Morgunblaðið - 05.07.1958, Side 4
4
MOFGVIVBTAÐIÐ
Laugardagur 5. 'júlf 1958
í dag er 186. dagur ársins.
Laugardagur 5. júlí.
Árdegisflæði kl. 9,05.
Síðdegisflæði kl. 21,23.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinnr er opin all
an sólarhringinn. Læknavörður
L. R. (fyrir vitjanir) er á sama
I stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Næturvarzla vikuna 6. til 12.
júll er í Vesturbæjarapóteki
1 sími 22290.
Helgidagsvarzla er í Laugavegs
apóteki sími 24047.
Holts-apótek og Carðsapótek
eru opir á sunnudögum kl. 1—4.
Haínarf jarðar-apótek er opið alla
virka daga tl. 9—21. Laugardaga ki.
9—16 og 19—21. Heígidaga kl. 13—16
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Ólafur Einarsson.
Helgidagslæknir í Hafnarfirði
er Ólafur Ólafsson.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga kl.
9—16. Helgidaga kL 13—16.
Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20. nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
53 Messur
Dónfkirkjan. Messa kl. 11 f.h.
— Sr. Óskar J. Þorláksson.
Neskirkja. Messa kl. 11. f.h. —
Sr. Jón Thoraren.sen.
Háteigsprestakall. Messa í há-
tíðasal Sjómannaskólans kl. 2. —
Sr. Jón Þorvarðsson.
Langameskirkja. Messa ki. 11
f.h. — Sr. Garðar Svavarsson.
Bústaðaprestakall. Messa í Kópa
vogsskóla kl. 2. — Sr. Gunnar
Árnason.
I Fríkirkjan. Messa kl. 2. — Sr.
j Þorsteinn Björnsson.
Óliáði söfnuðurinn. Messa í
! Kirkjubæ kl. 11 f.h. —•_ Sr. Emil
[ Björnsson.
| Filadelfía. Guðsþjónusta kl.
| 8,30. Georg Hansson frá Chicago
i talar.
i Fíladelfía, Keflaví*k. Guðsþjón-
I usta kl. 4 e.h. Georg Hansson frá
! Chicago talar.
| Hafnarf jarðarkirkja. Messa kl.
10 f.h.
Bessastaðakirkja. Messa kl. 2.
—Sr. Garðar Þorsteinsson.
Reynivallaprestakall. Messa í
Reynivallakirkju kl. 2, Ferming.
— Sr. Kristján Bjarnason.
Ctskálaprestakall. Messa að
Hvalsnesi kl. 2. — Sóknarprestur.
Messa að Útskálum kl. 5. — Sr.
Jón Ámi Sigurðsson, Grindavík
prédikar. — Sóknarprestur.
Hafnir. Messa kl. 2. — Sóknar-
prestur.
IPÍ Brúókaup
Systkinabrúðkaup. I dag verða
gefin saman í hjónaband af séra
Garðari Svavarssyni Þorbjörg
Kjartansdóttir frá Austurey í
Laugardal og Helgi Árnason vél-
stjóri Rauðagerði 13. Einnig Þur-
íður Árnadóttir íþróttakennari
Rauðagerði 13 og Júlíus Jón Dan-
íelsson Grettisgötu 6, fulltrúi hjá
Búnaðarfél. íslands.
1 dag verða gefin saman í hjóna
band, Júlíana Aradóttir frá Pat-
reksfirði og Gísli Júlíus Kjartans
son Hverfisgötu 43. Heimili
þeirra verður á Bragagötu 16.
1 dag verða gefin saman í hjóna
band af séra Þorsteini Björnssyni
ungfrú Gyða Ragnarsdóttir og
Árni Steinsson skrifstofum. Heim
ili þeirra verður að Gnoðarvogi
86.
Gefin verða saman í hjónaband
í dag af séi’a Jóni Auðuns ung-
frú Ragna Rósantsdóttir og Jó-
hannes Árnason vélstjóri. Heim-
ili þeirra verður að Hávallagötu
46.
Gefin verða saman í hjónaband
í dag af séra Jóni Auðuns ung-
frú Björg Hafsteinsdóttir og
Halldór Halldórsson löggæzlu-
maður í Keflavík.
Gefin verða saman í hjónaband
í dag af séra Jóni Auðuns ung-
frú Margrét Jónsdóttir og Árni
Ingólfsson. Heimili þeirra verður
að Sólvallagötu 60.
Hjönaefni
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Álfhildur Jóhanns-
dóttir símastúlka hjá Landssím-
anum Skaftahlíð 34 og Jón Hall-
dórsson málari Kaplaskjólsvegi
37.
BS Skipin
Eimskipafélag fslands h.f.: —
Dettifoss er í Reykjavík. Fjall-
foss fór frá Hamborg 3. þ.m.
Goðafoss fer frá New York um
9. þ.m. Gullfoss er í Reykjavík.
Lagarfoss fór frá Warnemiinde 3.
þ.m. Reykjafoss er í Reykjavík.
Tröllafoss fór frá New York 26.
þ.m. Tungufoss fór frá Rotter-
dam 3. þ.m.
Eimskipafélag R-víkur h.f.: —
Katla er í Reykjavík. Askja er í
Reykjavík.
Skipadeild S.f.S. — Hvassafell
er í Reykjavík. Arnarfell fór frá
Leningrad 1. þ.m. Jökulfell er í
Reykjavík. Dísarfell er í Gauta-
borg. Litlafell losar á Norður-
landshöfnum. Helgafell er í
Reykjavík. Hamrafell er í Reykja-
vík.
Ymislegt
Nafn misritaðisl. Mjög leið
mistök áttu sér stað í blaðinu í
gær, er sagt var frá fráfalli lækn-
isins við sjúkx-ahúsið í Keflavík,
Bjarna Sigurðssonar. 1 fréttinni
misritaðist nafn læknisins, stóð
Einarsson. Eru aðstandendur beðn
ir afsökunar á þessum mistökum.
Flugvélar
Flugfélag fslands: — Millilanda-
flug: Hrímfaxi fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 8 í dag.
Væntanlegur aftur til Reykjavíkur
kl. 22,45 í kvöld. Flugvélin fer
til Glasgow og Kaupmannahafn-
ar kl. 8 í fyrramálið. — Gull-
faxi fer til Oslóar, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar kl. 10 í
dag. Væntanlegur aftur til R-
víkur kl. 16,50 á morgun.
Innanlandsflug: í dag er áætl-
að að fljúga til Akureyrar (3
ferðir), Blönduóss, Egilsstaða,
ísafjarðar, Sauðárkróks, Skóga-
sands, Vestmannaeyja (2 ferðir)
og Þórshafnar. — Á morgun er
áætlað að fljúga til Akureyrar
Sjö þýzkar balletmeyjar, sem voru á leið til Brazilíu, hittu Juatrez Tavora, hershöfðingja á
flugvellinum í Diisseldorf. Hann var í góðum félagsskap á leiðinni heim.
(2 ferðir), Húsavíkur, ísafjarðar,
Siglufjarðar og Vestmannaeyja.
Loftleiðir li.f.: — Saga er vænt-
anleg kl. 08.15 frá New York.
Fer kl. 09.45 til Gautaborgar,
Kaupmannahafnar og Hamborg-
ar. — Hekla er væntanleg í kvöld
frá Stafangri og Glasgow. Fer
eftir skamma viðdvöl til New
York.
y^SAheit&samskot
Sólheimadrengurinn. — H.E. 10
kr. G.Á. 50 kr. Þ.S. 50 kr.
Læknar fjarverandi:
Alfreð Gíslason frá 24. júní til
5. ágúst. Staðgengill: Árni Guð-
mundsson.
Alma Þórarinsson. frá 23. júní
til 1. september. Staðgengill:
Guðjón Guðnason Hverfisgötu 50.
Viðtalstími 3,30—4,30. Sími 15730.
Bergsveinn Ólafsson frá 3. júlí
til 12. ágúst. Staðgengill: Skúli
Thoroddsen.
Bergþór Smári frá 22. júní til 27.
júlí. Staðgengill: Arinbjörn Kol-
beinsson.
Bjarni Bjarnason til 15. ágúst.
— Stg.: Árni Guðmundsson.
Snorri Hallgrímsson til 31. júl.
Björn Guðbrandsson frá 23.
júní til 11. ágúst. Staðgengill:
Guðmundur Benediktsson.
Brynjúlfur Dagsson héraðsl. í
Kópavogi frá 16. júní F’. 10. júlí.
Staðgengill: Ragnhildur Ingi-
bergsdóttir, Kópavogsbraut 19
(heimasími 14885). Viðtalstími í
Kópavogsapóteki kl. 3—4 e.h.
Eggert Steinþórsson frá 2.
júlí til 20. júlí. Staðgengill:
Kristján Þorvarðarson.
Erlingur Þorsteinsson frá 4.
júlí til 5. ágúst. Staðgengill:
Guðmundur Eyjólfsson.
Eyþór Gunnarsson 20. júní—
2<x. júlí. Staðgengill: Victor Gests
son.
Grímur Magnússon frá 3. júlí
til 6. júlí. Staðgengill: Jóhannes
Björnsson.
Guðmundur Björnsson frá 4.
júlí til 8. ágúst. Staðgengill:
Skúli Thoi-oddsen.
Gunnar Benjamínsson frá 2.
júlí. Staðgengill Ófeigur Ófeigs-
son. Viðtalstimi kl. 4—5.
Gunnlaugur Snædal frá 23.
júní til 3. júlí. Staðgengill:
Tryggvi Þorsteinsson, Vestur-
bæjarapóteki.
Halidór Hansen frá 3. júlí til
ca. 14. ágúst. Staðgengill: Karl
Sig. Jónsson.
Hulda Sveinsson fr-' 18. júní til
18. júlí. Stg.: Guðjón Guðnason,
Hverfisgötu 50, viðtalst. kl.
3,30—4,30. Sími 15730 og 16209.
Jónas Sveinsson frá 2. júlí Stað
gengill: Ófeigur Ófeigsson. Við-
talstími ki. 4—5.
Jón Þorsteinsson frá 18. júní
til 14. júlí. Staðgengill: Tryggvi
Þorsteinsson.
Kristinn Björnsson frá 5. júlí
til 31. júlí. Staðgengill: Gunnar
Cortes.
Kristján Hannesson frá 4. júlí
til 12. júlí. Staðgengill: Kjartan
R. Guðmundsson.
Oddur Ólafsson til júlíloka.
Staðgengill: Árni Guðmunds-
son.
Richard Thors frá 12. júní til
15. júlí.
Stefán Ólafsson til júlíloka. —
Staðgengill: Ólafur Þorsteinsson.
Tómas Á. Jónasson frá 23. júní
til 6. júli. Staðgengill: Guðjón
Guðnason, Hverfisgötu 58 (sími
15730 og heimas. 16209.
Valtýr Albertsson frá 2. júlí
til ca. 6. ágúst. Staðgengill:
Jón Hjaltalín Gunlaugsson.
Valtýr Bjarnason frá 5. júlí til
31. júlí. Staðgengrill: Víkingur
Ax-nórsson.
Hafnarfjörður. Kristján Jó-
hannesson frá 5. júlí til 21. júlí.
Njarðvík — Keflavík.
Guðjón Klemensson 18. júní til
6. júlí. — Staðgengill: Kjartan
Ólafsson.
Hvað kostar undir bréfin.
nnanbæjar .... 20 gr. kr. 2.00
Innanl. og til útl
(sjóleiðis) .... 20 — — 2.25
Flugb. til Norðurl 9
Norð-vestur og 20 — — 3.50
Mið-Evrópu 40 — — 6.10
Flugb. til Suður- 20 — — 4.00
og A-Evrópu 40 — — 7.10
Flugbréf til landa 5 — — 3.30
utan Evrópu 10 — — 4.35
15 — — 5.40
20 — — 6.45
Ath. Peninga má ekki senda í
almennum bréfum.
• Gengið •
Gullverð ísL krónu:
100 gullkr. — 738,95 pappírskr.
Sölugengi
1 Sterlingspund .... kr. 45,70
1 Bandaríkjadollar.. — 16,32
1 Kanadadollar .... — 16,96
100 danskar kr...............— 236,30
100 norskar kr. .......— 228,50
100 sænskar kr..............— 315,50
100 finnsk mörk .....— 5,10
1000 franskir frankar .. — 38,86
100 belgiskir frankar..— 32,90
100 svissn. frankar .. *— 376,00
100 tékkneskar kr. .. — 226,67
100 vestur-þýzk mörk — 391,30
1000 Lírur ............— 26,02
100 Gyllini ............—431,10
Árbæjarsafnið er opið kl. 14—18
alla daga nema mánudaga.
Listasafn Einars Jónssonar, —
Hnitbjörgum, er opið daglega frá
kl. 1,30 til kl. 3,30 síðdegis.
Þjóðminjasafnið er opið sunnu-
daga kL 1—4, þriðjudaga, fimmtu
daga og laugardaga kl. 1—3.
Bæjarbókasafn Keykjavíkur,
sími 1-23-08:
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A.
Útlánadeild: Opið alia virka
daga kl. 14—22, nema laugardaga
13—16. — Lesstofa: Opið alla
virka daga kl. 10—12 og 13—22,
nema laugardaga kl. 10—12 og
13—16.
Útibúið Hólmgarði 34. Útlánad.
fyrir fullorðna: Opið mánudaga
kl. 17—21, miðvikudaga og föstu-
daga kl. 17—19- Útlánad. fyrir
bim: Opið mánudaga, miðviku-
daga og föstudaga kl. 17—19.
Útibúið Hofsvallagötu 16. Út-
lárad. fyrir börn og fullorðna:
Opið alla virka iaga, nema laug-
ardaga, kl. 18—19.
Útibúið Efstasundi 26. Útlánad.
fyrir börn og fullorðna: Opið
mánudaga, miðvikudaga og föstu
daga kl. 17—19.
Þjóðleikhúsið er opið til sýnis
þriðjudaga og föstudaga kl. 11 til
12 árdegis. Inngangur um aðal-
dyr.