Morgunblaðið - 17.05.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.05.1958, Blaðsíða 7
I>augardagur 17. maí 1958 MOHC.VKBI.AÐIÐ 7 Ms. Cullfoss fer frá Reykjavík kl. 12 á hádegi í dag til Thorshavn Leith og Kaupmannahafnar. Farþegar eru beðnir að mæta í Tollskýlinu eigi síðar en kl. 11 f.h. Hf. Eimskipafélag íslands ÁTTHAGAFÉLAG STSRANDAMANNA Vorfagnaður félagsins er í Skátaheimilinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar í verzl. Magnúsar Sigurjónssonar Laugaveg 45. Sími 14568 og við innganginn ef eitt- hvað verður óselt. STJÓRNIN. ATVINNA Matráðskona óskast, einnig stúlka til afgreiðslu- starfa. Matstofan HVOLL Hafnarstræti 15. Ný verzlun opnum í dag nýja verzlun að Laugaveg 76. Höfum úrval af alls konar fegruna og snyrtivörum. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. SNYRTÍVÖRUBÚÐIN Laugaveg 76. IFrom the Land of Sunshine WEG.U5WaT.Qyr. Calimyrna Fíkjur Eru safameiri stærri og ljúffengari en venjulegar giráfíkjur. CaLimyrna Fíkjur Verða eftir nokkra mínútna suðu eins og nýjar fíkjur plokkaðar af ávaxtatrénu. CaLimyrna Fíkjur eru ljúffengur eftwrmatur (dessert) með rjóma. CaLimyrna Fíkjur Eru ekki sambærilegar við venjulegar fíkjur enda miklu dýrari. CaLimyrna Fíkjur Koma f*rá „LANDI SÓLARINNAR“ CALIFORNIU. Takmarkaðar birgðir fyri?rliggjndi. Þórður Sveinsson & Co. Hf. Sumarbústaður óskast til leigu í 1—2 mánuði. Helzt fyrir austan fjall. Uppl. í síma 33349. TRILLA Þriggja tonna trilla með átta hesta Sóló-vél, til sölu. Uppl. í síma 34727. Skellinaðra til riL SÖLU og eilt reiðhjól að Eiríksgötu 11, eðá í síma 13887, milli kl. 12—7. Buick '53 spo'rt model, keyrður 66 þús. km. Skipti á Station eða sendi- fe’ðabifreið óskast. Bílasalan Klapparstíg 37, sími 19035 Kópavogur Fokhelt einbýlishús, til sölu. Stæró 65 ferm. Góð lóð. tJtb. 50—60 þús. Eftirstöðvar eftir samkomulagi. Tilboðum sé skil að á afgr. Mbl. fyrir þriðjudag merkt: „Ódýrt hús—7992“. Til sölu Sjónvarp 17 tommu, með loftneti og til- heyrandi. Uppl. í síma 32221 frá kl. 5—8 í dag, laugardag. Stúlka vön afgraiðslustörfum óskast. Matstofa Austurbæjar Laugavegi 118, sími 10312 íbúðarskúr með miðstöðvar- og raflögn, til sölu. 2 herb. og eldhúg o. fl. Góð ársíbúð, gæti verið hentug ur sumarbústaður. — Uppl. í Langagerði 8, sími 32877. Kona óskast til þess að vera með tveimur börnum á aldrinum 5 og 7 ára í sveit í sumar. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 24056 eftir kl. 6 í dag og næstu daga. Volkswagen bifreið, ný og ókeyrð, tegund „1958“, til sölu. — Tilboð mei'kt: „1958—7985“, sendist afgr. Mbl. fyrir 19. þ. m. Ógangfær Willis JEPPI model ’42 til sölu. Bæði gírkass ar og drif í góðu lagi. Selst ódýrt, ef samið er strax. Til- boð sendist Mbl. fyrir 20. maí merkt: „Jeppi—7984“. Bifreið óskast Viljum kaupa bíl, ’53 ’54 eða ’55 model. Station eða fólksbíl. Staðgreiðsla. — Uppl. í síma 11227 frá kl. 12—3 í dag. Stúlka óskast í tóbaks- og sæigætisverzlun. Vaktaskipti. Uppl. í verzlun- inni Laugaveg 34, eftir kl. 1. Barnakerra vel með farin, til sölu.. — Verð 350 kr. — Sími 24746. Gamall fólksbill til sölu. Mjög ódýr. — Uppl. í síma 32016. TIL LEIGU nú þegar, í fyrsta fl. standi. Hálfs árs fyrirframgreiðsla æskileg. Tilb. merkt: „1 Hlíð- unum—3893“ sendist til Mbl. fyrir sunnudagskvöld. MÚRVERK Getum bætt við okkur verki strax, utan eða innanhúss- vinnu. — Uppl. í síma 32623. Vil kaupa lítið keyrðan 4ra manna BIL Uppl. óskast um tegund, hvað mikið keyrðan og verð. — Tilb. óskast send til Mbl. merkt: „Lítill bill — 3892“. Austin 10 1947 1 góðu standi, til sýnis og sölu. Bifreiðasulan Ingólfsstræti 11, sími 18085 Hænuungar komnir nálægt varpi, til sölu í Kollafirði. — Sími um Brú- arland (22060). íbúð óskast Tveggja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. — Uppl. í síma 16226 á laugardag. T résmiðavélar til sölu. — Upplýsingar í síma 19648. Túnþökur til söiu. — Upplýsingar I síma 33138. Garðeigendur, garðyrkjumenn. T únbökur til sölu af mjög góðu túni. — Pantanir afgreiddar fljótlega. Símar 24512 og 11118. Vörubill 1942 í góðu standi, selzt ódýrt, til sýnis á staðnum eftir kl. 1. Samkomulag um greiðslu. BifreiSasalan, Ingólfsstræti 11, sími 18085. . Heimilisaðstoð Kona eða stúlka óskast til heimilisaðstoðar á heimili í Laugarásnum, 2—3 daga í viku fyrir eða eftir hádegi eft- ir samkomulagi. Uppl. í síma 32485 kl. 1—7 e. h. á morgun, sunnudag, 18. maí n. k. "fiiatcher oliubrennarinn er framleiddur í 8 gerðum fyr ir allar stærðir miðstöðvar- katla. Ef yður vantar oiiubrennara, þá kemur Thatcher-brennari fyrst til álita. Tökum á móti pöntunum tU afgr. í júní. — Nánari upplýsingar í skrif- stofu vorri eða hjá útsölu- mönnum vorum um land allt. OlíufélagiS Skeljungur h.f. Tryggvagötu 2. Sími 2-44-20 Simanúmer okkar er 2-24-80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.