Morgunblaðið - 22.04.1958, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 22. apríl 1958
MoncrvnT áðið
7
Fyrir
Sumardðginn fyrsta
Kjólar fyrir telpur á öilum
aldri. —
Vesturveri
TIL SÖLU
4 skrifstofulierbergi, kaffistofa
og snyrtiherbergi, í nýju
húsi nálægt Miðbænum.
2 herbergi og eldhús í kjallara
í nýju húsi. Hitaveita.
Glæsileg íbúðarhæð, 131 ferm.,
5 herbergi, í Vesturbænum.
Á að seljast í fokheldu á-
standi. Útb. 100 þús.
Tveggja og þriggja herbergja
íbúðir í nýju húsi. Hitaveita.
Þríggja herbergja íbúð við
Skúlagötu. Skipti á ‘■veggja
herbergja íbúð æskileg.
Þriggja herbergja íbúíf í stein-
húsi við Silfurtún. Söluverð
160 þúsund. Útborgun 65
þúsund.
Tveggjn herbergja íbúð x
Kleppsholti. Útborgun 100
þúsund.
4 herbergí og eldhús við Skipa-
sund.
Höfum kaupendur að tveggja
og þriggja herbergja íbúðum
og fokheldum hæðum.
Málflutningsskrifstofa
Áka Jakobssonar og
Kristjáns Eiríkssonar,
Laugaveg 27, sími 11453.
(Bjarni Pálsson sími 12059).
Loftpressur
til leigu.
fc U S T H R .1.
Ránargötu 21.
Símar 12424 og 23956.
(Svarað í síma frá kl. 8—23).
SILBCOTE
H
Ú
S
G
A
G
N
A
B
í
L
A
G
L
J
Á
I
INIKUM
Notadrjúgur — þvottalögur
★ ★ *
Gólfklútar — borðklútar —
plast — uppþvottaklutav
fyrirliggj andi.
★ ★ ★
Olafur Gíslason 4 Co. h.f.
Sími 1837r
PEYSUR
á börn og unglinga.
Ödýr vara.
Verzlunin
StelL
Bankastræti 3.
Fjölskylda
sem vinnur utanbæjar, vantar
2ja til 3ja herbergja íbúð. —
Tilboð leggist á afgr. blaðsins,
fyrir laugardagskvöld, merkt:
„Hitaveita — 8002“.
Ráðskona
Byggingamenn
Tökum að okkur allskonar
loftpressuvinnu. Höfum stórar
og litlar loftpressur til leigu.
Vanir menn framkvæma verk-
in.
KLÖPP sf.
Sími 24586
Húsráðendur
Látið okkur Ieigjá í samráði
við >ður. Það kostar yður ekki
neitt. Við höfum leigjendur.
Leigumiöstöðin
Upplýsinga- og viðskiptaskrif
stofan. — Laugavegi 15. —
Sími 10-0-59. —
Uppreimaðir
barnaskór
með innleggi.
V.IV>®r<\
Austurstræti 12.
Þvottapottar
kolakyntir. — Fyrirliggjandi.
Sighvatur Einarsson & Co.
Skipholti 15.
Sími 24133 og 24137.
Skótppipur
og fittings
2“, 2í/2“, 4“, fyrirliggjandi.
Sighvatur Einarsson & Co.
Skipholti 15.
Sími 24133 og 24137.
Miðstöðvarkatlar
kolakyntir.
Fyrirliggjandi.
Sighvatur Einarsson & Co.
Skipholti 15.
Sími 24133 og 24137.
Pípur
svartar, 1“, 1Í4“, iy2“,
2“ og 4“. — Galvaniseraðar,-
y2“, %“, 1“, 1%“, 1%“, 2’%
2í4“, 5“ og 6“. Fyrirliggjaridi.
Sighvatur Einarsson & Co.
Skipholti 15.
Sími 24133 og 24137.
óskast á sveitaheimili í Árnes-
sýslu, um næstu mánaðamót
eða 14. maí. — Upplýsingar í
sima 17238. —
Sveitavinna
Maður, helzt vanur allri al-
mennri sveitavinnu, óskast á
heimili í Árnessýslu. Upplýs-
ingar síma 17238.
Góðu • 20 tonna
Mótorbátur
óskast til kaups. Tilboð send-
ist afgr. Mbl., fyrir 10. maí,
merkt: „Góður bátur — 7957.
Stúlka óskast
á fámennt heimili í Fljótshlíð.
Má hafa með sér barn. Upplýs
ingar í síma 32084, fyrir há-
degi eða eftir 8 á kvöldin.
Herbergi óskast
Hex-beigi með eldunarplássi
eða eldhúsi, óskast til leigu,
fyrir einhleypa stúlku, sem
vinnur úti. — Upplýsingar í
síma 22721. —
KEFLAVÍK
Óska eftir lnlskúr til leigu. —
Tilboð merkt: „Volkswagen —
8034'“, Ieggist inn á afgr. Mbl.
í Keflavík.
Stúlka óskast
í þvottahúsið Drífu á Baldurs-
götu 7. — Upplýsingar ekki
gefnar í síma.
DÖMUR
Sníð og þræði saman kjóla. —
Full-sauma einnig. — S'ími
2-36-96 —
Frímerkjasafnarar
Mikið af fágætum, íslenzkum
fi’ímex-kjum fyrirliggjandi. —
Ennfremur fríblokkir og út-
gáfuumslög.
F rímerk jasalan
Frakkastíg 16.
Verzlunarpláss
til leigu. Engin fyrirfram-
greiðsla. Tilboð mei’kt: „Haust
— 8041“, sendist blaðinu fyrir
26. þ.m.
Fallegur
hvolpur
af veiðihundakyni, til sölu.
Upplýsingar í síma 16850.
Bilar til sölu
Plymouth ’48, í úrvaLs lagi.
Clievrolet ’48.
Mercedes Benz ’55, — 2ja
manna.
Renault ’46, ódýr.
Bifreiðasalan
Tngólfsstræti 4
Sími 17368.
Chevrolet v52
Góður Cbevrolet, 6 manna,
4ra dyra, til sölu. Bíllinn er í
ágætis ásigkomulagi.
BÍLASALAN
Klapparstíg 37.
íbúð óskast
Barnlaus hjón, bæði í fastri
atvinnu, óska eftir 2—3ja her-
bergja íbúð í vestur- eða mið-
bæ. — Hringið í síma 19246,
frá kl. 16—22 £ dag.
Sérlega falleg
baðhandklæði
fyrir börn og fullorðna. Mikið
úrval af jex^ef skyrtubolum.
Einriig drengja luanehertskyrt-
ur. Drengja- og teipna- undir-
föt. Ódý rir hálf-sokkar.
Bilakaup
4ra manna Reno ’46, nýstand-
settur og sprautaður, er til
sölu. Skipti á óstandsettum bíl
koma til greina.
BÍLVIRKINN
Síðumúla 19. -— Sími 18580.
Góðir BÍLAR
Viljum selja:
Chevrolet ’55 af dýrustu gerð.
Chevrolet r55, ðdýrustu gerð.
Dodge ’55, sjálfskiptan, með
vökvastýri og lofthemlum.
BfLASALAN
Klapparstíg 37.
Sími 19032.
Ráiískena óskast
á fámennt heimili í Suður-
Þingeyjarsýslu. Má hafa eitt
eða tvö börn. Upplýsingar í
síma 16892 eftir kl. 8 að
kveldi.
íbúð óskast
Ung hjón með eitt bai’n, óska
eftir 2ja herbergja íbúð, í
Reykjavík eða Kópavogi. —
Upplýsingar í síma 23439.
TIL LEIGU
íbúð í Sigtúni, 140 ferm., til
leigu strax. Upplýsingar send-
ist afgr. Mbl., fyrir 25. þ. m.,
merkt: „140 ferm. — 8038“.
Húsgögn
Vel útlítandi sófasett og stofu
skápur til sölu, á tækifæris-
verði. Til sýnis á Þrastargötu
3 (skammt frá Ti’ípolíbíó), —
eftir kl. 8 næstu kvöld.
T résmiði
Vinn alls koxxar innanhúss tré-
smíði í húsum og á verkstæði,
Hefi vélar á vinnustað. Get út-
vegað efni. — Sími 16805.
Matjurtaræktendur
Til sölu er stór og vandaður
garðskúr ásamt góðu jarðhúsi.
Mjög vel hirtur matjurtagarð
ur fylgir. Uppl. í síma 33485,
eftir kl. 20 næstu kvöld.
T résmiðavélar
Er kaupandi að fræsara, ekki
mjög stórum. Uppl. í síma 187,
Akranesi, eftir kl. 8 næstu
kvöld. —•
Betri sjón og betra útlit
med nýtízku-gleraLgum frá
TYLI h.L
.luasurstrætx 20.