Morgunblaðið - 02.04.1958, Blaðsíða 4
4
MORGVTSBLAÐIl
Miðvikudagur 2. apríl 1958
Siysa>arðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er >pin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R (fyrir vitjanir) er á sama stað,
frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Næturvörður er í Ingélfs-apó-
teki, sími 11330. Lyfjabúðin Ið-
unn, Reykjavíkur-apótek og
Laugavegs-apótek fylgja öll lok-
unartíma sölubúða. — Garðs-apó-
tek, Holts-apótek, Apótek Austur-
bæjar og Vesturbæjar-apótek eru
öll opin til kl. 8 daglega nema á
laugardögum til kl. 4. — Þessi
apótek eru öll opin á sunnudögum
milli kl. 1 og 4.
Hafnaríjarðar-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl.
9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16
og 19—21. —
Næturlæknir er Kristján Jó-
hannesson.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga kl.
9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
□ EDDA 5958427 == .
RMK — Föstud. 4.4.20. — VS —
Mt. — Atkv. — Htb.
I.O.O.F.7. = 139428% = 9.0.
□ EDDA 5958427 = 3
jgjj Skipin
Eimskipafélag íslands hf.: —
Dettifoss fór frá Khöfn 31. f.
m. til Rvíkur. Fjallfoss fór frá
Hafnarfirði kl. 12 í gær til Brem
en, Hamborgar, Rotterdam og
Hull. Goðafoss kom til New York
30. f.m. frá Rvík. Gullfoss er í
Khöfn. Lagarfoss kom til London
31. f.m. fer þaðan til Rotterdam
og Ventspils. Reykjafoss kom til
Reykjavíkur 30. f.m. frá Ham-
borg. Tröllafoss fór frá Rvík kl.
23 í gærkvöld til New York.
Tungufoss fór frá Lysekil í gær
til Gautaborgar, Hamborgar og
Reykjavíkur.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.
Katla er í Durazzo. Askja er
væntanleg til Reykjavíku. annað
kvöld.
Ríkisskip: — Hekla er á Aust-
fjörðum á norðurleið. Esja fer frá
Reykjavík kl. 18 í dag vestur um
land til Akureyrar. Herðubreið er
væntanleg til Rvíkur í dag að
austan. Skjaldbreið er í Rvík. —
Þyrill er væntanlegur til Rvíkur
í dag að austan. Skaftfellingur
fer frá Rvík í dag til Vestmanna-
eyja.
Flugvélar
Flugfélag íslands hf.: Milli-
landaflug: Hrímfaxi fer til Glas
gow, Kaupmannahafnar og Ham-
borgar kl. 8 í dag. Væntanlegur
aftur til Rvíkur kl. 16:30 á morg-
un. Innanlandsfltig: 1 dag er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar,
ísafjarðar og Vestmannaeyja. Á
morgun: er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals,
Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers
Patreksf jarðar og Vestmanna-
eyja.
Hjönaefni
Nýlega hafa opinberað trúlof
un sína Sigurlaug Þorleifsdóttir
frá Norðfirði og Valgeir Vilhelms
son, Fögrubrekku, Hrútafirði
BQYmislegt
Tímaritið Breiðfirðingur, 16. ár
gangur 1957 er kominn út. Efni:
Til Breiðafjarðar, kvæði, Rekstr-
arferð um aldamótin, Koungskom
an 1956, Brot úr ævisögu Vestur-
íslendings, Um notkun sjávar-
700. sýning á „7annhvassri tengdamömmu"
í kvöld kl. 8 sýnir Leikfélag Reykjavíkur gamanleikinn ,Tannhvassa tengdamömmu* í 100. sinn og
er það um leið síðasta sýningin á þessum sérlega vinsæla gamanleik, sem hefur gengið svo til
óslitið frá því í janúar 1957. Af þessum 100 sýningum hafa 86 verið í Reykjavík og er það nýtt
met hvað snertir sýningafjölda á einu og sama :e ikriti hjá L. R. í allri sögu þess.
falla, Frú Guðrún Riehter, Ljóð,
eftir ýmsa höfunda, Rögnvaldur
Lárusson, grein, Helga Jónsdótt-
ir frá Sveinsstöðum, grein, Frá
19. öld. Skrímslið í Stykkishólmi,
Sagnir og lausavísur, Séð upp til
selja og skýrsla Breiðfirðinga-
félagsins.
Sólheimadrengurinn: Afh. Mbl.
S.Ó. kr. 100.00.
★
Það mundi mælast mjög vel fyr
ir ef ríkistjórnin vildi draga úr
innflutningi og sölu áfengis.
— Umda:misstúkan.
! Félagsstörf
Taflfélag Reykjvíkur. — Æfing
í kvöld kl. 8 í Sjómannaskólanum.
Kvenfélag Óháða safnaðarins.
Fundinum, sem vera átti í kvöld,
er frestað til miðvikudags eftir
páska.
Arnesingafél. í Reykjavík held-
ur síðasta spilafund sinn á þess-
um vetri í flugvallarhótelinu á
Reykjavíkurflugvelli kl. 8,30 í
kvöld.
Félag austfirzkra kvenna held-
ur fund þriðjud. 8. apríl kl. 8.30 í
Garðastræti 8.
Söfn
Bæjarhókasafn Jtveykjavíkur,
Þmgholtsstræti 29A, sími 12308.
Útlán opið virka daga kl. 2—10,
laugardaga 2—7. Lesstoía op.in
kl. 10—12 og 1—10, laugardaga
10—12 og 1—7.. Sunnudaga, útlán
opið kl. 5—7. Lesstofan kl. 2—7.
Útibú, Hólmgarði 34, opið mánu-
daga kl 5—7 e.h. (f. börn); 5—9
(f. fullorðna). Þriðjudaga, mið-
vikudaga, fimmtudaga og föstud.
kl. 5—7. — Hofsvallagötu 16 op-
ið virka d .ga nema laugardaga,
kl. 6—7. — Efstasundi 26, opið
mánudaga, miðvikudaga og föstu-
daga kl. 5—7.
Náttúrugripasafnið: — Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju-
dogum og fimmtudögum kl. 14—15
Listasafn Einars Jónusonar, Hnit
björgum er lokað um óákveðinn
tíma. —
Þjóðminjasafnið er opið sunnu-
daga kl. ’—4, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 1—3.
Listasafn ríkisins. Opið þriðju-
laga, fimmtudaga, laugardaga
kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4.
Hvað kostar undir bréfin.
HLIÐA
109. Heiða situr undir grenitrjánum,
sem henni þykir svo vænt um, og bíður
eftir afa, sem hefir lofað að sækja ferða-
koffortið hennar. En afi hefir bersýnilega
mörgu að sinna, áður en hann fer, því
að löng stund liður, áður en hann kemur
út. En Heiðu leiðist ekki að bíða, jafnvel
þó að hún sé áköf í að komast til ömmu.
Það er svo indælt að vera komin heim
adtur, að sitja og horfa á öll fallegu blóm-
irt og anda að sér fersku fjallaloftinu og
hlusta á vindinn þjóta í toppum greni-
trjánna.
110. Afi leiðir Heiðu við hönd sér niður
fjallið. Er þau koma að kofanum hennar
ömmu, segir hann: „Nú fer ég niður í
þorpið og sæki farangurinn þinn, á með-
an getur þú farið inn og spjallað ofurlít’.ð
við ömmu. Svo sæki ég þig seinna og við
verðum samferða heim.“ Afi strýkur
dökka lokka Heiðu og heldur áfram. I
dyrunum snýr Heiða - sér við og veifar
til afa, sem síðan þrammar áfram niður
fjallið með tágakörfu á bakinu, léttur í
spori og léttur í lund, en Heiða fer inn
til Smmu.
Illyndasaga fyrir börn
111. „Þú getur verið viss um, að brauð-
in bragðast vel, en ég er að reyna að
treina mér þau sem lengst,“ segir amma.
„Þú skalt alls ekki gera það. Þá verða
þau þurr og hörð“, segir Heiða. „Nú á ég
peninga, og ég skal kaupa nýtt hveiti-
brauð handa þér á hverjum degi“, bætir
hún við. Amma reynir að mótmæla, en
þá flýtir Heiða sér að segja henni frá því,
að nú sé hún orðin læs. „Á ég að lesa
fyrir þig úr gömlu sálmabókinni?" Heiða
les marga sálma, og amma hlustar á glöð
og hamingjusöm.
1—20 grömm.
Sjópóstur til útlanda .... 1,76
Innanbæiar ............... 1,50
Út á land................. 1,75
Evrópa — Flugpóstur:
Danmörk .. . . . . .. 2,55
Noregur ...
SvípjóS ....
Finnland .. .... .. 3.00
Þýzkaiand . . . • . ... 3.00
Bretland ... . ... . .. 2,45
Frakkland
írland ....
Spánn .....
Ítaiía ....
Luxemburg . ... ... 3.00
Maita
Holland ...
Pólland ...
Portugal ..
Rúmenía ..
Sviss ....
Búlgaria .. • . • • ... 3.25
Belgia ... 3.00
Júgóslavía ... 3.25
Tékkóslóvakía . .. 3.00
Bandaríkin - - Flugpóstu:
1— 5 gr 2.45
5—10 gr 3.15
10—15 3.85
15—20 gi 4.5F
Kanada — Flugpóstur
1— 5 gr 2.55
ö—10 gi 3.35
10—15 gr 4.15
15—20 gr 4,95
Atrlka.
Egyptaland
Arabla .... .... 2.60
ísrael .... ... 2,50
FERDII\IANI1 Hugsunarsemi
Asía:
Pluepóstur. 1—5 gr.:
Hong Kong ........ 3.60
Japan ............ 3.80
Tyrltland ........ 3.50
Bússland ......... 3.25
Vatikan .......... 3,25
L.uknar fjarverandi:
Kristjana Helgadóttir verður
fjarverandi óákveðinn tíma. Stað-
gengill er Jón Hj. Gunnlaugsson,
HverfisgÖtu 50.
Kristjái Þorvarðsson læknir
verður fjarverandi til 3. apríl. —
Staðgengill Eggert Steirþórsson,
læknir.
Ólafur Helgason, fjarverandi
óákveðið. — Staðgengill Karl S.
Jónasson.