Morgunblaðið - 16.01.1958, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.01.1958, Blaðsíða 8
8 MORCVNRl 4Ð1Ð Fimmtndagur 16. janúar 1958 Gjaldkerastarf Karl eða kona getur fengið starf sem gjaldkeri hjá fyrirtæki hér í bænum. Reglusemi áskilin. Umsóknir sendist blaðinu fyrir 20. þ.m. auðkennd: Góð staða —3745. titsola — Útsala Ótsala byrjar í dag neð úr- vali ai stykbja- og metravöra Kvenundirkj ólar frá kr. 60. Brjósthaldarar kr. 20 Kvenpeysur f. kr. 45 Nælonsokka kr. 25 Sloppar kr. 135. Blússutr f. kr. 45 Úlpur, nælonpopplín ^ frá kr. 200. Barnagallar f. kr. 95 Barnapeysur kr. 60 Húfutr kr. 29 Regnkápur kr. 125 Hosur kr. 5. Karlmannaskyrtur kr. 85.00. Amerískair sport- skyrturkr. 100.0C Bolir kr. 10. Buxutr kr. 10. Sokkar kr. 11.50. Ullarvesti kr. 75. Ennfremur kjólaefni frá kr. 12 metirinn Sítz í úrvali á 7 kr. metirinn Notið þetta einstæða tækifæri — komið meðan úrvalið er mest. Ótsoloa veiðor aðeins í nokkia dogn AU5TURSTRÆTI 9 - SIMI 1116-1117 Eúseígendur Byggingarfélög Haradrið Látið okkur annast um smíði og uppsetningu á stigaliandriðum, svala og hliðgrindum. — VÉLVIRKIIMM Sigtún 57 — Sími 32032 Témstundaheimili nngtemplaia Einn liðurinn í fjölbreyttri starf- semi Góðtemplarareglunnar í Reykjavík er rekstur Tómstunda heimilis ungtemplara. Með starf- semi heimilisins hafa ungmenn- um verið sköpuð skilyrði til þess að taka þátt í og læra að nota huga og hönd við holla tóm- stundaiðju heima og heiman. Heimilið hóf starfsemi sína sl. haust með námskeiðahaldi, sem stóð yfir í tvo mánuði, í föndri og framsögn. Auk þessa starfaði í heimilinu skákklúbbur í sam- ráði við Æskulýðsráð Reykjavík- ur. Leiðbeinendur voru kennar- arnir Ingibjörg Hannesdóttir og Anna Hjoitested Minníngaioið EF eldri Reykvíkingar láta hug- ann hvarfla aftur í tímann að tveim fyrstu áratugum þessarar aldar, mun rnörgum þeirra sjálf- sagt vera í minni stórbýlið Sunnu hvoll, sem á þeim árum stóð eitt sér, en byggð Reykjavíkur náði þá varla inn fyrir Barónsstíginn. Þarna ólst upp nýlátin æskuvin- kona mín, Anna Hjaltested, og eru mér endurminningar frá þessu höfðinglega heimili einna kærastar allra minninga frá liðn- um árum. — Anna var dóttir Péturs Hjaltested úrsmiðs og Katrínar Lárusdóttur fyrri konu hans. Pétur var eins og kunnugt er, mikill athafnamaður og mjög hugkvæmur. Hann rak um margra ára skeið stærstu úra- og skartgripaverzlun bæjarins. En það verksvið nægði honum ekki, hugur hans stefndi að því að rækta jörðina og tók hann í því skyni land á erfðafestu á því svæði, sem nú er kallað Háteigs- og Hlíðabyggð, ræktaði þar holt og mómýrar, reisti þar sér og fjölskyldu sinni glæsilegt heimili og hóf umfangsmikinn búskap, sem hann rak fram yfir árið 1930. Á Sunnuhvoli var ávallt fjöldi fólks, ungt og gamalt, á sumrum oft um og yfir 30 manns, glatt á hjalla, því húsbóndinn var glaðlyndur og skemmtilegur, og þrifnaður og viðurgerningur við heimilisfólkið slíkur, að orð var á haft, því húsmóðirin var stórmyndarleg manftkostakona. Man ég frá æskuárum mínum, að oft var hringt til húsbóndans af ráðamönnum bæjarins og hann Guðrún Júlíusdóttir og Erlingur Gíslason, leikari og Jón Pálsson, skákmaður. Þátttaka í nám- skeiðunum var góð. Ennfremur gafst þeim, sem vildu, kostur á að iðka í heimilinu tvö kvöld í viku hverri, borðtennis, bob og fleira. Tómstundaheimilið efndi til útbreiðslukvölds fyrir skólaæsk- una. Þangað var boðið sérstak- lega nemendum úr Gagnfræða- skóla Austurbæjar og fjölmenntu þeir svo, að húsfyiiir varð. Ræður fluttu þarna séra Árelíus Níels- son og Þorvarður Örnólfsson, kennari. Þá voru ýmis skemmti- beðinn að sýna heimili sitt og bú erlendum gestum, sem hingað komu. Það er eðlilegt að heimilis- bragur sá er ríkti á Sunnuhvols- heimilinu, hefði djúp áhrif á börn in sem ólust þarna upp og vini þeirra, sem áitd þar sitt annað heimili. Anna var mjög mótuð af uppeldi sínu. Góðvild hennar, gestrisni og umhyggja fyrir börn um og gömlu fólki, voru greini- leg áhrif frá æskuheimilinu, því I þar voru auk systkinanna 6, ávallt börn í fóstri um lengri eða skemmri tíma, og alltaf fleira en eitt gamalmenni í umsjá hús- móðurinnar. Vorið 1936 giftist Anna eftir- lifandi manni sínum, Birni Vigfús syni frá Gullberastöðum, banka- starfsmanni. Hjónaband þeirra atriði og að lokum var dansað. Áfengisvarnarnefndin og stúkrji nr. 14 gerðu heimilinu kleifr, að ráðast í þessa framkvæmd með fjárstuðningi og láni á húsnæði. Nú á næstunni byrjar starf- semin á ný eftir jólahléið. Ný námskeið hefjast í föndri (3 flokkar) og framsögn. SKák- klúbbur og frímerkjaklúbbur munu starfa í heimilinu. Enn- fremur er ákveðið að efna til tveggja útbreiðslufunda íyrir skólafólk. Innritun á námskeiðin í föndri, ljósmyndaiðju og framsögn og í klúbbana fer fram á Fríkirkju- vegi 11 (bakhúsinu) föstudaginn 17. janúar kl. 8—10 e.h. Náms- gjald er kr. 20 — og greiðist það við innritun. var mjög farsælt, enda voru þau samhent í því að gera heimili sitt vistlegt og aðlaðandi fyrir öll börnm sem áttu þar athvarf. Þau ólu upp 2 fósturbörn, syst- urson Önnu, Þórð Baldur Sig- urðsson, sem kvæntur er frænd- konu sinni önnu Hjaltested frá Vatnsenda, og Ragnhildi, bróður- dóttur Önnu, sem er gift og bú- sett erlendis. Auk þess áttu bróð- ir hennar og bróðurbörnin, syst- kini Ragnhildar, sem misst höfðu ung móður sína, ásamt öðrum systkinabörnum hennar, svo öruggt athvarf á heimilinu, að oftast var eitthvert þeirra bú- sett þar, þótt talið væri heimilis- fast annars staðar. Anna Hjaltested var glæsileg kona með óvenjulega fágaða fram komu. Hún var vel menntuð og mjög listhneigð og kom það m. a. fram í handbragði hennar og lita- vali í útsaum og var hún einkum snillingur í listsaumi. Hún hafði ásamt öðrum systkinum sínum hlotið þá sérgáfu úr föðurætt sinni, að hún var mjög söng- hneigð. Hún hafði á yngri árum fallega söngrödd og hún spilaði mjög vel á slaghörpu. Bezt man ég önnu, fyrr og síðar, þegar hún var sezt við hljóðfærið og hljómlistin hafði náð tökum á henni, þá var hún vafin töfrum (Charme), sem fáum er gefið. Frá unga aldri var hún heilsu- veil, og lá hún langar legur bæði hér heima og erlendis, svo að oft var henni vart hugað líf. En ávallt sigraði lífið og lífslöngun- in, og henni auðnaðist að sjá fósturbörnin sín komin vel til manns og yndisleg barnabörn, sem hún hafði svo mikla unun af. Maður hennar dáði hana og bar hana á höndum sér frá fyrstu kynnum þeirra, og síðustu 8 mánuðina sem hún lá mestmegnis í sjúkrahúsi, og allir sáu að hverju stefndi, veit ég að um- hyggja hans og daglegar heim- sóknir oft á dag, gáfu henni auk- ið þrek til þess að horfast í augu við hið ókomna. Ég trúi því, að eins og hún sóði hér á jörðunni, muni hún uppskera. Anna Hjaltested var fædd í Reykjavík 7. marz 1895. Hún lézt 6. janúar s. 1. og var jarðsett 14. janúar 1958. Kjósendahandbókin KJÓSENDAHANDBÓKIN við bæjar- og sveitarstjórnarkosningar 26. janúar 1958 er komin út. í bókinni eru listabókstafir og nöfn frambjóðenda, ásamt mjög fullkomnum tölfræðilegum upplýsing- um úr undanförnum bæjar- og sveitarstjórnarkosningum. í bókinni eru hlutfallstölur til samanburðar og tölur, eins og þær bárust við talningu í síðustu kosningum. Bókin er í handhægu broti, þver- broti, og fæst í öllum bókabúðum bæjarins. Sigríður Eiríksdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.