Morgunblaðið - 05.07.1958, Qupperneq 15
Laugardagur 5. júlí 1958
MORavvnr aðíð
15
skot í stöng. Eina mark Akra-
ness í hálfleiknum skoraði Hall-
dór Sigurbjörnsson eftir snöggt
upphlaup hægra megin og van-
hugsað úthlaup Björgvins í
marki Vals.
Sjaldan hefur lið Akraness
mætt til leiks sem jafnsterk
heild. Framlínan sýndi prýðisgóð
an leik, framverðirnir Guðjón og
Sveinn réðu öllu á miðjunni og
bar nú meira á Sveini en fyrr í
vor, enda hægri kanturinn virk-
ari. Fremur lítið reyndi á öftustu
vörnina, en trúlega er hún veik-
asti hluti liðsins.
Lið Vals mætti ósamstillt til
leiks. Virtist vanta í það „hu-
mör“. Leikmenn leggja of mikið
upp úr „kraftalegum“ leik og oft
á tíðum ólöglegum, en í þessum
leik var óvenjulítið um návígi,
enda reyndu Akurnesingar auð-
sjáanlega að komast hjá slíku.
Vörn Vals átti vægast sagt herfi-
legan dag. Ekkert virtist skipu-
lagt og er eitthvað á reyndi var
allt í molum.
Kormákr.
Smáskœrur í Líbanon
BEIRUT, 4. júlí. — Nýir bar-
dagar brutust út í Beirut í kvöld,
einkum kring'um stjórnarbygging
arnar í miðhluta borgarinnar. —
Fyrr í dag áttu sér líka stað
nokkrir snarpir bardagar í borg-
inni. Skyttur uppreisnarmanna
lágu á húsþökum og skutu það-
an á hermenn stjórnarinnar. Bár
ust bardagarnir út fyrir borgina,
milli flugvallarins og veðreiða-
brautarinnar, en þar hafði stjórn
arherinn fyrr í vikunni rekið
uppreisnarmenn á flótta.
Bardagarnir milli stjórnar-
Dómarar
verðir i
og linu-
vikunni
júlí 1. flokkur,
Melavöllur: 5.
kl. 14, Fram—Valur. D. Sigur-
jón Jónsson. Kl. 15.30 K.R.—ÍA.
D. Valur Benediktsson.
Háskólavöllur: 5. júlí 2. flokk-
ur A—B, kl. 14, Val.—iBH. D.
Halldór Sigurðsson. Kl. 15.15
Kí>.—ÍA. D. Sigurður Ölafsson.
10. júií 3. flokkur A—B, kl. 20
K.Þ—Breiðablik. D. Hreiðar Ár-
sælsson, kl. 21.15 Fram—Val.
A—b. D. Höí'ður Óskarsson.
Framvöllur: 5. júlí. 3. flokkur
A-—a. kl. 14 Val.—Vík. D. Bjarni
Jensson kl. 15.15 Fram—ÍBK. D
Örn Ingólfsson. 6. júií 4. flokkur
B kl. 9.30 Fram B—Valur. D.
Sigurður Karlsson. kl. 10.30 K.R.
—Fram C., D. Jón Þórarinsson
Valsvöllur: 5. júlí 4. flokkur A
kl. 14 K.R.—Val. D. Magnús Pét-
ursson kl. 15 Vík.—ÍA. D. Frí-
mann Gunnlaugsson kl. 16 Fram
■—K.Þ., D. Daníel Benjamínsson
9. júlí 4. flokkur B. kl. 20 Fram
B —■ K.R. D. Elías Hergeirsson.
hersins og Drúsanna í fjöllunum
fyrir suðaustan Beirut virtust
hafa fjarað út í dag. Á þessu
svæði voru engir nýir árekstrar
í dag. Um 130 uppreisnarmenn
hafa verið teknir til fanga af
stjórnarhernum.
Þá hafa borizt fréttir af því,
að íbúar á svæði einu við sýr-
lenzku landamærin hafi ráðizt á
200 manna herflokk, sem gætti
svæðisins. Voru 17 menn teknir
fastir, en þeir eru allir sagðir
vera af ættflokki Drúsa.
NTB-Reuter.
Veiöivatnamáliö komiö
til dómsmálaráÖuneyfis
RANNSÓKNARLÖGREGLAN
skýrði blaðinu svo frá í gær, að
Veiðivatnamálið svonefnda væri
nú fullrannsakað og öll gögn í
málinu hafa verið send til dóms-
málaráðuneytisins. Var þarna
um að ræða 40 manns, sem fóru
inn að Veiðivötnum í tveimur
öræfabílum. Voru bílarnir teknir
á leigu í því sérstaka augnamiði
að aka á þeim inn að vötnunum.
Flestir þeir. sem í förinni voru
Heiðarbúar starfrœkja
skáfaskóla í Crindavík
KEFLAVÍK, 3. júlí: — Sl. sunnu-
dag hóf Skátafélagið Heiðarbúar
starfrækslu skátaskóla að Húsa-
tóftum í Grindavík, en með stofn
un hans hafa Heiðarbúar náð lang
þráðu takmarki sem þeir hafa
unnið markvisst að á undanförn-
um árum. Skátafélagið hefur
undanfarin ár rekið skeytasölu
í sambandi við fermingar hér
í bænum. Jafnframt hafa verið
haldnar skemmtanir til fjáröfl-
unar og hefur starfsemi þessi
gengið það vel, að nú var unnt
að hefja starfrækslu skólans, en
sem gefur að skilja er hún kostn-
aðarsöm.
Jörðin Húsatóftir, sem komin
var í eyði, er eign ríkisins og
heyrir undir varnarmáladeild.
Leituðu Heiðarbúar því til Guð-
mundar í. Guðmundssonar utan-
ríkisráðherra, og brást hann mjög
vel við málaleitan skátanna og
veitti þeim afnot af jörðinni.
Hófu skátar þegar endurbætur á
húsinu, sem var mjög illa farið.
Tveir smiðir voru fengnir til að
setja upp innréttingar, gler í
glugga og smíða húsgögn, en
annað unnu skátarnir sjálfir.
Húsatóftir er mjög reisulegt
hús, steinsteypt, kjallari, hæð og
ris. í kjallaranum er eldhús,
borðstofa og þvottaherbergi. Á
Vegaframkvæmdir í ná-
grenni Pafreksfjarðar
iSAMKVÆMT upplýsingum frá
! Braga Thoroddsen, vegaverk-
/'“‘5 ; stjóra, á Patreksfirði, hófst vega-
Kl. 21 Fram C — Val. D. Jon . ’ ...
_ I vmna her um sloðir. um miðjan
Baldvinss.. 10. juh 4. fl. A kl. 20. : , Tr , , ,. .. ,
tf "d Tríi. n Ti-.™ aPrll sl. Var þa rutt snjo af
K.R. — Vík. D. Axel Láruss. kl.
21 Val.—lA D. Haraldur Baldv.s.
K.R.-völlur: 5. júlí. 3. flokkur
A—b. kl. 14 K.Þ.—IBH. D. Helgi
Helgason, kl. 15.15 -A—Breiða-
blik. D. Skúli Magnússon.
Svar við spurningu síðustu
viku:
Dómari hefur fullt vald til að
fresta leik vegna veðurs.
Spurning vikunnar:
Það er markspyrna, dómari
stendur 3 metra fyrir utan víta-
teig, knötturinn fer beint úr
spyrnunni í hann og frá honum
rakleiðis í mark.
Hvað skal dæma?
Útsvör á Akranesi
AKRANESI 2. júlí: — Niðurjöfn
un útsvara á Akranesi er lokið
fyrir nokkru og var útsvarsskrá-
in lögð fram í dag. Alls var jafn-
að niður 9,6 milljónum króna
á 1170 gjaldendur og er það að
eins 2,3% hærri upphæð en í
fyrra. Lagt var á eftir svipuðum
útsvarsstiga og undanfarin ár,
nema útsvar á barnafjölskyidum
lækkaði verulega með stighækk-
andi persónufrádætti.
Þessir gjaldendur bera hæst út
svör: Haraldur Böðvarsson & Co.
511.310.00., Fiskiver hf. 156,460.00
kr., Vélsmiðja Þorgeirs og Ell-
erts 89,460,00 kr. Hraðfrystihúsið
Heimaskagi hf. 74.770,00 kr.,
Fríða Proppé lyfsali 49,850,00,
Axel Sveinbjörnsson hf. 49.680,00
kr., og Sigurður Hallbjarnarson ' Örlygshöfn.
kf. 48,400,00 kr. —Oddur.
vegunum, nema vegmum milli
Tálknafjarðar og Arnarfjarðar
(„Hálfdán"). Var hann ekki rudd
ur fyrr en um miðjan maí. Er snjó
hafði verið rutt var farið að
gera við veginn inn með og í
kringum Patreksfjörð. Hefur sá
vegur alltaf skemmzt mikið á
hverjum vetri vegna vatnsrennsl-
is og grjótkasts. Ætti nú að verða
betra að halda veginum við, því
búið er að leggja nýjan veg yfir
þann kafla sem alltaf hefur verið
! illfær haust og vor. Nýi vegurinn
er um 3 km og er hann að mestu
fullgerður. Þá var endurbyggður
vegkafli á Ráknadalshhð, breikk-
aður úr 3 metrum í 7 metra á kíló
metra kafla. Þessi vinna gekk
mjög greiðlega, enda var tíðarfar
mjög hagstætt. Þá hefur verið
lokið við veg heim að prestsetrinu
í Sauðlauksdal, en þangað hefur
ekki verið fært nema á bílum með
framdrifum. Unnið var allmikið
að viðhaldi í Örlygshöfn, gerð
mikil endurbót á kaflanum að
bryggjunni á Gjögrum, en úm
hana er flutt mjólk til Patreks-
fjarðar alla vetur.
Fyrirhugaðar nýbyggingar á
sum-rinu eru vegur út með Tálkna
firði að vestan að Hvammseyri og
að norðan áleiðis að Sellátrum,
ljúka við vegkafla í Bíldudal, sem
var endurbyggður í fyrra. Byrja
að endurbyggja veg í Reykjafirði
áleiðis í Trostansfjörð og Ijúka
við að malbera veg í Hvestu. Þá
munu verða brúaðar Arnarstapaá
í Patreksfirði og Mikladalsá í
hæðinni stór setustofa og svefn-
herbergi og í risi eru einnig
svefnherbergi auk geymslu. Er
húsið nú orðið hið vistlegasta og
prýða það að innan ýmsir munir
og myndir úr lífi skátans.
Forstöðukona skólans er frú
Jóhanna Kristinsdóttir, aðstoðar-
félagsforingi, en auk hennar
starfa við skólann þrjár stúlk-
ur og tveir drengir auk matráðs-
konu. í skólanum eru nú 13
drengir og fimm stúlkur á aldrin-
um 8—12 ára en alls getur skól-
inn tekið á móti 30 börnum.
Skólagjaldið er kr. 225 á viku.
Öllum börnum er frjáls aðgang-
ur að skólanum, hvort sem þau
eru skátar eða ekki. Skólanum
lýkur 23. ágúst, en síðasta nám-
skeið hefst 16. ágúst. Félagsfor-
ingi Heiðarbúa er Helgi S. Jónss.
og hefur hann verið það allt frá
stofnun félagsins 1937. Hann veit
ir allar upplýsingar varðandi skól
ann. Á morgun verður vígsluhátíð
skólans og jafnframt verður þar
þá haldið skátamót fyrir telpur
úr bænum. — Ingvar.
Átta daga ferð
um Vesturland
ÞANN 10. þ.m. hefst ein af lang-
ferðum Ferðafélags Islands. Ligg
ur hún um Vesturland og Vest-
firði og stendur 8 daga. Leiðir,
sem farnar verða eru þessar:
Borgarfjörður og Dalasýsla, fyrir
Gilsfjörð, um Reykhólasveit og
Bjarkarlund. Síðan haldið vest-
ur um Þorskafjörð, gegnum Gufu
dals- og Múlasveit, um endilanga
Barðastrandarsýslu, þar á meðal
hinn fagra Vatnsdal, yfir Kleifa-
heiði og til Patreksfjarðar og svo
Bíldudals. Yfir Arnarfjörð verð-
ur farið á ferju til Hrafnseyrar,
en þaðan haldið inn að Dynj-
anda og fossarnir skoðaðir. Það-
an liggur leiðin um Dýrafjörð.
önundarfjörð og til Isafjarðar.
Farin verður sjóleiðin um Djúpið,
komið í Vigur og Æðey og fl.
staði. Úr Djúpinu ekið suður um
Þorskafjarðarheiði, eftir Skarðs-
og Fellsströnd og Suður-Dali,
Bröttubrekku og heim yfir Uxa-
hryggi og Þingvöll. Hér er um
afar fjölbreytta og fagra leið að
ræða. En dagleiðir hvergi strang-
ar.
Engin byltingar-
tilraun
AMMAN, Jórdaníu, 2. júlí. •
Reuter. — Talsmaður stjórn-
arinnar í Jórdaníu þver-
neitaði því í dag, að háttsettir
foringjar í jórdanska hernum
hefðu reynt að steypa ríkisstjórn
inni af stóli. Lýsti hann yfir því,
að herinn væri einhuga um holl-
ustu sína við Hussein konung.
Blöð í Karíó og Beirut skýrðu
frá því í gær, að nokkrir liðs-
foringjar úr jórdanska hernum
hefðu verið handteknir, þar sem
þeir hefðu g ert tilraun til að
víkja konunginum frá völdum.
Snemma á árinu 1957 var gert
samsæri gegn Hussein konungi,
og voru bæði áhrifamiklir stjórn-
málamenn og herforingjar" flækt
ir í málið. Áður var hermt í
óstaðfestum fregnum, að stjórn
Jórdaníu hefði beðið stjórnina i
írak um liðsstyrk, og væri 5000
manna lið á leiðinni til Jórdaníu.
hafa játað fyrir rannsóknarlög-
reglunni að þeir hafi veitt eitt-
hvað, en 'afli manna mun hafa
verið misjafn eða frá 4 til 5 fisk-
um allt upp í 20. Ekki hafði verið
beðið um nein veiðileyfi og meg-
inþorri þeirra, sem þarna voru á
ferð mun ekki hafa vitað að sér-
stök leyfi þyrfti til að mega
veiða í vötnunum, né heldur að
slík leyfi eru með öllu ófáanleg.
Rannsóknarlögreglan bað blað
ið að geta þess sérstaklega, að
það er algerlega óheimilt að fara
til veiða inn í vötnin óg eng-
inn einstakur getur veitt veiði-
leyfi í þeim. Munu yfirvöldin ’sjá
svo um, að slíkar ferðir endur-
taki sig ekki, og ef einhverjum
kynni að detta í hug að fara inn
í Veiðivötn til fiskjar, mega þeir
gera ráð fyrir að þeim verði ekki
sýnd nein linkind.
Bretar svara
Dönum
Kaupmannahöfn, 4. júlí.
Einkaskeyti til Mbl.
BRETAR hafa sent Dönum svar
við orðsendingu þeirra um fær-
eysku landhelgina, en þar var
farið fram á ráðstefnu um málið.
Brezka svarið var afhent í danska
utanríkisráðuneytinu í dag um
svipað leyti og H. C. Hansen for-
sætis- og utanríkisráðherra Dana
kom til Þórshafnar. Var honum
þegar sent skeyti um svarið. Ekki
er neitt vitað um efni svarsins,
en það verður birt eftir nokkra
daga.
Mínar beztu þakkir til allra er sýndu mér vinsemd á átt-
ræðisafmælinu 27. fyrra mánaðar.
Þorleifur Teitsson,
Kirkjuveg 11B, Hafnarfirði.
t
— Karl.
Hjartans þakkir til allra þeirra mörgu vina er heim-
sóttu mig á áttræðisafmæli mínu og glöddu mig með
blómum, skeytum og öðrum gjöfum.
Guð blessi ykkur öll.
Júiíus Þorsteinsson,
Bergstaðastræti 41.
Mínar beztu þakkir til allra sem heimsóttu mig og
heiðruðu með gjöfum og árnaðaróskum á fimmtugsaf-
mælinu 28. júní sl.
Guðjón Magnússon,
Kjörvogi.
Kappreiðar Faxa
HINAR árlegu kappreiðar Hesta-
mannafélagsins Faxa í Borgar-
firði verða að þessu sinni haldnar
sunudaginn 13. jlúí. Mun þar
koma fram margur góður gæð-
ingur, en ef að líkum lætur verða
afkomendur Skugga harðir af sér
á skeiðvellinum. Faxaskeifan
verður veitt þeim, sem ber sigur
úr býtum. Auk kappreiðanna
verða svo að sjálfsögðu önnur
skemmtiatriði, og verða þau með
líku sniði og undanfarin ár. Þeir,
sem hyggjast reyna gæðinga sína
þann 13. verða að tilkynna það
fyrir 9. júlí.
kristján Guðlaugssor
bæsturéttartógniaður.
Austurstræti 1. — Sími 13400.
Sknfatofutimi kL 10—12 og 1—5.
Eiginmaður minn
BJABNI SIGURÐSSON
sjúkrahúslæknir í Keflavík,
verður borin til hvíldar frá heimili sínu Suðurgötu 24,
þriðjudaginn 8. júlí. Kveðjuguðsþjónusta verður í Kefla-
víkurkirkju kl. 11. Jarðarförin fer fram frá Fossvogs-
kirkju kl. 2. Athöfninni veröur útvarpað.
Fríða Sigurðsson.
Greftrun litlu stúlkunnar okkar
ELlNAR GUÐJÓNSDÓTTUR
Sogaveg 146, sem andaðist á Landsspítalanum sunnudag-
inn 29. júní fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn
7. júlí kl. 1.30 e.h.
Guðjón ó. Guðmundsson, Laufey Sæmundsdóttír og börn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar-
för föður okkar tengdaföður og afa
FINNBOGA ERLENDSSONAR
frá Eskifirði.
Fyrir hönd vandamanna.
Guðmundur, Gústaf, Bogi og Magnús Finnbogasynir.