Morgunblaðið - 08.03.1958, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.03.1958, Blaðsíða 11
Laugardagur 8. marz 1958 MORCVNBLAÐIÐ u Hófel Borg Kaldir réttir (Smörgásbord) Framreitt frá kl. 12—2.30 í dag og í kvöld frá kl. 7—9. Vinsamlegast pantið borð tímanlega. — Það léttir fyrir okkur og ykkur. — í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9 HANNA BJABNAÐÓXXIK, söngkona syhgur með hljómsveitinni. Meðal þeirra mörgu vinsælu laga, sem hún syngur má nefna Rock valsinn, Hæll og tá, Léstin brunar, Kátir dagar, Ljáðu mér vængi, Blikandi haf. FJÓRIR JAFNFLJÓXIR LEIKA Aðgöngumiðar frá kl. 8, sírni 13355 INGÓLFSCAFE INGOLFSCAFE Eléri éansarnir í Ingólfseafé í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. Sími 12826. VEXRARGAR8DRINN DANSLEIKUB í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Vetrargarðsins leikur. Miðapant.anir í síma 16710 eftir kl. 8. V. G. LAUGARDAGUR Þórscafé Gömlu dunsurnir AÐ ÞORSCAFÉ I KVÖLD KL. 9. J. H. kvintettinn leikur. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5, simi 2-33-33 íðnó R i I Ð N Ó í kvöld klukkan 9. Valin fegursta stúlka kvöldsins. Óskalög. KI. 10.30. Dægurlagasöngkeppni. K. K. kynnir enska söngvarann ALAN WRAY RAGNAR BJARNASON og K.K. sextettinn leikur nýjustu calypsó, rock og dægurlögin. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—6. Komið tímanlega og tryggið ykkur miða og borð. Síðast seldist upp. I Ð N Ó . * ^QólenzLa ^ateiLLáóiL s ý n i r ELDFÆRIN eftir H. C. ANDERSEN o. fl. þætti á sunnudag kl. 3 og 5,30 í kvikmyndasal Austurbæjarbarnaskólans. Aðgöngumiðar verða seldir að Lindargötu 50 í dag klukkan 1—3 e. h. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Bezt ú augSýsa í Morgunblaðinu Almennur éansleikur í kvöld kl. 9 í sainkomuhúsi Njarð- víkur. Hljómsveit Aage Lorange leikur. ★ Söngvari með hljómsveit- inni Annie Elsa. Dansskemmtanir æskufélks i Reykjavík halda áfram næstkomandi sunnudagskvöld í G. X. húsinu í Reykjavík kl. 8—11,30. — Skóggræ&slan Frainh. af bls. 9 ekki annað ráð en að auka höfuð- stólinn sem mest. Niðurlag Þá hefur verið lýst aö nokkru því, sem um getur i skóggræðslu- áætluninni. En hér h&fur aðeins verið unnt að drepa örlitið á helztu atriðin, sem vinna þarf að. Ekki eru tök á því að ræða hina ýmsu kostnaðarliði, sem henni fylgja, en þeir eru raktir ýtar- lega aftan við greinargerðina. En niðurstaðan er sú, að fjárfram- lög til skógræktar þurfi aðeins að hækka um 1,5 milljónir króna til þess að áætlunin geti komizt í kring, og er þá miðað við gróð- ursetningu 2 milljón plantna á hverju ári auk þess, að skóg- lendi verði keypt og friðuð til þess að þar megi breyta land- inu í barrskóga. Þá er og jafn- framt gert ráð fyrir aukinni að- stoð við skógræktarfélög og eir- staklinga, er sinna vilja skóg- rækt. Og öllum þeim, er sjá og skilja nauðsyn aukinnar skóg- ræktar, mun Ijóst, að þessi fjár- hæð er ekki nema smámunir í sambandi við það, sem af fram- kvæmd áætlunarinnar hlytist. K.F.U.K. Vindáshlíð Hlíðarkaffí verður selt í húsi KFUM og K, Amtmannsstíg 2 B, sunnudaginn 9. marz til ágóða fyrir sumarstarfið í Vindáshlíð. Kaffisalan hefst kl. 3 e. h. Einnig verður veitt eftir samkomu um kvöldið. Komið og drekkið síðdegiskaffið hjá okkur. Stjórnin. ' Félagsláf Skíðadeild K.R. Verðlaunaafhending fyrir Stef- ánsmótið 1958 fer fram á kaffi- kvöldi skíðafólks, að Café Höll næsta mánudag. — Stjórnin. Knattspyrnufélagið Þróttur Útiæfing kl. 2 e.h. á laugardag í K.R.-heimilinu. Mætið með úti- galla. — Nefndin. Skíðaferðsr um helgina vexða sem hér segir. í dag kl. 2, á morgun kl. 9 og kl. 10 og kl. 1,30. Farið verður frá B.S.R. Skiðafélögin í Reykjavík. Skíðaferð í Skálafell kl. 2,30 í dag og kl. 9,30 á morg un frá B.S.R. _____— íþróttafélag Kvenna. Nokkrar konur í Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra og einnig nokkrar kon- ur utan þess félags hafa bundizt samtökum um að halda bazar mánud. 24. marz n.k. í G.T.-hús- inu til ágóða fyrir starfsemi fé- lagsins að Sjafnargötu 14. Það eru vinsamleg tilmæli til góðra samborgara að þeir taki vel málaleitan okkar um stuðn- ing. Eftirtaldar konur veita gjöfum til bazarsins móttöku: Frú Fann- ey Benónýsdóttir, Hverfisgötu 57 a, sími 16738 (milli kl. 1 og 6). Frú Steinunn Sigmundsdóttir, Brávallagötu 40, sími 18185 milli kl. 12 og 1). Frú Sigríður Stefánsdóttir, Selvogsgrunn 16, sími 33375. Frú Guðrún Tómas- dóttir, Hæðargerði 2, sími 32854. Frú Bjarnþóra Benediktsdóttir, Mávahlíð 6, sími 18016 eftir kl. 6. Vinna Hreingerningar og viðgerðir Vanir menn. — Fljót vinna. Sími 16198. Samkomur K.F.U.M. á morgun: Kl. 10 f.h. sunnudagaskólinn. — 10,30 f.h. Kársnesdeild. — 1,30 e.h. drengjadeildirnar. — 8,30 e.h. samkoma bæði í KFUM og í Laugarneskirkju. Kvikmyndin frá Konso verður sýnd á samkomu í húsi kristniboðsfélaganna, Laufásvegi 13 í kvöld kl. 8,30. Jam Sessíon i dag ki. 3 Búðin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.