Morgunblaðið - 11.07.1958, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.07.1958, Blaðsíða 5
Föstudagur 11. júlf 1958 Monrrvnr4oið 5 íbúBir til sölu 4ra herb. hæð við Blönduhlíð, um 133 ferm. Sér inngangur. Bílskúr fylgir og ca. 40 ferm. í kjallara. 4ra herb. fokheld hæð við Glaðheima. Sér inngangur. Tvíbýlishús við Heiðargerði, með 2ja og 3ja herb. íbúð. 5 herb. mjög glæsileg og vönd- uð hæð við Bogahlíð. 3ja herb. hæð við Framnesveg. íbúðin er rúmgóð og er á I. hæð í nýlegu steinhúsi. — 3ja herb. kjallaraibúð við Æg- issíðu. Ný 4ra herb. hæð við Klepps- veg. Eitt herb. fylgir í risi. 6 herb. íbúð í steinhúsi við Miðbæinn, 4ra herb. íbúð á- samt 2 risherbergjum. Timburhús hæð og ris á horn- lóð við Bragagötu. Málflutningsskriístofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. -iími 14400. Hæð i smiöum Til sölu er ein 5 herb. hæð, fokheld með hitalögn, jámi á þaki og gleri í gluggum. íbúðin •r 117 ferm. og er á II. hæð I fjölbýlishúsi við Álfheima. Málflulningsskrifstofa VAGNS E. JONSSONAR Austurstr. 9. Sími 14400. TIL SÖLU Fokheld liæð í sleinliúsi á góð- um stað í Kópavogi, stærð 120 ferm. 4 herb. eldhús og bað, sér þvottahús, sér hiti, sér inng. Verð aðeins kr. 170 þúsund. Ofanjarðarkjallari við Efsta- sund í góðu standi, stærð 80 ferm. 2 herb., eldhús, bað, geymsla og fataherb. Sér inng., sér lóð, ræktuð og girt, hagstætt verð. Timburhús á steinkjallara við Karfavog, 4 herb., eldhús, bað og fl. Allt í góðu standi. Stór og góð byggingarlóð. 100 ferm. kjallaraíbúð á Teig- unum, 4 herb., eldhús og fl. Sér inng., sér hiti, I. veðrétt- ur laus. íbúðir í smíðum á Seltjarnar- nesi, lágar útborganir. Húsendi við Melbraut, alls 5 herb., eldhús og bað. Eignar lóð, sér inng., getur verió sér hiti, sér lóð, bílskúrsréttindi. 95 ferm. hús í smíðum við Álf- tröð, hæð og gott ris, geta orðið tvær íbúðir. Húsið er fullfrágengið að utan, hag- stæð lán áhvílandi. 3ja herb. risíbúð við Álftröð hagkvæmir skilmálar. Stór og góð lóð á Seltjamar- nesi, rétt við bæjarmörkin. Lítill, en vandaður skúr, sér- staklega hentugur sem sölu- skúr eða sumarbústaður. Mörg og gúð einbýhshús i Kópavogi. Fasteignaskrif s an Laugavegi 7, simi 14416 og 19764, eflir lokun 17459 og 13533. Nvlegur trillubátur Tí' sölu, 3,5 tonn stærð, með nýrri 10—12 hesta dieselvél. Árni Gunnlaugsson, hdl. Austurg. 10, Hafnarfirði. Sími 50764 frá 10-12 og 5-7. Tjöld Tjaidhœlar Svefnpokar Prímusar Spritttöflur o. fl. o. fl. íbúðir til solu Tvær 2ja herb. íbúðir á sömu hæð í góðu steinhúsi, við Bergþórug. 2ja herb. kjallaraíbúð við Blóm vallagötu. Laus nú þegar. 3ja herb. risíbúð í Hlíðunum. 3ja herb. íbúð á I. hæð á hita- veitusvæðinu í Vesturbænum. 3ja herb. ibúð á II. hæð í Kópa- vogi, lítil útb. 4ra herb. íbúð á I. hæð í ný- legu húsi í Skjólunum, skipti á 2ja—3ja herb. íbúðum koma til mála. 4ra herb. íbúð á I. hæð í Norð- urmýri. 5 herb. íbúð á I. hæð í nýju húsi í Hlíðunum. 5 herb. íbúð á III. hæð í Hlíð- unum, sér hiti. Útb. kr. 250 þúsund, Raðhús í Vogunum, í húsinu er 5 herb. íbúð á hæð og 2ja herb. íbúð m. fl. í kjall- ara. Óinnréttað ris. Einar Sigyrðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 1-67-67. TIL SÖLU 2ja herb. íbúð, ásamt einu her- bergi í kjallara á hitaveitu- svæði í Austurbænum. 2ja lierb. risíbúð í Skjólunum. 3ja herb. íbúð á hitaveitusvæði í Vesturbænum. 1 herb. í kjall ara fylgir. Nýlegt hús. 3ja herb. íbúð á Seltjarnarnesi. Útb. kr. 70 þúsund. 3ja herb. íbúð i sambyggingu í Vesturbænum. >4 bús við Melabraut á Sel- tjarnarnesi. 4ra herb. nýleg ibúð í Högun- um. 4ra herb. risíbúðir í Hlíðunum. 5 herb. glæsileg hæð við Boga- hlíð. 5 herb. hæðir í Hlíðahverfi. Bílskúrar eða bílskúrsrétt- indi fylgja. 4ra herb. fokheld hæð með sér inngangi í Vogahverfi. 3ja herb. jarðhæðaríbúð, fok- held í Vogahverfi. 5 herbergja ibúðarhæð, fok- held með miðstöð og sérinng. á II. hæð við Álfheima. Einbýlishús í Kópavogi og Voga hverfi. Mál flutningsstof a Ingi Ingimundarson hdl. Vonarstræti 4 — Sími 24753. Gdýn prjénavörurnar seldar i dag eftir kl. 1. Ulla’-vörubúðin Þingholtsstræti 3. T I I. S Ö L U r Hús og ibúdir Ný 5 herb. ibúðarhæð, 130 ferm. við Bogahlíð. Ný slandselt 5 herb. ibúð við Kárastíg. Sér hitaveita, sér inngangur. 5 herb. íbúð á hæð og í risi við Mávahlíð. Höfum 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir við Framnesveg. Einnig verzlunarpláss fyrir tvær verzlanir. Nýtt einbýlishús alls 5 herb. íbúð, við Heiðargerði. Bíl- skúr fylgir. Steinhús við Sólvallagötu. Einbýlishús 113 ferm, tvær hæðir og kjallari undir hálfu húsinu við Sigluvog. Tilbú- ið undir málningu að nokkru leiti. Bílskúr fylgir. Einbýlishús 4 herb. ásamt góð- um geymslum við Sogaveg. Ræktuð og girt lóð. 5 lierb. einbýlishús við Túngu- veg. Skipti á 4ra herb, íbúð í bænum æskileg. Einbýlishús m.a. við: Kapla- skjólsveg, Baugsveg, Lang- holtsveg, með bílskúr, Suð- urlandsbraut, Melabraut, Fálkagötu, Selás og víðar. 4ra og 5 her.). fokheldar hæðir við Álfheima, Ljósheima, Ás enda, Goðheima o. m. fl. • Nýja fasteignasalan Bankastr. 7. — Sími 24300. í sumarfriið Svefnpokar Bakpokar TJÖLD 2ja og 4ra nianna Tjaldbotnar Prímusar Prímusnálar VERÐANDI Tryggvagötu Bifreiðaeigendur Tökum að >kkur ryðbætingar, réttingar, bílasprautun og við- gerðir als konar, á öllum teg- undum bifreiða. BÍLVIRKINN Síðumúla 19. —Sími 18580. Kven-strigaskór bláir, rauðir. Ingólfsstr. gegnt Gamla Bíó. Laugavegi 7. Nýtizku kápuefni Vesturgötu 3. íbúðir til sölu 4ra herb. íbúðarhæð ásamt 1 herb. og eldhúsi í kjallar við Laugateig og Miklubraut. 3ja herb. ibúðarha-ð ásamt her- bergi í risi við Eskihlíð og Ásvallagötu. 2ja herb. íbúð við Efstasund. 5 og 6 herb. íbúðir í Hlíðunum. Einbýlishús í Hliðunum, Sel- tjarnarnesi og Kópavogi. Fo'kheldar íbúðir af ýmsum stærðum. Steinn Jónsson hdL lögfræðiskr'fstoía — fast- eignasala. — Kirkjuhvoli. Símar 14951 og 19090. — Tékkneskir karlmannaskór NÝ KOMNIR SKÓSALAN Laugaveg 1 Betri sjón og betra útlit, með nýtízku-gleraugum frá TÝLI h.L Austurstræti 20. Skellinaöra Góð Chraller K-50 til sölu strax. Upplýsingar í kvöld eftir kl. 7 og næstu kvöld að Sig- túni 25 II. h. — Sími 33919. FORD mótor Fjögurra cylindra og gírkassi til sölu. Upplýsingar á Skúla- götu 72, I hæð f. h. kl. 7—8 næstu kvöld. Dúnhelt léreft \JunL -9nyil>furyar Lækjargötu 4. Mislit flúnel rósótt sængurveraefni. VerzL HELMA Þórsg. 14. — Sími 11877. TIL SÖLU Tvær 2ja herb. íbúðir í sama húsi við Bergþórugötu. Stór 2ja herb. íbúð ásamt einu herb. í risi við Lönguhlíð. 2ja herb. íbúð á II. hæð við Úthlíð. 2ja herb. íbúð allt sér á I. hæð í Skerjafirði. Ný 3ja herb. íbúð í sambýlis- húsi við Laugarnesveg. 3ja herb. íbúð ásamt einu herb. í risi við Langholts- veg. Verð kr. 280 þús. 3ja herb. íbúð á I. hæð við Njálsgötu. 3ja herb. íbúð í fyrsta flokks standi á II. hæð við Skúlag. Stór 3ja Iterb. ibúð á I. hæð við Blómvallagötu. Ný 3ja herb. íbúð á I. hæð við Hraunbr. í Kópavogi. NýJeg 4ra herb. íbúð, allt sér, við Njörvasund. 4ra herb. íbúð, með séf inng., við Laugateig, eitt herb. og eldhús fylgir í kjallara. 4ra herb. íbúð ásamt einu herb. í kjallara við Bollagötu. 4ra herb. íbúð ásamt einu herb. í kjallara við Mjklúbraut. Stór 4ra herb. íbúð í nýju sam- býlishúsi við Laugarnesveg. Glæsileg 5 lierb. ibúð á I. hæð við Bogahlíð, bílskúrsrétt- indi. 5 herb. íbúð á II. hæð við Berg- staðastræti. Ný 5 herb. ibúð á I. hæð við Laugarnesveg. 5 herb. ibúð með tveimum svöl- um á III. hæð við Rauðalæk. ÍBÚÐIR TILBÚNAR UNDIR TRÉVERK OG MÁLNINGU: 4ra herb. íbúð í Laugarásnum. 4ra herb. íbúð við Álfheima. 4ra herb. ibúð við Framnesv. 5 herb. ibúð við Sogaveg. 5 herb. ibúð við Framnesveg. Fokheldar ibúðir Raðhús við Langholtsveg. Kjallari við Rauðalæk og Sól- heima. Einbýlishús í Kópavogi. EIGNASALAN • REYKdAVÍk • Ingólfstræti 9B— Sími 19540. Opið alla dag frá kl. 9—7. íbúbir óskast 2ja—3ja herb. fokheld í Há- logalandshverfi. Hefi kaupendur að 3ja og 4ra herb. góðum íbúðum, mikil útborgun. Austurstræti 14. — Sími 14120.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.