Morgunblaðið - 16.01.1958, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.01.1958, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 16. janúar 1958 MORGUy BLAÐIÐ 15 Matseðill kvöldsins < í 16. janúar ’&8. 1 Cremsúpa Bonne Famme ; * Steikt fiskflök Murat 0 Kálfasteik m/rjómasósu eða Aligrísafille Robert o Súkkulaði-ís Húsið opnað kl 6. Neo-tríóið leikur Leikhúskjallarinn Kennsla Den Sulirske Husmoderskole Statsanerkent, Pustervig 8 — Köbenhavn K. — 1 marz byrjar 4 mán. námskeið í matardeildinni. þar sem veitt er alhliða tilsögn í öllu sem viðkemur heimili. Verð 300 á mán. — Skólaskrá send. Félagslíf Bridgcfélag Kvenna Einmenningskeppi í 1. fl. byrjar mánudaginn 20. janúar. Þátttaka tilkynnist stjórninni fyrir laugar- dag n. k. — Sljórnin. íþróttafclag kvenna Ný fimleikanámskeið eru að byrja hjá félaginu. Æfing í kvöld kl. 8 í Miðfcæjarskólanum. Inn- ritun á staðnum. — Stjórnin. I. VÉLSTJÓRA vantar á M.s. Fram frá Hafnarfirði, sem stundar veiðar í þorskanet. — Uppl. í síma 50165. GRIIMDAVÍK Höfum opnað móttöku á fötum að Tungu — Fljót og góð afgreiðsla — Efnalaug Suðurnesja KEFLAVlK INGÓLFSCAFÉ IN GÓLFSC AFÉ Gömlu- og nýju dansarnir í Ingólfscafé i kvöld kl. 9. Söngvarar Didda Jóns og Haukur Morthens Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — Sími 12826. Skíðaráð Reykjavíkur AÐALFUNDUR Skíðaráðs Reykjavíkur verður haldinn í KR-heim- ilinu fimmtudaginn 30. jan. kl. 8.30 e.h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. VETRARGARÐURINN DANSLEIKUB TIL SÖLIJ nýr Mercedes Benz 190 fólksbifreið 1957 model. Bifreiðin er til sýnis í Borgartúni 7 og verður þar tekið á móti tilboðum í bifreiðina til n.k. laugardags. Öxull hf. Borgartúni 7 — Sími 12506 Skrifstofustúlka vön vélritun, óskast á skrifstofu vora. — Upplýs- í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Vetrargarðsins leikur. Miðapantanir í síma 16710, eftir kl. 8. V. G. AUsherjor- atkvæðngreiðslu um kosningu stjórnar, trúnaðarmannaráðs og vara- manna fer fram í húsi félagsins og hefst laugar- daginn 18. þ.m. kl. 1 e.h. og stendur yfir þann dag til klukkan 9 e.h. og sunnudaginn 19. þ.m. frá kl. 1 e.h. til kl. 9 e.h. og er þá kosningu lokið. Farfuglar Munið tómstundakvöldið að Lind argötu 50, í kvöld kl. 20,30. Kvik- mynd. — Nefndln. ingar á skrifstofunni í dag og á morgun kl. 4—5. (Upplýsingar ekki veittar í síma). Kjörskrá liggur frammi í skrifstofu félagsins. Kjörstjórn Vörubílstjórafélagsins Þróttar. Stúlkur, takið eftir! Æfingar verða framvegis á fimmtud. bl. 7 e.h. í Háskólanum. Kennari: Benedikt Jakobsson. — Nýir félagar velkomnar. Ársgjald skal greiðast á næstu æfingu. Körfuknattleiksdeild K.R. Stúlkur, munið! að æfingin er i kvöld kl. 7 e.h. í Háskólanum. — Greiðið ársgjald- ið í kvöld. Körfuknattleiksdcild K.R. I. O. G. T. St. Dröfn nr. 55 Fundur í kvöld kl. 8,30. Kosn- ing embættismanna. önnur mál. — Æ.t. St. Andvari nr. 265 Fundur í lcvöld kl. 8,30 e.h. — Inntaka. — Kaffi eftir fund. o. m. fleira. — Æ.t. Samkomui Reykjavíkurdeild A. A. Samkoman er í kvöld kl. 8,30 í Mjóstræti 3. — Stefán Runólfsson, Litla-Holti. K. F. U. M. — Ad. Fundur i kvöld kl. 8,30. Séra Sigurjón Þ. Árnason talar. Allir karlmenn velkomnir. — Hjálpræðislierinn í kvöld kl. 20,30. — Almenn samkoma. Verið velkomin. S A M K O M A verður haldin í sal Hjálpræðis- hersins, Kirkjustræti 2, föstudag- inn 17. þ.m. kl. 8,30 síðdegis. — Margir ræðumenn. Ólafur Björnsson K. F. U. K__Ud. Fundur í kvöld kl. 8,30. Þor- valdur Búason talar. Allar ung- ar stúlkur velkomnar. — Gítar- æfing kl. 7,30. Z 1 O N Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Hciiualrúkoð leikmannu. VESTURGÖTU 10 Handavinnukvöld heldur Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Iiópavogi. að Melgerði 1, fimmtudaginn 16. jan. kl. 8,30 e.h. Kennt verður FÖNDUR Stjórnin. Verkamannafélagið Dagsbrún Tilkynning Kosning stjórnar, varastjórnar, stjórnar vinnu- deilusjóðs, trúnaðarráðs og endurskoðenda fyrir ár- ið 1958 fer fram í skrifstofu félagsins dagana 18. og 19. þ.m. Sömu daga fer einnig fram allsherjar- atkvæðagreiðsla um lagabreytingar. Laugardaginn 18. janúar hefst kjörfundur kl. 2 e.h. og stendur til klukkan 10 e.h. Sunnudaginn 19. janúar hefst kjörfundur klukkan 10 f.h. og stendur til kl. 11 e.h. og er þá kosningu lokið. Atkvæðisrétt hafa eingöngu aðalfélagar, sem eru skuldlausir fyrir árið 1957. Þeir, sem enn skulda, geta greitt gjöld sín meðan kosning stendur yfir og öðiast þá atkvæðisrétt. Inntökubeiðnum verður ekki veitt mótttaka eftir að kosning er hafin. Kjörstjórn DAGSBRUNAR. Iðja, félag verksmiðjufólks: FÉLAGSFUNDUR Iðja, félag verksmiðjufólks heldur félagsfund fimmtudaginn 16. janúar 1958 kl. 8,30 í Breið- firðingabúð. Dagskrá: 1. Skýrsla löggilts endurskoðenda um reikn- inga félagsins fyrir árið 1956. 2. Rætt um byggingamál iðnverkafólks. 3. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. FIMMTUDAGUR Gömlu dunsornir AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9. J. H. kvintettinn leikur. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5, sími 2-33-33 Þórscaié

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.