Morgunblaðið - 11.06.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.06.1958, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐIl ]\:iðvik'udagur 11. júní 1958 &jDagbók 1 dag er 162. dagur ársins. Miðvikudagur, 11. júní. ÁrdegisflæSi kl. 1,40. SíSdegisflæði kl. 14,18. SlrsavarSstofa Reykjavíkur ! Heilsuverndarstöðinni er ipin «il- an sólarhringinn. Læknavörður L. R (fyrir vitjanir) er á sama stað, frá kL 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 8. til 14. júní er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 17911. Holts-apótek og GarSsapótek eru opir á sunnudögum kl. 1—4. Hafnarf jarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga fcl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kL 13—16 Næturlæknir er Kristján Jó- hannesson. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kL 13—18. Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9 er opið daglega kL 9—20, nema laugardaga kL 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Slmi 23100. Bílasalan Klapparstíg 37. Tilkynnir Nú hö lii in við tii sólu: 104 Bíla 6 manna 90 — 4 og 5 manna 19 Jeppabifreiðar 33 Sendibíla 18 Vörubíla. Leitið ávallt til okkar fyrst ef þið þurfið að kaupa eða *elja bíl. Hjá okkur fáið þér öruggustu þjónustuna. BlLASALAN Klapparstíg 37 Sími 19032. Samvinnan maíhefti: Halldór Kiljan Laxness skrifar um MORMÓNA Annað efni Gunnar Gunnarsson skrifar um hina fornu biskupsstóla. BjÖrn Th. Björnsson skrifar um Toulouse Lautrec. 44 myndir og f jölmargt annað efni Fæst í öllum bókabúðum. SAMVINNAN Sambandshúsinu. — Áskriftarsími 17080 og 13987. Sumartízkan 1958 MARKAÐURINN Laugveg 89. — Hafnarstræti 5. EiBrúðkaup Sl. laugardag voru gefin sam- ar. í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni, ungfrú Anna Margrét Hákonardóttir og Jónatan Árni Aðalsteinsson frá Hólmavík. Þau dveljast að Háagerði 43. — Enn- fremur ungfrú Inga Þóra Breið- fjörð Herbertsdóttir og Elof Ib Wessmann, matreiðslumaður. — Heimili þeirra er að Eauðalæk 15. Hjónaefni 31. maí jl. opinberuðu trúlofun sín ungfrú Jóhanna Bryndís Helgadóttir, Meðalholti 11, og Kristján Andrésson, Bræðraborg- arstíg 5. Á laugardaginn opinberuðu trú- lofun sína í Ósló, ungfrú Valgerð- ur Valsdótir (Gíslasonar leikara) og Ingimurdur Sigfússon (Bjarna sonar forstjóra). Skipin Hf. Eimskipafélag íslunds. — Dettifoss kom til Leningrad 7. þ. m. Fer þaf n til Ventspils, Kotka, Leningrad og Reykjavíkur. Pjall- foss fór frá Grafarnesi í gær til Akraness og Reykjavíkur. Goða- foss fór frá Fáskrúðsfirði í gær- morgun til Húsavíkur, Siglufjarð- ar, Akureyrar, Svalbarðseyrar, Isafjarðar og Flateyrar. Gullfoss fór frá Leith 9. þ. m. til Reykja- víkur. Lagarfoss kom til Reykja- víkur 8. þ. m. frá Kaupmanna- höfn og Fredericia. Reykjafoss fór frá Antwerpen 9. þ. m. til Hamborgar, Hull og Reykjavíkur. Tröllafoss fer frá New York um 20. þ. m. til Reykjavíkur. Tungu- foss kom til Reykjavíkur 9. þ. m. frá Hamborg. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á leið frá Bergen til Kaupmanna- hafnar. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á morgun vest- ur um lanc' til Akureyrar. Þyrill er á Akureyri. Skaftfellingur fór f rá Reykjavík í gær til Vestmanna eyja. Eimskipafélag Reykjavíkur hf. Katla er í Leningrad. Askja er í Riga. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Mántyluoto. Arnarfell losar á Norðurlandshöfnum. Jökulfell er í Riga. Dísarfell er í Mántyluoto. Litlafell fór frá Reykjavík í dag til Breiðafjarðarhafna. Helgafell fór 5. þ. m. frá Keflavík áleiðis til Riga; væntanlegt þangað 4 morgun. Hamrafell er í Batumi. Fer væntalega þaðan í dag áleiðis til Reykjavíkur. __Flugvélar Flugfélag Islands hf. Millilanda- flug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8,00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavík- ur kl. 22,45 í kvöld. Flugvélin fer til Óslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8,00 í fyrramálið. Röskan afgreiðslumann vantar nú þegar. iUUsUIUM, Hringbraut 49. KAUPMENN Vegna auglýsingar Ölgerðarinnar Egill Skallagrímsson h.f. um breytta greiðsluskilmála halda Félag matvöru- kaupmanna, Félag tóbaks og sælgætisverzlana og Kaup- mannafélag Hafnarf jarðar sameiginlegan félagsfund í Fé- lagsheimili V.R. Vonarstræti í kvöld kl. 8,30. STJÓRNIKNAR. Gott verzlunarhúsnæði til leigu í Hafnariirði Húsnæðið er neðri hæð í ca. 100 ferm. steinhúsi í miðbænum. Til greina kemur að leigja hluta af hus- næðinu. Upplýsingar gefur ARNI GUNNLAUGSSON hdl. Austurgötu 10. Hafnarfirði. Sími 50764. 10-12 og 5—7. Ódýrir sjóstakkar Verzlunin Garðastræti 6 Hrímfaxi fer til Lundúna kl. 10,00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (3 ferð ir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarð ar, Húsavíkur, ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferð- ir) og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Sauð- árkróks og Vestmannaeyja (2 ferðir). LoftleiSir. Hekla er væntanleg kl. 19 frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Gautaborg. Fer kl. 20,30 til New York. HFélagsstörf Taflfélag Reykjavíkur. Æfing í kvöld kl. 8 í Grófinni 1. Starfsmannafélag ReykjavíkHr bæjar fer gróðursetningarför á Heiðmörk í kvöld. — Farið verð ur frá Varðarhúsinu kl. 8. — Þingeyingafélagið hér í Reykja vík fer í kvöld kl. 8 í skóg- græðsluför upp í Heiðmörk og heitir stjórnin á sína góðu fé- lagsmenn að fjölmenna til starfa, en lagt verður af stað frá Bún- aðarfélagshúsinu. Kristniboðsfélagið Vorperla gengst fyrir samkomu í Laug- arneskirkju í kvöld kl. 8,30. — Þar tala Felix Ólafsson kristni- boði í Konsó og Bjarni Eyjólfsson ritstjóri, en Kristinn Hallsson óperusöngvari syngur einsöng. í samkomulok verður tekið við gjöfum til kristniboðsins í Konsó. Allir eru velkomnir á samkomuna meðan húsrúm leyf ir. — Barnaverndarfélag Hafnar- fjarðar heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 8,30 í Flensborgarskól- anum. lYmislegt Orð lífsins: Og hann renndi augum yfir þá með reiði, angrað- ur yfir harðúð hjartna þeirra, og segir við manninn: Réttu fram hönd þína! Og hann rétti hana fram, og hönd hans varð aftur heil. — Mark. 3,5. Mr. Edwin Bolt flytur opinbert erindi í kvöld og annað kvöld kl. 8.30 í Guðspekifélagshúsinu. Bifreiðaskoðunin. — í dag eiga nr. frá R 6251 til R 6400 að mæta til skoðunar hjá bifreiðaeftirlit- inu í Borgartúni 7. A morgun R 6401—R 6550. Húsmæðraskóla Reykjavíkur verður slitið kl. 2 í dag. Föðurnafn Sigfúsar Itjarnar- sonar, Sandi, misritaðist í blaðinu í gær. Stóð þar Bjarnason. Esra Pétursson, læknir: Kirkju- sókn, stúkufundir, og AA-félags- skapurinn, eru varnarmúr gegn hinni félagslegu áfengisfreist- ÍngU. --- Umdæmisstúkan. Aheit&samskot Hallgrímskh'kja í Suurbæ. Af- hent Mbl. M. V. 100,00 kr. Sólheimadrengurinn. — Afhent Mbl. G. 300.00 kr. Fólkið, sem brann hjá. Afhent Mbl. Ó. 100.00 kr. Læknar fjarverandi: Árni Björnsson 4.—16. júní, stg. Tómas Jónasson, Hverfisgötu 50, viðtalst. kl. 1—2, heimasími 10201 Eiríkur Björnsson, Hafnarfirði um óákveðinn tíma. Staðgengill: Kristján Jóhannesson. Jóhannes Björnsson frá 11. júní til 19. júní. — Staðgengill: Grimur Magnússon. Jonas Sveinsson til 31. júli — Staðgengill: Gunnar Benjamins- son. Viðtalstími kl. 4—5. Ófeigur Ófeigsson frá 11. júní til 22. júlí. — Staðgengill: Gunn- ar Benjamínsson. Ölafur Helgason óákveðinn tima. Staðgengill Karl. S. Jónas- son. Víkingur H. Arnórsson frá 9. júní til mánaðamóta. Staðgengill: Axel Blöndal, Aðalstr. 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.