Morgunblaðið - 01.04.1958, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 1. apríl 1958
MORGUNBLAÐIÐ
19
Ritstjórinn hræddur
við að neina Staiín
Neitaði hluthöfum um „auglýsingu”
LONDON, 31. marz — Skorizt
hefur í odda með ritstjóra enska
kommúnistablaðsins Daily Work-
er og allmörgum hluthöfum þess.
Ástæðan er sú, að ritstjórinn,
J. K. Campbell, neitaði hluthöf-
unum um birtingu eftirmæla
um Stalin hinn 5. marz s. 1., en
þá voru liðin 5 ár frá dauða hans.
Að vísu var ekki hægt að kalla
þetta eftirmæli, því að hér var
einungis um að ræða eina setn-
ingu: „J. V. Stalin lézt 5. marz
1953“. Ritstjórinn neitaði samt
sem áður að minna lesendur sína
á hinn fallna foringja. En í
fyrra birti hann smáklausu á
dánarafmæli Stalins þar sem hinn
látni var nefndur „sannur komm-
únisti og friðarsinni“. Campbell
varð hált á þessu, því að fjöl-
margir kommúnistar sendu blað-
inu mótmæli og greinar um
Stalin, sem þeir kröfuðst að yrðu
birtar, en þar voru tínd til flest
þau óhæfuverk, sem hann vann.
Nú neitaði Campbell því alger-
lega að minnast á dánarafmæli
Stalins, enda þótt hluthafarnir
hefðu boðið greiðslu fyrir klaus-
una, sem hún váeri auglýsing.
Daily Worker hefur hnignað mik-
ið að undanförnu. Upplagið er nú
55 þús. eintök, en var fyrir upp-
reisnina í Ungverjalandi 80 þús.
eintök. Auglýsendur blaðsins eru
mjög fáir — og kröfðust fyrr-
greindir hluthafar þess að Camp-
bell tæki „auglýsinguna", ekki
væri fjárhagur blaðsins það góð-
ur, að það hefði efni á að hafna
auglýsingum.
Hammarskjöld
í London
LONDON, 31. marz — Hammar-
skjöld er nú í London og ræddi
í dag við Lloyd útanríkisráðherra
— og mun eiga annan fund með
honum á morgun. Vitað er, að eitt
aðalumræðuefni þeirra er starf-
semi afvopnunarnefndar S. Þ.
En Campbell sat við sinn keip
— og Stalins var hvergi getið.
í næsta mánuði halda hluthafar
árlegan fund — og er ákveðið
að á þeim fundi verði tryggt, að
Campbell hafi ekki leyfi til þess
að hafna „auglýsingum“. Hann
hefur verið ritstjóri blaðsins síð-
an 1948.
Samkomur
K.F.U.K. — Ad.
Fundur fellur niður í kvöld og
á þriðja í páskum. Næsti fundur
verður 8. apríl,
Ftladelfia
Alm. bibliulestur kl. 8.30.
Allir velkomnir.
Vinna
Viðgerðir á ritvélum, ryksugum,
ýmsum heimilisvélum, barnavögn,
um, leikföngum o. fl.
Reynið viðskiptin.
Georg Schrader, Kjartansgötli 5.
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaður.
Aðalstræti 8. — Sími 11043.
INGI INGIMUNDARSON
héraðsdómsiögmaður
Vonarstræti 4. Sími 2-47-53.
Heimasimi: 2-49-95._______
Sigurður Ólason
Hæstarétta rlög ma ðui
Þorvaldur Lúðvíksson
Héraðsdömslöginaðui
Málflutningsskrifstofa
Austurstræti 14. Sími 1-55-35.
Þorvaldur Ari Arason, hdl.
LÖGMANNSSKRIF8TOFA
Skólavörðustig 38
«/• Pd/I Ióh~horlct1sson />./. - Póslh 621
I Stmat 1)416 og 1)4/7 - Simne/ni. 4*1
, Sendisveinn
óskast á ritstjórnarskrifstoiur vorar.
Vinnutími frá ki. 10—6.
Uppiýsingar á skrifstofunni.
Sími 22480.
Félagslíf
Handknattleiksmót Í.F.R.N.
heldur áfram í Íþróttahúsi KR
við Kaplaskjólsveg þriðjudaginn
I. apríl og hefst kl. 1 stundvíslega.
Leika þá saman IV. fl. karla:
Réttarholt-A— Gagnfraæðask. v/
Öldugötu, úrslit.
II. fl. karla: Menntaskólinn:
Verzlunarskólinn, úrslit.
I. fl. karla: Iðnskólinn: Verzlun-
arskólinn.
Nefndin.
Farfuglar.
Þeir, sem ætla að dvelja í Heið-
arbóli um páskana, tilkynni þátt-
töku sína I kvöld kl. 7 til 8 á
skrifstofu félagsins að Lindargötu
50. — Nefndin.
Knattspyrnufélagið Valur
Skemmtifundur fyrir 3. flokk
verður í kvöld kl. 8.30 í félags-
heimilinu. Dagskrá: Rætt um
sumarstarfið. — Bingó. — Kvik-
myndasýning. — Fjölmennið.
Unglingleiðtogi.
Framarar.
Æfingatafla um páskana fyrir
meistara, 1. og 2. flokk:
Þriðjudag 1. apríl kl. 8,30 síðd.
Fimmtud. 3. apríl kl 10.15 árd.
Laugardag 5. apríl kl. 4.30 síðd.
Mánudag 7. apríl. kl. 10.15 árd.
Páskar i Jósefsdal.
Dvalarmiðar sækist í síðasta lagi
í kvöld kl. 8—10 í skrifstofu fé-
lagsins Lindargötu 7.
Skíðadeild Ármanns.
Iþróttafélag kvenna
Ferðir í skálan um páskana
verða miðvikudag kl. 7.30 sd.,
Skírdag kl. 9.30 f.h. föstudag kl.
5 sd. laugardag kl. 5 sd. Annan
í páskum kl. 3 og 5 sd.
Fram
æfingatafla um páskana fyrir
III. fl. IV. fl. og V. fl.
Fimmtudag V. fl. kl 2—3, IV. fl.
kl. 3—4 VI. fl. kl. 4—5.
Laugardag: V fl. kl. 1.30—2.30
IV. fl. kl. 2.30—3.30. III. fl. kl.
3,30—4,30.
Mánudag: V. fl. kl. 2—3. IV.
fi. kl. 3—4, III. fl. kl. 4—5.
ISABELLA
Kv ensokkair
María — Marta — Mína
Nýjar sendingar komnar.
Takmarkaðar birgðir:
Þórður Sveinsson & Co. Kf.
Símar I370I — 14401.
Hjartans þakkir til allra sem auðsýndu samúð og vin-
áttu við fráfall og jarðarför
LILJU K. SNORRADÓTTUB
Gruðrún Guðmundsdóttir,
Tryggvi Gunnarsson og aðrir aðstandendur.
Maðurinn minn
GÍSLLI ÞORVARÐARSON
málari
varður jarðsettur frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 2.
apríl kl. 10,30 f.h.
Blóm vinsamlega afþökkuð.
Sigurborg Hansdóttir.
Móðir okkar
RÓSAMUNDA JÓHANNA JÓNSDÓTTIR
sem andaðist 26. f.m. að Elliheimilinu Grund, verður
jarðsungin frá Hallgrímskirkju þriðjud. 1. apríl kl. 1,30.
Þorbergur og Sigurjón Skúlasynir.
Maðurinn minn
JÓN BRYNJÓLFSSON
bóksali, Eskifirði
andaðist í Landsspítalanum 29. marz.
Friðrikka Sæmundsdóttir.
Alúðar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur
samúð og hlýhug við andlát og jarðarför
MATTHÍASAR ÓLAFSSONAR
Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkrunarliði
Vífilsstaða fyrir góða hjúkrun og umhyggju í hinni löngu
sjúkdómsbaráttu hans.
Guðrún Jónsdóttir og börn, Sigrún Guðmundsdóttir,
Torfi Þ. Ólafsson, Ásta og Ólafur H. Matthíasson.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við and-
lát og jarðarför
GUNNARS PÉTURS GUÐMUNDSSONAR
Sérstaklega þökkum við Olíufélaginu h.f. höfðinglega
aðstoð, svo og öllum þeim, er sýndu honum vinarhug
í veikindum hans með blóðgjöfum og á annan hátt.
Guð blessi ykkur öll.
Aðstandendur.
Hugheilar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu
okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför systur
okkar
UNNAR HELGADÓTTUR
Oddagötu 10.
llalldóra Helgadóttir,
Ólöf Helgadóttir, Guðmundur Helgason.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför eiginmanns míns
GUÐNA ÁRNASONAR
Sigríður Sigfúsdóttir.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu
við andlát og jarðarför
SIGRÍÐAR RÓSU PÁLSDÓTTUR
Torfi Ólafsson, Steinunn Ólafsdóttir,
Ingiberg Ólafsson, Ólafur Ólafsson.
Hjartanlegt þakklæti viljum við færa öllum hinum
mörgu er sýndu okkur innilega hluttekningu með nær-
veru sinni við andlát og jarðaiför konu minnar, og
móður okkar
DÝRI INNU GlSLADÓTTUR
Sérstaklega þökkum við Jórunni Magnúsdóttur og Ólafi
Björnssyni lækni fyrir sérstaka alúð og umhyggju við
hina látnu.
Magnús Andrésson og börn.
Þökkum af alhug samúð og vinarhug við andlát og
jarðarför
SIGURÐAR BJÖRNSSONAR
fiskimatsmanns.
Elísabet Jónsdóttir, Ásta Sigurðardóttir,
Haukur Ólafsson og börn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar-
för sonar, eiginmanns og föður
HJÁLMS HJÁLMSSONAR
bónda, Hjarðarfelli.
Bjargey Benediktsdóttir,
Ragnheiður Guðbjartsdóttir og börn.