Morgunblaðið - 22.03.1958, Side 7

Morgunblaðið - 22.03.1958, Side 7
Laugardagur 22. marz 195b MOTtCT’ivnr. AÐIÐ 7 5—6 herbergja nýtízku íbúð og 2—3 herbergja íbúð í sama húsi óskast til leigu 14. maí eða 1. júní n.k. Magnús Z. Sigurðsson, staddur á Hótel Borg, sími 11440. FORD ZODIAC ’5 7 6 manna glæsilegur einkabíll, er einnig mjög heppilegur sem atvinnubíll. Selst í dag að Grettisgötu 76 e.h. SOLUMAÐUR Þekkt iðnaðarfyrirtæki óskar eftir að ráða til sín miðaldra mann sem sölumann fyrir Reykjavík og nágrenni. Tilboð sendist Mbl. merkt: „666—8949“ fyrir n.k. fimmtudag 27. þ.m. Nr. 2/1958. Tilkynning Innflutningsskrifsofan hefur ákveðið hámarksverð á harðfiski sem hér segir: , Þorskur Ýsa Steiubítur Heilds. Smás. Heilds. Smás. Heilds. Smás. Kr.kg. Kr.kg. Kr.kg. Ki-.kg. Kr.kg. Kr.kg. Ópakkaður fiskur: a) óbarinn 26.25 34.00 28.90 37.50 34.80 45.00 b) barinn 32.00 41.50 35.40 46.00 42.50 55.00 Pakkaður fiskur: a) óbarinn 29.00 38.00 32.00 41.50 38.40 50.00 b) barinn 34.80 45.00 38.50 50.00 46.00 60.00 Smápakka, 100 gr. , eða minna: a) óbarinn 36.55 47.50 40.00 52.00 47.00 61.00 b) barinn 42.30 55.00 46.45 60.00 54.65 71.00 Séu aðrar fisktegundir en hér greinir seldar í verzlun- um, ber að leita staðfestingar vei'ðlagsstjóra á útsölu- verði þeirra. Reykjavík, 19. marz 1958. Verðiagsstjórinn. FegmsSn honor heims ...veljn Drene shompoe ! I I Takið eftir hinum gullfallegu kvikmynda- stjörnum, heillandi dansmeyjum og hrifandi tízkusýnum. Sjáið hve hárið er mikill feg- • urðarauki. Og flestar þeirra velja DRENE -shampooið, sem gerir hárið silkimjúkt og auðvelt við að eiga. Hár yðar getur orðið eins undurfagurt . . . ef þér notið DRENE SHAMPOO. DRENE SNAMPOO gerir hárið silkimjúkt og auðveit við að eiga. Vel með furinn Pedigree BARNAVAGN til sölu. Upplýsingar i síma 16922 eftir kl. 8 í kvöld. Ljós kvenfrakki var tekinn í n.hgripum á Nýja stúdentagarðinum 8. marz. Uppl. í síma 18690. 2ja Uerbergja íhúð óskast leigu fyrir 14. maí Þrennt í heimili. Tilboð sendist Mbl., fyrir 15. apríl, merkt: „íbúð — 8948“. Hrabfrystitæki Tvö stk. 10 plötu hraðfrysti- tæki með tilheyrandi vökva- geymi og flotholtsventlum, fyr irliggjandi. . Björgvin Frederiksen h.f. Lækjarteigi 2. Páskaferb í ÖRÆFI Ferðaskriislofa PÁLíi ARASONAR Hafnarstr. 8. Sími 17641 5 herbergja íbúð TIL LEIGU á Hraunteig 26, 1. hæð, með eða án bílskúrs. Til sýnis á morgun, sunnudag, milii kl. 1 og 4. 2ja herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu strax eða fyrir 14. maí. Upplýsingar í síma 16212. — ÍBÚÐ Tveggja til þriggja herbergja íbúð óskast til ieigu. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl., merkt: „Góð íbúð — 8950“. TIL LEIGU 2ja herb. kjallaraíbúð í Smá- íbúðarhverfinu þann 1. maí n. k. Árs fyrirframgreiðsla. Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt: ,.Ró legt — 8951“. LOFTLEIÐIR Komin heim I>orl»jörg Magnúsdóllir læknir. Skrifstofustarf Rösk og ábyggileg stúlka ósk- ast Strax. — Upplýsingar i síma 15127. TIL SÖLU NÝ BIFREIÐ 6 manna Fiat-bifreið 600 Mul tufie, model 1958 er nú til sölu. Væntanlegur kaupandi þessarar glæsilegu bifreiðar tali við okkur sem allra fyrst. Talið við okkur á kvöidin kl. 6—9, nema sunnudaga kl. 2—6. Fasleigna og bílasalan Spítalastíg 1. Sími 1-37-70. MiðstÉvðrkatlar Höfum fyrirliggjandi vandaða miðstöðvarkatla. Vélsmiðjan AFL Laugavegi 171. — Sími 14935. ! Séð og lifað Marz-biaðið er komið út. Til' sölu einbýlishús, 5 herb., eldhús, þvottahús, ásamt híl- skúr. Tilb. sendist afgr. Mbl., í Keflavík fyrir 1. apríl, merkt ’ „Einbýlishús — 1178“. minni gerðin, með þriggja hraða plötuspilara og segul- bandi, til sýnis og sölu á Reyni mel 45, I. hæð, kl. 2—4 í dag ug 2—3 á morgun. Tækinu jeta fylgt 75 spólur af góðri músik, þar á meðal 24 heilar óperur. Tækið og spólurnar seijast saman eða sitt í hvoru lagi. — Káryreiðslustoía til sölu, á góðum stað í bænum. Þær, .i vilja sinna þessu, leggi tiiboð á aígr.. biaðsins, fyrir þfiðjudagskvöid, merkt: „Hárgreiðslustofa — 8954“. BÁTUR Hver á uua skektu eða bát til söiu? Skioti á bíl koma til greina. Upplýsingar á vinnu- Stað í síma 18598 og heima 19078. — TIL SÖLU stálskrifborð og eldtraustur peningaskápur, sem nýtt. — Uppl. í síma 16230 í dag til kl. 12 eða n. k. mánudag. Fermingarkjóll og kápa til sölu, Birkimel 6B, 4. hæð. — Simi 17322. Ung hjón sen bæði vinna úti, vantar 2ja til 3ja herbergja íbúð kringum 14. maí. Upplýsingar í síma 11773 eftir kl. 1 í dag. Ung, barnlaus hjón, óska eftir 2ja herb. ibúb til leigu. — Upplýsingar í síma 13144 eftir kl. 13. PELSAR Tveir fallegir pelsar, 100% nælon, til sölu. Tækifærisverð Til sýnis á Háteigsvegi 22, — miðhæð, eftir kl. 1 í dag. Bílar ~ Skuldabréf Jeppi 1947 Singcr 1946 Hudson 1948 Ford 1947 Ford 1936 Sendibíll 1947 Ýmsar fleiri gerðir. — Bila- og Fasleignasalan Vitastíg 8A. — Sími 16205. ÍBÚÐ Vönduð og falleg 5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi við Lynghaga, til sölu. Tilboð merkt: „Mikil útborgun —- 8953“, leggist inn á afgr. blaðsins. Wiílys '47 Jeppi í mjög góðu standi tll sýnis og silu í dag. -— Pobeda ’54 I fyrsta flokks standi til sölu. Mjög hagkvæmir greiðslu skilr-álar. Skipti ko-’U til greina. Biílasala n Garðastræti 4. — Sími 23865. Skóvinnustofan Laugavegi 51, tilkynnir: Geri við allar tegundir af skó- taui, fljótt og vel. Ennfremur liggja hjá mér nokkur pör af kvenskóm, sem seljast me8 vægu verði. Haraldur Lvfgjarnsson Laugavegi 51. 2-24-HO JHviijmUdíiiHð KEFLAVIK

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.