Morgunblaðið - 30.04.1958, Síða 13
Miðvikudagur 30. apríl 1958
MORCVISBL AÐIÐ
13
* KVIKMYNDIR *
i| ■F ^ I|l§úÍ«§
einkum þó hennar, en beztur
finnst mér þó leikur Richards
Widmarks í hlutverki Fiske eins
af félögunum fjórum. — Ég
hygg að margir munu hafa gam-
an af þessari mynd, þó hún verði
ekki talin nein merkismynd.
Ego.
—★—★—
I
„Flughetjarí'
Ausfurbæjarb'iói
Minningarorð um trú
Guðbjörgu Thorstensen
,Fanginrí
HINN vestræni heimur hefur
með undrun og hryllingi fylgzt
með því hversu pólitískir sak-
borningar í einræðislöndunum
hafa verið knúðir til þess með
margvíslegum aðferðum að játa
saklausir á sig landráð og hvers
konar glæpi aðra gegn föðurlandi
sínu. Eru hinar mörgu „hreinsan
ir“, sem svo tíðar hafa verið í
Rússlandi gott dæmi þessa réttar
fars og má einnig í þessu sam-
bandi minna á réttarhöldin, sem
ungverskir kommúnistar héldu
yfir Myndszenty kardinála fyrir
nokkrum árum. Mun brezk-
ameríska kvikmyndin „Fangirm",
sem sýnd er nú í Stjörnubíói,
vera gerð með hliðsjón af þeim at
burði. — Lýsir myndin á mjög
raunsæan hátt, hversu farið er
með kardínála einn ,sem lögregl-
an í ónefndu einræðisríki hefur
varpað í fangelsi, sakaðan um
landráð, — og hversu saksóknar-
anum og þjónum hans tekst að
lokum að yfirbuga fangann svo,
að hann „meðgengur" saklaus
alla þá glæpi, sem á hann eru
bornir. -— Eru aðferðir saksókn-
arans og fangavarðar allar hinar
óhugnanlegustu og mjög í sam-
ræmi við lýsingu manna, sem
sagt hafa frá slíkum réttarhöld-
um, er þeir hafa sjálfir orðið
fyrir í einræðislöndunum. —
ýðgi og taumlausu ofsóknar-
brjálæði. — Einkum hefðu þeir
menn hér á landi, sem aðhyllast
stefnu þessara einræðisríkja, og
vilja koma henni á hérlendis,
gott af að sjá þessa mynd, ef ske
kynni að það gæti opnað augu
þeirra.
Ego.
—★—★—
„Landið illrí'
KVIKMYND þessi, sem Nýja
Bíó sýnir nú, gerist á „gullöld“
Kaliforníu, þegar gullleitarmenn
streymdu þangað úr öllum áttum
í æðisgenginni leit að hinum dýra
og glóandi málmi. — Þrír menn
hittast í litlu mexíkönsku fiski-
þorpi á leið til gullnámanna í
Kaliforníu. Á veitingakrá þar
kemur til þeirra ung og fríð
kona, Leah Fuller að nafni, sem
komin er langt að, og biður þá
að hjálpa sér að bjarga manni
sínum John Fuller, sem liggi
ósjálfbjarga og slasaður í gull-
námu þeirra hjóna, sem hrunið
hafi saman. Heitir hún mönn-
unum stórfé að launum og láta
þeir til leiðast að fara með henni
og bætist 4. maðurinn við. Leið
þeirra liggur um land óvinveittra
og herskárra Indíána, en þó
komast ferðalangarnir klakk-
laust í námu Fullers og fá bjarg-
að honum mikið slösuðum. — En
á bakaleiðinni sitja Indíánarnir
um ferðafólkið og í þeirri viður-
Aðalhlutverk myndarinnar, 1 eign fellur fyrst John Fuller og
kardinálann, leikur hinn frábæn síðar allir fylgdarmennirnir
enski leikari Alec Guiness af nema einn þeirra, Hooker að
áhrifamikilli snilld. — Þá er og nafni og Leah Fuller. Þau sleppa
leikur Jack Hawkins í hlutverki j heilu og höldnu úr greipum Indí-
saksóknarans afbragðsgóður og ánanna, og þarf ekki að segja þá
hið sama er að segja um leik j sögu lengri, því að auðvitað
Wilfred Lawsons í hlutverki liggja leiðir þeirra saman það
ÞESSI ameríska kvikmynd, sem
tekin er í litum og Cinema-Scope,
fjallar um ævi hins fræga amer-
íska flugmanns, McConnells. —
Hann tók þátt í heimsstyrjöldinni
síðari og gat sér þar góðan orðstír
en það var þó einkum í Kóreu-
stríðinu að hann vann sér hið
mikla frægðarorð, sem flughetja,
enda skaut hann þá niður ekki
færri en 15 flugvélar af MIG-gerð
frá óvininum. Að Kóreu-stríðinu
loknu hlaut McConnell mikla við-
urkenningu í Bandaríkjunum fyr-
ir hreysti sína og hugrekki, var
síðan ráðinn til þess hættulega
starfs að reyna fyrir Bandaríkja-
her nýjar „jet“-flugvélar, sem þá
voru fyrst smíðaðar. Lézt hann í
flugslysi við slíkt reynsluflug fyr
ir um tveimur árum.
Myndin gerist á vígvöllum Ev-
rópu og Kóreu og einnig í Banda-
ríkjunum. Leikur Alan Ladd aðal
hlutverkið, McConnell, en konu
hans, Butch, leikur June Allyson.
Er leikur þeirra beggja góður og
þó sérstaklega June Allysons. —
Þegar maður sér þessa mynd,
sem er öfgalaus og sannfærandi,
verður manni ljóst hversu mjög
hefur reynt og reynir á þrek og
manndóm eiginkvenna þeirra
manna, sem kallaðir eru til að
heyja hinar æðisgengnu styrjald-
ir vorra tíma.
Mynd þessi er mjög athyglis-
verð og vel úr garði gerð í hvi-
vetna.
Ego.
Gamlir traktorar
fangavarðarins.
Mynd þessa, sem i alla staði er
ágætlega gerð ættu sem flestir að
sjá, því að hún ar hrópandi ádeila
á þær þjóðir og þá menn, sem
halda uppi stjórnarfari, sem
byggt er á miskunnarlausri harð
sem eftir er ævinnar.
Atburðarásin í þessari mynd er
allhröð og spennandi. Gary
Cooper hin mikla hetjaamerískra
Indíánamynda leikur Hooker og
Susan Hayward leikur Leah
Fuller. Er leikur beggja góður,
í SVIÞJOÐ var nýlega efnt til
keppni um það hvaða bóndi ætti
elztan traktor í nothæfu ásig-
komulagi, sem enn væri í not-
kun. Fern verðlaun voru veitt.
Fyrstu og önnur verðlaun hlutu
Munktells traktorar frá 1917 og
1918, þriðju verðlaun hlaut Ford-
son frá 1918—19, og loks fékk
International mogul traktor fró
1915 fjórðu verðlaun, en hann
hafði verið endurbyggður það
mikið að dómnefndin vildi ekki
viðurkenna hann að fullu sem 33
ára gamlan!
Hvaða bóndi á voru landi ís-
landi skyldi eiga elztan traktor,
sem enn er notaður? Það væri
gaman að fá upplýsingar um það,
og það er meira en gaman, í því
er fróðleikur bæði um endingu
vélanna, og þó ennþá meiri um
hirðusemi bændanna.
5. marz 1958.
Á. G. E.
HINN 9. apríl sl. andaðist frú
Guðbjörg Hermannsdóttir Thor-
stensen frá Þingvöllum á nítug-
asta og fyrsta aldursári. Hver
skyldi trúa því, að þessarar góðu
konu hefði enn ekki verið opinber
lega minnzt, sem áratugum sam-
an skipaði einhverja vandamestu
prestkonustöðu þessa lands, en
þannig fer með þá, sem /erða
langlífir í landinu, að þeir eru á
undan þeim horfnir. sem bezt til
þekkja og dómbærastir eru
Frú Guðbjörg var dóttir Her-
manns sýslumanns á Velli í Hvol-
hreppi og Ingunnar konu hans.
Var Guðbjörg óvenjulega mikl-
um gáfum gædd, skýr og minnu
og virtist sem allt lægi henni í
augum uppi. Hún var há og
grönn og að öllu leyti vel á sig
komin og bauð af sér svo mikinn
yndisþokka, að hún vann sér
hvers manns hylli við fyistu sýn
og þar leyndi ekki litur kosti.
Þó var hún alla ævi ákaflega
hlédræg og lítið fyrir að berast
á, en einbeitt og ákveðin, ef hún
vildi það við hafa.
Rúmlega tvítug var hún gefin
séra Jóni Thorstensen á Þing-
völlum, sem var ættgöfugur mað
ur og þar að auki óvenjumikill
mannkostamaður. Það sýndist
ekki óglæsilegt fyrir hina ungu
stúlku að setjast að á þessum
fagra og sögufræga stað í hið
snotra heimili, sem allt var at
manni hennar blómum skrýtt,
bæði úti og inni. Séra Jón var
einna fvrstu manna til að gróð-
ursetja trjágarð í sveitum þessa
lands, og plönturnar sem hann
setti niður á Þingvöllum urðu í
hans tíð að háum trjám.
En það er annað ljóð og ó-
bundið mál. Á Þingvöllum varð
aldrei stundlegur friður fyrir
gestagangi nema hina fáu vetr-
armánuði, en þá hélt Vetur kon-
ungur afskekkta prestssetrinu í
heljargreipum og fór ómjúkum
höndum um hina fíngerðu en þó
dugmiklu prestskonu i tæknileysi
þeirra tíma. Guðbjörg gat þess
vegna lítið notið sinna miklu hæfi
leika, en sameinaði þá aðeins til
þess að annast sitt stóra heimih
og vernda sinn mannvænlega
barnahóp fyrir þeim hættum og
sjúkdómum sem að steðjuðu úr
öllum áttum á þeim dögum og
tókst með Guðs blessun og sinni
miklu árvekni.
Þótt hún lengi bæri menjar
mikilla erfiðleika, var seigla
hennar svo mikil, að hún náði
þetta háum aldri. Hún hafði hlot-
ið góða menntun í föðurhúsum og
á efri árum gat hún notið henn-
ar i lestri erlendra tungumála
sinni, sem hún söng oft og tíð-
um með sinni silfurskæru rödd.
Oftast voru þau andlegs eðlis, því
Guðbjörg var hin mesta trúkona.
Fram til hins síðasta mundi
hún og talaði um Guðrúnu systur
sina, sem var hálfu öðru án eidri
en hún og lifir hana ásamt tveim
bræðrum vestan hafs og austan.
Með þeim systrum voru avallt
miklir kærleikar, sem ekKi er að
undra því Guðbjörg vildi um-
vefja öll ættmenni sín óendan-
legum gæðum og einnig alla, sem
áttu við erfiðleika. Hún átti
miklu barnaláni að fagna en lifði
eina dottur sína í fáeina mán-
uði. Hún átti hjá dætrum sínum
indæla elli, talaði gjarnast um
siria miklu vellíðan, þegar komið
var að finna hana. Aðeins nokkra
daga lá hún á sjúkrahúsi og
kvaddi heiminn sársaukalaust,
en skiiur eftir hugljúfai minn-
mgar. —Frænka.
Konur í Hvera-
gerði færa
sjúkrahúsi gjöf
HVERAGERÐI, 28. apríl — Kven
félag Hveragerðis ákvað þegar
„Sjúkrahús Suðurlands" tók til
starfa, að færa því gjöf og var
kosin þriggja manna nefnd til að
annast framkvæmdir í málinu.
Fór nefndin til Selfoss til að
grennslast eftir því, hvað myndi
koma sér bezt fyrir sjúkrahúsið
að fá, og tjáði yfirhjúkrunarkon-
an að útvarpstæki væri mjög kær
komin gjöf. Var síðan keypt
við bókakost nútímans. Þótt hún vandað útvarpstæki. Færðu kven
héldi að mestu leyti fríðleik sín-
um, sjón og heyrn, hafði hún á
allra síðustu árum fellt úr minni
miðbik ævi sinnár, en kunni
ógrynni af ljóðum frá bernsku
félagskonur sjúkrahúsinu það á
sumardaginn fyrsta. í nefndinni
áttu sæti: frú Elín Guðjónsdóttir,
frú Olga Mörk og frú Jytte Mic-
helsen. — G.
í dag verður 3. fl. vísitölubréfa lokað og eru því síðustu forvöð
fyrir væntanlega kaupendur að tryggja sér bréfin
Vísitölubréf eru tryggasto innstœðo, s®m völ er á
1958
□□
QO
10,4% hóekkun ó grvnnverðmoeti frá 1955
Þau eru seld á nafnverði. að frád-regnum vöxtum til næsta gjald-
daga, þó að grunnve»rðmæti þeirra hafi þegar hækkað um 2.14%.
Söluverð bréfanna verður því um 95%.
Vísitölubréf eru skattfrjáls og undanþegin framtalsskyldu á sama
hátt og spídrifé. Vegna vísitölutryggingarinnar hefur grunnvérðmæti
hvers 10. þús. kr. bréfs frá 1955 hækkað um 1104 kr.
I Reykjavík eru bréfin til sölu hjá Landsbankanum Búnaðarbank-
anum osr Utvegsbankanum. Utan Reykjavíkur er tekið á móti áskrift-
um í útibúum bankanna.
Seðlabankinn