Morgunblaðið - 01.04.1958, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 01.04.1958, Blaðsíða 18
18 MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 1. apríl 1958 VORTÍZKAN 1958 STAKIR JAKKAR STAKAR BUXUR usturstræti Bezt að auglýsa í MORGUNBLADINU \ I 8-62? 1 Fyrir beztu ritleikni, þá notið Parker Quink í Parker 61 pennann. Parker 61 fyllir sig algjörlega sjálfur hvað eftir annað! í’ér getið treyst á að Parker 61 penni sjálfí'ylli sig hvenær sem er . . . án nokkurra ágizkana. Það er ekkert sem þarf að þrýsta á, draga út eða hreyfa. Háræðakerfissogið eitt dregur blekið upp í blekgeyminn og á augabragði er hann algjörlega fullur . . . reiðubúinn til að skrifa 7000 orð fyrirhafnarlaust. Parker 61 er hreinn að lokinni fyllingu, hefir enga hreyfihluta og er laus við allan leka. Reynið sjálf hina mörgu kosti og nýjungar þessa splunku- nýja háræðapenna. Ekkert skak . . . aldrei nein ágizkun . . . Póskobækur Helgufells komnur STÆRSTU forlögin, Helgafell og ísafold, hafa nú gert þær breyt- ingar á útgáfufyrirkomulagi hjá sér að gefa út bækur allt árið. í dag koma á markaðinn hjá Helga felli tvær skáldsögur og eru þá komnar út hjá Helgafelli 8 bæk- ur síðan um áramót, og mun það einsdæmi í sögu ísl. bókaútgáfu. Bækurnar sem koma út í dag eru ætlaðar fólki til skemrntilestrar um páskana. Hér er ekki um nein ar minni háttar bókmenntir að ræða, heldur er önnur þeirra „Uppreisn englanna", stórbrotn- asta skáldverk eins mesta höf- undar aldarinnar, franska nóbels verðlaunaskáldsins Anatole France ijg þýðipgin er gerð af Magnúsi heitnum Ásgeirssyni. Munu fáar skáldsögur vera til, þar sem skáldsnilld með leiftr- andi hugkvæmni og húmor nær jafnhátt og er öll bölsýni Ana- tole France þó með í spilinu. — Bókin er um 250 bls. í Helgafells broti og kostar 145.00 kr. í bandi. Hin bókin er ný skáldsaga, eft- ir Jökul Jakobsson, þar sem höf- undurinn tekur fyrir mjög við- kvæmt vandamál karls og konu, ungs fólks, sem trúir á ást- ina en fær ekki náð tindi ham- ingjunnar vegna andlegra og lík- — Uppreisnarmenn Þá staðhæfði útvarpsstöð upp- reisnarmanna, að Súkarnó hefði Framhald af bls. 3. ekki verið búinn að samþykkja að veita rússnesku vopnunum viðtöku, er rússnesku flutninga- skipin 10 voru send til Jövu full- hlaðin vopnum. Vilja uppreisnar- menn með þessu sýna fram á það, að það sé ekki Súkarnó, sem ráði mestu í stjórninni — heldur kommúnistar. Samkvæmt síðari fregnum mun flugvél undir merkjum For- mósu hafa flogið í dag til Manila á Celebes með tvo fulltrúa upp- reisnarmannastjórnarinnar á Sú- mötru. Eiga ivíménningarnir að færa foringja uppreisnarmanna á N-Celebes orðsendingu frá upp- reisnarmannastjórninni á Sú- mötru — og er ætlunin að efla samstarfið milli þessara tveggja hópa uppreisnarmanna á eyjun- um. Fullvíst er, að uppreisnarmenn á N-Celebes hafi birgt sig vel upp af vopnum frá brezku N- Borneó. amlegra truflana. Lýsir sagan baráttunni sem hinir ungu elsk- endur heyja unz konan gefst upp og fleygir sér í faðm hins ó- truflaða nátturubarns. „Fjallið“ er þriðja skáldsaga Jökuls. — Fyrsta bókin, „Tæmdur bikar“, kom út er hann var aðeins 17 ára og önnur bókin, „Ormar“, fyrir tveimur árum. Báðar bækurnar komu út hjá Helgafelli. — Kjarnorkuvopn Frh. af bls. 1 mælt skömmu eftir að fregnin um yfirlýsingu Gromykos barst út, að frjálsar þjóðir mættu ekki treysta um of loforðum Rússa, sem þeir gætu sniðgengið með brögðum eða fallið frá hvenær, sem þeim sýndist. Sagði hann þaS lítinn vanda fyrir Rússa að birta þessa yfirlýsingu, þegar þeir hefðu nýlokið mikilvægum til- raunum, en Bretar og Banda- rikjamenn ættiu þær eftir. Fulltrúi v-þýzku stjórnarinnar lét þau orð falla, að ummælum Gromykos bæri að fagna, ef tryggt væri að þau væru einlæg. Ef það kæmi hins vegar á dag- inn, að svo væri ekki — þá mundi ástandið versna að mun. — Heitt vatn Framh. af bls. 11 vel, þótt ekki væri vitað til aS slíkt tæki hefði áður verið smíð- að hérlendis, en Jón er dverghag- ur og velvirkur svo af ber. Þann 5. des. sl. var borinn fullsmíðaður kominn á sinn stað og borun haf- in. Hefir síðan verið borað eftir því sem tíð hefir leyft og með þeim árangri að fyrsta holan sem er nú 136 metra djúp, gefur 14 sek. lítra af 71 stigs heitu vatni. Borunina hefir hitaveitustjóri annazt, og hefir hún gengið mjög vel. Mestu afköst á dag 10% m. Bor þessi, sem er höggbor, er 10 metra hár og hefir í alla staði reynzt hinn vandaðasti, enda þótt smíðaður væri á litlu verk- stæði í frístundum. Almenn gleði er meðal bæjar- búa yfir hve vel hefir tekizt til með þessa fyrstu tilraun með heimagerða bornum, því vatn það sem nú er fyrir hendi á að nægja næstu 5 til 10 ár, miðað við eðli- lega stækkun bæjarins. — Jón.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.