Morgunblaðið - 01.04.1958, Blaðsíða 12
12
Moncvism AÐIÐ
Þriðjudagur 1. aprfl 195$ [
Hefiíbekkir
Nýkomnir, nokkur stykki
hefilbekkir, lengd 2 metrar.
VÉLAK & VERKFÆRI H.F.
Sími 12760. — Bókhlöðustíg 11.
HILMAR FOSS
logg. ikjalaþýð. & (óml.
Hafnarstræti 11. — Sími 14824.
STEFÁN PÉTURSSON, hdl.,
Málflutningsskrifstofa.
Laugavegi 7. — Sími 14416.
Heima 13533.
Ennfremur:
Kjarnaostur í tú'pum
Flóa — smjör
Flóa — 45 pr. ostur
Flóa — schweifzerosfur
Flóa — Sterkur smurostur
Flóa — hangikjötsostur
Flóa — rœkjuostur
Flóa — grœnn alpaostur
Flóa — Tómafostur
páskaferðalagið
Flóaosfar eru ómissandi í ferðalögum
OSTAR
fHfélktJsrbú Flóamanna
Útboð
Tilboð óskast í að byggja íbúðahús að Bergstaðastræti 70.
Teikninga og úboðslýsingar má vitja til Hjalta Geirs
Kristjánssonar Laugavegi 13 í dag og á morgun gegn 300
kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð sama stað mið
vikudaginn 9. apríl kl. 11 f.h.
Stúlka 'oskast
nú þegar.
Leikhúskjallarinn
Stangaveiði
Tilboð óskast í alla leyfða stangaveiði í veiðivðtnum Veiði
félags Kjósarhrepps árin 1959—1963 að báðum meðtöld-
um. Tilboðum sé skilað til undirritaðs fyrir 20. april
næstkomandi. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði
sem er eða hafna öllum.
Sogni 25. marz 1958.
Ólafur Anilrésson.
Hjólbarðar og slöngur
frá Sovétríkjunum fyrirliggjandi
Stærðir: Verð með slöngum:
560x15 ............. Kr. 450.50
700x15 ............. — 910.00
500x16 ............. — 433.50
600x16 ............. — 659.00
650x16 ............. — 871.50
900x16 ............. — 2087.50
825x20 ............. — 2286.50
1000x20 ............ — 3551.00
1200x20 .............— 4798.00
Marz Tradiitg Company,
Klappwrstíg 20 — Sími 1-73-73
Þetta verðo skemmtilegustu páskar i áratugi
Tvær nýjar stórbostlegar skáldsögur komnar út.
„FJALLIÐ" eftir Jökul Jakobsson og „UPPREISN ENGLANNA" eftir
Anatole France. Bók Jökuls segir frá ungum elskendum, sem unnast af heilum
hug en fá ekki náð uppá hátind hamingjunnar vegna andlegra og líkamlegra
truflana. Sagan lýsir baráttu elskendanna við hin grimmu örlög unz konan,
hin heilsteypta þrekmikla sveitastúlka fleygir sér í faðm annars manns, hins
ótruflaða náttúrubarns. Hér gerast miklir eftirminnilegir atburðir. Hér
gefast næg umhugsunarefni. Og hér er ekki töluð nein tæpitunga.
Þetta er bók fyrir unga fólkið.
„Uppreisn englanna" er bók sem ekki þarf að auglýsa, frægasta skáldverk
eins frægasta Frakka, nóbelsveröiaunaskáldsins Anatole France. Stórkostleg
skáldsaga, örlagasaga skrifuð af leiftrandi skáldsnilli, hugkvæmni og húmor.
Báðar þessar bækur fást í bókavery.lunum í sterku og þokkalegu bandi.
HELGAFELL,
Unuhúsi, Veghusastíg (Sími 16837)