Morgunblaðið - 18.01.1958, Blaðsíða 11
Laugardagur 18. jan. 1958
MORCXJTS BL AÐIÐ
11
Því færri —
því betra
BONN 15. jan. — Adenauer við-
hafði í dag þau ummæli um bréf
Bulganins, að sjálfsagt væri að
taka boðinu um fund æðstu
manna með þeim skilyrðum, að
fundurinn yrði vei undirbúinn
af utanríkisráðherrunum — og
takmarkaður yrði fjöldi þeirra
æðstu, sem fundinn sæktu. Ráð-
stefnan mundi ekki bera neinn
árangur, ef hún yrði boðuð, eins
og Bulganin leggur til, sagði
Adenauer. Einu áhrifin yrðu pau,
að friðarhorfurnar versnuðu.
Félagslif
INGÓLFSCAFE INGÖLFSCAFE
Eldri dansarnir
í Ingólfscafé i kvöld klukkan 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. Sími 12826
Dansleik
halda Sjólfstæðisfélögin í Reykjavík
fyrir meðlimi sína í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9
Aðgöngumiðasala í skrifstofunni kl. 5—6
Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík.
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
TÓNLEIKAR
VETRARGARÐURINN
DANSLEIKUR
í Þjóðleikhúsinu n.k. mánudagskvöld 20. þ.m. kl. 8,30
STJÓRNANDI:
RÓBERT A. OTTÓSON
EINLEIK ARI:
RÖGNVALDUR SIGURJÓNSSON
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Vetrargarðsins Ieikur.
Miðapantanir i síma 16710, efiir kl. 8.
V. G.
Halló! --- Halló!
Komið og skemmtið ykkur vel í
K.R.-heimilinu í kvöld. — Fimm
leika. -—
Handknattleiksdeild.
Skíðaferðir uni helgina
verða eins og sér segir, ef veður
og færð leyfa: — Laugardag kl.
2 og kl. 6 e.h. — Sunnudag kl. 10
árdegis. Afgreiðsla hjá B.S.R., —
SÍmÍ 11720. — Skíðafélögin.
I. O. G. T.
St. Sóley nr. 242
Félagsvist og dans í Templara-
höllinni í kvöld kl. 8,30. — Ný
spilakeppni hefst. Mætið öll cg tak
ið gesti með. — Nefndin.
Unglingastúkan Unnur
Fundur í G.T.-húsinu kl. 10 f.h.
á morgun.
Samkomui
Kristniboðshúsið Betanía,
Laufásvegi 13
Sunnudagaskóli kl. 2 e.h. — Öll
börn velkomin.
4
SKIPAtiTGCRB RIKISINS
„ E S J A “
vestur um land í hringferð hinn
22. þ.m. — Tekið á móti flutningi
til Patreksfjarðar, Bíldudals, —
Þingeyrar, Flateyrar, Súganda-
fjarðar, Isafjarðar, Siglufjarðar
og Akureyrar, í dag og á mánu-
dag. — Farseðlar seldir á mánu-
dag.
VBIR - geislinn!
öryggisauki f umferðinni
Chevrolct Paoel ’S3
lítið keyrður og í fyrsta fl.
lagi. Getur verið hvort sem
er sendiferða- eða 10 manna
fólksbíll. Til sölu og sýnis
í raftækjavinnustofu Hauks
og Ólafs, Ármúla 14. —
Sími 16507.
Efnisskrá:
Hándel: Flugeldasvíta
Chopin: Píanókonsert nr. 1 í e-moll
Brahms: Sinfónía nr. 2 D-dúr
Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu
GÖMLU DISHRNIR
í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9
Fjórir jafnfljótiir leika.
Silfurtunglið
DANSLEIKUR
í kvöld til kl. 2. — Hljómsveit Riba leikur.
Söngvari Jonny Þórðarson
Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 5 í dag.
Sími 19611 SILFURTUNGLIÐ
Vanti yður skemmtikrafta,
þá hringið í sírna 19965, 19611 og 11378.
Almennur dansleikur
í kvold kl. 9
í samkomuhúsi NJARÐVÍKUR
Hljómsveit Aage Lorange leikur
Hinn vinsæli söngvari Gunnar Erlendsson
syngur með hljómsveitinni.
Aðgöngumiðar frá kl. 8, sími 13355
Þórscafé LAUGARDAGUR
Gömlu dunsornir
AÐ ÞÓRSCAFÉ 1 KVÖLD KL. 9.
J. H. kvintettinn leikur.
Dansstjóri: Baldur Gunnarsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5, sími 2-33-33
Iðnó
DANSLEIKUR
í I Ð N Ó í kvöld klukkan 9.
• Kl. 12 valin fegursta stúlka kvöldsins.
• Kl. 10,30 DÆGURLAGASÖNGKEPPNI
K.K.-sextettinn kynnir sigurvegarann síð-
asta laugard., RAGNAR HALLDÖRSSON
• SIGRÚN JÓNSDÓTTIR
RAGNAR BJARNASON og
® K. K. sextettinn leikur nýjustu calypsó, rock
og dægurlögin.
• Óskalög ki. 11.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4—6.
Komið tímanlega og tryggið ykkur miða og borö.
IÐNÓ.
Nýkomin dönsk
Karlmanna gúmmístígvél
Lág — Breið
Hentug snjóstígvél