Morgunblaðið - 26.03.1958, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 26.03.1958, Blaðsíða 15
Miðvik'udagur 26. marz 1958 MORGUNBLAÐ1Ð 15 STÚLKA óskast Upplýsingar í síma 19289. Bilar til sölu Volkswagen ’58, ókeyrður Ford Taunus ’54 Skoda 440 ’57 Pobeda ’54. — Ýms skipti konia til greiua. Bifreiðt^salan Ing'ólfsstræti 4. —— Sími 17368. Jörb til sölu Jörðin Önnu-Partur í Þykkva- bæ er til sölu og laus til ábúð ar í vor. Liggur vel við sam- göngum. Sími, Sogsrafmagn. Nánari upplýsingar gefur Cuðm. VernliarSsson, Hlíðar- vegi 12, Kópavogi. Simi 23387. VETRARGARÐURINN DAMSLEIKUR í Vetrargaiðinum í kvöld kl. 9. Hljóinsveit Vfctrargarðsins leikur. Miðapantanir í síma. 16710 eftir kl. 8. V. G. Silfurtunglið Opið ■ kvold til kl 11,30 Ókeypis aðgangur. Hljómsveit Riba leikur Sími 19611. Silfurtunglið. Kvennaklúbbur F.Í.H. Fundur verður haldinn að Café Höll, uppi, föstud. 28. marz kl. 8.30 e.h. Spilað verður Bingo BÍLLEYFI Óska eftir innflutnings- og gjaldeyrisleyfi fyrir 5 manna enskum eða þýzkum bíl. Koma ti! mála kaup á Opel Record ’58, eða Vauxhall Victor. Tilb. merkt: „Góð kaup — 8984“, sendist Mbl., sem fyrst. íbúð óskast Hjón með tvö börn, óska eftir tveimur herbergjum og eldhúsi í Reykjavík eða Hafnarfirði, nú þegar eða fyrir 14. maí. — Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 30. þ.m., merkt: „Reglusöm — 8983“. Þvottavélar til sölu 2 Hoover, stærri gerð, 2 Rafha suðupottar, 1 þurrvindari og rafmagnsrulla, hentugt fyrir fjölbýlishús. — Upplýsingar í síma 23865. MYNDAFUINDUR I KVÖLD (íslandsmyndir). Ferðaskrifstofa PÁLS ARASONAR Hafnarstræti 8. Sími 17641. Simi 1—40—96 Takið með ykkur gesti. Mætið vel og stundvíslega. — Stjórnin. DANSLEIKUR AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9 K.K.-SEXTETTINN LEIKUR • Söngvari: Ragnar Bjarnason. SJmi 2-33-33 * BCZT AÐ AUGLÍSA í MOHGUMiLAÐlNU 4 IMÝTT! NÝTT! „SJÓN” í KVÖLD • Dansað frá kl. 9—11.30. • Kvintett Jóns Páls leikur VANTAR vana menn til starfa við jarðýtur, krana og viðgerðir. — Upplýsingar í síma 3-28-41. ZO ára afmælisfagnaður Tuttugu ára afmælisfagnaður Málfundafélagsins Óðins verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu föstud. 28. marz kl. 7 e.h. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu Sjálf- stæðisflokksins í kvöld og miðvikudags- og fimmtu- dagskvöld frá kl. 8—10 síðd. Verð Aðgöngumiða er kr. 75.00. Kvikmyndasýning fyrir börn félagsmanna verður í Trípóli- bíó sunnudag 30. marz kl. 1.15. Miðar verða aflientir í Sjálfstæðishúsinu á fimmtudag kl. 8—10 síðd. Stjórnin. DÝRFIRÐINGAFÉLAGIÐ Árshátíð félagsins verður að Hlégarði í Mosfellssveit laugardaginn 29. þ.m. kl. 19.30. Til skemmtunar verður: Einsöngur: Árni Jónsson. Leikþáttur o. fl. Aðgöngumiðar verða seldir miðvikud. 26. þ.m. kl. 17.30—20.30 á skrifstofu G. J. Fossberg, Vestur- götu 3 og hjá Birni Jóhannssyni, Hafnarfirði. Ath.: að miðapantanir eru ekki teknar í skrif- stofu Tímans. Stjórn og skemmtinefnd. _______________________________________ I Árshátíð Skaftfellingafélagsins í Reykjavík verður haldin að Hlégarði í Mosfellssveit miðviku- daginn 2. apríl n.k. Til skemmtunar verður: Þættir úr kvikmynd Skaftfellinga. Skemmtiþáttur: Karl Guðmundsson. Dans. Á borðttm verður íslenzkur matur. Aðgöngumiðar á föstudag, laugardag og mánudag í Bókaverzl. Sigfúsar Eymundssonar, Austurstr., sími 13135. Ferðir frá Bifreiðastöð íslands kl. 7,30 síðdegis, stundvíslega. Stjórnin. Dagsbrúnar 1958 verður í Iðnó n.k. laugardag 29. þ.m. kl. 8 e.h. og hefst með sameiginlegri kaffidrykkju. Skemmtiatriöi: 1. Stutt ávarp. 2. Upplestur: Brynjólfur Jóhannesson, leikari. 3. Einsöngur: Árni Jónsson. 4. ? ? ? 5. Karl Guðmundsson leikari, skemmtir. 6. Dans. Sala aðgöngumiða hefst í skrifstofu félagsins fimmtudaginn 27. þ.m. Nefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.