Morgunblaðið - 22.03.1958, Qupperneq 4
4
MORGUNBL AÐlb
Laugardagur 22. marz 1958
gt)apbók
f dag er 81. dagur ársins.
Laugardagur 22. íuarz.
22. vika velrar.
ÁrdegisflacSi kl. 6,32.
Síðdegisflœði kl. 18,48.
Slysavarðslofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
aa sólarhringinn. Læknavörður L.
R (fyrir vitjanir) er á sama stað,
frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Næturvörður er í Lyfj abúðinni
Iðunni, sími 17911. Reykjavíkur-
apótek, Laugavegs-apótek og
Ingólfs-apótek fylgja öll lokunar-
tíma sölubúða. — Garðs-apótek,
Holts-apótek, Apótek Austurbæj-
ar og Vesturbæjar-apótek eru öll
opin til kl. 8 daglega nema á laug
ardögum til kl. 4. — Þessi apótek
eru opin á sunnudögum milli kl.
1 og 4.
Hafnarfjarðar-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl.
9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16
og 19—21. —
Næturlæknir er Ólafur Ólafss.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga kl.
9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Vegna smávægilegra mistaka
verður læknavakt 1 Keflavík ekki.
birt framvegis.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
□ MÍMIR 59588247 — 1.
EflMessur
Árshátíð K.R.
Árshátíð Knattspyrnufélags Reykjavíkur verður
haldin í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Nokkrir
aðgöngumiðar verða seldir í anddyri hússins eftir
kl. 4 síðd. í dag.
K.R.-ingar fjölmennið og takið með ykkur
gesti.
Stjórn K.R.
BÆZÆM
Húsmæðrafélags Reykjavíkur
verður haldinn í Borgartúni 7 sunnd. 23. marz.
Húsið opnað klukkan 2 e.h.
Margir góðir og eigulegir munir.
Komið og gjörið góð kaup.
* Bazarnefndin.
Dómkirkjan. — Messa kl. 11
árdegis, sr. Jón Auðuns. — Síð-
degismessa kl. 5 e.h„ sr. Óskar
J. Þorláksson. Barnasamkoma í
Tjarnarbíói kl. 11 árdegis, sr. ósk
ar J. Þorláksson.
Háteigssókn: — Messa í hátíða
sal Sjómannaskólans kl. 2. Barna
samkoma kl. 10,30. — Séra Jón
Þorvarðsson.
Neskirkja: — Barnamessa kl.
10,30. — Messa kl. 2 e.h. — Séra
Jón Thorarensen.
Fríkirkjan: — Messað kl. 11 f.
h. Séra Þorsteinn Björnsson.
BústaSaprestakalI: — Messað í
Kópavogsskóla kl. 2. — Barnasam
koma kl. 10,30 árdegis, sama stað.
Séra Gunnar Árnason.
Halfgríinskirkja. Messa kl. 11
f.h., sr. Sigurjón Þ. Árnason. —
Barnaguðsþjónusta kl. 1,30 e. h.,
séra Sigurjón Þ. Árnason. Síð-
degismessa kl. 5 e. h., séra Jakob
Jónsson.
Laugarneskirkja: — Barnaguðs
þjónusta kl. 10,15. Messa kl. 2 e.
h. Guðsþjónustan kl. 2 þennan
dag, verður með sérstöku tilliti til
aldraðra fólksinr í sókninni. Séra
Garðar Svavarsson.
Kaþólska kirkjan: — Lágmessa
kl. 8,30 árdegis. Hámessa og pré-
dikun kl. 10 árdegis.
Langholtsprestakall: — Barna-
guðsþjónusta í Laugarásbíói kl.
10,30 f.h. — Messan í Laugarnes-
kirkju fellur niður. Séra Árelíus
Níelsson.
Fíladelfía, Hverfisgötu 44: —
Guðsþjónusta sunnudag kl. 8,30,
Ásmundur Eiríksson. — Fíladelfía
Keflavík: Guðsþjónusfca sunnudag
kl. 4 e.h. Eric Ericsson.
Fríkirkjan í Ha‘narfirði: Messa
kl. 2. Að lokinni guðsþjónustu
verður aðalfundur safnaðarins. —
Séra Kristinn Stefánsson.
Stúdentagnðsþjónusta í háskðla
kapellunni kl. 5. Jón Bjarman
stud. fcheol. prédikar. — Séra Sig-
urbjörn Einarsson þjónar fyrir
altari.
Ctskálaprcstakall: — Messað að
Útskálum kl. 2 e.h. Sóknarprestur.
Kálfatjörn: — Messað kl. 2 e.h.
Séra Garðar Þorsteinsson.
Félagssíörf
Farfuglar ráðgera skíðaferð í
Innstadal og á Hengil á sunnu-
dag. Lagt verður af stað frá Bún
aðarfélagshúsinu kl. 9 f.h.
Ungmennastúkan Fi-anitiSin: —
Fundur í Bindindishöllinni mánu
dagskvöld.
U«! Brúðkaup'
í dag verða gefin saman í hjóna
band af séra Emil Björnssyni,
ungf-ú Guðbjörg Þorsteinsdóttir
og Hafsteinn Á. Ársælsson, Ak-
ui-gerði 6.
Gefin verða saman í dag af séra
Jóni Thorarensen, ungfrú Guðlaug
Cunnarsdóttir (Sigurjónssonar,
verkstj.) Hringbraut 41 og Gunn
ar Juul Eyland, sýningarm. og
starfsm. uppl.þj. USA, Bústaðav.
75 (Gísla fyrrv. skipstj.). Heimili
brúðhjónanna verður fyrst urn
sini á Hringbraut 41.
S.l. laugardag voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Þorsteini
Björnssyni, Sólveig Ellertz og
Vilberg Sigurjónsson, útvarps-
virki. Heimili ungu hjónanna er
á Fífuhvammsvegi 4 í Iiópavogi.
p^Hiónaefni
S.l. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína Sigríður Vilborg Vil-
bergsdóttir, Helgafelli á Eyrar-
bakka og Magnús Grétar Ellertz,
búfræðikandidat, Hólmgarði 4,
Reykjavík.
15. þ.m. opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Sigrún Runólfsdófct-
ir, Nóat: 28, skrifst.st. hjá Olíu-
HEIÐA
IUyndasaga fyrir bérra
• fél. hf. og Leifur Guðmundsson,
j Bræðraborgarstíg 3, nemi í Vél-
i stjóraskólanum.
lYmislegt
Hlutavella Vals. — 1 gær fram-
kvæmdi fulltrúi borgarfógeta út-
drátt í hlutaveltuhappdrætti
Vals. Þessi númer hlutu vinn-
inga: Nr. 7683, Austin-barnabíll;
nr. 5823, fjórar orðabækur; nr.
556, 400 lítrar húsaolía; nr. 1787
dilksskrokkur. — Vinninganna sé
vitjað til Gunnars Vagnssonar,
Stangarholti 32.
Frá Hlíð'ardalsskóla: Nemenda-
kór skólans heldur samsöng í Að-
ventkirkjunni í Reykjavík í kvöld
kl. 8,30. Þar syngur bæði bland-
aður kór og karlakór. Einsöngur
og einl., bæði á orgel og píanó.
1 Allir eru velkomnir.
Nýlega er komiS út ril um efna-
liagsmál, gefið út af Framkvæmda
banka Islands. Ritið nefnist „XJr
þjóðarbúskapnum". Efni: Skýrsla
um friverzlunarmálið og Verðlags
þróunin 1914—1956.
Bazar Húsmæðrafélags Reykja-
víkur verður haldinn í Borgartúni
7, -sunnudaginn 23. marz. Félags-
konur, sem gefa vilja muni á baz-
arinn, komi þeim til frú Ingg
Andreasen, Miklubraut 82 og frú
Margrétar Jónsdóttur, Leifsg. 27.
Mænusóttarbólusetningin í
Reykjavík stendur nú yfir og er
lögð áherzla á að Ijúka henni i’'r
ir mánaðamótin, en þangað eiga
að koma allir þeir er verið hafa
tvíbólusettir gegn sóttinni. — Er
heilsuverndarstöóin opin aaglega
frá kl. 9—11 árd. og 1—5 síðd.,
nema laugardaga frá kl. 9—12
árdegis. —
Mænusóttarbólusetning í Kópa-
| vogsheraSi. — Þeir Kópavogsbúar,
, sem bólusettir voru í fyrsta og
annað sinn í marz og apríl 1957,
eru minntir á þriöju bólusetning-
una. Bólusetning fer fram í lækn
isstofu minni í apótekinu við Álf
hólsveg, kl. 2—4 e. h. í dag.
— Héraðslæknir.
ffHAheit&samskot
Hallgrímskirkju í Suurbæ, afh.
Mbl.: I E krínur 50,00.
Læknar fjarverandi:
Kristjana Helgadóttir verður
fjarverandi óákveðinn tíma. Stað-
gengill er Jón Hj. Gunnlaugsson,
Hverfisgötu 50.
Ölafur Helgason, fjarverandi
óákveðið. — Staðgengill Karl S.
Jónasson.
Þorbjörg Magnúsdóttir verður
fjarveranii frá 19. febr. í rúman
mánuð. Staðgengill Þórarinn
Guðnason.
82. Þetta hefir verið óttalega erfiður
dagur fyrir Heiðu. Amma Klöru, sem
var svo indæl, er nú farin. Og þegar
Heiða las upphátt fyrir Klöru sögu um
Ömmu, sem var að deyja, fór hún að há-
gráta. Hún fór að hugsa um ömmu heima
í fjalladalnum. Amma var líka orðin svo
gömul, að hún myndi ef til vill deyja áður
en Heiða kæmist heim. Heiða gat ekki
Stöðvað grátinn. Og loks sagði ungfrú
Rottenmeier; „Ef þú hættir ekki þessu
væli, tek ég bókina af þér“. Heiða var
dauðskelfd. Hugsa sér, ef hún yrði nú að
sjá af þessari dýrmætu eign! Hún yildi
fyrir engan mun missa bókina. Um kvöld-
ið var Heiða svo hrygg, að hún grét sig
í svefn.
83. Allir eru hræddir í stóra húsinu í
Frankfurt, þar sem Heiða býr, því að
undarlegir hlutir hafa gerzt. Á hverjum
morgni þegar þjónustufólkið kemur niður,
standa dyrnar upp á gátt. Enginn getur
skilið, hvernig þetta má gerast. Fyrstu
dagana var leitað í hverjum krók og kima
til að ganga úr skugga um. hvort þjófar
hefðu verið á ferð, en einskis var saknað.
Þá var settur tvöfaldur lás fyrir dyrnar,
en það reyndist gagnslaust. Dyrnar stóðu
opnar á hverjum morgni. Enginn þorði að
fara einn niður á kvöldin. Jafnvel ungfrú
Rottenmeier skalf í hnjáliðunum, þegar
hún gekk eftir, langa ganginum, og hélt
dauðahaldi um kerlastjakann.
84. Þjónninn Sebastian og Jóhann vinnu-
maður eru nú samkvæmt skipun ungfrú
Rottenmeier búnir að hreiðra um sig í
litlu stofunni við hliðina á forsalnum. Þeir
eiga að vaka alla nóttina. Þeir hafa hurð-
ina í hálfa gátt og sitja og hlusta. Þeir
hafa tekið með sér eina vínflösku til að
geta hresst sig upp, hvorugur þeirra er
kjarkmikill. Þegar klukkan slær tólf, þykj-
ast þeir heyra ofurlítinn hávaða. Þeir
læðast að dyrunum og opna þær, en um
leið slekkur. dragsúgurinn ljósið. Eftir
nokkurt basl tekst þeim að kveikja aftur
á kertinu. Þeir eru skjálfhentir og titrandi
af ótta. Sér til skelfingai sjá þeir. hvít-
klædda veru svífá upp stigann.
FERDIIMAIMD Stundvís á rongum degi
Með morgunkaffinu
i— Ég var að skemmta mér mcð
Maríu í gærkveldi.
— Varaðu þig á henni, hún
skrifar dagbók.
i1 ★
— Hvernig gengur með veika
fótinn þinn?
I — Það gengur ágætlega þegar
ég sit, en það gengur ekkert þeg-
( ar ég geng.