Morgunblaðið - 08.02.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.02.1958, Blaðsíða 7
MORCVTSBLAÐIÐ 7 Laugarcíagur 8. febrúar 1958 Ihúð óskast Roskin hjón óska efti- að taka á leigu 2—3 herbergja íbúð á hæð eða í risi, á hita veitusvæði, helzt í Vestur- bænum. Má vera í gömlu húsi. Tilboð leggist inn á Mbl., merkt: „Hitaveita — 8559“.— Ytri-NjarBvik Einbýlisliús lil leigu. - Til leigu er í Ytri-Njarðvík einbýlishús, 3 herb., bað g eldhús. Einnig fylgir bíl- skúr. Uppl. gefnar í síma 658, í dag laugardag frá kl. 1 eftir hádegi. HÖRÐUR ÓEAFSSON málflutningsskrifslofa. Löggiltur dómtúlkur og skjal- Jiýðandi í ensku. — Austurstræti 14. 3. hæð. — Sími 10332. Nlagnús Thorlatius hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími 11875. 5 herb. ibúb hæð og ris í Vogunum, til sölu. Sér inngangur. Tvenn ar svalir. Bílskúrrréttindi. Mjög hentugt að breyta íbúðinni í tvær tveggja her bergja íbúðir. Uppl. veitt- ar í síma 19722 eftir-hád., laugardag og sunnudag. Vibskipti Mig vantar 3—4 herb. íbúð Gæti unnið hjá íbúðareig- anda, ef þess væri óskað. Margs konar vinna kæmi til greina, ekki sízt húsvarðar starf. Tilboð sendist bl-að- inu fyrir 12. þ.m., merkt: „Viðskipti — 8607“. Keílvikingar Sem nýr Silver-Cross barnavagn til sölu á Tún- götu 13, annari hæð kl. 1— 6, alla daga. KEFLAVÍK Stór stofa til leigu. Aðgang ur að síma og baði. Reglu- semi áskilin. Á sama stað teknir menn í þjónustu. -— Uppl. í sím,a 687, eftir kl. 6. Gólfteppi Nýtt, enskt Wilton, einlitt gólfteppi, 3x4 yards, til sölu. — Uppl. í síma 13043 kl. 1—3 í dag. VerzlunarhúsnœBi óskast til leigu nú þegar eða síðar á góðum stað í bænum. Tilboð sendist á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Verzlun—8612“, fyrir miðvikudagskvöld þ. 12. þ.m. Ný eða nýleg 4-5 heibefgisi íbnð óskast til kaups, helzt með sér inngangi. Fokheld hæð kemur til greina. Skipti á 3 herbergja íbúð, á hæð í Vesturbænum, með sérinngangi, ásamt sólríku íbúðarhergi í kjall- ara, geta komið til greina. Uppl. í síma 1.75.85 í dag kl. 1—2, mánudag kl. 5—7. Það er ódýrt að at brunatryggja! Ein af þeim fáu nauðsynjum, sem lækkað hafa í verði á þessum tímum verðhækk- ana, er BRUNATRYGGING. I Reykjavík, Hafnarfirði og á Akureyri eru taxtarnir þessir fyrir innbústrygg- ingar, miöað við eins árs tímabil og án stimpiigjaias og sn.aas: Steinhús, þegar allir innveggir og stigar eru úr steini, jafnt á hæðum sem í risi............................ kr. 1.00 pr. þús. Onnur steinhús........................ — 1.50 pr. þús. Timhurhús, sem múrhúðuð eru í hólf og gólf að innan og eldvarin að utan..................kr. 2,75 pr. þús. Önnur timburhús.................... — 3.75 pr. þús. Eins og af þessu sést, eru það ekki tilfinnanleg útgjöld að brunatryggja fyrir sannviröi. Ef þér hafið ekki tryggingu á innbúi yðar nú þegar eða hafið of lága vátrygg- ingu, dragið ekki að tala við oss, og ganga frá tryggiiigunm ineo peirri upphæð, sem samræmist núverandi verðlagi. Kynnið yður einnig hina nýju Heimilistryggingu vora. Biðjiö um upplýsinga'oækling, sem yður verður sendur í pósti. INGÖLFSSTRÆTI 5 — REYKJAVÍK. — SlMI: 11700. * Tllboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir, einn strætisvagn og einn traktor, er verða til sýnis að Skúlatúni 4, þriðju- daginn 11. þ. m. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Nauðsynlegt er að taka fram símanúmer í tilboði. Sölunefnd varnarliðseigna. Rá&skona óskasf til að sjá um lítið heimili. Upplýsingar í síma 13682. Matsvein vanfar strax á mb Fjarðarklett, sem veiðir í net. Uppl. í síma 50165 . Zetn Tékknesku rafknúðu reiknivélarnar Nýjar birgðir væntanlegar í næstu viku. Sýnishorn fyrirliggjandi. Kynnið yður kosti þessarar þekktu og vinsælu reiknivélar. Aðalumboð á íslandi. Gotfred Bernhöft & Co. hf. Kirkjuhvoli — Sími 1.59.12. Happdrætti HáskóSa Isiands I. 2. til 12. flokki eru 10900 vinningar, samiaís 14,220,000 kr. Enn er hægt að fá heila og hálfa miða. Dtregið á mánudag. — í dag er SÍÐASTI SÖLUDAGUR. HASKOLANS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.