Morgunblaðið - 10.05.1958, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 10.05.1958, Blaðsíða 13
Laugardagur 10. maí 1958 MORGVNBLAÐIÐ 13 fjölrltarar og efni til íjölritunar. Einkaumboð Finnbogi Kjarlansson Austurstræti 12. — Sími 15544. Málflutningsskrifstofa Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, 111. hæð. Símar 12002 — 13202 — 13602. 5 herbergja hæð í Hlíðunum til leigu Hæðin er 150 ferm. 5 herb., eldhús og stórt „hall“ með svölum, sérinngangi og sér hita. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á mánudag, 12. maí merkt: Glæsileg hæð — 7967. Stúlka vön afgreiðslu óskast til starfa í vefnaðarvöruverzlun (deildar- stjóri?). Umsóknir er tilgreina aldur og fyrri störf, leggist inn á afgr. Morgunbl. fyrir 15. þ.m. merkt: Áhugi — 8235. Hið mjúka Rinso þvæii skilar dúsamlegum þvotti Nýja mágkonan hennar mömmu Þegar nýja mágkonan hennar mömmu heimsótti okkur í fyrsta skipti tjaldaði mamma því sem til var og bar á borð þær beztu kökur, sem hún hefur nokkurn tíma bakað. En það voru ekki kökurnar, sem vöktu mesta hrifningu, heldur mjallhvíti dúk- urinn á borðinu. Þegar mamma sagði, að hann væri þveginn úr Rinso, varð mág- konan ekkert hissa. „Ég kaupi sjálf alltaf Rinso. Þvotturinn verður svo lifandi", sagði hún. „Það jafnast ekkert á við það“. Hið freyðandi RINSO þvær allt og þvær vel. Og þvott- urinn er lifandi og sem nýr, og hendurnar mjúkar, eins og þær hefðu aldrei komið í vatn. Það er vegna þess, að Rinso freyðir sérstaklega vel, — og er milt og mjúkt og drjúgt. Þúsundir húsmæðra um allan heim vita, að Rinso ber af öllum þvottaefnum, af því að hið mjúka Rinso þvæli gefur alltaf fullkominn árangur og skilar fatnaðinum sem nýjum. Freyðandi Rinso er sjálfkjörið í þvottavélar. EXTRA S0APY 'ii RINSO þvær betur — og kostur minnu Skipfafundur verður haldinn í þrotabúi verzlunar Jóhannesar Gunnarssonar í Hafnarfirði, þriðjudaginn 13. maí n.k. kl. 3.30 s.d. Tekin ákvörðun um sölu eigna. Skiptaráðandi. Lögtak Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengn- um úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyr- irvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum fá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eft- irtöldum gjöldum: Bifreiðaskatti, skoðunargjaldi af bif- reiðum og vátryggingariðgjaldi ökumanna bifreiða, sem féllu í gjalddaga 2. janúar sl., söluskatti og útflutnings- sjóðsgjaldi 1. ársfjórðungs 1958, svo og farmiða- og ið- gjaldaskatti fyrir sama tímabil, sem féllu í gjalddaga 15. apríl sl., áföllnum og ógreiddum gjöldum af innlendum tollvörutegundum og matvælaeftirlitsgjaldi, skipulags- gjaldi af nýbyggingum, skemmtanaskatti, lesta- og vita- gjaldi fyrir árið 1958, svo og áföllnum og ógreiddum ið- gjöldum og skráningagjöldum vegna lögskráðra sjó- manna. Borgarfógetinn í Reykjavík, 8. maí 1958. KR. KRISTJÁNSSON. Bifreiðaskoðun í Húnavatnssýslu Aðalskoðun bifreiða í Húnavatnssýslu verður sem hér segir: Laugarbakka fimmtudaginn 22. raaí. Hvammstanga föstudaginn 23. maí. Blönduósi þriðjudaginn 27. maí. Blönduósi miðvikudaginn 28. maí. Blönduósi fimmtudaginn 29. maí. Höfðakaupstað föstudaginn 30. maí. Skoðað verður frá kl. 10—12 og 13—18 nema Höfða- kaupstað kl. 13—18. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sína ber skilríki fyrir því að bifreiða skattur og vátryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1957 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Bifreiðaeigendur eru skildir að tilkynna um bif- reiðir sínar ef þeir geta ekki fært þær til skoðunar. Skrifstofur Húnavatnssýslu, 9. maí 1958. Guðbrandur Isberg. í kvölcl kl. 8,30 leika að HÁLOGALANDI HELSIIMGÖR I. F. - K.R. (konur) HELSIIMGÖR I. F. - K.R. (karlar) Komið og sjáið kjarna danska landsliðsins í handknattleik. Forsala aðgöngumiða í Vesturveri og Skósölunni Laugavegi 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.