Morgunblaðið - 17.05.1958, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.05.1958, Blaðsíða 15
Laugardagur 17. maí 1958 M U K G V /V B L AÐ IÐ 15 Dómarar og Vinu- verdir i vikunni 17. maí Melavöllur kl. 14. 1. flokkur KR — Fram. D. Einar Hjartarsson. Lv. Óskar Lárusson og Jón Þórarinsson. 17. maí Melavöllur kl. 15 1. flokkur. Valur — Þróttur. D. Hörður Óslcarsson. Lv. Frímann Gunnlaugsson og Árni Þorgríms- son. 18. maí Melavöllur kl. 20,30 M. fl. Fram — Valur. D Haukur Óskarsson. Lv. Baldur Þórðarson og Páll Pétursson. 19. maí Melavöllur kl. 20,30 M.fl. KR — Þróttur! D. Guðm. Sigurðsson. Lv. Gunnar Aðal- steinsson og Ragnar Magnússon. Svar við spurningu síðustu viku: Hornspyrna (Knattspyrnul. 13. gr). — Knötturinn hittir dómara, og fer rakleiðis í mark. Hvað á hann að dæma? Félagslíf Vormól I. fl. í dag kl. 2 á Melavelli. KR og Fram. Dómari Einar Hjartarson. Kl. 3 Valur og Þróttur. Dómari Hörður Óskarsson. Mótanefndin. Víkingar, knatlspyrnumenn Æfing hjá meistara og II. fl. kl. 10,30, sunnudag. GUIXFOSS og GEYSIR Sunnudag kl. 9 Ferðaskrifstofa Páls Arasonar, sími 17641. INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ Eldri dansarnir í Ing'ólíscaíé í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. — Sími 12826 ^ Dansleik Mð halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík fyrir meðlimi sína í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala í skrifstofunni kl. 5—6. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík. 6ÖMLU DISARAIIR í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9 FJÓRIR JAFNFLJÓTIR LEIKA Kl. 11 ef til vill óvæntur gestur. Aðgöngumiðar frá kl. 8, sími 13355 K. J. kvmtettiim Dansleikur Margret fret j kvöld kl. 9 Gunnar Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Söngvarar Margrét Ólafsdóttir og Gunnar Ingólfsson. Vetrargarðurinn l67I0S^i* 16710 Þórscaté LAUGARDAGUR Gömlu dnnsarnir . AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9. J. H. kvintettinn leikur. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðar frá kl. 8 sími 2-33-33. Silfurtunglið Dansleikur í kvöld kl. 9. — Hljómsveit hússins. Aðgöngumiðasala frá klukkan 4 Sími 19611 SILFURTUNGLIÐ Iðnó DANSLEIKLR í lhrtö í kvöld klukkan 9. • Valin fegursta stúlka kvöldsins. • ÓSKALÓG. • KI. 10.30 Dægurlagasöngkeppni. • ELLY VILHJÁLMS • RAGNAR BJARNASON og • K.K. sextettinn leikur nýjustu calypsó, rock og dægurlögin. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—6. Komið tímanlega og tryggið ykkur miða og borð. VVórður — Hvót — Heimdallur — Óðinn Sjálfstœðisfélögin í Reykjavík halda almennan fund i Sjálfstæðishusinu sunnudaginn 18. maí kl. 2. e.h. Umræóuefni: Tillógur rikisstjórnarinnar í efnahagsmálunum Frummælendur: Olafnr Thors formaður Sjálfstæðisflok ksins * Olafur Björnsson prófessor Allt sjálfstæðisfólk velkomið meðan húsrúm leyfir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.