Morgunblaðið - 17.04.1958, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.04.1958, Blaðsíða 5
Fimmíudagur 17. apríl 1958 MORCVNBLAÐIÐ 5 TIL SÖLU í Hafnarfirði Til sölu er 3ja herb. kjallara- íbúð við Selvogsgötu í Hafn arfirði. Söluvei'ð 165 þúsund krónur. Útb. 60 þús. kr. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. iími 14400. Einbýlishús Til sölu er einbýlishús, stein- steypt, við Víðihvamm í Kópavogi. Á hæðinni er 4ra herbergja íbúð, að mestu fullgerð, en í kjallara 3ja herb. íbúð með miðstöð, en ómúr- uð. Húsið er fullgert að ut- an. Verður selt í einu eða tvennu lagi. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9, sími 1-44-00. TIL SÖLU Einbýlishús timbur, á steyptum kjallara við Nökkvavog. Á hæðinni 3 1 hérb., eldhús og bað og í kjall- ara 3 herb. og W.C. og stór geymsla, sem gæti vSrið verk- stæðispláss. Lóð girt og rækt- uð. Bílskúrsréttindi. Einbýlishús 80 ferm. steinhús við Melgerði. 4 herb., eldhús og bað á hæð- inni. Þvottahús og geymslur í kjallara, sem er undir hálfu húsinu. Auk þessa er óinnrétt að íbúðarhæft ris og er leyfi fengið til þess að setja kvisti. Bílskúrsréttindi. 3/a herbergja rúmgóð og skemmtileg íbúð, j ásamt 1 herbergi í risi, á hita- j veitusvæði í Vesturbænum. Tilbúið til innréttingar 4ra herbergja íbúðir 108 ferm. á 1. hæð í fjölbýlishúsi við Álfheima. Verða tilbúnar und- ir tréverk og málningu í maí. Verð 240 þús. Útborgun á ár- ir.u 180 þús. 60 þús lánað til 5 ára. — 1. veðréttur laus. 4ra herbergja efsta hæð, 98 ferm., í húsi við Goðheima. — Ibúðin verður seW fokheld, með miðstöð og öllum leiðslum fyrir vatn og skólp. MÁLFLUTNINGSSTOFA Sigurður Reynir Pétursson hrl Agnar Gústafsson hdl. Gísli G. ísleifsson hdl. Austurstræti 14. Simar: 1-94-78 og 2-28-70. Fasteignaskrifstofan Laugavegi 7. Sími 1-44-16 eftir kl. 6. Símar 1-74-59 og 1-35-33. Höfum kaupendur að húsgrunnum eða öðrum byrjunarframkvæmdum, á lóð- um í Kópavogi og Reykjavík. JÖRÐ Góð hlunnindajörð til sölu. — Eignaskipti möguleg. — Leiga kemur til greina. H.traldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 15415 og 15414 heima. Tveggja herbergja ÍBÚÐ við Reynimel til sölu. — Haraldur Guðmundsson lögg fasteignasali. Hafn. 15 símar 15415 og 15414 heima. 3ja herb. ibúð við Ásvallagötu til sölu, 1 her- bergi í risi fylgir. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 15415 og 15414 heima. 4ra herbergja ÍBÚÐ í Hlíðunum til sölu, 1 herbergi í kjallara fylgir. Eignaskipti möguleg. Hara.dur Guðrnundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 15415 og 15414 heima. TIL SÖLU 2ja herbergja íbúð á hæð, í Hlíðunum. 2ja berbergja íbúíV á hitaveitu- svæðinu í Austurbænum. — Útb. 120 þús. 2ja herbergja íbúð við Hring- braut. Útb. 135 þús. 3ja herbergja íbúðarhæð í Vesturbænum. 3ja he.bergja hæð í KleppS- holti, með sér hita, sér inn- gangi og bílskúr. Útborgun 135 þúsund. 4ra herbergja hæð í timburhúsi á Grímstaðarholti. Lágt verð Útb. rúmlega 100 þús. 4ra herbergja íbúð við Leifsg. 4ra herbergja hæð við Tómasar haga. 4ra herbergja hæð við Miklu- braut. 4ra herbergja efri hæð ásamt risi, í Hlíðunum. 5 herbergja hæð við Rauðalæk. 4ra lierbergja ný íbúð við Ás- enda. Sér 'hiti, sér inngang- ur. Bílskúrsréttindi. 5 herbergja hæð við Langhnlts veg, ásamt 1 herbergi og eld húsi í rjsi. Verð 400 þús. — Útb. 200 þús. Einbvlishús og tvíbýlishús VÍðs- vegar um bæinn. finar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 1 -67-67. Leiguíbúð óskast 2ja til 3ja lierl>ciagja góð íbúð óskast til leigu. Stemn Jónsson hdl. Kirkjuhvoli. Símar 14951 og 19090. TIL SÖLU gott einbýlishús í Kópavogi. Ódýrar 3ja herbergja íbúðar- liæðir í Kópavogi. Góð bygginga'-Ióð í Háloga- landsh\ :fi. Stór 3ja lierbergja íbúð í Hlíð- unum. Inyi Ingimundarson hdl. Vonarstræti 4. — Sími 24753. Heima: 24995. TIL SÖLU Hús og ibúðir Steinhús, 65 fermetrar, kjallari og 2 hæðir, við Sólvallagötu. Ræktuð og girt lóð. í húsinu eru 3 íbúðir, tvær 2ja herb. og ein 3ja herb. Einbýlishús, hæð og rishæð, ails 5 herþergja íbúð, ásamt fal- legum garði, við Langholts- veg. — Steinhús, 63 ferm., kjallari og tvær hæðir, við Túngötu. Nýtt steinhús, 80 ferm., 1 hæð og rishæð og kjallari undir hálfu húsinu, við Melgerði. Æskileg skipti á 4ra herb. íbúðarhæð í hænum. Einbýlishús, 4ra herbergja íbúð við Samtún. ForskalaS tiinburhús, hæð Og rishæð, alls 5 herbergja íbúð við Kaplaskjólsveg. Útborg- un aðeins kr. 100 þús. Steinhús, 125 ferm., ásamt bíl- skúr og 1080.ferm. eignar- lóð við Melabraut. Iátið steinhús, 2ja herbergja íbúð, á Grimsstaðaholti. Út- borgun 40 þúsund. Steinhús, 113 ferm., tvær hæð- ir, með bílskúr, í smíðum, í Vogahverfi. Nýtt timburhús, 76 ferm., 4ra herbergja íbúð við Sogaveg. Einbýlisliús, 3ja herbergja íbúð við Sogaveg. Einbýlisliús, 2ja herbergja íbúð við Suðurlandsbraut. Einbýlishús, 3ja herbergja íbúð við Nýbýlaveg. Útborgun 80 —100 þús. 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6, 7 og 8 her- hergja íbúðir í bænum. Nýtízku hæðir, 4ra og 6 her- bergja, og 3ja herbergja kjallarar, í smiðum, o. m. fl. Höfum kaupanda að góðri 5^ 6 herbergja íbúðarhæð, helzt sem mest sér, í bænum. Mikil útborgun. IVIýja fasteignasalan Bankastræti 7 Sími 24 - 300 og kl. 7,30—8,30 e.h. 18546. Byggingamenn Tökum að okkur allskonar loftpressuvinnu. Höfum stórar og litlar loftpressur til leigu. Vanir menn framkvæma verk- in. KLÖPP sf. Sími 24586 Nýkomið Tungubomsur SKÓSALAN Laugavegi 1. TIL SÖLU Lítið timburliús á eignarlóð í Miðbænum. Skipti á lítilli íbúð æskileg. Hús (tvær hæðir), á eignarlóð, við Laugaveg. Hús og íbúðir til sölu og í skiptum í Sogamýri, Skerja firði og víðar. Hef kaupanda að 3ja til 4ra herb. íbúð, helzt í Kópavogi. Þarf ekki að vera full-klár- að. — Árni Guðjónsson, lögniaður Garðastæti 17. Reykjavík. Sími 12831. — Pósth. 263. íbúðir til sölu Einbýlishús í Mclgerði, 4 herbergi, eldhús og bað á hæð inni. Úinnréttað ris (3 her- bergi). Þvottahús, miðstöð, geymsla og vinnuherbergi í kjallara. Ið ðarpláss. Kjallari í Mos- gerði, svo til fullsmíðaður. Tilvalið sem iðnaðarpláss. — Má gera að 3ja herbergja íbúð með litlum kostnaði. — Útborgun 50 þús. Nýtízku 4ra og 5 herbergja íbúð arhæðir við Tómasarhaga, Hofsvallagötu, Hlíðunum, — Rauðalæk, Laugarneshverfi og víðar. 3ja lierbergja íbúðir við Eski- hlíð, Hringbraut, Ásvalla- götu, Nönnugötu, Blómvalla götu og víðar. 2ja herbergja íbúðir við Miklu braut, Hringbraut og víðar. Heilt liús í Smálöndum. TJtb. kr. 50.000.00. Steinn Jónsson hdL lögf ræðiskr’fstofa — fast- eignasala. — Kirkjuhvoli. Símar 14951 og 19090. — Blátt ullar-clieviot Köflótt buxnaefni úr ull. Apaskinn, rautt, blátt og brúnt Bifflað flauel, margir litir. Kósótt sængurveradamask, — margir litir. Sængurveraléreft, margir litir. Lakaléreft með vaðmálsvend Gardínuefni og Storesefni, fjöl breytt úrval. Nýkomið: BARNA- PRJÓNAFÖT Verzlunin Bankastræti 3. ______________________ Nýkomið Kvenundirföt Lækjargötu 4. Stór baðhandklæði Og barnahundklæði. Verzl. HELMA Þórsgötu 14, sími 11877. TIL SÖLU Ný 144ra fermetra 6 herhergja íbúðarhæð í Laugarnes- hverfi. Svalir móti suðri. — Sér hitaiögn. Ný-standsett 6 lierbergja íbúð í Miðbænum. Sér hitalögn. Nýleg 4ra herbergja íbúðarhæð við Hraunteig. I. veðréttur laus. 3ja herhergja íbúðarliæð við Barónsstíg, ásamt einu her- bergi í kjaHara. 90 fermelra 3ja lierhergja ihúð á 1. hæð í Vesturbænum. — Hitaveita. Stór 3ja herbergja kjallaraibúð við Sundlaugaveg. Allt sér. Ný 2ja herbergja íbúðarhæð við Holtsgötu. 2ja herbergja íliúðarhæð í Hlíð unum. Útb. 125 þús. Ný standsett 2ja herbergja íbúð arhæð við Miklubraut. Rækt- uð og girt lóð. I. veðréttur laus. 4ra og 5 herbergja íbúðir, til- búnar undir tréverk og máln ingu, í Vesturbænum. Ennfreniur fokhcidar íbúðir og einbýlishús. EIGNASALAN • REYKJAVÍk • Ingólfsstræti 9B. Opið til 7 e.h. Sími 1-95-40. TIL SÖLU Mótorar með öllu og gírkassa í eftirtaldar þifreiðir: International ’42 Buick ’36 og ’41 Packard ’41 Pontiae ’35 Austin ’4l De Sodo ’40 Hudson ’47 Ford ’36 Chevrolet ’42 ásamt ýmsum stykkjum fleir- um í flestar gerðir bifreiða. Geymið auglýsmguna. Uppl. í síma 5095*/ frá kl. 7,30 e.h. til 10 e.h., alla virka daga og á laugardögum og sunnu- döguii. frá kl. 10 f.h. til kl. 6 eftir hádegi. Þurfið þér að kaupa? Þurfið þér að selja? Komið. — Hringið. BÍLASALAN Laugavegi 126. — Sími 19723.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.