Morgunblaðið - 02.04.1958, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.04.1958, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 2. apríl 1958 MORCVNBLAÐ1Ð 15 Samkomur Almennar annikomur. Boðun faírnaðarerinclisins Hörgshlíð 12, Reykjavík, í kvöld miðvikudagskvöld kl. 8. Krislniboðshúsið Belania, Laufás- vegi 13. Samkoman fellur niður í kvöld. — Annan páskadag efnir Kristniboðsfélagið í Reykjavík til samkomu kl. 8.30. Hilmár Þór- hallsson og Reidar Albertsson tala. — Allir velkomnir. Félagslíi K.naltspyrnui'élagið Þróttur. Útiæfing verður í kvöld kl. 6.30 fyrir 3. fl. Mætið stundvíslega á Iþróttavellinum. Nefndin Frjálsíþrótladeild KR Innanfélgsmót í kúluvarpi, lang- stökki og þrístökki án atrennu í dag kl. 6 e.h. í íþróttahúsi Há- skólans. — Stjórnin. Víkingar — Páskadvöl Farið verður í Skíðaskálann frá Félagsheimilinu í kvöld kl. 9, stundvíslega. — Nefndin. Skiðaferðir um páskana: Farið frá B.S.R. í Lækjargötu með viðkomu í hverri ferð á Hlemmtorgi, við Tungu og við Langholtsvegamót, alla daga kl. 8.30, 9.00, 10,00 og 13.00 og auk þess miðvikudag og laugardag kl. 18,00 og kl. 20,00. Ferðin kl. 8,30 er ætluð starfsmönnum Lands- mótsins. Skíðaráð Rykjavíkur. I. O. G. T. Sl. Sóley nr. 242 Fundur í kvöld kl. 8.30. Kosning og innsetning embættismanna. Æt St. íliningin nr. 14 Minningarfundur í GT-húsinu í kvöld kl. 8.30. Félagarnir eru beðnir um að taka með sér sálma bækur. — Æt. . & SKIPAUTGCRB RIKISINS VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Vfctrargarðsins leikur. Miðapantanir í síma 16710 eftir kl. 8. V. G. Dansleikur í kvöld • Kvintett Jóns Páls leikur. SlMI 17985 Aðgm. frá ki. 8. VERZLUN ARM ANN AFÉL AG REYKJAVÍKUR Árshátíð félagsins verður haldin í kvöld kl. 20,30 í Sjálf- stæðishúsinu. 1. Kvartettsöngur. 2. Gamanvísur. Baldur Hólmgeirsson. 3. Leikþáttur. Emilía Jónasd. og Áróra Halldórsd. 4. Dans. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu V. R. og eftir kl. 5 í Sjálfstæðishúsinu. Ósóttar pantanir verða seldar eftir kl. 8. Verð aðgöngumiða kr. 65. Ekki samkvæmisklæðnaður. Nefndin. „ E S J A “ austur um land íhringferð hinn 9. þ.m. — Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarf jarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Þórshafnar, Raufarhafn- ar, Kópaskers og Húsavíkur í dag og árdegis á laugardag. Farseðlar seldir þriðjudaginn 8. þ.m. Trésmiðir óskast út um land í sumar. Tilboð merkt: „Trésmiðir 8405“ sendist afgr. Mbl. fyrir 8. apríl. IJtgerðarmenn Vér erum einkaumboðsmenn á íslandi fyrir Centromor, Pollandi og getum boðið frá þeim, allar stærðir af eikarbyggðum mótorbátum á mjög hagstæðum verðuin. Höfum nú sérstaklega hagstætt tilboð á 70 tonna fiskibátum byggðum eftir íslen/.kum teikningum og lýsingum, Allar upplýsingar á skrifstofu vorri. EGGERT KRISTJÁNSSON & Co, hf. símar 1-14-00 INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ Eldri dansarnir í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 12826. DAIMSLEIKUR AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9 K.K.-SEXTETTINN LEIKUR Söngvari: Ragnar Bjarnason. Sími 2-33-33 Silfurtunglið Gömlu dansarnir i kvöld til kl. 1. — Hljómsveit Riba leikur. Söngvari: Guðjón Matthíasson. Dansstjóri Helgi Eysteinsson Blöðrudans. — Verðlaun. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Silfurtunglið. Vanti yður skemmtikrafta, 1 þá hringið í síma 19965, 19611 og 11378. FÉLAG fSLENZKRA EINSÖNGVARA 18 skemmtiatriði í Austurbæjarbíó í kvöld kl. 11.30. Aðgöngumiðasala aðeins í Austurbæjarbíó frá kl. 2 í dag. Sími 11384. 7. sinn. Síðasta sinn. SÍ-SLÉTT P0PLIN (N0-IR0N) MINERVA c/k***tcir. STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.