Morgunblaðið - 22.03.1958, Side 11

Morgunblaðið - 22.03.1958, Side 11
Laugardagur 22. marz 1958 MORCUNBLAÐIÐ 11 MatseðilS kvöldsins 22. marz 1958. Brúnsúpa Royal 0 Soðið heilagfiski m/iækjusósu (• Uxasteik Choron eða Lambaschniizel Americane Súkkúlaði-ís Húsið opnað kl. 6 Neo-tríóið leikur Leikhúskjallarinn. POTTABLOM i úrvali Það eru ekki orðin tóm, ætla ég flestra dómur verði að frúrnar prísa pottablóm frá Pauli Mich í Hveragerði. Opel Caravan model ’55, til sýnis og sölu við Leifsstyttuna, milli kl. 2 og 3 í dag. — SKIPAUTGCRB RIKISINS HERÐUBREIÐ austur um land til Bakkafjarð- ar hinn 26. þ.m. — Tekið á móti flutningi til Hornaf jarðar, Djúpa vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarf jarð ar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar, á mánudag. — Farseðlar seldir á þriðjudag. r m fjölritarar og ^jeáleímr f íjolntunar. Einlcaumboð Finnbogi Kjartunsson Austurstræti 12. — Sími 15544. INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFE Eldti dansarnir í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. Sími 12826. VETKARGARÐUUINN DANSLEIKUB í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Vtfcrargarðsins leiltur. Miðapantanir í síma 16710 eftir kl. 8. V. G. GöMLU mmm í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9 HANNA BJARNADÓTTIR, söngliona syngur með liljómsveitinni. FJÓRIR JAFNFLJÓTIR LEIKA Aðgöngumiðar frá kl. 8, sími 13355 Silfurtunglið Dansleikur í kvöld klukkan 9. — Hljómsveit RIBA Aðgöngumiðasala frá klukkan 4 Sími 19611 SILFURTUNGLIÐ LAUGARDAGUR Þórscafé Gömlu dansumir AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9. J. H. kvintettinn leikur. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5, simi 2-33-33 Almennur dansleikur í kvöld kl. 9 í santkomuhúsi Njarð- víkúr. Hljómsveit Aage Lorange leikur. ★ Söngvari nteð hljómsveit- iuni Didda Jóus. Í-yK' * .* . k* / .* * . ■ : • . / • . , Sinfóníuhljómsvcit Islands. nleikar í Þjóðleikhúsinu á þriðjudagskvöld 25. þ.m. kl. 8,30. Stjórnandi Dr. Vacláv Smctácek. Einleikari Guðrún Kristinsdóttir. Viðfangsefni eftir Beethoven. 1. Promctheusforleikurinn. 2. Píanókonsert nr. 5, Es-dúr. 3. Sinfónía nr. 8, F-dúr. Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu. ANNA ÞÚRHALLSBÓTTIR heldur Kirkjuhljómleika f Laugarneskirkju, sunnu- dag 23. marz kl. 8.30. — Páll Kr. Pálsson aðstoðar og leikur orgelsóló. Aðgm. seldir hjá Sigf. Eymundssyni, Blöndal, Skólavörðustíg 2 og Vesturveri. —• /ðnó DAIMSLEIKUR í I Ð N Ó í kvöld klukkan 9. • Valin fegursta stúlka kvöldsius. 9 Óskalög. 9 KI. 10.30. Dægurlagasöngkeppni. • ELLY VILHJÁLMS • RAGNAR BJARNASON og K.K. sextettinn leikur nýjustu calypsó, rock og dægurlögin. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—6. Komið tímanlegá og tryggið ykkur miða og borð. Síðast seldist upp. IÐNÓ. 10,000 munir Ekkert happdrætti iilutaveita Heimdallar Verður í Listamannaskálanum á morgun kl. 2 e.h. Á hlutaveltunni verður 10,000 vinningar a llt mjög eigulegir munir þar á meðal f^r með Gullfossi (1. farrými) til Kaupmannahafnar og til baka, nýtízku prjónavél og margt fl. Heimdallur F.U.S. Látið ekki happ úr hendi sleppa.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.