lyfjabúðin Iðunn 500; Vigga 100;
Snorri Velding 50; ónefnd 100;
N N 100; Steingrímur Jónsson
60, I og V 100; D og G 25; Ein-
ar 100; Timburvei’zlunin Völund-
ur 1.000,00; N N 100; Guðmund-
ur Pétursson 50; N N 10; N N
50; N N 50; Halla Briem 100;
Guðmundur Guðjónsson 100; E E
70; E S 100; N N 50; Þrúður
og Klemes 300; ónefnd 500; Jó-
hann M 100; Jóhanna Sigurðar-
dóttir 100; Ólafur Tónsson 200
N N 200; N N 100; Þórarinn 100
Kristinn Stefánsson 100; E H 50
S H 100; N N 100; Alireð 50
N N 30; Védís Jónsdóttir 50
Hans Petersen 500; G E G 1.000
Kristinn Pétursson 100' Svava og
Solla 50; B G 500; T V 500; Lýsi
h.f. 1.000; Lýsissamlag ísl. botn-
vörpunga 500; Samtrygging ísl.
botnvörpunga 500; N N 40,00. —
Með þakklæti. — F.h. Vetrarhjálp
arinnar í Reykjavík. — Magnús
Þorsteinsson.
Flugvélar'
Loflleiðir h.f.: — Edda er vænt
anleg til Reykjavíkur kl. 07,00 I
fyrramálið frá New York. Fer til
Osló, Kaupmannahafnar og Ham
borgar kl. 8,30. — Hekla er vænt-
anleg kl. 18,30 á morgun frá
Kaupmannahöfn, Gautaborg og
Stafangri.
kl. 20,00.
Fer til New York
Skipin
Eimskipaiélag íslands b. f.: —
Dettifoss fór frá Akureyri í gær-
kveldi til Dalvíkur. Fjallfoss fór
frá Antwerpen í gærdag til Hull
og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá
New York 2. þ.m. til Reykjavíkui'.
Gullfoss fer frá Leith í dag tii
Thorshavn í Færeyjum og Rvíkur.
Lagarfoss fer frá Reykjavík í dag
til Vestmannaeyja, Isafjarðar,
Siglufjarðar, Akureyrar og Húsa-
vikur. Reykjafoss hefur væntan-
lega farið frá Hamborg 8. þ.m. til
Reykj avíkur. Ti'öllafoss fór frá
Reykjavík í fyrradag til New
York. Tungufoss hefur væntan-
lega farið frá Hamborg 8. þ. m.
til Reykjavíkur.
Eimskipafélag Rvíkur li. f.: ——
Katla er á Akureyri. — Askja er
, væntanleg til Reykjavíkur á
sunnudag.
• Gengið •
Gullverð isl. krónu:
100 gullkr. — 738,95 pappírskr.
Sölugengi
1 Sterlingspund .... kr. 45,70
1 Bandaríkjadollar..— 16,32
1 Kanadadollar .... — 16,70
100 danskar kr.....— 236,30
100 norskar kr.....— 228,50
100 sænskar kr.....—315,50
100 finnsk mörk .... — 5,10
1000 franskir frankar .. — 38,86
100 belgiskir frankar.. — 32,90
100 svissn. frankar .. — 376,00
100 Gyllini ..........— 431,10
100 tékkneskar kr. ..—226,67
100 vestur-þýzk mörk — 391,30
1000 Lírur ............— 26,02
Læknar fjarverandi:
Ólafur Þorsteinsson fjarver-
andi frá 6. jan. til 21. jan. — Stað
.gengill: Stefán Ólafsson.
Maður nokkur sótti um af-
greiðslustarf í skóbúð. Kaupmað
urinn vildi prófa söluhæfni hans
og sagði:
— Segjum nú, að það komi
kona inn í skóbúðina sem taki svo
til orða. „Haldið þér ekki að ann-
ar fóturinn á mér sé stærri en
hinn, mér gengur alltaf svo illa að
fá skó sem eru mátulegir á báða
fætur“? Hvað mynduð þér segja
í svona tilfelli?
— Ja, það er að segja, aninar
fóturinn er kannske örlítið minni
en hinn, svaraði umsækjandinn.
Hann fékk starfið.
Maður nokkur kom inn í stórt
fyrirtæki með blómakrans. Hann
rakst af tilviljun á forstjórann í
anddyrinu og afhenti honum krans
inn og sagði:
— Þetta er til símastúlkunn-
ar.
— Jæja, þakka yður fyrir,
sagði forstjórinn, þetta sýnir að
yður líkar vel við starfsfólkið hér.
FERDINAND
Skammvinnur sigur
\ i • .i
v
\irjy
—- Líkar vel, svaraði maðurinn.
Ég hélt nú satt að segja að hún
væri dúin.
★
Prófessorinn: — Hvað mynduð
þér gera, ef til yðar kæmi maður,
sem gleypt hefði tveggja krónu
pening og bæði yður að ná honum?
Læknaneminn. — Ég myndi
ráðleggja honum að fara til Iög-
fræðings, því þeir hafa lag á að
h'afa peninga upp úr öllu sem þeir
koma nálægt.
-Á
— Ég hef séð að þú ert farin.r
að vinna í garðinum þínum. Ertu
búinn að láta eitthvað niður í
hann?
— Það er nú lítið sem þangað
hefur farið, annað en vasaúrið
mitt, sjálfblekungurinn minn og
tveir skrúfblýantar.
★
— Áttu sígarettur?
— Já, heilan pakka, þakka þér
fyrir.
Hann gleymdí
að endurnýja!
’Happdrætti
HÁSKÓLANS