Morgunblaðið - 22.04.1958, Síða 4

Morgunblaðið - 22.04.1958, Síða 4
4 MORGUNBLA0IÐ Þriðjudagur 22. apríl 1958 > SlysavarSstofa Reykjavíkur 1 Heilsuvemdarstöðmni er ipin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R (fyrir vitjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki. Sími 11700. Holts-apótek og CarSsapótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 Næturlæknir er Kristján Jóhann- esson. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kL 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kL 9—16 og helgidaga kL 13—16. — Sími 23100. □ EDDA 50584227 — 2. Atkv. m Mcssur Hafnarfjarðarkirkja. Altaris- ganga í kvöld kL 8.30. Séra Garð- ar Þorsteinsson. o AFM Æ Ll * Áttræður er í dag Gísli Eiríks- son, bóndi Naustakoti, Vatns- leysuströnd. gs Skipin Eimskipafélag íslanðs hf.: — Dettifoss fór frá Vestmannaeyj um 17. apríl til Hamborgar, Ventspils og Kotka. Fjallfoss kom til Hull 20. april, fer þaðan á morgun til Rvíkur. Goðafoss kom til Rvíkur 18. apríl frá New York. Gullfoss fór frá Rvík 19. þ.m. til Leith, Hamborgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss hefur væntanlega farið frá Vents pils 19. þ.m. til Kaupmannahafn- ar og Rvíkur. Reykjafoss för frá Reyðarfirði í gær til Eskifjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Vestmannaeyja, Keflavíkur og Reykjavíkur. Tröllafoss fer frá New York um 25. þ.m. til Rvíkur. Tungufoss fór frá Rvík í gærkvöldi til Hamborg SkipaútgerS rikisins: Esja fór frá Akureyri síðdegis í gær austur um land til Reykjavíkur. Herðu- breið er á Austfjörðum á suður- leið. Skjaldbreið fer frá Reykja- vík í dag til Breiðafjarðarhafna. Þyrill fer frá Reykjavík í dag vestur og norður um land. Skaft- fellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Flugvélar Flugfélag íslands hf.: Millilanda flug: Millilandaflugvélin Hrím- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. — Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22:45 í kvöld. Innanlandsflug í dag: er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja og Þingeyrar. Á morg un er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, ísafjarðar og Vestmanna- eyja. Loftleiðir hf.: Edda kom kl. 0800 í morgun frá New York. Fór til Glasgow og London kl. 0930. Ymislegt Orð lí/sins: — Drottinn rann- salcar hinn réttláta, «n hinn 6guð- lega, og þamn, er hefur mætur ú ofríki, hatar hamn. (Sálm. 11,5). ★ Mænusóttarbólusetning í Heilsu verndarstöðinni. Opið: Þriðju- Það er óvanalegt að bílar séu fluttir loftleiðis milli landshluta hér á landi, en slíkir flutningar áttu sér stað sl. föstudags- kvöld, er Wolksvagenbifreið, eign manns á Akureyri, var flutt með Gljáfaxa Flugfélagsins frá Reykjavík til Akureyrar. — Auk bílsins flutti Gljáfaxi í þessari ferð eldavélar og þvotta- vélar frá Rafha í Hafnarfirði. — Á undanförnum árum hafa nokkrir bílar verið fluttir frá útlöndum með Skymasterflug- vélum Flugfélagsins, en þetta munu vera fyrstu bilaflutningar í lofti innanlands. — ((Ljósm.: Sv. Sæm.) daga kl. 4—7 e.h. og laugardaga kl. 9—10 f.h. Boðsmiðar á afmælisleik Fram er fer fram fimmtudaginn 24. þ.m. verða afhentir á íþróttavellinum þriðjudag og miðvikudag. Þeir miðar er ósóttir verða á miðviku- dagskvöld verða seldir. ★ „Vakið, verið algáðir". — Þessi voru hvatningarorð þeirra guðs- manna, sem lögðu grundvöil að hinni kristnu menningu. Algáður er enginn, sem áfengis neytir. — Alls staðar er full þörf á aðgát og aðeins algáðum mönnum er treyst andi. Hinir geta alltaf valdið óhöppum. — Umdæmisstúkan. A' Félagsstörf Húnvetningafélagið heldur sumarfagnað í Tjarnarkaffi niðri annað kvöld síðasta vetrardag kl. 8.30. j^Aheit&samsköt Hallgrímskirkja í Saurbæ. — Afh. Mbl. NN Grindavík 300.00. Læknar fjarverandi: Kristjana Helgadóttir verður fjarverandi óákveðinn tíma. Stað- gengill er Jón Hj. Gunnlaugsson, Hverfisgötu 50. Kristján Þorvarðarson verður fjarverandi í 7—10 daga. -— Stað gengill hans er Eggert Steinþórs- son. — Ólafur Jóhannsson fjarverandi frá 8. þ.m. til 19. maí. Staðgengill Kjartan R. Guðmundsson. Sveinn Pétursson, fjarverandi til mánaðamóta. — Staðgengill: Kristján Sveinsson. Þórður Þórðarson, fjarverandi HEIUA IViyndasaga fyrir börn 148 Heiða hefir fundið stafrófskverið, sem hún tók með sér heim frá Frankfurt. Þar eru margar skemmtilegar vísur. — „Sj áðu“, segir Heiða og bendir á fyrstu vísuna. „Þarna stendur, að allir krakk- arnir muni hlæja að þér, ef stafrófið stendur í þér. Nú skulum við byrja.“ Og Pétur tekur ótrauður til við að stafa og lesa. Það gengur ofurlítið stirt fyrst í stað. En hvað um það, hugsar Pétur með sér. Þolinmæðin þrautir vinnur allar. Afi hefir setið og hlustað á bornin og skemmt sér ágætlega. Hann hrósar Pétri fyrir dugnaðinn og býður honum til kvöld- verðar. 149. Fannkyngið hefir verið svo mikið, að Heiða hefir ekki komizt upp eftir tíl ömmu í þrjár vikur. Hún vinnur af því meira kappi að því að kenna Pétri. Kvöld nokkurt er Pétur kemur heim, hrópar hann: „Nú get ég það!“ „Hvað getur þú?“ spyr móðir hans. „Lesið,“ segir Pét- ur stoltur. „Er það virkilega? Heyrir þú, hvað hann segir, amma?" Móðir Péturs slær á lær sér af undrun. „Heiða sagði, að ég ætti að lesa sólma fyrir þig, amma,“ segir Pétur, og hann byrjar að lesa reip- rennandi, en móðir hans og amma hlusta undrandi á hann. Móðir Péturs er inni- lega glöð. 150. Næsta dag var lestrarpróf í bekk Péturs. Þegar röðin kemur að Pétri, segir kennarinn: „Eigum við að hlaupa yfir þig eins og venjulega, Pétur? Eða eigum við að reyna einu sinni ennþá? Það hefir alltaf gengið mjög illa, en það er bezt, að þú reynir að stauta eina línu eða svo.“ Pétur gengur upp að kennaraborðinu og byrjar að lesa. Hann les margar línur reiprennandi án þess að lesa svo mikið sem eitt orð skakkt. „Hvað hefir komið fyrir, Pétur?“ spyr kennarinn. — „Heiða“, svarar Pétur aðeins. Kennarinn horfir á Heiðu, sem situr grafkyrr, eins og ekkert hafi í skorizt. FERDIIMAIMH Kærkoininn aldrei þessu vant 8/4—15/5. — Staðgengill: Tóma» A. Jónasson, Hverfisgötu 50. —• Viðtalstími kl. 1—2. Sími: 15730. Söfn Náttúrugripasnfniði — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju- dogum og fimmtudögum kl. 14—18 Listasafn Einars Jónssonar, Hnit björgum er opið kl. 1,30—3,30 k sunnudögum og miðvikudögum. Þjóðminjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmta daga og laugardaga kl. 1—3. Bæjarbókasafn Rnykjavíkur, Þingholtsstræti 29A, sími 12308. ÍTtlán opið virka dags kl. 2—10, laugardaga 2—7. Lesstofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga 10—12 og 1—7.. Sunnudaga, útlán opið kl. 5—7. Lesstofan kL 2—7. ÍJtibú, Hólmgarði 34, opið mánu- daga kl 5—7 e.h. (f. börn); 5—9 (f. fullorðna). Þriðjudagu, mið- vikudaga, fimmtudaga og föstud. kl. 6—7. — Hofsvallagötu 16,, op- ið virka d .ga nema laugardaga, kl. 6—7. — Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 5—7. Listasain ríkisins. Opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga ;kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4. Hvað kostar undir bréfin. 1—20 grömm. Sjópóstur til útlanda ..... 1,75 Innanbæj ar .............. 1,50 XJt á land................ 1,75 Evrúpa — Flugpóstur: Danmörk 2,55 Noregux .......... 2,55 SvíþjóS 2,55 Finniand ........ 3,00 Þýzkaland 3,00 Bretland 2,45 Frakkland ....... 3,00 írland 2,65 Spánn 3,25 ítalia 3,25 Luxemburg ....... 3,00 Maita 3,25 Hoiland 3,00 Fóliand 3,25 Portugai 3,50 Rúmema ......... 3,25 Sviss 3,00 Búigaria 3,25 Belgía 3,00 Júgósiavía ....... 3.25 Tékkóslóvakía .... 3.00 • Fræðslufundur um garðvrkjumál GARÐYRKJUFÉLAG ISLANDS hélt nýlega fræðslufund . um garðyrkjumál (í Tjarnarcafé í Reykjavík). Formaður Jón H. Björnsson skýrði fyrst frá starfsemi félags- ins, en það hefur s. 1. ár m. a. gengist fyrir 11 útvarpsfyrir- lestrum um garðyrkju, gefið út garðyrkjuritið og unnið að því að komið verði á stofn grasgarði í Reykjavík. í vor mun koma út matjurtabók. Hafliði Jónsson, garðyrkju- stjóri Reykjavíkur, flutti erindi um sklpulag og ræktun lóða 1 kaupstöðum. Taldi hann fulla þörf á því að settar yrðu reglur um lóðirnar og staðsetningu hús- anna á þeim um leið og götur og húsahverfi eru skipulögð. Síðan sýndi Hafliði líkan af húsi og lóð í smáíbúðahverfinu í Reykjavík og rabbaði við fund- armenn um skipulag og ræktun slíkrar lóðar. Komu fram mörg sjónarrrúð bæði leikra og lærðra garðyrkjumanna, enda er smekk- ur manna að sjálfsögðu misjafn. Paul Michelsen í Hveragerði sýndi allmörg pottablóm og kenndi verklega hvernig gróður- setja skyldi og hafa pottaskipti o. s. frv. Hann lýsti ennfremur hentug- um jarðvegsblöndum handa inni jurtum, áburði, vökvun o. fl. Mun P. Michelsen eiga mikið úr- val pottablóma. Fundurinn var fjölsóttur og mun félagið ætla sér að halda fleiri fræðslufundi um garðyrkjumál. Öllum er heimill ókeypis aðgangur. Kunnáttumenn 1 garðyrkju munu jafnan vera á fundunum og svara fyrirspurnum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.