Morgunblaðið - 08.03.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.03.1958, Blaðsíða 4
4 MORCVNBLÁÐIÐ Laugardagur 8. marz 1958 BSDagbók í dag er 67. dagur ársins. Laugardagur 8. marz. 20. vika vetrar. ÁrdegisflæSi kl. 7.02. Síðdegisflæði kl. 19.27. Slysavar&stofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhiinginn. Læknavörður L R (fyrir vitjanirl er á sama stað, frí kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Laugavegsapó- teki sími 24047. Ingólfsapótek, Iðunnarapótek og Reykjavíkur- apótek fylgja öll lokunartíma sölubúða. Garðsapótek, Holtsapó- tek, Apótek Austurbæjar og Vest urbæjar-apótek eru öll opin virka daga til kl. &, nema á laugar dögum til kl. 4. Þessi apótek eru öll opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Kópatogs-apólek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga frá kl. 9—16 og helg^ daga frá kl 13—16. Simi 23100. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9 -21. Laugar daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Kristján Jó- hannesson. Keflavikur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 13—16. Helgidaga kl. 13—16 Vegna smávægilegra mistaka verður læknavakt í Keflavík ekki birti framvegis. Mimir 59583107 — 2. IK| Brúðkaup Nýlega hafa verið gefin saman í hónaband af séra Jóni Þorvarðs syni, ungfrú Arna Hjörleifsdóttir, frá Akureyri og Jóhannes Snorra son, flugstjóri. Heimili þeirra er að Hlíðargerði 17. í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Þórdís Stefánsdóttir Laugaveg 147 A og Ríkarður Hall grímsson húsasmíðameistari Kleppsveg 22. Heimili brúðhjón- anna verður á Kleppsveg 22. | Hjönaefni Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Þórhildur Ingibjörg Gunnarsdóttir, Eldborg Hvera- gerði, og Eyjólfur Óskar Eyjólfs son, Skipagerði Stokkseyri. 1. ma-rz opinberuðu trúlofun sína ungfrú Arnbjörg Jónsdóttir frá Stöðvafirði nú til heimilis Há teigsveg 30 Reykjavík og Sverrir Kolbeinsson frá Súðavík nú til heimilis Melabraut 53 Seltjarnar- n'esi. |g|]Messur Dómkirkjan.— Messa kl. 11 árdegis séra Jón Auðuns. Síð- degismessa kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. — Barnasamkoma í Tjarnarbíói kl. 11 árdegis séra Óskar J. Þorláksson. Fríkirkjan. — Messað kl. 2. Samkoma um kvöldið kl. 8,30. Þorsteinn Björnsson. Hallgrímskirkja. — Messa kl. 11 f.h. séra Sigurjón Árnason. —■ Barnaguðsþjónusta kl. 1.30 e. h. séra Sigurjón Árnason Messa kl. 5 e.h. séra Jakob Jónsson. Neskirkja. — Barnamessa kl. 10. — Messað kl. 11. (Breytt er báðum messutimum vegna út- varps), Jón Thorarensen. Háteigssókn. — Messað í hátíða sal Sjómannaskólans kl. 2. — Barnasamkoma kl. 10.30 Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja. — Messað kl. 2 e. h.. — Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f.h. Garðar Svavarsson. Bústaðaprestakall. — Messað í Kópavogsskóla kl. 2. — Barna- samkoma kl. 10.30 sama stað. Gunnar Árnason. Langholtsprestakall. — Barna- guðsþjónusta í Laugarásbíói kl. 10.30 f.h. — Messað í Laugarnes- kirkju kl. 5 síðdegis. Séra Árelíus Níelsson. Ellilieimilið. — Messa kl. 2 e.h. Séra Björn O. Björnsson prédik- ar. Heimilisprestur. Fíladelfía. Hverfisgötu 44. — Guðsþjónusta á morgun kl. 8,30 e.h. Ásmundur Eiríksson og Tryggvi Eiríksson tala. Barnasamkoma verður í félags- heimilinu Kirkjubæ kl. 11 f.h. Öll börn velkomin. Séra Emil ! Björnsson. ! Fríkirkjan Hafnarfirði. — Messað kl. 2 á morgun. Kristínn Stefánsson. Bessastaðir. — Messa kl. 2. Garðar Þorsteinsson. Keflavíkurkirkja. — Barna- guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Björn Jónsson. Grindavík. — Guðsþjónusta kl. 2. Séra Guðmundur Guðmunds- son, Útskálum prédikar. Sóknar- prestur. Reynivallaprestakall. — Mess- að í Saurbæ sunnudag kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Krúsjeff i einkennisbúningi Zhukovs ? tað þótti tíðindum sæta, þegar Krúsjeff hélt ræðu á 40 ára af- mæli Rauöa hersins fyrir skömmu, að hann mætti í bláum hershöfðingjabúningi; er það i fyrsta skipti, sem Krúsjeff er í emkennisbúningi. Þykir þetta sýna, að hann hefur stigið loka- sporið í því að beygja Rauða herinn undir vald sitt. iHf Félagsstörf Hvöt, Sálfstæðiskvennafélagið heldur hlutaveltu í Listamanna- skálanum á morgun, sunnudag. Félagskonur og aðrir velunnarar félagsins eru ennþá minntar á að gefa muni á hlutaveltuna. Allir munir þurfa að vera komnir í Listamannaskálann fyrir hádegi dag. Síminn í Listamannaskál- anum er 16369. Þær konur sem ekki geta sjálfar komið mun- lum á hlutaveltuna, geta EIÐA Hfyndasaga ffyrir börn 46. „Ég er 8 ára“. Heiða skilur ekki, hvers vegna Dídí frænka gefur henni oln- bogaskot. „Hvað er þetta! Fjórum árum yngri en Klara“, hrópar ungfrúin. „Og við, sem ætluðum að fá leikfélaga handa ungfrú Klöru, jafngamla stúlku, sem gæti tekið þátt í náminu með henni. Hvaða bækur hefir þú lesið?“ „Engar, ég hefi alls ekki lært að lesa“, svarar Heiða. — Ungfrúm er orðin mjög æst: „Ungfrú Dídi, þetta nær hreint ekki nokkurri átt. Hvernig dettur yður í hug að koma með slíkt viðundur hér inn á heimilið?" Heiða starir á ungfrúna stórum augum. Henni lízt ekki á blikuna. Ungfrúin virðist vera mjög reið, og Dídí frænka er skelfd á svip. 47. Ungfrú Rottenmeier fylgir Dídí nið- ur stigann, eftir að þær hafa orðið sam- mála um að láta Heiðu vera um kyrrt. Klara, sem hefir hlustað á allt samtalið, kallar nú á Heiðu. „Vilt þú helzt láta kalla þig Heiðu?“ spyr hún. „Ég heiti Heiða og ekkert annað,“ svarar Heiða. „Þá ætia ég að kalla þig Heiðu. Það hæfir þér líka vel. Langaði þig til að koma hingað til Frankfurt?" „Nei, og ég íer líka heim á morgun“, svarar Heiða. — „Þú ert einkennilegt barn“, hrópar Klara. „Nú ætium við að leika okkur saman, og þú átt að læra að lesa“. Heiða hristir höfuðið efablandin á svip. Hún er sann- færð um, að hún muni aldrei geta lært að lesa. — 48. Þær setjast niður til hádegis- verðar, og við diskinn hennar Heiðu liggur fallegt, hvitt brauð. „Má ég eiga þetta?“ Sebastian kinkar koll:. um leið og hann gefur ungfrúnni hornauga. Heiða stingur brauðinu í flýti í vasann, og Sebastian getur varla stilit sig um að hlæja. „Þú ert líkur Geita- Pétri,“ segir Heiða við pjóninn. „Þetta er alveg voðalegt! Barnið hefir engan veginn verið siðað til“, stynur ungfrmn og sendir Sebastian út. „Aðalheiður, þú mátt ekki tala við þjóninn við borðið, og þú verður alltaf að ávarpa hann í þriðju persónu eða þéra hann. Þér eigið að ávarpa mig ungfrú, og ungfrú Klöru eigið þér að kalla ....“ — „Auðvitað Klöru“, segir Klara. fengið þá sótta heim til sín ef þær óska þess. Að lokum eru allar konur félagsins áminntar um að mæfa á sunnudaginn og kaupa númer. KFUK — Kaffisala á sunnudag- inn kl. 3 í húsi KFUM og K. til ágóða fyrir sumarstarfsemina að Vindáshlíð. Ungmennastúkan Framtíðin. — Fundur í Bindindishöllinni mánu dagskvöld. Líknarsjóður Áslaugar Maack hefur spilakvöld í barnaskólanum við Digranesveg í kvöld kl. 8,30. Félagsvist, kvikmynd og kaffi- drykkja. Keflvíkingar — Hlutavelta kvenfélagsins er í Ungmenna- félagshúsinu á miðvikudagskvöld ið kl. 8. lYmislegt Orð lífsins: — Því sjá, hann er sá sem myndað hefur fjöllin og skapað vindinn, sá sem boðar mönnunum það, er hann hefur í hyggju, sá etr gjörir myrkur að viorgunroða og gengwr eftvr hæð- um jarðarinnar. — Drottinn, Guð hersveitanna er nafn hans. — (Amos 4. 13). 5 mtnúfna krassqáta FERDIIMAIMB Skyrsdalegíí sklpt Iímsbe skoðurai Ntttp 7 pr tr » |s—j^jjTT~ii 12 12 HS Ihl .. . 18 SKÝKINGAR: Lárétt: — 1 skip — 6 reiðihljóð — 8 vindur — 10 stuna — 12 átak — 14 skáld — 15 tónn — 16 skorn ingur — 17 gerðu leiða. Lóðrétt: — 2 ókristilegt fram- ferði — 3 rigning — 4 trygga — 5 barna — 7 tauinu — 9 eldfæri — 11 óðagot — 13 stillir — 16 tveir eins — 17 tónn. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: — 1 ósagt — 6 aða —■ 8 rán — 10 ról — 12 eldingu — 14 PA — 15 NN — 16 ála 18 sveitta. Lóðrétt: — 2 sand — 3 að — 4 garn — 5 hrepps — 7 glunta — 9 ála — 11 ógn — 13 illi — 16 ÁE 1 — 17 at.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.