Morgunblaðið - 06.02.1958, Page 6

Morgunblaðið - 06.02.1958, Page 6
6 MORCUTSfíLAÐIÐ Fimmtttáagur 6. febrúar 195B Nýjung í Nausti: Þorramatur í trogum ætlazt, að þar komi aðrir en þeir, sem geta rakið ættir sínai í við- komandi héruð, svo að ýmsir hafa ekki átt þess neinn kost að snæða það góðmeti, sem hér um ræðir. Hinn hugkvæmi veitingamaður í Nausti við Vesturgötu, Halldcr Gröndal, hefur nú gert ráðstaf- anir til að hér verði bót á ráðin. Frá og með deginum í dag geta menn fengið þar í veitingahúsinu sérstaklega tilreidda íslenzka mál tíð, en þar sem allmikið þarf fyr- ir öllum undirbúningi að hafa verður ekki unnt að selja mat- föng þessi nema keypt sé máltið handa 3 saman hið fæsta. Þessir þrír menn eru taldir hafa átt einna mestan þátt í að koma „Könnuði“ á Ioft, en þeir eru, talið frá vinstri: Dr. Wernher v. Braun, dr. William H. Pickering, forstjóri eldflaugatil- raunastöðvar Kaiiforníuháskóla, og dr. Ernst Stuhlinger, sem vann að smíði þýzkra flugskej . í heimsstyrjöldinni. SÁ var siður til forna að fagna miðjum vetri og hækkandi sól með blótveizlu mikilli. Þar voru guðunum færðar fórnir og dýrum slátrað, en þar sem guðirnir voru ekki matfrekir, munu þeir, er blótin sóttu, sjálfir hafa lagt sér kjötið til munns og mikill fagn- aður hafa af orðið. Eitthvað hef- ur sjálfsagt dregið úr þessum veizlum í kristnum sið, og á síðari öldum fara litlar sögur af þorra blótum, nema helzt á Austur- landi, þar sem þau tíðkuðust all- lengi. Nú á síðasta aldarfjórðungi hafa ýmis átthagafélög tekið upp þann sið að hafa þorrablót og láta bera þar á borð íslenzkan TVÖ GLÖTUÐ ÁR tími til þess fyrir Bandaríkja- menn að skjóta eldflaug á loft og slíkt gæti ef til vill orðið þeim til tjóns fremur en gagns. Þessir menn skildu alls ekki þau áhrif, sem slíkt geimskot hefði á stjórn- málin í heiminum og þeim var alls ekki ljós hættan á því, að Rússar gætu orðið á undan í þess um efnum. Þegar Spútnik I flaug út í geiminn, lágu 10 Júpiter- eldflaugar, sem von Braun og félagar hans höfðu smíðað, ó- hreyfðar í vopnabúrinu í Red- stone í Alabama. En Wilson var þá enn í embætti og hann vildi fyrir hvern mun að það væru Vanguard-eldflaugar, sem notað- að yrðu til fyrsta geimskotsins, vegna þess að þær væru „ódýr- ustu og hraðfleygustu eldflaug- arnar, sem völ væri á“. En 5 dög- um eftir að þessir atburðir gerð- ust, fór Wilson úr embætti, en í staðinn fyrir hann kom sápu- framleiðandi einn úr Cincinnati- fylki og hann tók öðru vísi á mál- unum. Clarence Randall, sem var sérstakur ráðunautur Eisenhow- ers í sambandi við erlend við- skiptamál, hafði kallað Spútnik Rússanna „barnalegt himnaleik- fang“ og bætti því við, að það væri sér gleðiefni að Bandaríkin væru ekki á undan í svo kjána- legum ieik. Ýmsir aðrir tóku í sama streng en Mac Elroy, sápu- framleiðandinn, sem nú var orð- inn landvarnarráðherra, fimm dögum eftir að Spútnik komst á loft, sá glöggt hættuna og nú var sparnaðarráðstöfunum Wil- Framh. á bls 15 Trogið með þorramatnum útbúið í Nausti. Talið frá vinstri: Geir Magnússon yfirmatsveinn, Halldór Gröndal veitingamað- ur, Páll Arnljótsson þjónn og Bragi Ingvarsson 1. matsveinn. (Ljósm.: P- Thomsen) mat, verkaðan að fornum hætti: reyktan, súrsaðan og morkinn. Matur sá, sem þarna hefur venð á borðum, hefur verið torfenginn ella, og hefur það verið sælker- um bæjarins nokkurt áhyggju- efni. Má reyndar telja fullvíst, að átthagafélag Strandamanna og önnur slík samtök séu góður fé- lagsskapur, en ekki er til þess Maturinn verður reiddur fram í trogum. Hafa þau verið smíðuð sérstaklega fyrir veitingahúsið eftir trogi í Þjóðminjasafninu. í þeim verður margvíslegur mat- ur og fær hver maður óskammt- að. Ekki verður þess kostur að fá aska til að snæða úr, heldur □----------------------□ Veitingahúsið Naust shrifar úr daglega lífinu skammt frá Grímsey 8. apríl s.l. blóðgaður reyndist hann 24 V2 kg á þyngd og hefur stærri lax ekki verið veginn hér á landi. Sógur fara af því, að einhvern tíma fyrir aldamót hafi enn stærri iax veiðzt uppi í Borgarfirði, en þær sagnir eru ekki sem ljósastar. Grímseyjarlaxinn hefur verið geymdur í ís hér í Reykjavík, síð an skömmu eftir að hann veidd- ist, en í Ameríku verður hann stoppaður upp og síðar væntan- lega hafður til sýnis fyrir reyk- vískan almenning. TOMMY Steel Norðurlanda og James menn hans“ hafa haldið hljómleika hér í Reykja- vík að undanförnu. ,Ung vin- kona Velvakanda var að vísu nokkuð hrifin af náunga þessum, sem reyndar mun heita Rasmus- sen, en henni fannst hann full lítill og barnalegur. Samt þótti henni mjög gaman á tónleikum hans, einkum að ég held að þvi að sjá og heyra Hauk Morthens. Hann var kynnir! Meðal annarra orða: Er bað ekki óviðkunnanlegt að auglysa mann, sem heitir Rasmussen ekki sem Rasmussen heldur með nafni annars söngvara? J'b ALÞINGISMENN hófu funda- höld í fyrradag eftir langa hvíld. Þá var dreift skrá um úr- slit þingmála í haust. Tala af- greiddra mála er þessi: Stjórnarfrumv. samþykkt: 12. Þingmannafrumv. samþykkt: 2. Þingsályktunartillaga sam- pykkt: 1. Fyrirspurnir bornar upp og ræddar: 5. Þingmannafrumv. afgreitt með rökstuddri dagskrá: 1. Rökstuddar dagskrár felldar: 2. Jfi SIGRÍxiUR Eiríksdóttir hjúkr- unarkona hefur beðið Vel- vakanda að koma þeim tilmælum á framfæri, að birt verði stólræða sú, er dómprófasturinn séra Jón Auðuns, flutti á kosningadaginn, j 26. fyrra mánaðar. Þessum til — I mælum er hér með komið á fram Þorramatur I hverju trogi eru: Súrsuð svið súrt slátur súrsaðir hrútspungar, hangikjöt bringukollar hákarl flatkökur rúgbrauð hveitibrauð smjör Óski menn eftir vínföng- um er mælt með ákavíti eoa íslenzku brennivíni og Egiis- pilsner. Verð fyrir manninn: kr. 60. UJ-------------------□ -i oorð dúkað með venjulegum næai og hnnapor viö hvern uisk. Jafnt'ramt er þó sjálískeiðungur látinn hjá diskunum, og má því stýfa matinn úr hnefa, ef fóik vill. Eru bornar handlaugar — litlar leirskálar með vaini og gulaldinskífum — fyrir hvern mann, ef þeir vilja þvo hendur sínar að máltíð lokinni. Er ekki að efa, að þessari ný- breytni verður vel tekið. 117 VIKUR lagðist skugginn af Sputnikum Rússa yfir Vesturlönd. Meðan þessi austrænu nývirki flugu yfir, gerðu herfræðingar Vesturlanda í óða^önn nýjar áætlanir og út- reikninga, því nú blasti það við að margt væri úrelt orðið af því, sem áður hafði verið fyrirhugað og að „kraftahlutföllin“ milli aust urs og vesturs væru önnur en reiknað hafði verið með. Spútn- ikarnir höfðu líka sín áhrif á fjárveitingar og fjárlög ýmissa landa og útgjaldatölurnar hækk- uðu sums staðar margfaldlega. Þetta átti ekki sízt við um Ame- ríkumenn en í Bandaríkjunum leit almenningur svo á, að nú hefði þjóðin beðið alvarlegan hnekki og stæði berskjöl’duð, þar sem hún taldi sig örugga áður. Ný viðhorf sköpuðust líka því geimfarir, sem áður höfðu yerið tiltölulega fjarlægur möguleiki í vitund almennings, virtust nú allt í einu raunveruleiki í nú- tíðinni og möguleikarnir, sem blöstu við, virtust vera ótæm- andi, en óvissan þó mikil. Geim- skot Rússa höfðu hin mestu á- hrif á stjórnmál Vestur-Evrópu. Það varð öllum ljóst, að geim- skotin báru vott um tæknilega yfirburði Rússa, sem vestrænar þjóðir höfðu áður ekki viljað horfast í augu við. Hér var um eins konar hólmgönguáskorun að ræða gagnvart Vesturlöndum og í 17 vikur var hanzkinn ekki tekinn upp og það var ekki fyrr en nú að „Könnuður“ Bandaríkja manna er kominn á loft, sem það er augljos staðreynd, að Rússar eru ekki lengur einir um að geta skotið eldflaugum út í geiminn. A Eins og áður er vikið að, urðu áhrifin af geimskotum Rússa mest í Bandaríkjunum. Þar hafði þessi atburður þau áhrif að alls konar höft og hömlur, sem skrif- finnska og skipulag hafði lagt á geimflaugatilraunir vísinda- manna þar í landi, hrundu í mola. Það var alkunnug staðreynd, að mikii átök höfðu átt sér stað miili hinna einstöku greina í her Bandaríkjamanna og var litið samband a mim þess, sem að- hafzt var á svioi eldfiaugatæA.m i lanaher, fiugner og fiota. Þai virtist hver íara sina ieið og kom það berlega í ljos, þegar sjo- her BanaariKjamonna reynui ao skjota Vanguard-sxeyti á lon hinn 6. desember iaoi en þaö skeyti sprakk & joröinm. Þessi tilraun, sem þanmg brast hafði kostað 110 miiijomr dollara, en Bandarikjamenn segja nú að hun hafi venð vei þess virði, þvi af öllum þessum mistökum hafi þeir dregið marga lærdóma og nu sé ekkí hætta á að slíkt endurtaki sig oítar. Það er nú upplýst að Banda- ríkjamenn hefðu getað komið „Könnuði" sínum á loft fyrir rösk um tveim árum síðan. En þessum árum glötuðu þeir vegna reip- dráttarins milli hinna ýmsu greina hersins og vegna skamm- sýni ýmissa forustumanna og er Wilson, landvarnarmálaráðherra sérstaklega kennt um þessi miklu mistök. Eftir styrjöldina settist stór hópur þýzkra vísindamanna að í Bandarikjunum og voru á meðal þeirra margir, sem unnið höfðu í hinni frægu stöð í Pene-. miinde, þar sem flugskeyti Þjóð- verja voru framleidd. Meðal þess ara manna voru þeir Wernher v. Braun og Stuhlinger, sem höfðu mjög mikla reynslu í smíði flug- skeyta. Bandaríkjamenn hafa nú sjálfir upplýst, að um 150 þýzkir vísindamenn hafi starfað að til- raunum með flugskeytasending- ar í Bandaríkjunum. — Þýzku vísindamennirnir voru langflest- ir að starfi sínu á vegum land- hersins en það atvikaðist svo að flugher og sjóher fengu eins kon- ar forréttindi í sambandi við smíði eldflauganna og komst flokkur landhersins ekki að til að sýna, hvað hann gæti. Hér var líka það að verki, að Wilson og ráðunautar hans töldu, að ekki væri enn kominn hinn rétti ÞAÐ tíðkast of mikið. að menn leggi bílum sínum fyrir fram an Miðbæjarskólann. Börn, sein koma úr skólanum, skjótast út á götuna milli bílanna, og er mildi, að ekki hefur slys af orð- ið. JÖ GOÐAFOSS sigldi áleiðis til Ameríku í síðustu viku. í frystiklefa í skipinu var Gríms- eyjarlaxinn góði. Hann veiddist eins og menn muna í þorskanet

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.