Morgunblaðið - 17.04.1958, Page 1

Morgunblaðið - 17.04.1958, Page 1
20 síður 6 mílna þar sem landhelgi og auk jbess 6 mílna belti strandnki hafi einkarétt til fiskveiða Mótleikur þriggja rikja við bandarisku tillögunni eykur I aftur vonir um árangursrik lok Genfarráðstefnunnar Genf, 16. apríl. — Samkvæmt einkaskeytum frá Gunnari G. Schram, fréttaritara Mbl. — og Reuter. FULLTRÚI BANDARÍKJANNA í landhelgisnefndinni á sjóréttarráðstefnunni í Genf bar í dag fram opmberlega tillógu Bandaríkjamanna þess efnis, að samþykkt yrði, að landhelgin yrði færð út frá ? milum í 6 mílur. Strandríki hefðu þar að auki rétt til þess að setja fiskveiðitakmarkanir á 6 mílna breiðu belti utan við sex mílna landhelgina, en þegnar þeirra ríkja, sem undanfarin 10 ár hafa veitt á miðum, sem kunna að falia undir ytra 6 mílna beitið, hefðu hins vegar réttindi til að stunda áfram veiðar á þessum sömu slóðum um ótiltekinn tíma. A fundi landhelgisnefndarinnar seinna í dag bar fulltrúi Kanada fram nýja tillögu fyrir hönd stjórnar sinnar, svo og Indlands og Mexico. Dró hann fyrri tillögu tii baka. í síðari tillögunni er gert ráð fyrir að iandhelgin verði ákveðin 6 mílur, en þau ríki, sem fyrir 24. febrúar 1958 hefðu víkkað landhelgi sína, haldi þeirri línu, sem nú er — þó ekki víðari en 12 mílna landhelgi. Auk 6 mílna landlielgi nytu strandríki einkaréttar tii fiskveiða á 6 míina breiðu beiti þar fyrir utan — og yrði landhelgin þá 12 mílur nvað erlendum veiðiskipum viðkemur. ísland styður tillögu Konado RÍKlSÚTVARPIÐ skýrði svo frá í gær, að utanríkisráðherra hefði átt símtal við Ilans G. Andersen, fuiltrúa íslands á sjóréttarráðstefnunni í Genf, vegna hinnar nýju tillögu Bandaríkjanna. Sagði utanríkisráðherra, að íslenzka sendi- nefndin mundi styðja tillögu Kanada, því að bandaríska tillagan væri engu aðgengilegri en tillaga Breta. Vegna þess- ara nýju tillagna var atkvæðagreiðslu í nefndum frestað fram á föstudag — og mun ráðstefnan, sem átti að ljúka 24. þ. m., því dragast á langinn, sennilega fram á mánaðamót. Tilbúnir til undir- búningsviðræðna Fulltrúi Kanada lýsti því yfir, að tillaga Bandaríkjamanna væri algerlega óaðgengileg vegna tak- markana þeirra, sem settar væru um friðun ytra sex mílna beltis- ins. Fulltrúar Indlands og Mexi- co tóku i sama streng. í tillögu Kanada, Mexico og Indlands eru engin skilyrði svo sem í bandarísku tillög- unni. Þykir því líklegt, að hin fyrrncfndu eigi meira fylgi að fagna en bandaríska tillagan — og hafa mörg Asíuríki og flest S-Amcríkuriki lýst sig fylgjandi henni — og væntan- lega munu A Evrópuríkin öll Einkaskeyti til Mbl. frá G. G. Schram. GENF, 16. apríl. — íslenzka til- lagan, sem fjallar um það, að strandríki geti ef sérstaklega stendur á, fengið einkrétt til fisk veiða jafnvel utan tólf mílna landhelgi sakir þess að viðkom- andi ríki byggir lífsafkomu sína á fiskveiðum, var í fyrsta skipti til umræðu í dag bæði í landhelg- isnefndinni og fiskfriðunarnefnd inni, þar sem hún var lögð fram sl. mánudag óbreytt og bar hana einna hæst í umræðunum i báð- um nefndunum. í landhelgis- nefndinni talaði Sir Gerald Fitz- maurice gegn tillögunni. Kvað hann orðalag tillögunnar vekja ótta, þar sem hætta væri á því, að öruiur ríki myndu nota sér það. Mörg væru þau lönd, er gætu borið fram sanngjarnar rök semdir fyrir útfærslu fiskfrið- unartakmarkanna og síðan fram kvæmt hana einhliða samkvæmt tillögunni. Gætu Bretar því ekki samþykkt tillöguna, þó að þeim væri ljós sérstaða íslendinga i þessum efnum. Að lokum sagði han.ii, að Bret- ar myndu ekki undirrita loka- samþykkt ráðstefnunnar, ef til- lagan yrði samþykkt í umræð- unum. Fulltrúar Tékkóslóvakíu, Equa dor og Danmerkur lýstu yfir fylgi sínu við tillöguna. Danmörk með sérstakri hliðsjón af Fær- eyjum og Grænlandi, en jafn- framt óskaði fulltrúi Danmerkur þess, að gerðardómsákvæði væri bætt við tillöguna. ★ Krylov, fiilltrúi Rússa, gagn gera hið sama. Er þessi tillaga því mun sigurvænlegri að dómi fulltrúa á ráðstefnunni, sem vel kunna skil á málun- um. Atkvæðagreiðslu um hana og stærð landhelginnar verð- ur frestað þar til kl. 4 á föstu- dag — og mun ráðstefnan jafn framt dragast eitthvað á lang inn, sennilega fram á mánaða- mót. ★ Japanski fulltrúinn í nefnd- inni studdi brezku tillöguna, en ef ekki næðist samkomulag um þá tillögu — kvaðst Japaninn rýndi íslenzku tillöguna harka lega í kvöld og sagði hana ó- ljósa og óákveðna. Kvaðst hann neyddur til þess að greiða atkvæði gegn henni. ★ í fiskfriðunaxnefndinni flutti Hans G. Andersen framsöguræðu fyrir tillögunni. Rakji hann enn mikilvægi fiskveiðanna fyrir fs- lendinga og lagði áherzla á, að Hefur ekki komið saman í marga mánuði Nítján manna nefnd verkalýðs- félaganna hefur ekki verið köll- uð saman til fundar síðan fyrir áramót. Þennan hálfan fjórða styðja samþykkt þriggja mílna landhelgi og stjórn sín teldi hana því framvegis einu löglegu land- helgina að undanskilinni fjög- urra mílna landhelgi, sem Norð- urlönd hefðu sett. Japanska stjórnin mundi aldrei samþykkja einkarétt strandríkja til fisk- veiða utan landhelginnar, sagði fulltrúinn. Fulltrúi Nýja Sjálands kvað stórn sína frekar hlynnta banda- rísku tillögunni — og falla frá stuðningi við þá brezku. ★ ★ ★ Kanadiski fulltrúinn tók aftur Frh. á bls. 19. án þeirra væri landið óbyggi- legt. Kvað hann fjölmarga full- trúa hafa lýst yfir stuðningi sín- um við tillögu íslendinga, en sumir hefðu spurt, hvort 12 mílna fiskfriðunartakmörk væru ekki nægileg. Sagði hann aðalatriðin vera: Annars vegar, að hámarks- arður af íslandsmiðum yrði tak- markaður, hins vegar, að íslend- ingar ættu að hafa forgangsrétt, þegar takmarka þyrfti veiðar. Þá Frh a bis. 19. mánuð, sem liðinn er af yfirstand andi ári hefur ríkisstjórnin þó staðið í stöðugu samningamakki um einhverjar tillögur í efna- hagsmálunum. Hafa öldurnar stundum risið hátt innan stjórn- MOSKVU, 16. apríl. — Full- trúar Breta, Bandaríkja- manna og Frakka í Moskvu af hentu í dag utanríkisráðu- neyti Ráðstjórnarinnar sam- hljóða orðsendingar varðandi viðræður sendiherra vestur- veldanna við fulltrúa Ráð- stjórnarinnar til undirbúnings hugsanlegum ríkisleiðtoga- funcli. Samkv. áreiðanlegum lieimildum i París er aðalefni orðsendinganna það, að sendi herrar vesturveldanna seu reiðubúnir til viðræðna á morgun, en enn sé mikill á- greiningur með vesturveldun- um og Ráðstjórninni. Vesturveldin muni ekki fallast á að undirbúningsvið- ræður miðist einungis við að ákveða umræðuefni ríkisleið- togafundar, heldur verði að vera fullljóst, að einhvers ár- angurs verði að vænta af rík- isleiðtogafundinum áður en hann er fastlega ákveðinn. — Það er álit vesturveldanna, að fyrstu undirbúningsviðræður arinnar í þeim umræðum og „sjónarmiðin verið mjög and- stæð“, eins óg Þjóðviljinn kemst að orði í fyrradag. En stjórnin, sem lofaði r.ánu samstarfi við „vinnu- stéttirnar“ og verkalýðssam- tökin um allt, sem gert yrði í efnahagsmálunum, hefur ekki talið það ómaksins vert að kalla 19 manna nefndina sam. an. Pukur bak við tjöldin Vinstri stjórnin hefur þannig talið rétt að halda áfram að pukra bak við tjöldin með tillög- ur sínar í efnahagsmálunum. Hún kallar ekki 19 manna nefnd ina saman til fundar, enda þótt hún sé skipuð eingöngu hennar eigin stuðningsmönnum. Þannig sitja t.d. hinir föllnu formenn kommúnista í Iðju í Reykjavík miðist að miklu leyti við und- irbúningsfund .utanrikisráð- herranna, sem síðan gangi end anlega frá fullnægjandi und- irbúningi undir rikisleiðtoga- fund og fullvissi sig um það, að einhvers árangurs verði að vænta. Er því jafnframt fagn- að, að undirbúningur er nú kominn á viðræðustigið — og hinum opinberu bréfaskriftum hætt. Heiafli NATO tvíefldur PARÍS, 16. apríl. — Undanfarna þrjá daga hafa landvarnaráð- herrar Nato-rikjanna setið á rök- stólum — og gengið frá áætlun- um, sem munu tvíefla herafla bandalagsins að því er talsmaður Bandarikjastjórnar skýrði frá í dag. Er hér um að ræða áætlun um samciginlegan her, sem i verða 30 herdeildir — og verður helmingur þeirra búinn kjarn- orkuvopnum. og Trésmiðafélagi Reykjavíkur 1 19 manna nefndinni, sem ráðu- nautar ríkisstjórnarinnar í efna- hagsmálum. Eiga þeir sæti í nefndinni þar sem þeir voru for- menn fyrrgreindra félaga er sið- asta Alþýðusambandsþing kom saman. En vinstri stjórnin hirðir ekki lengúr um að kalla þá sam- an til fundar. Hún lætur líklega nægja að leita ráða hjá forseta Alþýðusambandsins sem alls- herjarsamnefnara fyrir alla verkalýðshreyfinguna! Vera má þó að stjórnin tali einnig eins- lega við einstaka kommúnistaleið toga. Kallaðir saman til að samþykkja „sumargjöfina". Auðsætt er af þessu, að rík- isstjórnin ætlar að hafa þann hátt á, að kalla 19 nutnia nel'ndina ekki saman fyrr en búið er að ákveða „bjargráð- Framh. á bls. 2 Rússar og Bretar andvígir ísl. tillögunni Hans G. Andersen flutti mál íslendinga Ekki rætt við 19 manna nefnd verkalýðs samtakanna um ,sumargjöfina' yfirlýsingarnar um „samráð við vmnusréttirnar" skripaleikur emn og blekking ÞAÐ er nú Ijóst orðið að yfirlýsingar vinstri stjórnarinnar um aj Vun hygdist hafa nain samráð við „vinnustéttnnar og verkaiýðs samtökin“ um tillögur sínar í efnahagsmálunum eru blekkingar einar og skripaleikur. Nítján manna nefndin, sem skipuð var for- mönnum verkalýðsfélaga úr öllum landshlutum, og átti að vera stjórninni til ráðuneytis um efnahagsmál, hefur t. d. alls ekki verið kölluð saman til viðræðna um tillögur þær, sem stjórnin hefur verið að vinna að, og hiotíð hafa nafnið „sumargjöfin". En sam- kvæmt þessum tillögum munu, eins og áður hefur verið skýrt frá,, verða lagðar miklar, nýjar álögur á almenning, uppbótakerfinu haidið áfram og stórfelld dulbúin gengislækkun framkvæmd.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.